Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 6
 ð VÍSIR Þriðjudaginn 3.' nóvember 1953. Getraunaspá Úrslit leikjanna á síðasta get- raunaseðli urðu: A. Villa - - Bolton 2— -2 Blackpool — WBA 4- -1 Gardiff — Charlton 5- -0 Chelsea — • Liverpool 5- -2 Huddersf. — M. Utd. 0- -0 Manch. City — Bunrley 3— -2 Sheff. Utd — Newcastle 3- -1 Sunderl. - - Tottenham 4- -3 Bristol — Luton 3- -3 Bury — Fulham 1- -3 Derby — Birmingham 2- -4 3 1 Everton — Leicester 1—2 2 Á næsta seðli, nr. 34, verða þessir leikir, sem allir fara fram næsta laugardag: Bolton — Portsm. 1 Charlton — Huddersf. (X2) Liverpool — M. City 1 >4. Utd — Arsenal X Middlesbro — Wolves 1 (X2) Newcasle — Cardiff 2 Preston — Blackpool 1 (2) Sheff. W. — A. Villa 1 (X) Leeds — Doncaster 1 Notthingham — Derby 1 Plymouth — Bristol (X)2 Stoke — Everton 2 Skilafrestur seðilsins er til fimmdudagskvölds. J. «?FZT A« Alim VHA 1 VK Hárskohnarvatn í öllum litutn / V INGÓLFSSTRÆTI í INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMI 4109 Röskur og áreiðanlegur Sendisveinn óskast. Upplýsingar ekki í síma. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Mýrargötu 2. GET bætt við nokkrum mönum í fæði. Sömuleiðis lítið herbergi til leigu. Upþl. Hverfisgötu 68. (37 FÆÐI. Getum bætt við tveimur mönnum í fæði. — Sími 6585. (76 KENNI börnum lestur, skrift og dönsku. — UppL í sírna 5189. (999 ARMANN. HNEFA- LEIKA- DEILD. Áríðandi æfing í kvöld kl. 9. — Stjórnin. ÁRMANN. FIM- LEIKA- * DEILD. Þjóðdansaæfing í samkomu- salnum, Laugavegi 162 kl. 6% í kvöld. — Stiórnin. BRÚNT pennaveski, með rennilás, hefir tapazt frá Hringbrautarskóla að Nes- vegi 19. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 3310.(33 GRÆNN sjálfblekun.gur (merktur) tapaðist 24. okt. Finnandi vinsaml. geri að- vart í síma 1727 eða 81596. LAUGARDAGINN 24. þ. m. fannst kven-gullarm- bandsúr í Tivoli. Eigandi vitji þess á Laugaveg 49, III. hæð til vinstri. (48 EYRNALOKKUR, hrihg- ur, tapaðist í gær frá Stýri- mannastíg inn á Laugaveg. Skilist vinsaml. á Stýri- mannastíg 6. (49 MERKTUR lindarpenni tapaðist laugardag 31. okt. Vinsamlegast skilist að Ljósvallagötu 12, kjallara. Sími 7204. (54 KVENÚR fundið. Uppl. í síma 2214 eftir kl. 5. (57 KÖRFUKNATT- LEIKSDEILD f.R. Drengjaæfing kvöld kl. 8.40 PELSAR OG SKINN Krlstinn Kristjánsson, feldskcrí, Tjarnagötu 22. Sími 5644. K.F.U.HL A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.3Ö. Bjarni Eyjóifsson, ritstjóri, talar. Allar konur velkomhar. REGNHLÍF tapaðist frá Barónsstíg niður á Klappar- stíg í gær. — Vinsamlegast hrirtgið í síma 7709 eða skil- ið henni í Mávahlíð 17. —■ Fundarlaun. (71 GLERAUGU i hulstri töp- uðrtst sl. föstudagskvöld í vesturbðenum eða á Melun- um. Finnandi geri aðárt í síma 3298. (68 BARNAHÚFA, útprjónuð, tapáðist í Austurstræti á fimmtudaginn var. — Sími 3329. (62 LÍTIÐ kvenúr tapáðist ný- lega. Skilist á Lögregluvai'ð- stofuna, (82 • °wmm • SAUMAKONA, helzt vön leðursaum, óskast strax; einnig stúlka í frágang. — Verksmiðjan Fönix, Suður- götu 10. (81 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili úti á landi, má hafa barn. Uppl. Laugar- nescamp 16. (80 TVÆR stúlkur óskast úti á land. Mega hafa með sér ung börn. Uppl. á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar. (84 TEKIÐ PRJÓN á Njarðar- götu 61 (ódýrt). (67 LAGHENT stúlka óskar eftir vinnu til jóla. Tilboð, merkt: „Vinna — 499“ send- ist afgr. biaðsins fyrir annað kvöld. (74 STÚLKA óskast nokkra tíma á dag til veitinga- starfa. Uppl. í kaffivagnin- um á Grandagarði. (Beint á móti Fiskiðjuveri ríkisis). (59 ELDRI maður óskar eftir einhverskonar vinnu. Ýmsu vanur. Vinsaml. leggið til- boð inn á ai'gr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Trúverðugur —- 496.“ (56 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa í góðu húsi nálægt miðbænum. Sérherbergi, hitaveita, gott kaup. Uppl. í síma 81617. (35 KUNSTSTOPPIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. (182 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. HREINGEENINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla, — Sýlgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. PÍANÓSTILLÍNGAR og viðgerðii-. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7801. