Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 7
gólfteppi og tepparenningar.
Væntanlegt fyrir jól.
ÞórSur Sveinsson & Co. h.f.
WHITE STAW
SW£CI'sH ST££l
sS«í*S,l
Fappírspokagerösn h.f.
Vitcutig 3. ÁUtk.pappirtpokef
Miðvikudaginn 28. október 1953
VlSIR
fjögur um morguninn. í miðstöðvarherberginu í húsinu, lík-
lega bundinn við stól.“
„Hvert í logandi,“ sagði Glose og vaknaði þegar. „Það var
þá Hellinger.“
„Eg held, að Hellinger hafi rænt honum,“ sagði Forsythe, —
„en hvað hefir svo gerzt. Og svo eru kvittanirnar —“
„Gleymdu þeim. Eg þori að bölva mér upp á, að við finnum
vir sömu tegundar, ef við förum að leita í húsinu.“
„Og svo er þessi Kerr — pílturinn. Hann á heima þarna.
Vinnur í banka.“
„Hvaða fluga er nú komin í höfuðið á þér? Við vitum hver
morðinginn er — og munum ná honum. Bíddu. Það er hinn
síminn — bíddu í símanum."
Feit kerling, með fangið fullt af bögglum, vildi komast inn
og hann var að verða smápeningalaus, en loks kom Close aftur
í símann:
„Afsakaðu, það var lögreglustjórinn, snarvitlaus eins og vana-
lega. Þetta get eg sagt þér með vissu: Einn af okkai- mönnum
er viss um, að hafa séð Hellinger i Bronx í morgun — á götu
úti. Hann veitti honum eftirför, en Hellinger varð þess var og
komst undan. En hafðu engar áhyggjur. Við náum í hann. Það
eru verðir á flugstöðvunum, járnbrautarstöðvunum — alls stað-
ar. Og ríkislögreglan er á verði á vegunum. En hafi hann séð
lögreglumanninn, eins og hann vafalaust hefir gert, reynir
hann að flýja.“
„Og tekur þá drenginn með sér?“
„Hvers vegna? Það er leitað að drengnum um allt land. Eg hefi
litið imr í herbergi hans. Og hann hefir allt tilbúið til burtfarar.
Og taktu eftir: Hann hefir 5000 dollara í vindlakassa uppi á
hillu í kolaherberginu. Farðu heim og sofðu vel. Þetta er okkar
mál — láttu okkur um að taka hann — og dreymi þig vel.“
Forsythe setti heyrnartólið á krókinn.
„Þar kom að því,“ sagði sú gildvaxna reiðilega.
En Forsythe fór ekki heim þegar. Hann fór inn í veitinga- .
stofu í grenndinni og reyndi að ráða gátuna. Það lagðist ein-
hvern veginn í hann, að einhver hræðilegur harmleikur væri
í þann veginn að byrja. Ef Hellinger ætlaði sér að flýja, —
hvað mundi þá verða um drenginn. Hann gat ekki hætt á að
hafa hann með sér. Hafði hann þegar fahð hann — á ein-
hverjum afviknum stað í Gróðrarstöðinni. Það fór eins og kald-
ur hrollur um hann, er hann hugsaði um hver verða kynnu
örlög drengsins.
Hann var svefnlaus og nærri úrvinda af þreytu, og hafði
lítils matar neytt. Og allt hafði fengið mjög á hann, og hann
hafði í rauninni verið sakaður um morð. En hvað esm öllu
leið, — og þó allt væri rétt, sem ályktað hafði verið, svo langt
sem það náði, þá var eitthvað sem vantaði, til þess að gátan
leystist. Hvers vegna hafði Hellinger haft drenginn í haldi
— ef hann þá hafði falið hann — í næstum því viku, áður en
hann gerði tilraun til þess að flýja? Forsythe hafði ekki heyrt
neitt, sem benti til þess, að neinn væri að flýta sér. Það var
nánast eins og mönnum fyndist, að allt væri um garð gengið
— og ekkert meira hagt að aðhafast. — Nei, það hlaut að liggja
þannig í málinu, að eitthvað væri ógert. Gat þannig legið i
því, að enn vantaði eitthvað ;af peningum Önnu — að þeir
hefðu ekki verið í peningaskáp Mörthu, þegar allt kom til alls?
