Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 28. október 1953
VlSIH
TH. SMiTH :
Það þjóðfélag er víst ekki til í heiminunt, sem ekki hefur talið
nauðsyn bera til þess aí> reka sérstakar stofnanir, þar sem ein-
hverjir borgarar þess eru hafðir í haldi gegn vilja þeirra um
Jengri e&a skemmri tírna. Frelsisskerðing er ævaforn refsing,
upp undir það jafngömul mannkyninu. Á öllum timum, er
sagan kann frá að greina, hafa valdhafarnir talið nauðsynlegt
að hafa einhvers konar fangelsi, tukthús, betrunarhús eða hvað,
sem þau nú annars hafa verið nefnd, til þess að geyma har ein-
hverja menn fyrir einhverjar yfirsjónir, eða, fyrr á tímum,
stundum eftir geðþótta einvaldanna.
Fangelsi hinna ýmsu landa eiga þó ekkert sammerkt, nema
ef til vill nafnið eitt. Sums staðar vekur orðið fangelsi ógn og
skelfing, og í bví felst þá oft og einatt hugmynd um einhvers
konar kvalastað. Hér á íslandi getur refsivist nú á dögum
ekki talizt ómannúðleg, og þaðan af síður kvalafull. Yfir
hinmn íslenzku fangelsum hvílir engin óhugnanleg launung.
Meira að segja er það svo, að menn tala oft og einatt heldur gá-
leysislega um þær stofnanir hins íslenzka ríkis, þar sem þeir
taka út refsingu sína, sem dæmdir hafa verið til fangelsis-
vistar, eða hafa þær í flimtíngum. Fangelsið við Skólavörðustíg
er t. d. oftast í munni almennings nefnt „Steinninn“ eða aðeins
„Skólavörðustígur 9“, en fangelsið að Litla Hrauni gengur
undir nafninu „Letigarðurinn“.
En þó að mannúðlega sé með þá farið, sem þjóðfélagið hefur
til geymslu á þessum stöðum, er það engan veginn neitt
spaugilegt við það að vera sviptur frelsi sínu, þótt eltki sé nema
um skamman tíma, og á bak við fangelsisdóma felst oft og
einatt raunasaga, ekki aðeins þess, sem lokaður er inni, heldur
og ættingja hans og vina.
Það liggur í augum uppi, að ekki má fela öðrum gæzíu
fanga en ábyrgum, góðviljuðum og traustum mönnum. Fanga-
vörðurinn, sem ræður húsum að SkólavÖrðustíg 9, er einn þeirra
og hann heitir Hallur Pálsson. Höfundur þessarar bátta hiíti
hann að máli í vikunni sem leið, og ræddi við hann stundar-
korn um hið óvenjulega og ábyrgðarmikla starf hans.
Hvert mannsbarn í Reykjavik
þelckir grátt tvílyft hús við
Skúlavörðustíg, hlaðið úr höggn-
um steini, látlaust, en þó virðu-
legt að ytri sýn. Það er ber-
sýnilega ekki reist á hinum allra
síðustu árum, stíllinn er óvenju-
legur, eftir þvi sem nú gerist um
húsagerðarlist enda er það kom-
ið nokkuð til ára sinna, reist
fyrir um þaö bil 80 árum.
Þegar gengið er inn um aðal-
dyr þess frá Skólavörðustig
verður fyrir manni myndaflegt
anddyri, en þaðan breiður stigi
upp á loft. Þar er m. a. bcejar-
þingstofan, og áður fyrr Hœsti-
réttur. En á vinstri hönd niðri
er hurð, og á henni glerskilti,1
sem á er letrað „Fangavörður'. j
Þangað legg ég leið rnína, spyr
eftir Iialli Pálssyni. og brátt sit
ég og rabba við fangavörð húss-
ins, miðaldra marin, traustan
á að lita, góðlegan og athugulan.
