Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Miðvikudagam 28. október 1953 246. tb'. Verið að Ijúka við að steypa Neskirkju. Ætlttnin að hún verði fokheid fyrir áramót. l'm þessar ntundir er verið að Ijúka við að steypa Nes- kirkju, og var ráðgert að í dag' yrði þakið steyþt yfir aðal- kirkj uskipið, en yfir því verð- ur steinþak, sem síðar verður klætt með eirplötum. ' i Ætlunin er að reyna að Ijúka við að gera kirkjuna fok- helda fyrir áramót, hverjar sem aðrar framkvæmdir kunna að verða í vetur. Samkvæmt upplýsingum sem Vísi fékk hjá formanni sókn- arnefndar Nessóknar í gær, var 'byrjað á kirkjubyggingunni í íyrra sumar, og þá lokið við að steypa kjallarann undir kirkj- unni, en undir henni er 3 metra hár kjallari. í vor hófust fram- kvæmdir á ný og hafa staðið yfir í allt sumar. Er nú lokið við að steypa upp kapellu við kórinn, fordyrið og aðalkirkju- skipið í þá hæð, sem það verður lægst, en kirkjan verður hall- -•?.ndi, og verður klukknaport uppi undir turninum, þar sem kirkjan er hæst. Grunnflötur byggingarinnar eru rúmir 400 fermetrar og var áætlað að kosta myndi um 1% milljón krónur að steypa hana upp, og er ekkert sem bendir til þess að áætlun sú muni ekki standast, enda þótt grunn- Zogu svíkst um að greiða skatta. London. (A.P). — Zogu, fyrrum Albaníukonungur, hefir vcrið kyrrsettur í Egyptalandi. Hefir hann ekki greitt neina skatta þar um langt árabil, og hefir verið bannað að fara úr landi — sem hann hefir í hyggju — fyrr en hann hefir gert hreint fyrir sínum dyrum. urinn og kjallarinn hafi orðið mjög dyr. Nessöfnuðurinn er sá eini af eldri söfnuðunum hér í bæn- um, sem enga kirkju hefur átt, og fékkst loksins f járfestingar- leyfi í fyrra, svo að unnt væri að byrja á kirkjubyggingunni, og verður væntanlega veitt á- fram þar til byggingurtni er lokið. Neskirkja stendur við hring- torgið á Melunum suðaustur af Melaskólanum. Sölumet hjá Jóits forsefa. Seldi ijrir 145,' OOO niörk. Jón forseti seldi ísfiskafla í Þýzkalandi í morgun fyrir 145.000 mörk og er það bezta sala haustsins til þessa og raunar lengur. Togarinn landaði í Bremerhaven og var með fullfermi, en ná- kvæmari upplýsingar um aflamagn eru ekki fyrir hendi. Þessi sala jafngildir 12.319 stpd. eða 561.000 ísl. kr. Jón f orseti seldi fyrstur íslenzkra togara í Þýzkalandi á þessu hausti og fékk þá 122.500 mörk fyrir aflann, og var því meti ekki hrundið fyrr en á dögunum, er Svalbakur seldi fyrir rúmlega hálfa milljón króna. Júní selur á morgun, en fleiri ísl. togarar munu ekki selja í Þýzkalandi í þessarí viku. Þjófar gripnir í nótt. Maður, sem keyröí hvell, hélt að itm skotárás á sig væri að ræla. öín á ítaliu ná til æ fleiri héraða og borga, Vietnasn fái sjálfstæði. Fuittrúadeild franska þings- ins samþykkti í morgun álykt- un varðandi Indókina, að lokn- um umræðum sem staðið höfðu án. hvíldar í alla nótt. , í ályktuninni er gert ráð íyrir, að Vietnam fái fullt sjálf- ^tæði innan Franska ríkjasam- bandsins. Enn fremur að þjálf- aðar verði hersveitir innborinna manná, sem taki við af frönsk- urri hersveitum, o. s. i'rv. -— Ríkis'stjórnin hafði lýst sig sam i þykka ályktuninni'. ' Úrkoman hefir valdið skriðuföllum, svo að vegir hafa teppzt. Einkaskeyti frá A.P.— Bóm í morgun. Flóðahættan jókst mikið í gær og urðu þúsundir manna a* yfirgefa híbýii sín, einkum á Sikiley, en annars hefur sú breyt- ing orðið til hins verra^ að vöxtur hefur hlaupið í ár í fleit-K landshlutum. , ' . I gær var geysimikil úrkoma um gervallt landið, allt frá norðurhéruðunum til Sikileyj- ar. Vöxtur hefur hlaupið í Pófijót^ Tiber og fleiri fljót. Vatnsyfirborðið í Tibet hefur hækkað um 6 fet á einum sólar- hring. Börnin, sem hér sjást á myndinni, fengu „albúm" að verðíaunum fyrir ræktunarstörf og ástundun í skólagörðunum í sumar. Þau heita, talið frá vinstri: Samúel Pálsson, Hálsgerði 20, Helga S. Claessen, Fjólugötu 13, Jónina Hafsteinsdóttir, Kambs- vegi 33, og Jón Árni Hjartarson, Skúlagötu 80. í nótt var tilkynnt á lögreglu varðstofuna að maður nokkur væri á ferð á bifhjóli eftir Lönguhlíð og æki þar fram og aftur. Taldi sá, er tilkynnti lög reglunni þetta að maðurinn myndi hafa stolið bifhjólinu. Lögreglan hóf leit að mann- inum, fann hann og færði á- samt mótorhjólinu á lögreglu- stöðina og þar játaði hann að hafa stolið