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gérum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og liiti h.f. Lauga,,egi 79. - - Sími 5184. M BÆ K U R A'.NXIQUARI AT KAUPUM bækur óg tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssonav, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. uaMu ÍBÚÐ óskast nú þegar; þrjú herbergi. Uppl. í síma 4668 kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. (22 HÚSNÆÐI. Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helzt forstofuherbergi. Æski- legt í austurbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: „Fljótt — 492“. (39 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi. Húshjálp eða barnagæzla eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Ljósmóðir — 495,“ fyrir miðvikudags- kvöld. (52 TVEIR reglusamir piltar óska eftir herbergi í mið- eða vesturbænum. Tilboð leggist inn á: afgr. blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: „Sjómenn — 494.“ (53 UNGUR, reglusamur nem- andi óskar eftir herbergi strax. Tilboð, merkt: „Her- bergi — 493,“ sendist á afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld. (58 HERBERGI til leigu fyrir stúlku, sem veitt gæti heim- ilisaðstoð. Uppl. eftir kl. 4 í dag. Drápuhlíð 2, kjallar- anum. (73 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu í Sigtúni 35, efstu hæð fyrir stúlku. Uppl. í síma 5676. (69- REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi og fæði, gegn húshjálp. Uppl. í síma 82121 eftir kl. 6. (66 LÍTIÐ herbergi á hita- veitusvæðinu til leigu fyrir eldri kon. Tilboð, merkt: „Ábyggileg — 498“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. (65 HERBERGI óskast í ris- hæð, helzt í Hlíðunum. — Uppl. í síma 82480. (64 BÍLSKÚR óskast til leigu. helzt í Kleppsholti. Uppl. í síma 82380. (60 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður íang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varanlegt viðhald og tor- íengna varahluti. Raftækja- \ tryggingar h.f. Sími 7601. BEZT AÐ AUGLYSAI VI$) ÖDÝR pels til sölu, lítið númer. Uppl. Laugaveg 67. SEM NÝ amerísk spiral- dýna í 2ja manna rúm til sölu. Verð kr. 1500. Upþl. í síma 5053. (63 5 LAMPA útvarpstæki til sölu á Bjargarstíg 7. (72 TIL SÖLU Bfunswiek radiógrammófónn og tvö- falt rúm að Rauðarárstíg 38. Til sýnis í dag milli kL 4 og 6. ' (83 TILBOÐ óskast í BTA- strauvél, og G. E. tepparyk- sugu. Sendist afgr. blaðsins, merkt: „Vélar — 497“. (61 TVIBREIÐUR dívan sem nýr með rústrauðu áklæði og stórri skúffu undir til sölu í Stórholti 31, uppi. Verð 1200 kr. (79 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu, borð og' stólar (ljóst). Selt með tækifæris- verði. Uppl. Sörlaskjól 52. —- Simi 4321. (75 NYLEGUR Pedigree barnavagn til sölu á Bergs- staðastræti 30, II. hæð. (971 BARNAVAGN til . sölu með tækifærisverði. Uppl. á Rejmimel 28, kjallaranum. (77 TREKASSAR til sölu. — Uppl. í síma 3775. (78 VIL LATA fjárfestingar- leyfi fyrir 80 ferm. húsi. — Tilboð, mérkt: „Leyfi —- 499“ sendist Vísi fyrir annað kvöld. (85 VANTAR framhurð í Lin- coln eða Ford ’38, fólksbíl. Uppl. gefnar í Barmahiíð 48, níðri. (55 BARNARÚM til sölu á Urðarstíg 6. (50 TIL SÖLU gaseldavél, þríhólfa, taurulla, tauvinda og sendisveinahjól. Uppl. á Hverfisgötu 72. Sími 3380. (47 TIL SÓLU eikarskápur, 2 dagstofustólar, sængurfata- skápur. Uppl. í síma 7484 frá kl. 5—9. (38 ROLLEIFLEX. Aiveg ný Rolleiflex ljósmyndavél, 6X6, obj. 1:3,5, til sölu — Verðtilboð sendist Vísi, merkt: „Rolleiflex — 491.“ (34 SÁMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 EHTE-snyrtivörur haf á fáum árum unnið sér lýð hylli um Iand allt. (38 FLOSKUR og glös, þó ekki minni en 200 gr., eru kéypt í Laugavegsapóteki. (997 FRÍMERKJASAFNARAR. Frímerki og frímerkjavörur- Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30, kl. 4—6. (876 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný óg notuð húsgögn.' Húsgágnaskálinn, Njálsgötu 112, Sími 81570. (791 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. 'fl. Sími 2926. (22 . DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjan'di. ' Húsgagna- yerksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (3,94 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áleitraðar plötur á grafreiti rtneð stutturti fýrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjailara). — Síixii 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.