Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudaginn 30. október 195.7 tFtf%n^fu%i^^jww%?iw*sj%A»i*uw^)?wV Minnisbfað almennincgs. Fóstudagur, 30 október, — 303. dagur ársins. Flóð ¦ verður næst í Reykjavík kl. 24.00. L jósatími bifreiða 'og annarra ökutækja er kl. 16.50—7.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugaveg Apóteki. Sími 1618. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 10. 32—39. Með djörfung, trausti. Útvarpið í kvöld: 20.20 .Útvarpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Culbertsons; VIII. (Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari). — 20.50 Dagskrárþáttur frá Akureyri: a) Jóhann Könráðsson syngur; Jakob Tryggvason aðstoðar. b) Heiðrekur Guðmundsson skáld les kvæði. c) Sverrir Pálsson syngur; Árni Ingimundarson aöstoðar..21.20..Erindi: A leið til Nöregs (Hallgrímur Jónasson kennari. 21.45 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- íregnir. 22.10 Symfónískir tón- leikar (plötur) til'kl. 23.05. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur doUar .. 18.32 1 kanadískur dollar .. 16.65 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund.......... 43.70 100 danskar kr.......236.30 100 norskar kr.......228.50 100 sænskar kr.......315.50 tOO fizmsk mörk...... 7.09 100 belg. frankar ------ 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 tuO ívissn. frankar ..'.. 373.70 100 gyllini...........429.90 1000 lírur............ 26.12 GuHgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- I krónur. ' f\f\F\T'sul^J!ll'%Íl%t'%FlJ?g/'\J\fmHFMFtÍÍ%d{\^H?ty '%*W**^*V**'U*^'M">i "^ilWWVSiVVSWAftWW jrwwflÉflw ywyw ¦wwvw wwwm uvwyw BÆJAR- WmT- rmttir WWWWV.V. KwAAfátaHK 2048 i Lárétt: 1 Á handlegg, 7 taerja, 8 nefnd, 9 ósamstæðir, 10 þjálf- að,ll svei, 13 nafn, 14 ás (þf.), • 15 útl. dýr, 16 í 'strompi, 17 raddirnar. Lóðrétt: 1 Mjólkurmats, 2 þrír eins, 3 lík, 4 amboðs, 5 að- ¦gæzla, 6 hreyfing, 10 guði, 11 óhljóðs, 12 nota, 13 fóðra, 14 söngl, 15 fangamark, 16 átt. : Lausn á krossgátu nr. 2047. ..' Lóðétt: 1 Skýfaxi, 7 pár, 8 Nið, 9 il, 10 ani, 11 æra, 13 álm, '.14 ÖJ, 15 asi, 16 kró, 17 far- :'menn. Loðrétt: ;i .Sþilj 2 k,álí;3 ýv) 4 Anna, 5 XII, 6 ið, 10 arm, 11 ælir, 12 Ijón, 13 Ása, 14 örn, 15 &i, 16 KE. i ;jje | ijiíjjaiiái. Skóvinnustofum bæjarins er lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum, en kl. 6 e. h. aðra virka daga. Hallbjörg Bjaraadóttir er á förum af landi burt, en í kvöld ætlar hún að hafa hljóm- leika í Gamla Bíó kl. 11.15. Þá stælir hún raddir þekktra söngvar-a, en hún þykir hafa náð mikilli leikni í því. Hljóm- sveit Aage Lorange aðstoðar, en Alfreð. Andrésson verður kynnir. Koss í kaupbæti, hinn skemmtilegi gaman- leikur Þjóðleikhússins verður sýndur í síðasta sinn annað kvöld, laugardag. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudag, 3. nóv. n. k., kl. 10—12 f. h. í síma 2781. — Að þessu sinni fer bólusetningin fram í Kirkjustræti 12. Dýraverndarinn, 6. tfol. þessa árgangs, hefir Vísi'borizt. Af efni blaðsins að þessu sinnier þetta helzt: Týri og Marra, eftir Sigríði Ólafs- dóttur, Snæbjarnarstöðum, Börn, eftir Guðrúnu Jónsdptt- ui* frá Ásláksstöðum, Vetur, kvæði Þorsteins Erlingssonar; ennfremur smágreinar, myndir og sitthvað fleira, en á kápu- ¦síðu-er mynd af villtum hrút- um í Alaska. Sigurður helga- sn annást ritstjórn blaðsins. Leiðrétting. í frétt um íslenzku trúboða- hjónin í Eþiópiu hefur misritast á tveimur stöðum nafnið á tungu þeirri, sem þau hjónin eru að nema í Addis Abeba. f fyrirsogn stendur aramaísku og síðar aramisku, en ábáðum stöðunum á að standa amhar- iska, sem er semítiskt mál og yfirstéttarmál í landinu. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór irá fsafirði í gærkvöld til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur, Dettifoss fór.frá Heykja- vík 26. þ. m. til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Goðafoss fór frá Hull í gærkvöld til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lag- arfoss fór frá New York 22. