Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Föstudaginn 23. október 1953. <*m3a njwwwwuw.vv^vuvvwwviiy Minnisbtað almennings. Föstudagur, 23. október, — 296. dágur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.15. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.15—8.10. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sínii 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 2. 11—18. Sem kom til jarðar. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Barnið lærir að stafa. (Valdimar Össurarson kennari). — 19.10 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Út- varpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Culbertsons; VI. (Brynj- ólfur Sveinsson menntaskóla- kénnari). — 21.00 Tónleikár (plötur). — 21.25 Dagúr Sam- emuðu þjóðamia (24. október): Avörp og ræðúr flytja: Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgéirs- sori, dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra og Sigurður Hafstað ritari Félags Samein- uðu þjólanna. Ennfremur tón- leikar. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Dans- og dægurlög (þlötur) til kl. 22.30. KrosSgáta nr. 2042 .. Söfnin: Landsbókasafnlð er opið kL XO—12, 13:00—19.00 og 20.00— 32.00 alla vixka daga nema laugardaga kL 10—12 og 13.00 •—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á suxmudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum »g fimmtudögum. WWUWWWVVWSA/VUVWWVWWWVNWWVWVWtV./VVVVSi WWVVI WWWWWVÍ.V. fwwvw ___ __ . __ AWWWW.V- seesí R Æ T A R - f) zxzzæxz www" J. %3 A. K f/ t ^vvwwwv.-.'*.- WWWSft £m/)T/# m vwvvvvvwvn wwvs* TiÍyLvl/r VWWWMftW WWWWI / .WWWWWVW W%«WWVVVVVVW^WVWWWVVWVWVW»VVVVVVVVVVVyVVVVVVlWWWV“ MnAAífátawK 2042 Lárétt: 1 gata í Vesturbæn- um, 7 „Liggja — — — í eggju“, 8 stjórna, 9 fangamark, 10 upplausn, 12 slóttug, 13 verk- færi, 14 eldsneyti, 15 á hurð, 16 sonur.Nóa, 17 endaloka.. Lóðrétt': 1 votlendi, 2 á bit- járni, 3 innsigli, 4 fornt nafn, 5 fugl, 6 hreyfing, 10 nem, 11 atlot, 12 hrósa, 13 bær við Breiðafjöfð, 14 dæmi, 15 hreinsa, 16 frumefrti. Lausn á krossgátu nr. 2041: Lárétt: 1 forðinn, 7 ofn, 8 nót, 9 RT, 10 önn, 11 aga, 13 ern, 14 BA, 15 ann, 16 hel, 17 snagana. Lóðrétt: 1 Ford, 2 oft, 3 JtN, ;<4 inna, 5 riÍ5ri,'-Ö NTl'lÖ'ögn, 11 arna, {12 mála, 13 érih, 14 ben, 15 AS, 16 ha, .. , Skipaútgerð ríkisjns hefir birt aðvörun til þeirra, sem eiga garðávexti, söltunar- afurðir eða önnur matvæli í vörugeymslu hennar, að vitja þeirra hið fyrsta. Þjóðleikliúsið sýnir leikritið Sumri hallar, hinn afburða snjalla sjónleik Tennessee Williams, kl. 8 í kvöld. Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld kl. 8.30. Skemmtiskrá verður fjöl- breytt og vönduð, að því er Vísir hefir heyrt. Konunglegt brúðkaup heitir ný, amerísk dans- og söngvamynd, sem Gamla bíó sýnir þessa dagana. Þeir, sem kunna að meta danslist Fred Astaire, ættu að sjá myndina, eri hann er mjög slyngur í hin- um óvenjulegustu danssporum. Jane Powell, sem leikur eitt aðalhlutverkið, er snotur og dansar vel. Barnaverndardagurinn. Sölubörn eru beðin að koma í Listamannaskálann eða Holts- apótek kl. 9, til að selja Sól- hvörf og merki barnaverndar- dagsins. Börnin fá há sölulaun. Reykvíkingar eru hvattir til að styðja hið góða málefni, sem félagið berst fyrir. Foreldrar, leyfið börnum yðar, að selja Sólhvörf og merki félagsins. Guðrún Á. Símonar, sem dvelst í Milano, söng þar í útvarp hinn 30. f. m., og hlaut ágæta dóma fyrir song sinn. Jafnframt var hún beðin um að segja eitthvað frá hinu fjar- læga ættlandi sínu, og sagði hún þá frá Geysi og' öðrum hverum, gróðurhúsum, björtum nóttum og öðru, sem útlending- um þykir furðulegt hér. Söng Guðrúnar var útvarpað frá stöðinni Radio Italiana, sem er mjög langdræg. Stjörnubíó sýnir í kvöld þrívíddarmynd- ina „Maður í myrkri“ í síðasta sinn. Inga Þórðardóttir leikkona sem verið hefur lasin