Hann er meðalmaöur á hœð,
með yfirskegg, talar hœgt. eins
og þeir gera, sem hugsa áður en
þeir tala, — i stuttu máli, býður
■ af sér góðan þokka. Hann býður
mér scéti í vistlegri stofu sinni
uppi á lofti í aðalbyggingu
fangelsisins. Þar er vinalegt inni,
en útsaumuð veggteppi og aðrir
munir, bera smelclc húsráðanda
og konu hans, fagurt vvtni. Ég
sit langa stund hjá Haili Páls-
syni, og margt ber á góma.
Sumt af því verður skrúð hér á
eftir, annað ekki. en ég fer
þaðan hugsi, því að hann hefur
vakið máls á ýmsu, sem veröur
eftir í huganum lengi á eftir.
Starf fangavgrðarins er vandci-
samt, og viðfangsefni HhrJ
vinnan er heldur óþokkaleg, og
svo vildi eg gjarna breyta til.
Nú var Jón Sigtryggsson
mágur minn fangavörður hér,
og er mér bauðst starf hjá hon-
um, þáði eg það. Jón slasaðist
svo fyrsta sumarið, sem eg var
hér, og tók eg þá við fanga-
vörzluninni enda hefir hann
ekki getað komið til starfs síð-
an. Fyrst var aðstoðarmaður,
ásamt mér, Magnús Sigurðs-
son, en hann hætti, og tók eg
við starfi Jóns, eins og eg sagði
áðan, en nú vinna hér með m.ér
sem aðstoðarfangaverðir þeiv
Stefán Alexandersson, Tryggvi
Salómonsson og Jón Ósmann
Jónsson, sem tók að vinna hér i
fyrir skemmstu, er fjórða
manninum var bætt við. Hér
var nefnilega ekki nein nætur-
vakt áður, nema sem kvöð • á
mér, að ég varð að sinna hring-
ingum á nætúrnar, en það var
algerlega ófullnægjándi. Nú
hefir rætzt úr þessu, og hafa
yfirvöndin sýnt mjög þakkar-
verðan skilning á þessu með
því að fjölga um einn. Það er
mjög algengt að hringt sé að
næturlagi, svo að brýria. nauð-
syn ber til að hafa sérstakan
mann til þess að sinna því, og
alla vega var það æskilegt til
eftrlits í hiisinu.
margháttuð. Sá, sem þvi sinnir
af alúð, eins Hallur vafalaust
gerir, verður mannþekkjari,
fróðari um margt það í manns-
sálinni, sem mönnum í venju-
legri atvinnu er dulið.
Hailur Pálsson er hálfsextug-
ur, fceddur að Garði í Hegra-
nesi i Skagafirði hinn 18. marz
1898. Foreldrar hans voru Páli
Pálsson bóndi þar og Steinunn
Hallsdóttir Jcona hans. Haliur
gerðist einnig bóndi í Skaga-
firði, lengst af að Garði, en svo
bregður hann búi, og jlyzt, á-
samt konu sinni, Kristinu Sig-
tryggsdóttur frá Framnesi í
Blönduhlíð, til Akureyrar árið
1937. Þar vinnur hann fyrst
ýmsa verkamannavinnu, en síð-
an tekur hann að starfa við
sútun í verksmiðjunni Jðunní,
og vinnur við það á sjöunda
ár, unzt hann flyzt hirigað árið
1946, og gerist hér fangavörður,
-□
Þann starfa hefir liann hafl
með höndum síðan, fyrst seni
aðstoðar fangavörður Jörif
Sigtryggssonar, en lengur þó
sem fangavörður. Mér , finnsí
liggja beint við að hefja rabb
okkar með þessari spurningu:
Ilvernig alvikaðist það,
að þér gerðust
fangavörður?
Skýring á því ,er eiginlega
fjarska einföld. Enda þótt eg
hafi unnið hjá hinum ágætasta
verkstjófá, Þorsteini Davíðs-
svni„ í Iðunni á Ajkureyri. er
sútun þó starf, seyti, mig, fýsti
ek'ki að hafa á hendi alla ævi,
Hvernig líður
svo dagurinn
í þessu húsi?