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Liverpool. Selfoss fór frá' Gautaborg 27. þ. m. til Hull, Bergen og Reykjavíkur. Trölla- foss fór fra Reykjavík 18. þ. m. til New York. Skip SÍS: Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell fór frá AJxureyri 27. þ. m. áleiðis ti] Napoli, Savona og Genova. TSkulfell fer frá Álaborg í da<* til Reykjavíkur. Dísarfell átti að fara frá Keflavík í gærkvöldi ¦til'Vestmannaeyja, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar . og , Fáskrúðs- fjarðar. Bláfell fór. frá Hamina^ 25. þ. m. til íslands. Vörboðakonur í. Hafnarfirði' Munið fundinn í, kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. Til skemmtunar verður kvikmynd úr bæjarlífi Hafnar- fjarðar, kaffi'-og spil. — Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Togararnir. Askur kom af karfaveiðum hér við land í morgun. Mun hafa verið með. tæplega ISO^ smál., en var stutt úti, — fór 21. þ. m. — Úranps er væntan- légu-r" br'áðlegá! af ka'rfaveiðum við Grænland. Veðrið. Kl. 9 í morgun var hvergi frost á veðurathuganastöðv- um. — Reýkjavík NA 3, 2. Stykkishólrnur A.2, 2. Galtar- viti SA 2, 2. Blönduós SA 2, 0. Akureyri SA 3, 2. Grímsstaðir SA'2, 3."Dalatangi:S::2,- 6. Horn í Hornafirði SA.l, 3. Stórhöfði í Vestm.eyjum A 6, 5. Þing- vellir, logn, 0. Keflavíkurflug- völlur SA 2, 3. — Veðurhorfur, Faxaflói: Austan gola og víðast bjartviðri. Þykknar upp með vaxandi austan átt síðari hluta nætur. Hiti um eða rétt undir frostmarki næstu nótt. Hafnarbíó er byrjað að sýna fréttamynd, þar sem m. a. er sýnt, þegar Ingólfur Arnarson kom til Grimsby. Þessi þáttur frétta- myndarinnar er ágætur það, sem hann nær, og áhorfandinn fær nokkra hugmynd um hvernig gengur til við löndun,, uppbað á fiskinum o. s. frv. Þátturinn hefir vitanlega auk- ið gildi vegna Dawsons og löndunarbannsins. „Sýnt er þegar Dawgon fer. út í Ingólf við komuna..o..fl. og-klykkt út með „hraðsýningu" á vinnu- markaðnum. ;— Aðalmynd er ...Ósýnilegi maðurinn", sem Abbott og Costello leika aðal- hlutverkin í. Aðalfundur . Húnvetningafélagsins verður í kvöl í Aðalstræti 12 og hefst kl. 8.30. VesiurjL 10 Sími 6434 i maíuut Tæ^s ¦ "' ......• ¦ . Grie§ Seinwle^rjón Qusitn Maizena Cusfsrd Spaghefti IVIaccareni S\2úðiur VERZLW StMI 420^ Hjprtu, svið, hingikjöt og' ham borflw i'hryggur. rkiií Apricésur , * ¦ B8. Ave%tir Sveslijtir 4@j50 7O/80 Rúsínur, Steinl cio« m.Steinum líúrennur ^mwms&í SIMI Í20"J KAPI.ASKJÓLI S • SÍMI B224S Hinir vandlátu borða á Veitlngsstof ws%m ¦ Skólavörðustíg 3. Rjúpur, liangikjöt og svínakjöt, vínber, melónur, .sítrónur. Nýtt, reykt cg saltaS dilka- kjföí. Ðilkasvið og aliskon- ar græHmeti. Kjöíverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373. HÚSMÆÐU-R! Fást 'í jíjfpsí™ býð. Laugaveg 2. — Laugaveg 32 Keykt og léttsaitað tryppakjöt l Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. I dag': Ðilkakjöt, saltkjöt, hangik jöt og úrval af grænmeíi. JBjöfoerslégnir Vesturgötu 15. Simi 47,69. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80716 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, simi 4861. Borgarholtsbraut 19, sími ¦___________82212. Hangikjöt, saltkjot, nýtt kjöt, nautakjöt, alikálfa- kjöt, svínakjöt, hvalkjöt Rjúpur og svið. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Reykt dilkakjöt, svið og guiröf ur. Kjotbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Borðið á Bíóbar Rjúpur, alikálfakjöt, j svínakjöt og j hamborgarhryggur. 1 Matardeiidin Hafnarstræti 5, sími 1211. * Harðfiskur á kvöldborð- ið. Pæst í næstu matvörtl- búð. Harðfisksalan Seyktiir fiskur, nýr og riætiH-saitaður þorskur, sóíþurrkaður saltfiskur, skata og 3 teg'. síid. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. (Hahgikjöt, léttsaltað kjöt cg svið. Vínber og melónur. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Nýtt svínakjöt, nýslátruð hænsni og kjúklingar. Rauðkál og allskbnar grænmeti. KjötverzSun Hjalta Lýðssonar y. Grettisgötu 64, sími 2667. Súpukjöt, læri, kótelettur, '1 nautakjöt og kálfakjöt. VEEZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, simi 7709. Háteigsvegi 20, símí 6817. Nýtt kjötfars og hvítkál verður ódýrast í matinn. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, simi 1636. Nýi'eýktíharigikjöt og létt- saltað dilkalíjöt. Búrfeil Skjaldborg, sýni 82750. Hamborgarhryggur, kindabjúgu, bacon skinka. Kjöt eg Erænmeti , Snorrabrt. t 56, sími 2853 0253, Nesveg 33, giKn 82653.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.