Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 2
2
VlSIR
Miðvikudaginn 28. október 1953
Minnisblað
almennings.
Miðvikudagur,
28. október, — 301. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
22. —
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 17.15—7.10.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs apóteki. —
Sími 1618.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Hebr. 9.
11—15. Um tíma og eilífð.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.15 Tómstundaþáttur
barna og unglinga. (Jón Páls-
son). — 19.10 Þingfréttir. —
20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarps-
sagan: Úr sjálfsævisögu Ely
Culbertsons; VII. (Brynjólfur
Sveinsson menntaskólakenn-
ari). — 20.50 Kórsöngur (plöt-
ur). 21.05 íslenzk málþróun.
(Halldór Halldórsson dósent).
-—21.20 Tónleikar (plötur). —
21.35 Frá Vestur-íslendingum;
upplestur og spjall. (Ólafur
Hallsson frá Riverdale í Kan-
ada). — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Útvarp frá
tónleikum MÍR í Þjóðleikhús-
inu 19. þ. m. (hljóðritað á seg-
ulband): Rafael Sobolevski
leikur á fiðlu, Alexander Jero-
kin á píanó og Vera Firsova
syngur. — 22.50 Dagskrárlok.
SSfnln:
Náttúrugripasafnlð er opið
íurmudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudögum
felð 11.00—15.00.
Landsbókasafnið er opið kL
10—12, 13.00—19.00 og 20.00
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—18.00.
VWVtfWVVVWVWVWWVWAWWWVWVWtfVVWVVWWW^
WWWI
íWWW
WflAIW
BÆJAR-
JWWW
ooccoooooccc
/vwwwwww
uvvwwvvvvv
rfVVWVVVWUW
wwwwwwyvwwwvwvwvwu^wvwwwwvvvw
VWV'UVWV'VVVVVVVWWWWWUVWAfVWWWWWVWV/tfW^M
MrvMfáía hk ZÚ46
Lárétt: 1 Ungviði, 7 tæki, 8
óðagot, 9 tryllt, 10 ...bogi, 11
tvíla, 13 fugl, 14 fangamark,
15 hólbúa, 16 öskur, 17 t. d.
Indverji
Lóðreit: 1 Hestar, 2 þreytt,
3 fisk, 4 fang, 5 þjófnaður, 6
ósamstæðir, 10 hiíatæki, 11
veizla, 12 nafn, 13 drykkjar, 14
yfir á, 15 forfeðra, 16' fljót í
Asíu.
Lausn á krossgátu nv. 2045.
Lárétt: 1 Borðdúk, 7 ats, 8
úra, 9 la, 10 uss, 11 ana, 13 eld,
14 rá, 15 önd, 16 hör, 17 snap-
aði.
Lóðrétt: 1 Bali, 2 ota 3 RS,
,4 dúsa, 5 úrs, 6 Ka, 10 und, 11
alda, 12 Kári, 13 enn, 14 röð,
J5 ös. 16 ha.
Bláa ritið,
8. hefti þessa árgangs er kom-
ið út og flytur m. a. þetta efni:
Maðurinn, sem málaði sig blá-
an, Eva — eða Geralddína,
Spádómur Síríumannsins, Þú
verður frjáls á morgun, nýja
framhaldssögu eftir A. J. Cro-
nin er nefnist Lee-sysurnar og
fleira.
Kvöldvaka
verður haldin í Þjóðleikhús-
kjallaranum næstkomandi
laugardag fyrir þátttakendur í
Miðjarðarhafsför Gullfoss, og
hefst kvöldvakan kl. 20.30.
Gjöf til Slysavarnafélagsins.
í tilefni af 25 ára afmæli
Slysavarnafélags íslands á síð-
asta vetri, hefir Kvenfélagið.
Ársól á Súgandafirði afhent fé-
laginu að gjöf 4000 krónur til
styrktar starfseminni. Slysa-
vanrafélagið hefir beðið blaðið
að færa gefendum sínar inni-
legustu þakkir fyrir þessa gjöf.
„AHt um íþróttir“,
seþtember—októberhefti, hefur
Vísi borizt. Á forsíðu er mynd
af Helga Daníelssyni knatt-
spyrnumanni, en grein um
hann inni í ritinu. Af efni þess,
sem er fjölbreytt, má nefna
frásögn af landsleikjum við
Noreg og Danmörku, skák-
meistaramóti Sovétríkjanna,
meistaramóti íslands í frjálsum
íþróttum o. m. fl.