hjólinu. Stal frakka. Lögreglan handtók annan ] mann í nótt, staðinn að stuldi og hafði sá stolið frakka. Strákar að sprengingum. Kvartað var undan spreng- ingum stráka í Kleppsholti til lögreglunnar í gær. Lögreglan náði í strákana og' reyndust þeir vera með heimatilbúnar sprengjur. uþptækar. Þær voru gerðar Hestur i skurði. í gærmorgun var lögieglan fengin til þess að bjarga hesti úr skurði á Kleppstúninu. Hest urinn var meiddur og var far- ið með hann til eigandans, en síðan ráðstaf anir gerðar til þess að fara með hann til dýra- læknis. Sást eldbjarmi. Slökkviliðið var tvivegis kvatt út i nótt. í annað skiptið var um eld í öskutunnu að ræða og várð ekkert frekar sögulegt við þann eldsvoða. Hitt skiptið var hringt un þrjúleytið til slökkviliðsins og því skýrt frá að eldbjarmi sæ- ist í stefnu á frystihúsið Herðu breið. Slökkviliðið fór þangað pg reyndist bjarminn hafa gtafað af því að verið var að þurrka geymsiuklefa hússins og koksofnar kyntir í því skyni. Frh. a "8. síðu. ISÍýr viti og radfÓ'imiðstöð. Ný radiómiðunarstöð hefur verið tekin í notkun í Vest- mannaeyjum. Öldutiðni hennar er 2182 krið/sek. (137.7 m), en stöðin hlustar aðeins í sambandi við miðanir og þess vegna verða þau skip, sem óska eftir mið- unum, að hafa samband við Vestmannaeyja radíó fyrst. Þá hefur Vitamálastjórnin tilkynnt að kveikt hafi verið á ,nýjum vita við Skaftárós hann í Slakað á í Tunís. 20 Þjóðernissinnum í Tunis hefur verið sleppt úr haldi og ýmsum hömlum aflétt. Er það hinn nýi landstjóri Frakka, sem hefur fyrirskipað þetta. ' í Syrakúsu á Sikiley var átlt á floti í sumum hverfum og' sömu sögu var áð segja í mörg—' um bæjum þar. Herlið iiefur verið kvatt á vettvang fólkinu: til aðstoðar. Ríkisstjórn ítalíu hefur lagt' til hliðar upphæð, sem svarar til 7 millj. stpd. til aðstoðar fólkinu á Kalabriuskaga, þar sem mest tjón hefur orðið áíT flóðunum til þessa, en þar komu þau fyrst til sögunnar eða fyrir tæpri viku, en lát- lausar úrkomur hafa verið síð— an. Síðari fregnir herma, aðí flóðahættan hafi vaxið gífur- lega: Víðá hafa orðið, skriðu'- hlaup af völdum úrkomu;\nar- og vegir teppzt og járnbrautir. Vatnsborð Pófljóts er 7 enskum fetum yfir hættumarki. og í mörgum öðrum fljótum og: ám hefur hækkað álíka. Víðd, eru stórbrýr að hálfu og smá- brýr alveg í kafir Slys á 8. fiverri mín. í Brettaitdi. London (AP). — í septem- ber beið maður bana eftas meiddist hættulega á 8. hverri mínútu af völdum umferðar- slysa í Bretlandi. Veldur það miklum áhyggj- um hversu umferðarslys auk- ast. Þau voru 22.415 talsins í .september eða 2300 fleiri en í sama mánuði í fyrra. 5000 meiddust alvarlega, en 436- biðu bana. Árásin vandlega undirbúin. Bennike, formaður eftirlits- nefndarinnar í Palestinu, gerði Er . í gærkveldi Öryggisráðinu grein 16 metra háu vitahúsi fyrir athugunum varaformanns og sendir út hvítt leiftur á 3ja I nefndarinnar í Jordaníu-þorp sek. bili. Hann f orðast vatnið. Það er alkunna, að Sir Win- ston Churcjtill kann vel að meta whisky og koniak. Þegar hann hélt langa ræðu á landsfundi ihaldsflokksins í Margate á dögunum, gerði hann einu sinni hlé á máli sínu og drakk vænan vatnssopa. Svo mælti hann: „Þetta geri eg ekkí i oft." Wefnd frá S|» rannsakai' málíð. neyddir til þess að haldai kyrru fyrir í húsunum — og' þau síðan sprengd „yfir höfðum þeirra." — Fundist hafa ósprungnar hand- sprengjur, merktar hebr- eskum bókstöfum. Virðast þær hafa verið framleiddar í ísrael eigi alls fyrir löngu. Bennike kvað ólguna út af" þessum málum svo mikla,' að" ^upp úr kunni að sjóða þá ag; þegar. — Hvatti hann Öryggis- það vopnað velbyssum og rkm m skjótr& athugana og: handsprengjum og hatði; urræða meíFerðis sprengjur af sér-j Áður'hafði Hammarskjöld,. ,Stf^_ ¦U*rð'..tÍ1.Þ_eSS..í,Jf :"'írkvstj. SÞ. hvatt ísraelsbúa og.. Arabaþjóðirnar til þess að vera. minnuga skuldbindinga sinna. 30—40 hús voru lögð ger- ' samkvæmt vopnahléssamning- samlega í rúst. Líkur evu unum, og forðast allt, sem vnld— fyTÍr, að íbúarnir hafi verið ið ggeti frekari æsingum. <• unum, sem urðu f j'rir árásum ísraelsmanna. Athuganirnar voru gerðar skjótlega eftir atburðinn og leiddu m. a. í ljós: 250—300 marina vcl þjálf- að lið gerði árásirnar. Var hús og önnur mannvirki við jorðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.