Vísir - 22.09.1953, Page 8
Þeír i«m gerast kaup«ndar VtSIS eftir
10. hvers mánaðar íá blaðiS ókeypis tií
mánaðamóta. — Sími 1660.
WISIR
Þriðjudaginn 22. september 1953.
VlSIB er ódýrasta fclaðio og bó það fjel-
breyttasta. — Hringið í sima 1660 og gerist
ásbrifendur.
Óbreytt ástand eftir 2ja
klst. ræðu Vishinskys.
Fjölgun á Kóreufundinum rædd í dag.
Dagskrárnefnd SÞ tekur í
dag ákvörðun um, hvort taka
skuli á dagskrá tillögur komm-
únista um útvíkkun stjórnmála
fundarins. — Vesturveldin eru
því andvíg.
Það er Vishinsky, sem vill fá
tilmæli Pekingstjórnarinnar og
N.-Kóreustjórnar, tekin fyrir,
en þær.vilja fá fleiri þjóðir á
xáðstefnuna en aukaþingið
hafði áður samþykkt. — Frétta
ritarar síma, að Vesturveldin
séu þeirrar skoðunar, að ef
farið yrði að hræra í þessu aft-
ur, eftir að aukaþing SÞ hefur
fjallað um málið, yrði það enn
dregið á langinn, en það gæti
haft hættulegar afleiðingar, og
hindrað að samkomulag næðist
um frið í tæka tíð.
. >#.
Gömlu tillögurnar enn.
í New York höfðu menn beð-
ið með nokkurri óþreyju eftir
ræðu Vishinskys, sem hann
flutti í gær, en hún olli mikl-
run vonbrigðum, þar sem hann
gaf ekki neitt til kynna er sýndi
að hann vildi yerða við tilmæl-
um Eisenhowers og leggja fram
sannanir fyrir friðarvilja Rússa
og einlægni, A.-Kóreu minntist
hann vart og bar að lokum fram
gömlu afvopnunartillögurnar,
Kvöldverður fyrir
frumsýningar.
Leikhúsgestir munu margir
fagna þeirri nýbreytni, sem
Þorvaldur Guðmundsson veit-
ingamaður í Þjóðleikhúsinu,
hyggst taka upp í sambandi við
frumsýningar.
Á morgun (miðvikud.) vei'ða
salir Leikhúsgjallarans opnir
frá kl. 6 en það kvöld er frum-
sýning á „Einkalífi", eftir Noel
Coward. Frá þeim tíma geta
gestir fengið kvöldverð, fjór-
réttaðan, ef þeir óska. Borð-
pantanir eru í miðasölunni eða
í síma 82636 á morgun kl. 2—4
og á miðvikudag frá kl. 3. —
Þorvaldur mun hafa þennan
hátt á veitingum á frumsýning-
um leikhússins í vetur, ef sýnt
er, að gestir vilja notfæra sér
hann.
sem hann hefur borið fram
reglulega allt frá árinu 1948,
og verið jafn reglulega felldar.
Þar í eru tillögur um að draga
úr vígbúnaði svo nemi V,, en
þar sem Rússar hafa vígbúizt
þjóða mest, yrðu þeir eftir slíka
afvopnun þjóða sterkastir, og
því vilja þeir við engum öðr-
um líta.
Vishinsky talaði í næstum
tvær klukkustundir. Er það rr>ál
manna, að eftir ræðu hans sítji
allt við sama.
Kammertónleikum
útvarpað.
í kvöld verður útvarpað kamm
ertónleikum Ríkisútvarpsins. j
Sú nýbreytni verður við þessa I
tónleika, að útvarpað verður úr
salarkynnum Listasafns ríkis-
ins í Þjóðminjasafnshúsinu. Það
hefur verið stundað um alllangt
skeið í nokkrum öndvegissöfn-
um erlendis, t. d. í Ríkissafn-
inu í Amsterdam, í Washington
og víðar, að halda slíka hljóm-
leika. Eftir rejmslu þeirri, sem
fékkst á Reykjavíkursýning-
unni, má ætla, að þarna sé um
góðan samkomustað að ræða og
gott sé að útvarpa þaðan.
