Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 1
43, ixg. Föstudaginn 13. nóvember 1953 260. tbi. Hamílf 0n breytir vísiRiat íma aftur tii santkamuiags. Félawj slofnað ~íi*fa mönhum á Suðurnésjum. Waxandi ókyrrð í Frakklandi. Stofnað heíur verið Verzlun- »r- og skrifstofumannafélag Soðurnesja með 60 manns, en alls uiunu 3—400 manns geta veriS í félaginu, Kosin hefur verið stjórn í f éiaginu og er hún skipuð þess- um mönnum: Ingólfi Árnasyni, £ormanui, Helga S. Jónssyni, varafarBoanni, . Kristjáni Guð- laugssyni, gjaldkera, Hauki fundar með verzlunar- og skrifstofumönnum á Suður- nesjum og var þar kjörin nefhd manna, er átti að ganga í að fá fram breytingar á viiuiutíma hjá starfsmönnum Hamilton- félagsins, «n hann hafði verið styttur, svo að kaup manna lækkaði. í nefnd þessa voru kosnir Gunnar Helgason, Árni M. Jónsson, Ingólfur,- Árnason, Helgasyni; ritara, Andrési Þor-j Ragnar Halldórsson og Hösk- varSarsyni, Baldri Jónssyni og Syjólfi Guðjónssyni rneðstjórn- endum. uldur Ólafsson. Ritaði hún ut- anríkisráðuneytinu. bréf, -þar sem hún óskaði eftir aðstoð þess í síSuStu viku var boðað til til að fá leiðréttingu a þeim at- riðum, sem getið er hér að ofan og valdið hafa ágreiningi. Síðan það gerðist, hefur Ham- ilton-félagið verið að gera breytingar á vinnutíma manna, sem miða að samkomulagi í 'þessum efnum. Lög hins nýja félags eru mið- uð við þátttöku þess í Alþýðu- sambandi íslands. Stofnfund-T inum fannst þó rétt að kjósa sérstaka nefnd til þess að end- urskoða lögih og á hún að leggja bréytingar þær, sem hún telur rétt að gera, fyrir aðalfund, sem halda skal í síðasta lagi í jaii- úarmánuði n. k. ^íaljarðarbátar að síkiveiði í Pollinimi. Búið var að veiða 700 mál síldar í Akureyrarpolli í gær og fyrradag. í mprgun voru 7—10 bátar að veiðum í Pollinum og.voru svoað segja í hnapp framundan bryggjunum. Eru b.átar þessir frá Grenivík og Dalvík, auk Aukureyrar. . Síldin,, sem veiðzt hefur, ,er yfirleitt smá og talin líkjast Grundarfjarðarsíldinni. Hönni hefur til þessa verið lagt í þró í Krossanesi, en verður brædd þegar nægjanlegt magn er komið.saman. Ekki var vitað í morgun, þegar Vísir átti taL við Akur- eyri, hvernig veiðin var þá. — Hinsvegart óttuðust sumir, vegna þess að töluvert frost var nyrðra í nótt, að síldin myndi kafa, því það væri venja henn- ar í kulda. Nær 130 þús. kr. til ' Vesturbæjarfaugar. Enn heldur fé áfram að ber- ast til néfndar þéirtvar, er sér úm fjársöfnun tii sundlaugár! í Vesturbænum. Eins og Vísir skýrði frá á mánudag, söfnuðust daginh áð- ur um 80 þús. kr. hjá einstakl- ingum í Vesturbænum til þessa þarfa málefnis. Áður höfðu fyrirtæld í þeim bæjarhluta látið um 40,000 kr. af hendi rakna, Og síðan hafa fégjafir haldið áfram að berast, syo' að riú eru í sjóði næíri 13Q þús. kr. íh€sldsflokkur- imi sigradi. Aukakosnihg fór fram í Gros- by í: Lancashire í gær og urðu úrslit þaU, að Ihaldsflokkurinir hé.lt þingsætinu. Frambjóðandi hans sigraði með yfir 11 þúsund