Vísir - 03.11.1953, Side 4

Vísir - 03.11.1953, Side 4
mfTT7. VISIR Þriðjudaginn 3. nóvember 1953. wxsm DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJP. Afgreiðsla; Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fjmm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Stúdentaráðskosningarnar. Er karlmönnum ofaukiö? Fróðlegar umræður í dönsku kvenféiagi. Fyrir skömmu var haldinn' sparsemi að öllu leyti. Og of t umræðufundur í dönsku kven- félagi og ungur rithöfundur hélt þar ræðu og drap á. að karlmönnunum virtist nú orðoð vera ofaukið á heimilunúm. Hann sagði margt, sem þóttu fjarstæða, en var þó nógu spaugilegt að hlusta á. Kona, sem vinnur í tóbaksverksmiðju deildi töluvert við hann og gátu þau ekki komið sér saman um hvernig ætti að leysa vahda- málið um. hússtörfin og vinnu utan heimilis. Eitt voru bau þó sammála um og það var að karlmaðurinh ætti að hjálpa til heima, þegar konan hefði at- vinnu utan heimilis. Sömu r.étt- indi út á við og sömu réttindi og skyldur heima. Sagði að vélarnar hefði alger lega brugðist þeim vonum, sem við þær voru bundnar og ekki losað menn við erfiði. Fólk yrði Alauga»'daginn var efnt til kosninga í stúdentaráð Háskólans, eins og venja er á hverju hausti. Um mörg undanfarin ár hafa flokkar þeir verið fjórir, sem hafa boðið fram lista við kosningar þessar, og Vaka, íélag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur jafnan verið mannflest og haft meiriMuta ráðsins síðustu .árin. En að þessu s’iriní bættist fimmti flokkurinn í hópinn, Þ»jóðvarnarflokkurinn, og fékk hanri milli 80 og 90 atkvæði við iosninguna og einn: fulltríia kjörinn. Úrslitin urðu annars á þá leið, aS atkvæðatala hinna flokk-J swia var að heita má óbreytt, og raunar alveg óbreytt hjá j °vœ«*e*ar horlur. ,-tveim þeirra, svo að aukningin á fjölda stúdenta fór til hins Rithofun|mum leát ekki a :nýja flokks. VirSist það benda til þess, að hann eigi nokkurj hyerrn^ uhvimjajrgerðist itök í mönnum, og jafnvél meiri hjá yngri kynslóðinni, sem -er ekki enn farin að ganga almennt að kjörborðinu, en hinni ■eldri. Er það og í samræmi við það, sem jafnan hefur orðið upp á teningnum hér og víðar, að nýjar stefnur eiga oft mestu fylgi að fagna hjá þeim, sem yngri eru og auðveldara að hræra í en hinum eldri, er hafa að mestu leyti látið’ reynsluna um að móta skoðanii : ínar í stjórnmálum og flestum öðrum efnum. Fyrir kosningarnar til stúdentaráðs var reynt að komá á Ikosningabandalagi milli þjóðvarnarmanna í Háskólanum og tveggja annarra flokka, er báru þar fram lista, kommúnista og ’krata. Munti hinir .síðastnefndu hafa átt upptökin að því, að reynt var áð* koma bandalagi þessú á laggir, en svör þjóð- 'varnarliðsins var það, að það vildi ekkert bandalag, nema kommúnistar væru aðilar að því einnig. Var því um sömu isvör að ræða og á Alþingi, þegar efnt var til nefndakosninga þar. Þjóðvarnarmönnum á þingi rann blóðið til ákyldunnar, þegar ætlunin var að gera áhrif kommúnista sem minnst, og .skárust þar, af leiðandi úr leik. „Þjóðvörn'1 