undan- farið, er nú orðin heil heilsu, og geta því sýningar á „Einka- lífi“ Noel Cowards í Þjóðleik- húsinu hafizt að nýju. Leikrit- ið verður sýnt annað kvöld, laugardag. Elliheimilið. Misserisskiftaguðsþjónusta í ■kvöld kl. 7. Ólafui- Ólafsson prédikar. Annað kvöld kl. 7. Síra Magnús Runólfsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss og Detti- foss eru í Rvk. Goðafoss er í Alritwefþem , Gullfoss fer frp it.höfn á morgun til Leith Rvk. Lagarfoss. fpr , frá New York í gær til Rvk. Reykjafoss fer frá Rvk. á morgun til Fleetwood, Dublin, Cork, Rott- erdam, Antwerpen, Hamborg- ar og Hull. Sélföss fór' frá Rott- érdam í fyrrad. til Gautaborg- ar, Bergen og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 18 okt. til New York. Drangajökull fór ‘ frá Hamborg 20. okt. til Rvk. Skip S.Í.S.: HvaSsafell er á Siglufirði. Arnarfell fer vænt- anlega frá Stykkishólmi 1 dág áleiðis til Vestfjarðahafna. Jökulfell fór frá Glynia í gær áleiði stil Fredericia. Dísarfell er á Akureyri. Bláfell er í Hamina. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Rvk. Drangajökull fór frá Ham- borg 20. þ. m. til Rvk. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyr- ill átti að fara frá Hvalfirði í gærkvöld vestur og norður. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. vwwvwwtwwwwwwwwi^jwWwyvwtfywww Reykt trippakjöt, saltað trippakjöt. s Verzlunin Krónan Mávahiið 25. Sími 80733. ALLAR tHax Jactw vörurriar fást í Apótek Austurbæjar Háteigsvegi 1 Sími 82270. Birkikrossviður þykkt: 3ja, 4ra, 5 mm. Kápur aðskornar og víðar Peysufata- frakkar svártir, gráir óg brúnir, Kápuverzlunin Laugaveg 12. Sími 5561. GLUGGAKAPPINN H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. I Pappirspokagerðin h.f. Vitastig 3. Alltk.papp1npokif\ amnrtiÍliiMÉ I dag': Súpukjöt, læri, kótelettur, hryggur. Einn- j, ig' léttsaltað kjöt og úrvals gulrófúr. Kjötversianir Q Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, síirii 80715 Þverveg 2, sírrii 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbrau*. 19, sími 82212. Daglega! ítalskt salat, fránskt salat, rækjusalat, laxasalat, síldarsalat og' sjö sortir áleggspylsur. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. * , -~ Hangikjöt og svið. Rjúpur. Kjðtbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Kjötfars og hvítkál. Fiskfars og hakkaður fisk- ’■ ur. Fiskflök. I Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Nýsvið, dilkasvið, ný- ieykt dilkakjöt. Soðin svið, blóðmör, lifrarpylsa. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373 Hinir vandlátu borða á Veitingastofunni Vegta Skólavörðustíg 3. Borðið á Bíóbar Rjúpiu-, hangikjöt, svína- kjöt. Hjörtu, svið og reyktur lundi. &at>extú’ KApLASKJÖLI S ■ SlMI 6224» Nýtt alikálfakjöt og svlnakjöt. Matardeildiii Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Saltkjöt, grænmeti. hangikjöt, Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Folaldabuff, gulach og léttsaltað trippakjöt. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. Háfnarstræti 5, sími 1211. Naútakjöt, buff, fílet, gulach. Búrfell Skjaldborg, sími 8275Ö. Rjúpui', nýslátruð hænsi og kjúklingar. Kjðtverzlun Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Dilkakjöt, naútalcjöt og svið. Hvítkál og rauðkál. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709, Háteigsvegi 20, sími 6817. Nýsviðin dilkasvið, verður bezt að kaupa hjá okkur Kjotbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Ný stórlúða. Nýr og nætwsaltaður þorskui*. Sólþun-kaður saltfiskur og skata. Frosin ýsa og 3 teg. síld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Síld! Síld! Valin norðurlandssíld í lausi'i vigt, styklsjatali og í glösum. — Tilvalin á kvöldborðið. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82853.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.