Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 28. október 1953 9 hröktum, sem hingað koma til þess að biðja um að fá inni um nóttina. Þessir menn eiga marg- ir hverjir hvergi höfði sínu að að halla, og það er raunalegt að þurfa að neita úttauguðum drykkjumanni um að fá að -vera hér um nótt, heldur hrekja hann út í vetrarnóttina, hvernig sem viðrar. En hér er ekkert pláss, og auk þess megum við 'heldur ekki hýsa þessa menn. Oft dettur mér í hug, að nú eigi eg kannske eftir að lesa það í blöðunum. daginn eftir, að ein- hver hafi orðið úti í umkomu- leysi sínu og ölvun, vegna þess, að eg gat ekki hýst hann. Sú tilhugsun er sannarlega ó- skemmtileg. Hér þarf nauðsyn- lega að koma upp einhvers kon- ar skýli fyrir þessa menn, þar sem þeir geta fengið að sofa og helzt heitan tesopa og brauð. Við höfum fullkomin dýra- verndunarlög, en um meðferð sumra meðbræðra okkar, sem illa er ástatt um, eru engar reglur til að fara eftir. Hvemig fellur yður unnars starfið? Það er vitanlega óskemmti- legt. En ef maður er sæmilega til þess fallinn, má finna i því ljósa punkta. Þetta er ábyrgð- armikið starf, sem tekur hug manns allan. Yfirleitt virðist mér stefnan hjá dómurum okk- ar og yfirvöldum frekar í hjálpar átt en hins, að hegning liggi bak við. Vafalaust er meiri mannúð í okkar refsi- löggjöf en víðast annárs staðar. Hins vegar má deila endalaust «m, hvort refsilög okkar séu ieins og' þau ættu að vera, göt- ótt, eða of mild eða of ströng. □ Nú líður að því, að við fell- um niður talið. Áður en eg fer, fæ eg að líta inn í einn klefa {f angelsisins, þann eina, sem ^laus er þenna dag. Þykk tré- hurð með svolitlu gati eða glugga á til þess að verðirnir geti séð, hvað fanganum líður, grindur fyrir gluggum. Vegg- irnir eru þykkir, ljós í lofti, rúm, náttborð og einn stóll. Ekkert þar inni, sem ber vott um slæma aðbúð eða harðýðgi. En grindurnar fyrir gluggun- um benda til þess, sem er að- altilgangurfangelsisvistarinnar: frelsisskerðingarinnar. Fangarnir, sem þarna hafa verið nýlega, hafa sumir haft mætur á skáldskap, og einn þeirra hefir krotað þetta á vegginn, skýrum stöfum: Lífsspeki rónans. Hin mikla gjöf, sem mér af náð er veitt, og mannleg ránshönd ei fær komizt að, er vitund þess að verða aldrei neitt, mín vinnulaun og sigurgleði er það. Svo þaltkka eg Halli Pálssyni fyrir vinsemd hans að hafa viljað rabba við mig, og óska þess með sjálfum mér, að allir fangaverðir, hvar sem er í heiminum, væru jafn-mannúð- legir og skilningsgóðir og hann. PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, feldskerl, Tjarnagötu 22. Síini 5644. r r Avallt I y2 lbs. og 1 ibs (tÓSUHl. M. MMemediktss&n & C&. h.iL MMetí'et urhvnÍM-, tMvyUjgeemh fíennir<^ÝtðrtK^i'cfmJutmf £aufáivegi 25; sími /■áóS.Bliesfur® Sfitar ® Tátœfingar HANDÍÐA- og myndlista- skólinn: Listsáumur og mynsturteiknun. Tréskurð- ur. Bókband. Teikun og með- ferð lita. Húsgagnateiknun. Listmálun. Leirmunagerð. Myndmótun. — Skrifstofa skólans, Grundarst. 2 A, op- in dagl. kl. 11—12. — Sími 5307. — (883 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. TAPAZT hefur pakki með sniðnu pilsi og' tízkublaði, um Efstasund að Sunnu- torgi. Skilist í Efstasund 52. (887 SÍÐASTL. föstudagsnótt tapaðist svartur karlmanns- jakki á Miklubraut. Vinsam- lega skilist á Lögregluvarð- stofuna. (888 GULLHRINGUR (ein- baugur) fannst nálægt Há- skólanum. Vitjist á Greni- mel 17, kjallara. (709 TAPAZT hefir veski frá Hafnarbíói út á Seltjarnar- nes. Vinsaml. látið vita í síma 1395. Fundarlaun. (911 STÚLKA óskar eftir góðu herbergi, helzt í austurbæn- um. Barnagæzla kemur til greina. —• Uppl. í síma 4476. (908 HERBERGI óskast til leigu sem næst miðbænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Leiga — 477“. (884 HÚSPLÁSS óskast, ca. 15 ferm.. aðallega til geymslu, sem næst miðbænum. Til- boð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Leiga — 478“. (885 TIL LEIGU gott herbergi. Uppl. í síma 80215. (892 MÁÐÚR