Stjörnubíó
sýnir þessi kvöldin kvikmynd
í eðlilegum litum, sem gerð er
eftir heimsfrægri skáldsögu,
Lorna Doone, en hún gerist í
Skotlandí. Aðalhlutverk eru
leikin af Richard Greene og
hinni fögru Barböru Hale. —
Kvikmyndin er sýnd með hinni
svonefndu „wide sereen“ að-
ferð, sem menn yfirleitt láta
vel af. Aukamyndir eru frétta-
mynd Politiken, sem nýtur al-
mennra vinsælda, og mynd um
vetraríþróttir í mesta vetrar-
íþróttabæ Kanada, þar sem
sýnd er margskonar keppni í
vetraríþróttum, keppni í akstri
á hesta- og hundasleðum o. fl.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík hefir ákveðið að
halda bazar þriðjudaginn 3.
nóv. næstl-:. Safnaðarfólk, fé-
lagskonur og aðrir vinir safn-
aðarins eru vinsamlega beðnir
að styrkja bazarinn. — Gjöfum
veita móttöku Ingibjörg Stein-
grímsdóttir, Vesturgötu 46 A,
Bryndís Þórarinsdóttir, Mel-
haga 3, Elín Þorkelsdóttir,
Freyjugötu 46 og Kristjana
Árnadóttir, Laugavegi 39.
Gjöf til
Barnaspítalasjóðs Hríngsins.
Til minningar um Þuríði
Jónasdóttnr. frá Árbæjarhjá-
leigu í Flóa,. sem andaðist 7.
júní þ. á. hafa riánustu -ættingj-
ar hennar gefið Barnaspítala-
sjóði Hringsins 7.750 krónur.
■ Fyrir gjöf þessa vottar
stjórn Hringsins gefendum sín-
ar beztu þakkir — F. h. stjórn-
ar Hríngsins, Guðrún Geii’s-
dóttir
Hvar eru skipin? .
Skip S.Í.S.: Hvassafell er á
Dalvík. Arnarfell hefir vænt-
aniega 'faríð frá Akureyri í gær
áleiðis til Napoli. Jökulfell er í
Álaborg. Dísarfell ‘ér í Kefla-
diáféll fór fra Hamina 26.
þ. m. ti! íslands.
hl,». Vatnajokul! fór frá
Hafnarfirði 24. þ. m. til Brem-
erhaven og Hamborgar.
Ðrangajökull er í Rvk.
Ríkisskip: Hekla er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag að
vestan úr hringferð. Herðubreið
er í Reykjavík. Skjaldbreið
er á Breiðafirði. Þyrill fór frá
Akureyri í gær á vesturleið.
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vik í gær til Vestmannaeyja.
Veðrið.
í morgun kl. 9 var hiti í
Reykjavík 0 stig, en í öllum
öðrum veðurathugánastöðvum
var þá hlýrra en hér. Reykja-
vík SA 1, 0 stig. Stykkishólmur
A .. , 4. Galtarviti NA 5, 4.
Blönduós A 2, 1. Akureyri SAS
1, 4. Raufarhöfn SA 3, 6.
—Veðurhorfur. Faxaflói: Norð-
austan gola og léttskýjað. Hiti
um eða yfir frostmark. Þykkn-
ar upp með SA átt í fyrramálið.
Þíðviðri á mrgun.
Bæjarútgerðartogararnir.
Ingólfur Arnarson fór á ís-
fiskveiðar 20. þ. m., en Jón Þor-
láksson í gær. Þorsteinn Ing-
ólfsson fór 10. þ. m. til Græn-
lands og Pétur Halldórsson og
Jón Baldvinsson fóru á saltfisk-
veiðar við Grænland 14. þ. m.
— Þorkell máni leggur af stað
frá Esbjerg í dag með viðkomu
í Hambörg. Kemur væntanlega
eftir viku. HaHveig Fi’óðadóttir,
sem verið hefir í langri viðgerð,
fer á kai'faveiðai' á morgun.
Skúli Magnússon kom 26. þ. m.
Fer síðdegis í dag á karfaveið-
ar við Grænland.