Viðfangsefnin verða tvenn,
kvartett í C-dúr eftir Mozart
og oktett í Es-dúr óp. 20, eftir
Mendelsohn.
Þessir flokkar eru þættir í
þeii-ri skipan hljómsveitarmála
ríkisins, sem nú hefur verið tek
inn upp, og útvai’pið væntir að
oi-ðið geti til þess að auka fjöl-
breytni tónlistai’flutningsins.
Fjárflutningar með
skipum að hefjast.
Skriður er nú að komast á
fjárflutningana — búið að
flytja austur 6—700 fjár, af
þeim 6—7000 sem flutt verða
úr Þingeyjarsýslum.
Fjárflutningar af Vestfjörð-
um eru í þann veginn að byrja.
Sennilega leggur fyrsta skiptið
af stað suður með fé á morgun
eða miðvikudag.
Nokkrar slysfarir
um helgina.
Engin aharleg
lEBeiðsIi.
Nokkur niinni háttar um-
ferðarslys urðu hér í bænum
um helgina, eða frá því á
föstudag síðdegis og þar til í
fyrradag.
Á fimmta tímanum á föstu-
daginn varð drengur lVz árs
að aldri, fyrir bifreið, sem ekið
var út úr poi'ti við Ingólfssti’æti.
Drengxv’inn, Bjarni Geirsson,
Ingólfsstræti 7, var fluttur á
Landspítalann, en meiðsli hans
reyndust óveruleg.
• Sama kvöld hrasaði vai'ð-
maðurinn í botnvörpungnum
Kai'lsefni, þegar hann var að
fai'a út í skipið. Hann meiddist
það inikið við fallið að flytja
varð hann á Slysavai’ðstofuna |
til athugunar. Blaðinu er ekki
kunnugt um hve mikil meiðsli
hans voru.
Um 9 leytið á laugai'dags-'
kvöldið varð slys í Kirkju-
sti'æti gegnt Hótel Skjaldbreið.
Þar varð Petrína Magnúsdóttir,
Bii'kimel 8, fyrir bíl og var
flutt á Landspítalann. Hún
skrámaðist á höfði og fæti og
fékk heilahristing. Meiðsli
hennar voru ekki talin alvai'leg.
Á sunnudagsmoi'gun kl. um
6 var ekið á ölvaðann mann á
gatnamótum Snorrabi'autar og
Laugavegs. Bifreiðin ók burt
án þess að bifreiðai’stjórinn
skipti sér af hinum slasaða
manni. Hafði maðurinn skorizt
á augabrún og var fluttur á
Landspítalann til aðgei'ðar.
Síðdegis á sunnudag varð
kona fyrir bifreið á Hring-
bi'aut, skammt frá Stúdenta-
garðinum, Konan kvartaði und-
an eymslum í mjöðm og var
flutt á Landspítalann til at-
hugunar.
Stormar við Bretiand í gær
valda tjóni og töfum.
ftkíga sukku eða rak á laaad.
Mörg leikrit á döfinni hjá
Þjóðleikhúsinu.
Jófaleíkritið veróur „Piltur og stúSka'
Næstu vxðfangsefni Þjóðleik-
hússins, auk „Einkalífs“, sem
þegar hefir verið getið, verða
„Sumi-i hallar“ og „Valtýr á
gxrænni treyju“.
