Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 4
4 VISIR Miðvikudaginn 28. október 1953 WÍSMÉ DAGBLAÐ Ritstjóri:. Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 8. Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (£imm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Bék um Róm í heiðn- um og krisfnum sið. Nýtt bindi af söp mannsandans eftir próf. Ág. H. Bjarnason komið út. bindin „Forsag'a manns og Undir sauðargærunni. Fyrir skemmstu settist á rökstóla hér í bæ eitt aí þingum Æsltulýðsfylkingarinnar, eð.a unglingadeildar kommúnista- ílokksins. Mikið brambolt er í kringum þing þetta í málgagni "Jíommúnista, eins og að líkum lætur, og meira að segja eru komnir til þingsins sérlegir sendimenn danskra skoðanabræðra þeirra, annar fulltrúi Dansk Kommunistisk Ungdom, hinn frá íyrirtækinu „Alþjóðasambandi lýðrceðissinnaðrar æsku“. Má segja urrí fyrri íulltrúann, að hann sé maður drenglyndur, sem rferekki í felur með uppruna sinn, hann kemur sem kommúnisti á þingið undir því nafni og er það í sjálfu sér lofsvert. Hinir :íslenzku skoðanabræður hans eru ekki eins miklir menn, þvi að allsstaðar reyna þeir að koma fram undir ýmislegum nöfn- :um og í margháttuðu gerfi, en forðast — sem heitan eldinn - - :nafngiftina kommúnistar. i „Alþjóðiasamband lýðræðissinnaðar æsku“ er eitt þeir'ra fyrir- tækja, sem kommúnistar hafa komið á fót hin síðari ár, ef ske .ikynni, að unnt væri að villa á sér heimildir með þvi. Er það í samræmi við annað háttalag þeirra, að kjósa sér látna heiðurs- ..:menn og fögur orð ti! þess að skýla því, sem ekki má sjást, Ihinum kommúnistístu npþruná. Þetta „Alþjóðasamband lýð- træðissinnaðrar æsku“ á vitanlega miklu íylgi að fagna í iönduin .Iþeim, sem hafa verið svipt lýðræðinu, svo sem í löndunum austan járntjalds, og engan skyldi undra, þó að þessi félags- -.-skapar væri sérlega fjölmennur í Rússlandi og Kína, af þvi ,-að þar þróast lýðræði það, sem leiða skal yfir okkur íslendinga, ,»ef mennirnir við Skólavörðustíg 19 og Þórsgötu 1 fá að ráða. iIErfiðara eiga samtökin uppdráttar í löndum þeim, sem njota vraunverulegs írelsis — svo sem hér á landi. i Venjulegu fólki þykir sú ósvífni íurðuleg, sem lýsir sér t ,’því, að þeir, sem ainema lýðræðið hvar og hveirær sem þeir .geta, skuli beita sér fyrir alls konar alþjóðasamböndum í nafni dýðræðisins. En við vitum, að svona eru vinnubrögðin hjá þeim ,;í dag. Kommúnistar á Norðurlöndum eiga litlu fylgi að fagna. Orðið' kommúnisti lætur þar ekki vel í eyrum. Það er of skylt kúgun, ofbeldi og írelsiskerðingu til þess, að menn geti látið :glepjast til fylgis við þá stefnu. Þess vegna er þeim mikið i mun að dylja innræti sitt og eðli undir háleitum nöfnum, sem í heiöri eru höfð með frjálsum mönnum. En eftir því sem þeir kynna „lýðræði“ sitt betur, vara menn sig frekar á blekkingum þeirra. , Menn skyldu þó ekki halda, að þetta sé nein ný bóla hjá koinmúnistum, nýtt herbragð, sem þeir er falið að framkvæma nú samkvæmt skipun til undirdeilda og „lýðræðissambanda!‘ .kommúnista um heim. allan. Þetta hefur verið gert áður, en þá voru nöfnin svolítið öðru vísi. Við rnunum í svipinn eftir ,„Sovétvináfélaginu“, „Clarté“, sem var eins konar gerfi- xithöfundafélag kommúnista, og fjölmörgum öðrum, sem þá .gegndu sama hlutverki'og „lýðræðissinnuð æska“ í dag. Við könnumst einnig vel við hið kommúnistiska „alþjóðasamband -verkalýðsins“, sem engin lýðræðisþjóð vill eiga nein skipti við, -og við þekkjum líka „alþjóðasamband blaðamanna“, sem stjórn- sið var frá Prag, en engin blaðamannasamtök lýðræðisþjóðanna viija vita af. Enn