Hann hafði ekki nema þennan örmjóa þráð, til þess að fika sig
GDSTAF A. SVELNSSON
EGGERT CLAESSEN
tuestaréttarlögmenn
Templarasundi 5,
(Þórshamar)
Allskonar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
K-ristján GuÓlaugsaon
hæstaréttarlögmaöur.
Aasturstrætl 1. SímJ I4H.
*ljt)LÍnheít
^ihurheít
hdrej^t
VERZL
HANSA H.F.
Laugaveg 105. Sími 81525.
\rÍttWt€R
Stúlka óskar eftir vinnu
strax. Er vön afgreiðslu.
Leggið tilboð inn á afgr.
blaðsins merkt: „Dugleg —
482“ fyrir 1. nóvember.
Miiiiiiða-
iasssí
og gegn staðgreiðslu vil eg
kaupa 1—4 herbergja íbuö
á hitaveitusvæðinu. Upplýs-
ingar í síma 9498, alla virka
daga nema laugaröaga.
f*t)zͣ<in
tnatsws
vantar atvinnu í vetur hér
í bænum. Hefur bílpróf.
Hefur dvalið hér um margra
ára skeið og talar íslenzku.
Tilboð merkt: „Atvinna —
334“ sendist Vísi fyrir 1.
nóvember n.k.
Kaupl gu!l og silftir
«
! Æ K U R
A'NTlQlARI.Vr
KAUPUM bækur og tíma-
rit. Sækjum. Bókav. Kr.
Kristjánssonar, Hverfisgötu
34. — Sími 4179.
HNEFALEIKA-
DEILD K.B.
AÐALFUNDUR
deildarinnar verður
haldiim miðvikudagimi 4.
nóvember kl. 8.30 síðd. í fé-
lagsheimili KR við Kapla-
skjól.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath.: Afhending verðlauna-
frá tveim síðustu mótum.
Félagar, fjölmennið.
í. K.
KÖRFU-
KNATTLEIKS-
DEILD.
Stúlkur. Æfing í kvöld kl.
8.40 í Í.R.-húsinu.
SAMKOMUR. Kristni-
boðshúsið Betanía, Laufás-
vegi 13. Kristniboðssamkoma
í kvöld kl. 8.30. Kristniboðs-
flokkur K.F.U.M. annast
samkomuna. — Allir vel-
komnir.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistara og I. fl. Æfing í
dag kl. 6 á íþróttavellinum-
Cíhu Aimi tia?.:.
Gestkvæmt hjá Illuga svarta.
Frétt úr Vísi 28. okt. 1918:
„í leikhúsinu var gestkvæmt í
gærkvöldi hjá Illuga svarta,
eins og Vísi grunaði: Húsið
troðfullt og fjöldi manna varð
frá að hverfa. Vel þótti áhorf-
endum leikurinn takast og
skemmtun ágæt. Var mikið
hlegið að bónorðinu, og mjög
þóttti mönnum leikurinn frá-
þrugðinn því, sem áður hefir
verið sýnt hér á leiksviði. Að
svo stöddu verðm' ekki sagt
ger frá efni hans hér, því að
leikarnir verða vafalaust sýnd-
ir aftur og geta þá þeir séð þá,
sem of seinir urðu á sér í gær.
éf þeir verða það þá ekki aft-
ur. Ákaft var klappað á eftir
leikjunum báðum og hrópað
hástöfum á höfundinn. En 111-
ugi bærði ekki á sér og sá hann
énginn.“
c. œ. — TARZAIM
1433
„Þú heldur áiram.að hrip^a mig, Nemcjne hrópaði á næsta .varð- menn með stórt og grirnmt ljön.' Gáf 1' ■ með öllúih brögðum að slíta sig
hrópaði Nem< ; . ....... mann: „Komið með veiðiljónið.“ það frá sér mikil öskur. Þegar það laust. Gæzlumennirnir urðu að taka
„Já,“ svaraði Tarzan. Nú viku varðmennirnir til hliðar kom auga á Tarzan við hliðina á á öllu sinu til að halda því í skefj-
og komu þá í Ijós nokkrir gæzlu- vagni drottningarinnar, reyndi ljónið um. Svo grimmdarlega lét það.