Morgunverð fá fangarnir kl.
8—9, hafragraut, mjólk og-
smurt brauð. Síðari fer það eft-
ir atvikum hverju sinni, hvort
tekið er á móti föngum neðan
af lögreglustöð, sem eiga að
sitja af sér ölvunarsektir, þ. e.
þeim, sem ekki hafa greitt þær,
eða fangarnir fá að fara út í
garð í hálfa klukkustund, ræsta
sig eftir nóttina og hreinsa
klefana. Svo líður dagur fang-
anna, þeirra, sem eru nokkrir
saman í klefa, við spil, tafl eða
lestur. Sumir eru, af ýmsum
ástæðum, einir í klefa, og þeir
geta þá lesið, en hér er vísir að :
bókasafni. Reykingar eru ekki I
leyfðar í fangelsinu. Ýmsir góð-
viljaðir menn haf'a gefið bæk-
ur til fangelsisins, og eru þær
sannarlega vel þegnar. Margt
fólk á ýmis tímarit eða dægra-
styttingarsögur, sem það e. t. v.
hendir að loknum lestri, en
þær eru mjög vel þegnar hér.
Annars höfum við haft aðgang
að bæjarbókasafninu, en for-
ráðamenn safnsins hafa verið
okkur mjög inriari haridar í því
efni. — Kl. 12 á hádegi er svo
aftur snætt. Þá er ýmdst lijöt
eða fiskur, — kjöt þrisvar í
viku, — og súpa. Síðan er ekki
snætt fyrr en kvöldverður, en
þá fær hver maður hálfan lítra
af mjólk og brauð með áskurði.
Þá mega þeir fangar, sem eiga,
hella upp á kafí'i hér á eftir-
miðdögum.
Eru fangarnir hér
í nokkrum sérstökum
aldursflokki?
Ónei, ekki er það svo. Þeir
mega heita á öllum aldri, en
Aður var hér rúm fyrir 16, kvenfólk er tiltölulega fnjög
Hve marga fanga
rúmar húsið?
en eftir að Hæstiréttur var
fluttur héðan, hefir fanga-
geymslurúm aukizt, svo að nú
er hér rúm fyrir 27 i venjuleg-
urn klefum, en auk þess höf-
um við sérstakan klefa, þar
sem unnt er að geyma órólega
eða geðtuflaða menn. Fangar
þeir, sem hér dvelja, eru eink-
um menn, sem eru í rannsókn
og gæzluvarðhaldi; ennfrem-
ur menn, sem sitja af sér ölv-
unarsektir, og menn, sem hér
afplána nokkurn hluta refsi-
vistar sinnar, einkum þeir, sem
hlotið hafa stutta dóma. Ann- j fangarnir
ars má geta þess, að fyrir eina hag sínum?
fátt. Hegðun fanganna er yfir-
leitt góð, með nokkrum undan-
tekningum þó. Fyrir hefii
komið, að fangar gera tilraun
til að komast út, og borið hefii
við, að það hefir tekizt, og þá
helzt úr gai’ðinum, en þeir hafa
oftast náðst mjög fljótlega. En
segja má, að þetta sé oftast
gert í fljótfærni eða hugsunar-
leysi, því að slík undankoma ei
tilgangslaus.
sr
Hvernig una
ölvunarsekt kemur um þriggja
daga vist hér, en þó er það dá-
lítið breytilegt. Svo kemur það
oft fyrír, að hingað er komið
með menn úr fangageymslu
Það er ákaflega misjafnt, ein
og að líkum lætur. Yfirleití
sýna fangarnir engin merk
þunglyndis, heldur sætta sif
við orðinn hlut án þess, að þac
]ögreglustöðvarinnar, sem er j komi fram í reiðilegu lát-
löngu ófullnægjandi, eins og, bragði, geðvonzku eða þess
alkunna er. I konar. Þeim líður þó sýnilega
„Eangagæzlan er ok-ki skemmtilégt siarf, en hefur þó sína ljósu
pnnkta,“ segir Halliir Pálsson fangavörður. Ljósm.: P. Thomsen.