er á ferðinni sauðargæran gamla, en nú er hun ] farin að slitna, og þess verður ekki langt að bíða, að allir sjá' i gegnum hana, og allar líkur benda til, að innan tíðar verði Ihún orðin svo gatslitin, að meira að segja kommúnistar sjálfir' ••sjá,- að ekki dugar lengur að flíka hénni. Verður þá fokið í flest skjólin fyrir vesalinga þessa. Kommúnistar eru komnninistar, hvort sem þeir reyna að sýnast lýðræðissinnar eða þjóðhollari en aðrir menn. Hvort Ihveggja er regin biekkmg. Það, sem við vitum er þeÞa: Kommúnistar skríða á bak við lýðræðisnafnið meðan þeir telja sig hafa hag af því, en þeir afnema það á þeirri stund, er þeir telja sig hafa bolmagn til þess, hvort sem það gerist með blóð- ugri byitingu, laumu- og svikastarfsemi eða á annan hátt. En ’Þeim hefur tekizt að bíekkja þö nokkra með. skrafi sínu uin lýðræði, þjóðrækni og aðrar dyggðir, sem þeir hata og fyrirlíta :í hjarta sínu. Þetta íekst þó ekki öllu lengur. Sauðárgæran .skýlir ekki Iengur þessum efnum, og nú hrynur af þeim fylgið. Dæmin frá flestum löndum sanna það. En leitt er til þess að vita, hvað sem öö'ru líður, að þessir menn skuli svívirða lýðræðishugsjónina með því að kenna sig •við hana Ef íslenzkir kommúnistar k®mu fram, eins og hinn danski gestur frá Dansk Kommunistisk Ungdom, váeru þeir rnenn að meiri. Þeir ættu að koma til dyranna, eins og þeir eru klæddir, en slíkt er fjarri þeim. En þeir hafa ekki manndóm -til þess, því að hugrekki þeirra. hreinskilni og raunveruleg* lýðræðisást haldast í henduri Nýtt bindi af hinu mikla ritverki Ágústax heitins H. Bjarnason prófessors, um sögu mannsandans, er konjið á mark- aðinn. Þetta er f jórða bindi ritsafns- ins og fjíiilai' um Róm í heiðn- um o-g kristnum sið. Það er um háft fjórða hundrað blaðsiður að stærð auk margra sérprent- aðra mynda úr mennmgarsögu Rómverja til forna og upp- dráttum af Róm og Ítalíu. Svo sem kunnugt er hóf. ptóf. Ágúst H. Bjarnason að rita yfir- lit yfir sögu mannsandans, er hann hafði lokið heimspeki- námi um aldamótin síðustu. Gaf hann þá út hvert ritið á fætur öðru um heímspeki, trá- arbrögð og vísindi þjóðanna, allt frá þvi er sagnir greina um vitsmunaverur og skoðanir þeirra og til síðustu hugsuða og heimspekinga 19. aldarinn- Brot úi bréfi, sem Bergmáli hefur borizt: „Þegar setning liáskólans fór fram fyrir nokkrum dögiim ... flutti rektor háskólans ríeðu, menmngar , „Austurlond og ]jar S(,m hann mcga, annars ,.HeIlas“ komin út áður en and- drap á> að rnmlega helmingm: lát höfundarins bar að. En stúdenta, sem innrituSust í skól- fjórða bindið, sem nú er komið ann lykju ekki. náini. Þessar upp- út og fjallar um Róm, er að lýsingar rektörs liafa vakið eft- öllu leyti nýtt af nálinni og irtekt, sennilega vegmt þess að hefir ekki komið út í neinni l>eim fylgdi engin nánari skýr- mynd áður. Því er skipt í *n6» .scm áef'ði mátt lylgja. marga kafla og eru þeir, aulc inngangskafla og tímatals, sem hér greinir: Upphaf Rómar, Sögn og saga, Etrúrar og meningarlíf þeirra. Yfirlit jdir sögu Rómverja, Trúarlíf Róm- Sheiega stundað nám. Marvir taka þessa tölu þannig, að aliur þessi fjjöldi stúdenta heltist úr lestinni vegna leti, og , ... , . , ,, j hefur sú skoðun orðið til þess verja, Upptok og þroun bok- að ýta unáir þ. fur8u]egu firru> mehnta og lista, Hinn forni og j ag nauðsyn sc á meira aðhaldi í nýi andi, Gullöld mælsku, háskólanum. Gera fræðimemisku og Ijcðlistar á dög'úm Cicerós, Gullöld skáld- mennta, sögu og lista á dögum Ágústuss keisara, Silfuröldin, Rómversk-grísk speki, Loka- þáttur heiðindóms, Biblíurann- sóknir og' niðurstöður