Hið fyrrnefnda er eftir
Bandaríkjamanninn Tenn-
essee Williams, og heitir á
frummálinu „Summer and
Smoke“. Það hefir hlotið fá-
gætar vinsældir vestan hafs og
víðar. „Valtýr á grænni treyju“
er byggt á sögu Jóns Björns-
sonar, og hefir hann sjálfur
samið leikrit úr því. Þá má
ixefna gamanleikinn „Harvey“
eftir Bandaríkjakonuna Mary
.Chase. Það hefir hlotið feikr.a
vinsældir. Jólaleikrit leikhúss-
ins verður svo „Piltur og
stúlka“, eftir Emil Thoroddsen,
byggt á skáldsögu Jóns Thor-
oddsens.
Fastráðnir leikarar við Þjóð-
leikhúsið (þ. e. þeir, sem eru
á föstum launum allt árið) eru
15, og hefir einn bætzt við síð-
an í fyrra, Baldvin Halldórs
son. Aðrir leikarar, sem vinna
við leikhúsið á svonefndum
B-samningil eru 9, eða einum
fleiri en í fyrra, og hefir Rúr-
ik Haraldsson bætzt við. Þeim
er tx-yggð föst greiðsla fyrir
tiltekinn kvöldafjölda, sem þeir
vinna, en eru ekki fastráðnir
allt árið. i
Sænskur sjómaður
drukknar.
Það slys vildi til í gær, er
Bláfell var statt milli Reykja-
víkur og Akraness, að einn skip
verji féll fyrir borð.
Náðist hann skömmu síðar
upp í þilfar, en var þá meðvit-
undarlaus. Voru þegar hafnar
lífgunartilraunir og skipinu
siglt á fulltri ferð í höfn. Sjúkra
liði hér hafði verið gei’t aðvart,
og höfðu þeir nauðsynlegan við
búnað, m. a. lækni og sjúkra-
bifreið. Um leið og skipið lagði
að bi'yggju, var maðurinn flutt
ur í Landspítalann og var lífg-
unartilraunum haldið áfram á
leiðinni, m. a. með sérstöku á-
haldi til lífgunar úr dauðadái.
Tilraunir þessar voru allar á-
rangurslausar, og lézt maður-
inn skömmu síðar. Maðurinn,
Svíi, var um tvítugt.
London (AP). — Miklir
vestan- og suðvestan stormar
hafa geisað á Bretlandseyjum
og siglingaleiðum í grennd við
þær. Tjón hefir orðið á skipum
og mannvirkjum.
Flutningaskip frá Libei'iu
700 m. frá Landsenda og kom
franska hai'skipið Ile de France
því til hjálpar. Meiri hluta
skipshafnai’innar hafði vei'ið
bjai'gað, er síðast fi'éttist. —
Franskur togari, sem var stadd-
ur úti fyrir írlandsströndum,
fékk á sig sjó og fyllti vélar-
rúrrxið, en togarann í'ak á land.
Áhöfninni var bjai'gað,- nema
einum manni, sem drukknaði.
— Mörg skip bi-otnuðu og allur
fiskibátaflotinn í Cornwall leit-
aði hafnar.
Nokki'ar skemmdir urðu á
mannvirkjum í hafnarbæjum.
Hafskipið Queen Elisabeth
komst ekki inn til Southampton
í gær vegna stoi-msins og vai'ð
að biða úti fyrir, þar til lægði.
Hun er frjáfs
ferða sinna.
Ekkert hefur enn spurzt til
frú McLean, en talið að hiín
sé í Austurríki.
Af hálfu brezkra stjórnar-
valda hefur verið sagt, að frúin
sé að öllu frjáls ferða siiina.
Hins vegar verður fylgzt með
því, sem upplýst verður um
ferðir hennar, þar sem það
kynni að leiða eitthvað í Ijós *
um hina brezku embættismenn,
McLean, mann hennar, og Bur-
gess, sem hurfu —■ að því er
ætlað er austur fyrir járntjald.
Hvatt til íriðsam-
legra skipta.
Beyinn af Túnis hefur birt
ávarp til þjóðar sinnar.
Var ávarpið flu.tt í tilefni
koinu nýs fransks landstjóra
og hvetur beyinn eindregið til
friðsamlegrar lausnar deilu-
mála. Kvað hann hinn nýja
landstjóra friðarins og samvinn
unnar mann.