verst, sem. setið hafa inni lengi,-
Eg heid, að eg megi segja, að
vel fari ó með föngunum og
mér. Stundum sitja hér menn,
sem koma hingað afur og aftur
fyrir ýmisleg svik og pretti. Og
þá hefir komið fyrir, að eg hefi
spurt þá: Hvernig farið þið eig-
inlega að. Lví að blekkja fóik
svona æ ofan í æ, og svarið er
venjulega á þá leið, að það sé
ótriilega.. auðvelt að svíkja ná-
ungann og pretta. Og þeir iðrast
þess ekki, að því er bezt verður
séð, heldur miklu fremur harma
þeir óheppni síriá.
Hvað um
Fangahjálpina?
Eg tel hana mjög athýglis-
verða starfsemi, sem ágætis-
maðurinn Oscar Clausen leggur
mikla rækt við, vinnu og fyrir-
höfn. Hann reynir að gera
raunhæfar ráðstafanir til þess
að verða föngunum að liði,
einkum beinist starf hans að
ungum afbrotamönnum, sem
hann útvegar vinnu í sveit, þar
sem þeim veitist tækifæri til
þess að sýna, að þeir vilji taka
upp aðra og nytsamlegri stefnu.
Eg tel víst, að auk hins beina
árangurs, sem mjög oft hefir
verið góður, sé þetta föngunum
mikill siðferðileg stoð, að vita,
að til er starfsemi, sem ekki
lætur sér á sama standa um þá
og reynir með ýmsum ráðum
að koma þeim áftur inn í raðir
hinnna vinnandi borgara þjóð-
félagsins. Að vísu er starfsemi
þessi of ung til þess, að nægi-
leg reynsla hafi fengizt, En
enda þótt árangur sé ekki 100 %
eða neitt nálægt því, er enginn
vafi á því, að verulegur hópur
fanga hefir gott af henni. Ann—
ars þurfum við að eignast sér-
stákt heimili fyrir afbrota-ung-
linga. Það er aðkallandi mál.
Trúmálastarfsemi
í fangelsinu?
Hún er töluverð. Síra Bjarni
Jónsson vígslubiskup er fang-
elsisprestur, og hefir verið það
um árabil. Hann kemur hér
öðru hverju og flytur stuttar
guðsþjónustur, og ræðir við þá
fanga, sem óska þess. Þá er hér
flesta sunnudaga einhver trú-
málastarfsemi á vegum félags-
samtaka, einkum K.F.U.M. og
K., og stundum Fíladelfíu. K. F.
U. M., eða einstaklingar á veg-
um þess félagsskapar, gefa
kaffi og brauð einn sunudag £
mánuði. Yfirleitt hefir K.F.U.M.
lagt sig. mikið fram hér, haldið
hér stuttar samkomur með
söng eðá flutt hugvekjur. Þetta
j er yfirleitt vel þegið aí föng-
, unum.
Er geðibilað fólk
liaft jhér?
Já, stundum, og allt of oft.
Þetta er fráleitt fyrirkomulag,
bæðji fyi'ri; sjúklingang sjálfa og
okkur, sem yinnum hér. Ligg-
ur í augum uppi, að hér er eklc-
ert sjúkrahús, og engin skil-
yrði til slíkrar starfsemi, svo
að það er alger neyðarráðstöf-
un að þurfa að geyma hér geð-
bilað fólk. Það þyrfti nauðsyn-
lega að vera annars staðar.
Leiðinlegt vandamál
ng raunalegt.
Eitt af því, sem méf þykir
slæmt við .starf mitt héx’r er' að,
þui’fa að úthýsa að vetri til
ölvuðum rnönnúm, köldum og