Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 7
Föstúdágirin 22. oKtöbér 1953. Ví SIR legln eigii £fttr fary m.rh b, inelart. 31 geymsluhólf í hennar nafni. Eg vildi helzt komast hjá því að leita til lögreglunnar, en hika hinsvegar ekki við það, ef þér neyðið mig til þess með því að rieita að veita mér þessar upplýs- ingar. Þegar riefnt vai' nafn „10greglunnar“, hrökk Stone bankastjóri við eins og áður, þegar minnzt hafði verið á ,,morð“. Hann náði sér þó fljótlega nógú mikið til að þrýsta á hnapp á skrifborðinu, og árangurinn varð su, að vel búinn maður birtist skyndilega í dyrunmn,-eins og'skotið af boga, og hneigði hann sig fyrir yfirboðara sínum. „Gerið svo vel að komast að því,“ sagði bankastjórinn, „hvort Jessika Blake á fé í vöxtum hjá okkur eða hvort hún hefur geymsluhólf á leigu. Eg þarf ekki á neinum tölum að halda í þessu sambandi aðeins þeirri staðreynd, hvort nafn hennar sé í bókum okkár.“ Ungi maðurinn hvárf- sámstundis á brott, og Stone banka- stjóri kveikti sér í vindli, eri virti siðan Forsythe fyrir sér, og lei'zt víst ekki alvég á útlit háris. „Þessi Blake-kona — ér það hún, sem hefur verið myrt?“ „Nei, hún hefur einmiít verið ákærð fyrir morð. Hún er auð- vitað saklaus. Lögreglan er nú búin að ganga úr skúggá urn það.“ „Eg skil.- Hvern my------hvern átti hún að' hafa myrt?“ „Eiginmann sinn,“ svaraði Forsythe þurrlega. „Mann, sem hét Collier.“ Þetta virtist fá talsvert á Stone, sem hafði orð á því, að hann hefði séð eitthvað um þetta í blöðunum. Síðan varð þreytandi þögn milli þeirra, unz ungi maðurinn birtist aftur. „Afsakið, hvað eg hefí verið lengi, herra bankastjóri,“ sagði hann, „en bókhaldsdeildin er varla starfhæf um þessar mundir. Það er inflúenzan. En hvað þessa Blake-konu snertir, þá hefur nafn hennar aldrei verið í bókum bankans.“ Um leið og maðurinn hafði sagt þetta, virtist allt vera í bezta lagi með bankastjórann. Hann stóð á fætur og klappaði Forsythe á öxlina. „Þér sjáið þá, að við höfum ekki myrt neinn,“ sagði hann. „Hér hafa bersýnilega orðið mistök hjá einhverjum. Mér þykir fyrír þvi, að hafa ekki getað orðið yður að neinu liði.“ „Eg fæ ekki séð, hvernig um mistök á að geta verið að ræða,“ svaraði Forsythe með hægð. „Eg hefi sjálfur séð kvittanir bank- ans fyrir innlögum á nafn Jessíku Blake.“ „Drengúr minn góður! I fimmtíu ár samfleytt hefir þessi banki haft orð fyrir heiðarleik og ráðvendni. Ef nafn konunn- ar finnst ekki í bókum vorum, þá er hún ekki í reikningi hér.“ Enda þótt Storie hefði sagt „drengur minn góður!“ var hann síður en svo mildur á manninn. Hann hvessti augun á For- sythe. „Það eru hættuleg orð, sem þér hafði einmitt látið yður um munn fara, og eg voná, að yðUr skiljist það, herra minn.“ „Gott og vel,“ mælti Forsythe reiðilega. „Eg mun þá leggja fyrir yður aðra spurnirigu. Hafið þér í bókum yðar eða eiga hér peninga konur, sem heita Anna Collier eða Martha Sim- mons?“ Það var eins og aðstoðarmaður bankastjórans stiirðnaði. Hann hafði greinilega lesið blöðin, en hann bærði ekki á sér.' Hann leit á húsbónda sinn, sem virtist að því kominn að fá heilablóðfall yfir frekju þeirri, sem harrn taldi sér og bank- anum sýnda. „Eins og eg sagði yður áðán, þá hélt eg, að þér vilduð heldur eiga við mig eri lögreg'luria.'“ „Gott og vel,“ sváraði Storie og lét undan síga. „Heyrðúð þér nöfnin, Harold? Og setjið ekki allt á annan endann? Rann- sakið þetta svo lítið beri á. Hér er svo sem ekki um líf og dauða að tefla.“ „Hér hefir þegar verið um' tvö mannslát að ræða og ef til vill það þriðja,“ svaraði'Forsythe þurrlega. Harold hrökk í kút, þegar hann heyrði þetta, og hraðaði sér út úr skrifstofunni, en bankastjórinn fekk sér nýjan vindil og beit af honum eridann i bræði mikilli. Að þessu sinni varð þögnin enn óbærilegri en áður. Banka- stjórinn lézt véra að athuga einhver skilríki á skrifborði síriu, en Forsythe stóð á fætur, gekk urn gólf og lét sem hann sæi ekki reiðilegu augnatillitin, sem bankastjórinn sendi honum. Hvaða brögð voru hér í tafli? Hvernig hafði þetta verið gert? Það hefði svo sém verið hægðarleikur að blekkja Önnu, en kvittánif bankans höfðu ekki aðeins