í millilandasigl- ingum óskar eftir herbergi. Tilboð sendíst afgr. blaðsíns, merkt: „Millilandasiglingar — 479“. (895 REGLUSAMUR piltur getur fengið að vera í her- bergi með öðrum. — Upþl. í síma 6645. (910 MILLILIÐALAUST og gegn staðgreiðslu vil eg kaupa 1—4 herbergja íbúð á hitaveitusvæðiriu. — Uppl. í síma 9498 alla virka dága nema laugardaga. (909 GÓÐ forstofustofa óskast í Austurbænum. Upp.l í síma 4878 og 5641. (758 KVISTHERBERGI til leigu í Hlíðunum fyrir stúlku eða eldri konu. Smávegis stigahreinsun aðra hverja viku. Sími 81908. (898 HERBERGI til leigu á Laugavegi 161, kjallara.(000 HERBERGI getur reglu- söm stúlka fengið gegn hús- hjálp. Sími 5770. (901 SMÁÍBÚÐ (fyrir full- orðna) losnar 1. janúar. Herbergi þangað til. Tilþoð, merkt: „Miðbær — 480,“ sendist Vísi. (904 UNGA, reglusama stúlku vantar herbergi nú þegar. — Uppl. í síma 5557. (905 ÓSKA eftir heimavinnu. Léreftissaum o. m. fl. kem- ur til greina. — Uppl. í síma 5128 til kl. 6. (913 STÚLKA óskast til hús- verka. Herbei'gi og öll þæg- indi. Uppl. í síma 5709. (9'03 ' MAÐUR, vanur sveita- vinnu, óskast. Þarf að kunna að mjólka. Sími 9 A, Brúar- landi. (899 STÚLKA, vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu við þar- inn í Austurstræti 4. Uppl. á staðnum. (880 RAÐSKONA óskast. Uppl. frá kl. 7—9. Ekki svarað í síma. Marteinn Einarsson, Laugavegi 31. (906 TEK PRJON. Óðinsgötu 20 B, kjallara, gengið niður bakyramegin. (890 NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (111 S A UMA VÉLA - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími §2035. ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. HREINGERNIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir áyallt vana og liðlega menn til lireingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Ilelgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris IIAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 RAFLAGNIR og VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum rið straujárn og ftnuur heimilistæki. Baftækjaverxlunin I.jás og Hiti hJ. Laueav?gi 78, — Súni 5184. TEK AÐ MÉR að gera við fatnað. Uppl. Þórsgötu 16. HÁRÞURKA (Helene Curtis) til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 5187. (902 TIL SÖLU vel með farinn barnavagn. — Uppl. í síma 7806, milli kl. 5—7 í kvöld. (900 LESBÓK: Alþýðublaðsins, Morgunblaðsins og Vísis til sölu. Afhendið afgr. náfn og heimilisfang, merkt: „Lesbók — 471.“ (855 VEL MEÐ FARINN svefn- sófi til sölu, með tækifæris- verði. Uppl. í síma 80358. —- (896 TIL SÖLU er góður eld- hússkápur, með 10 skúffum. Verð 900 kr. Uppl. á Þórs- götu 16. (893 TIL SÖLU á Njálsgötu 72, III. hæð, dömukápa með skinnum, nr. 42. Ennfremur góður frakki á 10 ára dreng. (891 BARNAKERRA, nýleg, til sölu. Uppl. í Blönduhlíð 27, kjallara. Sími 5383. (889 LÍTIL sælgætisgerð til sölu. Sími 3242. (886 TIL SÖLU: Barnavagn, rimlarúm, kerrupoki. Allt vel með farið. Selst mjög ó- dýrt. Kársnesbraut 27. (897 FRIMERK J AS AFN AR AR. Frímerki og frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30, kl. 4—6. (876 DIVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (8)0 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (791 SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 ^ PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á Str»freiti með stutturo fyrir- ▼ara. Uppl. á RauSarárstíg 36 (kjallara) — Simi CHEMIA-Desinfector er ▼ellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá Öllum sem hafa notaö hann. í 448 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og gai'ða, ef óskað er. Sími 2577. (797 ÍBÚÐIR til solu í Foss- vogi. Uppl. í síma 2577. (796 KAUPUM vel með farir karlmannaföt, útvarpstæki, gaumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sixni 3562.______________(i?ð DÍVANAR, allar stærðír, fyrirliggjandi. Húsgagna- ▼erksmiðjan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. (394

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.