er fagurt orð, og getur laðað að sér ýmsa menn, verður ósamlyndi :út úr vand- NýstárlegUr félagsskapur. ræðum í peningariiálum og þáj Fyrir nokkru var stofnaður verður ánægan lftil. Hélt hún hér í bæ nýr og all-óvenjulegur því fram að 5 daga vinnuvika félagsskaþur, sem ber • nafnið væri úrlausnin. Filmía. Félag þc.tlá mun leggja Svo þyrfti fólk að leggja nið- kapp á að útvega iil sýninga fyr- , . . „ ir félágsmenn gamlar kvikmynd- ur þa venju að vera alltaf að . . , , l ir, sem minnisstæoar eru eða elda. Nota heldur niðursoðinn þykja ,iitrænni eu gcngur bg mat. En að sjálfsögðu ætti gerist um kvikmýndir. Takmark- allir að hjálpast að heima. Og aður fjöldi maíins- fær inngöngu í fleiri hjálpargögn á heimilinu félag þetta gegn tilteknu árgjaldi, væri nauðsyn. ; en þar í mót koiiiá svo allinarg- Önnur kona hélt því fram.aS ar s> ,li<igar á. vetri á úrvalsmynd _ , ... . imi, sem iiingað eru útvegaðar, 5 daga vmnuvika væn engm ’.. . v . . _ , ... ° > aðaliega roeö aðstoð og velvilja iausn. Þa væn ollu skotið a.dan;;ka kviUmyndasafnsins {Stat- frest til laugardags og yrði þál^ Filmmuseum). Fyrir fáum ekki frelsi til neins. Hún hélt döítuni fór íram fyrsta sýnirig því fram að það væri afleitt að þessn létir-'s. og hefi.r ThS ritað konur þyrfti að yinna úti. eftirfarandi um hana: Heimilið yrði þá lítið heimilis- legt — og fyrst einhver þyrfti að vera helma, væri það eðliiegt að móðrin gerði það. Hún væri bezt fallin til að sinna börnun- um. Kvenréíthida-kona lét þess gétið að „kvenirelsi11 þýddi alls ekki það, að konur ætti endi- gjarnan liverfa aftur.til heim- ilanna. nú að velja um það hvort það lega að vinna úti. Þær mætti vildi vinna úti eða heima og taldi að menn hefði nú þegar áttað sig á þessu, því að flesta langaði til að geta búið i húsi út af fyrir sig og eignast reglu- legt heimili. Sjálfur vinn eg heima, en verð áð vinna tólf tíma á dag til þess að hafa í mig og á! Eg erþyí þó algerlega meðmæltur a&íkprlmenn vinni heima! 5 daga vinnuvika. Tóbaksgerðarkonunni þótti ótrúlegt að konur hættu að p Paopírspokageröin tu i í Vttastiff 3. AUsk. papvinpokœ | ■er gera sér ekki grein fyrir þvi, að flokkurinn, er ber það nafn,' vinna úti- Ef Þær hælti hví> álítur að framkvæma eigi varnir þjóðarinnar með öðrum J Þvrfti hejmilin að '*‘t» vtr'"h’ ’hætti en raunhæft er. Þeir telja, að á hættutímum eigi v.örain uð felast í því, að haí'a landið sem opnast fyrir, svo að það geti i rauninni .orð'ið auðunnin bráð hverri þeirri þjóð, er kynni að .girnast það. Hitt er annað mál, sem Vísir hefur aldrei neitað, að þjóð og tungu getur stafað hætta af dvöi erlends herliðs í landinu, en það er þá komið undir hverjum einstaklingi, hver áhrifin verð’a. Áhrifin verða ekki'fjarlægð með því einu, að herliðið hverfi st Jandi brott, því að’ svo mikil eru samskiptin við umheiminn ’hvort sem er. Menn hlusta eftir sem áður á erlent útvarp, ,sjá erlendar kvikmyndir og þar fram eftir götunum, svo að hæítan yrði ékki úr sögunni. Það Iþarf ekki aft stofna Þjóðvarnarflokk hér á