Erfðafjendur
ákveða ftand.
Haft er eftir Adenauer kansl-
ara V.-Þ., að fundur Frakka og
Þjóðverja um óleyst vandamál
muni verða haldinn í október.
Honum hafði þá borizt svar-
bréf Bidaults, þar sem hann
fellst á slíkan fund að tillögu
hans, en í bréfi Bidaults var
hvorki minnzt á stað né stund.
...........-■« ■ ■
„Hveitibrauðs-
dagar" á enda.
N. York (AP). — f nóvember
1954 fara fram næstu þing-
kosningar í Bandaríkjunúm.
Ekki er ráð nema í tíma sé
tekið og eru leiðtogar beggja
þingflokka farnir að „þukla á
vopnunum“.
Á tímabilið, sem liðið er síð
an Eisenhower tók við völdum,
er litið sem eins konar hvíld írá
öllum stórátökum, enda kalla
■ blöðin það 5 gamni „hveiti-
brauðsdagana“. — Þeim var
talið lokið með ræðu, sem Tru
man fyrrverandi forseti hélt í
Detroit á Verklýðsdeginum
(Labour Day), en það var
fyrsta stórræðan, sem hann
hefur haldið frá því er haiin
lét af embætti.
Heræfingar
fflöðuvík.
í
BaUettskólinn
hefst bráðlega.
Ballettskóli Þjóðleikhússins
tekur bráðlega til starfa.
Erik Bidsted og kona hans,
sem hér voru við kennslu í
fyxra, eru væntanleg hingað
á næstunni og taka þá til þar
sem frá var horfið, en eins og
menn muna, meiddist Bidsted á
leiksviði hér og varð að hætta
sýninguxn og kenjislu. Nem-
Á tímabilinu fi'á 26. til 30.
september, að báðum dögum
meðtöldum, munu fara fram
heræfingar á vegum Atlants-
hafsbandalagsins nyrzt á Vest-
fjörðum á svæðinu milli Hæla-
víkui'bjargs að austan, Hauga-
hlíðar að vestan, suður undir
botna Veiðileysu og Hesteyi'ar-
fjarðar og 6 rnílur á haf út. —
Nánai’i takmörk þessa svæðis
ei'u þessi:
Að austan 22°33.5’ v.l.
Að vestan 22°49.5’ v.l.
A.ð norðan 66°33.7’ n.br.
Að sunnan 66°22.5’ n.br.
Ráðstafanir hafa verið gerð-
ar til þess að korna í veg fyrir
að farið verði inn á svæðið
meðan á æfingum stendur, og
eru menn varaðir við því að
gera tilraxinir til þess.
(Fr á ríkisstj órninni).
Hann fær 100
þús. dollara.
Tilkynnt var í Washington í
gær, að 100.000 dollara verð-
launin fyrir MIG-flugvél, yrði
greidd kommúnistiska flug-
mamúnum, sem lenti slíkri
flugvél við Seoul.
Enn fremur, að hann fengi
vernd sem pólitiskur flóttamað-
ur — en ekki var tekið fram í
hvaða landi hann fengi aðset-
ur. Ekki er enn kunnugt um
þjóðerni flugmannsins.
Fólk af grískum ættum í
New York hefur safnað 45.000
dolluíum handa bágstöddu
fólki á landskjálftasvæðinu í
Grikklandi.
endur voru uxn 7Ó í fyrra,
flestir á aldrinum 10—12 ára,
og virðist áhugi engu minni
fyrir þessari lisfgrein í ár.
Þessi mynd sýnir greinilega,
hversu stór landhelgi Ástralíu
er orðin vegna bess, að stjórn
landsins hefur lýst yfir, að hún
hafi slegið eign sinni á land-
grunnið. Nær landhelgin allt að
2®0 mílum á haf út.