virzt ófálsaðar — þær höfðu verið óíalsaðar. Það var eitthvað við snyrtilegar tölurn- ar, rauða stimpilínn, yfirleitt allt sem kvittanimar snerti, sem gaf til kynna, að þær hefðu verið útbúnar af þeim, sem það ætti að gera. Hann varð ekkert undrandi, þegar Harold kom inn og skýrði frá því, að Anna Collier ætti erigá periingá í bankanum, én hinsvegár væru þar þrjú huridruð og fjörutíu dollarar í ávísana- bók Mörthu Simmons. „Ég geri ráð fyrir því,“ sagði hann, „að það sé til of mikils mælzt að fá að vita um nöfn þeirra, sem starfa í bókhalds- deildirini. Lögreglan mun afla þeirra, og þér megið vita, að hún mun alveg áreiðanlega krefjast þeirra." Bankamennimir störðu báðir á eftir honum, þegar hann gekk snúðugt út úr skrifstofu bankastjórans. En eftir þessa heimsókn var honum eitt ljóst. Ávísanirnr, sem höfðu verið gefnar út til Jessíku Bláke, höfðu ánnaðhvort verið greiddar jáfnóðum eðá þær höfðú verið lagðar inn á anriáð nafn. Hvort sem var rétt, ]þá var víst, að Martha Simmons var sek, og hvort sem var rétt, þá var einhver samsekur hénni, sem hjálpaði henni að falsa kvittáriir bánkaris. Hvernig háfði þáð veiið gert? Konan, sem ungfrú Simmons leigði hjá, hafði sagt, að kunnir.gi hennar væri einskonar miðl- ari, en var nokkur ástæða til að trúa því? Þégár Forsýthé var kominn til skrifstófu sinnar, hringdi hann.til Closes, en hanri var ekki við, og enginn vissi, hvár hanri var. Þegar ungfrú Potter kom inn til hans, gerði hann sér ljóst, áð margt fólk var statt í fremri skrifstofúnni. Hún lokaði hurðinni vandlega á eftir sér, og hann leit undrandi á hana. „Hvað gengur eiginlega á þarna frámmi?“ spurði hánn. „Hér eru komnir blaðamenn og ljósmyndarar,“ svaráði hún. „Á hverju áttirðu eiginlega von? Eða hafið þér kannske ekki séð blöðin í morguri?“ „Eg hefi ekki haft tíma til að líta í þau. Hvað er í þeim, sem mér kemur við?“ „Þau segja, að þér hafið fundið líkið af einhverri Mörthu Simmons í gærkvöldi, og það hafi verið farið með yður til lög- reglustöðvar hverfisins til yfirheyrslu. Það er heilmikið skrifað um þetta, og sérstaklega vírinn, sem þér notuðuð. Viljið þér tala eitthvað við þessa pilta? Eg er hrædd um, að þér séuð neyddur til þess, og eg verð þó að segja, að þér hafið oft verið betur á yður kominn, þegar eg hefi séð yður að morgni dags. En þér verðið um fram allt að muna að vera kurteis við þá. Þeir geta alveg eyðilagt yður, ef þér móðgið þá.“ „Gefið mér fimm mínútna frest, til að sriyrta mig, ungfrú Potter. Eg flýttl mér talsvert að klæða mig í morgun.“ Hún fór fram í fremri skrifstofuna og Forsythe fór til snyrti- herbergis síns, þar sem hann skoðaði sig í spegli. Það sá aðeins lítið á glóðarauganu, en hann var þreytulegúr, bindið var rammskakkt og það sást greinilega á hári hans, að hann hafði flýtt sér á fætur urn morguninn. Hann framkvæmdi þær um- bætur, sem hann gat, og á eftir leit hann á ný út eins og virðu- A A-G-5 .. ! V Á-8-2 ♦ K-7-6 í * Á-8-7-6 j Útspil * K A Á-G-5 H i V K-D-G-10-9 ❖ Á-D-G-4 * 5 Suður spilar 7 V og Vesturi lætur A K út. Hvernig á að spila spilið? ** m fer héðan mánudaginn 26. þ. m. til Vestur- og Norðurlands, Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Isafjörður, Siglitfjörðuf, Akureyri, Húsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG íslands. Allir eiga erindi í Fell. Húsgagna- mikið úrval verð frá 44 kr. meterinn. VERZL. Alm. Fasteignasalan Lánasíarísemi Verðbréfákaup Austurstræti 12. Sími 7324, KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfáskipt- anna. — Simi 1710. C & Surmtybá: TAitZAN - ,Hvers vegna eru þessir hlekkir seltir,-á, migj?“j spurði Ta^zan. „Það ejr venja að hlekkja iprnpröýr drottn- ingarinnar á þennan hátt til ljónanna“, svaraði foring- inn. „Svo ég á þá að taka þátt í . annari veiðiferð?" sþurði Tarzan. Foringinn kirikaði kolli. „En í þetta skipti er ég fórnardýrið“, Sagði Tarzan. Síðari var hann leiddur út þar sem vagn di-ottnirigaririnar stóð: Mikill fjöldi fylgdist með því sém fr'airi’ fór, þvf að’ Némoriá Vildi láta þegriá sina véra' vitni að dáúða mannsins sem hafði hunsáð liária.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.