þeirra, Jesú frá Nazaret, kennivald ar. Ritsafn þetta var í fjórum ^ Qg kenning; . Qfsóknir aðalbindum og fjölluðu þau um Austurlönd, Hellas, Vesturlönd og 19. öldina. Hér var um hrautryðjanda- starf að ræða og mun íslenzka þjóðin seint fá fullþakkað pró- fessor Ágústi þann skerí er hann lagði til alþýðumenmngar hér á landi með þessu ritverki sínu. Sú alþýða, sem leitaði fróðleiks um almenn viðhorf til heimsbyggingar, uppruna og eðlis mannlífsins og alheimsins, fann í Sögu mannsandans fræðasjó, sem hún drakk í sig, fann þar svölun og naut þaðan varanlegra áhrifa. Nú er ritsafn þetta löngu gengið til þurrðar, en gildi þess sem sagnfræðirits enn hið sama og áður. Fyrir því hefir bóka- útgáfan Hlaðbúð liafizt iianda um nýja, aukna og endurbætta útgáfu á því og voru þrjú fyrstu ’ - Rómverja, Píslar\'ætti krist- inna manna, Kristnin tvær fyrstu aldirnar, helztu kenni- feður kaþölskrar tráar. Hlaðbúð hefir vandað mjög til útgáfunnar á Sögu manns- andans og er bæði pappír, prentun og annar frágangur í senn góður og smeklegur. —■ Verkinu lýkur á næsta ári. Mtwtappayfh'* k ismpar H. Toft Skólavörðtistíg 8, Sími 1035. karfaflö! 1\ Usza dUis'ffö im 46* 62725 ■ Z' í > Fyrst um sirrn kaupá kjötverzlanir í Reykjavík rjúpiu á 7 krónuí' pr. stk. Félag kjötverzlana í Reykjavík i, lVWAV.V.VwV.V.“.W.V.V.V.V,V.'.VAW.V.WAV.V.V menn þá heldur ráS fyrir því, að hægt væri að bæta úr lyrirlestrasókn, ög myndi þa'ð verða til bóta. Er þá lítið út í það hugsað hver ó- greiði mörgum námsmanni væri gerður, sem þyrfti t. d. að vinna fyrir sér me'ðan Iiann slmidaði nám. Hvernig skiptist taian? Og svo er annað atriði, sem sjálfsagt er að konti frain til skýringar. Hvernig skiptist þessi prósenta milli stúdenta og stúd- ína. Margar stúlkur láta innritá sig til náms, og hætta þvi er þær giftast, en, eins og vitað er, eru stúlkur, sem tekið hafa students- próf komnar á giftingarakliu' og því engin furða þótt þær gangi út, eins og aðrar. Sjálfsagt bíða þær ekkert tjón við að stunda háskólanáni þangað til. Allmargir stúdentar munti láta innrita sig i einhverja deildina til þess að lialda áfram námi meðan þeir eru að ver'ða sér úti mn sæmilega atvinnu. Þessi hópur hefur ekki ætlað sér sérstaklega að Ijúka námi. Ekki bíða þeir tjón af því að læra dálitið meira. Minnsti hópurinn. Eg yrði ekki hissa á því, að minnsti hópurinn væri sá hópur, sem ætlaði sér að ljúka ein- hverju ákveðnu námi, en hætti við, kannske vegna áhugaleysis. En ýmsar aðrar orsaldr geta komið til svo setn veikindi, fjár- skortur o. fl. Eg teldi það mjög. misráðið, ef fr'elsi það, sem ríkt hefur við háskólann væri skcrt, og ýmsum skyldugreinum þving- að upp á liáskólaborgarana og skyldutímum, framar þeirri frjálslegu stefnu, sem fram til þessa hefur gilt. Háskólinn út- skrifar á hverju ári marga ágæta velmenntaða inenn úr deildum sínum, og háskólinn ætti því að vera mjög umburðarlyndur gagn vart öðrum. Hann gegnir sínu hlutverki með fullum sóma cins og |r. Hvað ætti að gera við fjöldann? En eftir á að hyggja: Er nauð- synlegt að allir þeir stúdentar, sem láta innrila sig, ljiiki nárni? livað ætti að gera við allan þantt fjölda sérmenntaðra manna með háskólaþrófi? Fjölgun innan læknastéttar, lögfræðinga, ís- lenzkufræðinga og ja.fnvel presta ,má ekki vera meiri. Og hvers vegna má háskólinn ekki vera frjáls, eins og hann hefur vcrið? Freisið í háskólatium er ein af hnáttarsloðum stofnunarinnar. Það er vafamál, að nokkuð væri bætt ur með meira aðháldi,“ Bergmál þakkar. Vilja fleiri taka tíl máls? — kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.