List og fegurð
eftir Símon Jóh. Ágústsson.
Þetta er bókin um fegurð.ar-
hugsjónina og hvernig hún
birtist í listum og skaldskap.
Frá upphafi hefur
íslenzk alþýða
verið áhugasöm
um list og skáld-
skap og löngum
hefur verið marg-
rætt um þau efni.
Á síðustu árum
hafa s k o ð a n i r
manna vei'ið mjög
skiptar um hefð-
bundna list og
hinar nýrri stefn-
ur í skáldskap og'
myndagerð. —
Hér er tímabær
greinargerð um
list og hið eilífa
gildi hennar og
þýðingu ofan við
dægurþras og
tízkudóma, Öllum
þeim möx-gu, sem
' • unna. Jist • og nj óta
listar og vilja ööl-
ast fyllri skilning
á henni mun bók
þgssi verða aufúsu
géstur.
er prentuð í mjög
litlu upplagi.
*
>'©
Bókin
JtLÍUS
TBTOeiNClSJ"
Hlnír vandlátu borða á
Veitingastofunni
Svtjfðt
Skólavörðustíg 3.
Kjötfars og hvítlcál. Gul-
rófur og gulrætur.
Melónur cg vínber.
Kjöt & fisfcur
(Horni Baldursgötu og Þórs-
götu). Sími 3828. 4764.
Reykt og léttsaltað
tryppakjöt
Verzlunin Krónan
MávahlíS 25.
Sími 80733.
1 dag: Súpukjöt, gulróf-
ur, blóðmör, hangikjöt.
föjjðtvensiamir
IPOh
Ný smálúða, nýr og
nætursaltaður þorskui.
Sólþurrkaður saltfiskur,
skata og 3 teg. síld.
Fisfcbúðín
Laugaveg 84, sími 82404.
Súr sulta, svið, blóðmör,
kjöt, hvalur, súrir
bringukollar.
Laugaveg 2. — Laugaveg 32.
Nýreykt hangikjöt og
léttsaltað dilkakjöt.
Búrfell
Skjaldborg, sími 82750.
Daglega! Nýtt fiskfars
og kjötfars.
Kjöt og Grænmeti
Snorrabraut 56,
sími 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Ný dilkasvið, saltkjöt,
rófur og baunir.
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonari
HofsvaUágötu 16, sími 2373.
Léttsaltað kjöt,
hjörtu ög svið.
■Aavextíf
kaFlaskxóii 5 • SlMI 82045
Nú er enginn vandi að
velja í matinn. MB-fisk-
böllai* fást í næstu búð.
Léttsaltað kjöt, hvítkál,
gulrófur og allskonar
grænmeti,
Kjötverzlun
Hjaita Lýðssonar ii.f.
Grettisgötu 64, sími 2667.
Hvítkál, rauðkál, giænkál,
tómatíu'. gulrætur og góð-
ar gulrófur.
VEKZLUN
Axels Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsvegi 20, sími 6817.
Nýtt kjötfars og hvítkál
verður ódýrast í matinn.
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1636.
Vesturgötu 15. Sími 4769.
Skólavörðustíg 12, sími 1245.
Barmahlíð 4. Sími 5750.
Langholtsveg 136, sími 80715
Þverveg 2, sími 1246.
Fálkagötu 18, sími 4861.
Borgarholtsbraut 19, sími
82212.
Nýtt kjöt, léttsaltað kjöt,
gulrófur, gulrætur, hvít-
kál og grænkál.
Matarbúðin
Laugaveg 42, sími 3812.
Léttsaltað kjöt, kjötfars
og hvítkál.
Kjötbúðin
Skólavörðustíg 22. Sími 4685.
Rjúpur, hænsm,
kjúklingar.
Matardeildin
Hafnarsjræti 5, sími 1211,
—N J'.; Aln
Nýtt og reykt fólaidakjöt
og léítsaltað tryppakjöt.
J Reykhúsið
" Grettisgötu 50B. Sími 4467.
Ný kálfahjörtu
og lifnr.
f/í0émœm
Berestaðastræti 37.
síinar 4240, 6723.
Br’aéoráböfgárstlg 5,
simi 81240.
VWWIAIWIíVVWlíyWirtlVWVVVVWWVWWSJVWWWWWWVVVk