landi, til þess að verndá tunguna eða þjóðernið. Það þarf heldur ekki Marqt er steriiið Hvert fara dúfurnar í New York til að deyja ? Hreingerningarmenn leysfu gátuna. Margir New York-búar höfðu jvelt því fyrir sér, hvert dúfur að stofna Þjóðvarnarflokk til að óska þess, að varnarliðið borgarinnar færu til þess að hverfi héðan eins skjótt og unnt verður, því að slík var ósk J de.yja, en nú vir’ðist málið upp- manna, löngu áður en sá flokkur varð til. En Þjóðvarnarflokk- jýstt urinn er þó nauðsýnlegur fyrir þá, sem vilja styðja kommún- ista, án þess að ganga undir fána þeirra. Stúdentaráðskosn- Fyrir nokkru fundu gólf- ángarnar sýna, að ’þeim betur blekking en verða ætti meðal Þv0tta- og hreinsunarmenn skynsamra manna. Sundíaug fyrir Vesturbæinn. lF-»að er ekki vanzalaust, að ekki skuli vera neina ein synd- höll og ein útiiaug hér í bænum, sem allir eiga aðgang að. Bærinn hefur stækkað svo á .síðustu árum, að þörf er fleiri s-Iíkra íþróttastaða — og ekki aðeins vegna. þess, hve íbúa.rnú- eru xniklu fleiri en áður, heldur og af þe’im sökum, að byggðin hefur þanizt svo úty að það getur tekið margar klukkustundii* fy.i’ir menn að kornast að og frá suridlaug eða höll,, ef þbíf eiga ekki sitt eigið farartæki og geta farið, þegar vitað er, að aftsókn er minnst. En á þessu mun nú verða breyting fljótlega, því að nú verður senn hafizt handa um að gera sundlaug í þeim hluta bæjarins. sem einna lengst er frá Sundhöllinni og sundlaugun- um. Vesturbærinn er út úr í þessu efni, og liggur hann þó betur við mr'rgum helztu. miðstöðvura bæjaríns én. aðrir bæjarhlutai . Hafa þslri..- um það, að komtð yrði upp laug þar, orðið æ tíðan á síðustu. árum, enda er nú svo komið, að bærinn og félaga- samtök hafa tekið hÖndum §aman um að koma upp laug þar vestra. Það er krafa menningarþjóðfélags að hafa sem fiestar sundiáúgar og úr miklurn, skcjrti verftur bættjiér í. þegar vesturbæjaflaitgin verður tekin .í notkun..... svar við þessu, er þeim var fal- ið að hreinsa Daly’s leikhúsið við 63. göfu; en það hafði verið lokað í 10 ár. Þar fundust hrúg- ur af :dauðum> dúfum í hljóm- sveitargryfju leikhússins, á svöluffl og lei'ksviði. Það tók marga daga að konta fugia- ræksnunum' út: Annars virðast ílestir hrein?- unarmenn, sem vinna 4, skýja- kíjúfum New Ýork, vera Slav- ar, en flestir þeirra voru heim- ilislausir í Evrópu eftir styrj- aldir og ofsóknir. Þeir eru sagðir þrautseigir við starf. sitt og heiðarlegir. Nýlega kom það fyrir, að slavnesk gólfþvotta- kona fann 28 þusund dollara bak við samlagningavél gjald- kera í einum banka borgarinn- ar. Hún skilaði fénu umsvifa- Gamlar minningar. Það var að ýmsu leyti ný- stárlegt að sjá hinar’ gömlu mynd- ir, ef svo undarlega mætti að orði kyeða, sem Filmía lét sýiia okkur í Tjarnarbiói á sunnudag. Það fór heldur ekki hjá því, að þær vekta gamlar endurminning- ar frá þelm tima, er hvér kvik- myndasýning var manni ævintýr, en ekki vonbrigði, eins og oft á sér stað nú. Að vísu var myndin frá 1910 (kaflar úr Álfhól) fjarska ófullkomin, eins og von- lcgt er, hreyfingar undarlega hraðar og látbragð leikenda allt með öðrum hætti en við teljtun „comme il faut“ í dag. En hvað um það. Þessi mynd er skemmti- legt sýnishorn af kvikmyndun- um, cins og þær gerðust fyrir rúmum 40 árufn, eða þegar for- eldr’ar okkar voru í blórna lifs- ins. Hún hefur ótvírætt menn- ingarsögíilegt gildi, og þess vegna var vel til fundið hjá Filmíu að gefa okkur kost á að sjá haha. 1 Jeanne d’Árc. Hin myndin, sem sýnd var, var nýrri af nálinni, en þó komiii til ára sinna, eða frá árinu 1928, og þögul. Géypimunur cr á leikn- um í þöglum myndum og talmynd um, eins og að líkum lætur. í hinum þöglu mýridum varð í’Iest að gerast með látbragði og svip- brigðuni í miklu rikari mæli eu nú ev, enda er það oft svo, að hæfileikasnauðir leilcarar vaða uppi í kvikmyndum nútímans, fyrir þá sök einá, að þeir eru vel vaxnir eða sérlega ljótir eða laglegir ,eftir atvikum. Vafalaust gerðu þöglu myndirnar miklu meiri kröfur til leikaranna, og þar reyndi tvímælalaust nteira á hæfni þeirra og kúnnáttu en nú gerist. Hitt er svo annað mál, að nú eru menn orðnir tálmynd- fela hreingermngafélögum að annast hreingerningar í stór- hýsum sínum, en sú vinna er öll unnin á næturnar. Eitt stærsta félagið í þessari grein heitir Handi-Man Company, og fær það um 4 millj. dollara á ári fyrir að gera hreint í i um svo vanir, að tnanni finnst Lever- Crowell-Collier, Gen- eral Motors, Cotton Exchange, Hudson-Terminal og Cartiér- stórhýsunum, én auk þessa annast félagið hreingerningar í um 200 bönkum og útbúum. Hreingernmgamenn geta stundum lent í klípu, ekki sízt er þeir. koma frá vinnu sirini um svipaft levti og.annað fólk fer á fætur. Eift sinmvar einn þeirra. að læsa útidyrahurð banka, á eftir sér eldsnemma um morgun. er. lögregluþjónn gekk þar hjá. Sá hélt, að þar væri innbrotsþjófur á ferðinni, og greiddi honum höfuðhögg með kylfu sinni. Hann varð vitanlega að bið’jast afsökunar, en þetta var þó alveg spaug- larist " fyrir hreingerninga- manninn, sem kunni ekki að eitthvað vanta, þegar ekkert hljóð heyrist, en stuttorðir skýringar- textar fylla i eyðurnar. Jeanne d’Arc er vel leikin mynd, á því er enginn váfi, endá þÖtti Drey- cr, kvikmyndastjórinn danski, scin stjórnáðí upptökiinni, mikill snillingúr. Ol’ ntikift ... Stúlkan, sem lék liina licilögu Jþliönnu, lýsir fádæma yel kvöl hennar og kvíða við yfirheyrsl- lirnar, samlimis þyi, sem mynd- jii speglar mannvonzku, óréttfæti og ræfildóm þeirra, sem sakfelldu hana. En frá mínu sjónarmiði séð var saint brennau sjálf álltof langdregin, svo langvinn, að hún jaðraði við gælltr við sadisma. Það er ekki gainan að sjá niann- eskju uppi á hálkesti, enda þólt á kvikmynd sé, þar sém hún.er að hálfkafna í reyk, áður en eld- ia,UÍ;I' á næstu lögreglustöð. meta þess’ konar rneðfjerð, að j uiinn m^nast. Hitt er ,svo ann Fléstír -feigendur skýjakljúfá lojkriu stéonígu riæíúrverki, ’■ 1TÍ»1 «rS ttííl<i]ríA íirillra að mál, áð þ.essi ítalska stúlka,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.