atkvæða meirihluta. Önnur aukakosn- ing fer fram í Lancashire í dag, en 2 standa fyrir, dyrum í London. ! Sírai Ojarni settur biskup. Síra Bjairna Jónssyni vígslu- biskupi liefir verið falið að gegna embætti biskups ,um óákveðinn tíma. Biskupskjör hefst um miðjan næsta mánuð, og skal vera lok- ið 12. janúar næstkomandi. iloðsúthelliftgar í Teherati. Útvarpið í Teheran birti til- kynningu í gærkveldi þess efn- is, að gripið yrði til róttækra ráðstafana, ef fleiri menn en 5 hnöppuðust saman á götum borgarinnar. í gærmorgun höfðu menn safnast saman í nánd við húsið þar sem réttarhöldin fara fram, og neyddist herlið til þess að beita skotvopnum, er menn hlýðnuðust ekki fyrirskipun- um um að dreifa sér. 2 menn biðu bana, en 150—200 voru handteknir. Verkföll voru fyrirskípað af fylgismönnum Mossadeghs og lokun sölubúða, og gerðu það margir, þar til lögreglan fór að taka saman skýrslu um þá, sem lokað höfðu. Pá opnuðu menn aftur. Stjórnmálaskólinn. Málfundur frá kl. 6—7 í dag. Kl. 8.30 í kvöld flytur Gísli Jónsson alþingismaður fyrirlest ur um félagsmál. 2 voru skotnir, og stúlkan svaf vært Ungverska ung-kommún.- isablaðið „Szabad Ifjttsag" greindi nýlega frá óyenju- legu „afreksverki" 1& ára súlku, sem hún fékk heið- ursmerki fyrir. Stnlka þessi kom upp um tvo landa sína, sem-reyndu að komast yfir landamærin til Júgóslaviku. Blaðið skýrði svo frá: „Ættjarðar- yinarinn, dráttarvélastjór- inn'Marika Szabo, veitti eft- irför tveim grunsamlegum mömium inn á maís-akur skammt frá landamærunum. Síðan gerði hún lögreglunni áðvart. Svo fór hún rólega heim. tyví að hún hafði gert skyídu sina. Hún heyrði þrjú skot, hvert á eftir öðru. Hjarta Mariku sló í takt við skotin, — en svo svaf hún rólega áfram, því að' nú vissi hún. að allt 'va'r í lagi." Væna Breta um undirróður? lsraelí h|á Sþ þungordiii*. Harðar umræður urðu í Ör- yggisráðinu í gær út af árás Israels á þorpið Kibya í Jord- aníu. < Fulltrúi Israels kvað m. a. svo að orði, að þeir byggju við öryggisleysi, vegna ,samtaká Arabaþjóðanna og tíðra árása á landamærunum. Ræddi hann einkum Jordaníumenn, sem væru í bandalagi við Breta, og skildu Israelar ekki í því, að Bretar beittu ekki áhrifum sín- um til þess að Jordanar tækju upp vi-nsamlega afstöðu. — - í Ijósi þessara staðreynda og tfleiri, er hann nefndi, yiði að skoða árásina á Kibya. Hann þarmaði mjög árásina og lýsti samúð sinni með þeim, sem hún bitnaði á. Fulltrúi Liban- ons svaraði og var hvassorður. Sakaði hann fulltrúa Israels um að reyna að leiða athygli ráðs- ins frá kjarna málsins. Fulltrúi Israels lagði til, að báðir aðilax kæmu saman í höfuðstað SÞ. og reyndu að ná samkomulagi. Orsökin m. a. víg- búnaður Þjóðverja. Gaulle-istar bæra »ií afínr á sér. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Allmikið ókyrrð er nú a stjórnmálasviðinu í Frakklatuli út af Bermudaráðsteíminni. * Eru það einkum fylgismenru De Gauilés, sem láta á sér béra, én stjórnmálaókyrrðin virðist þóyfirleittvera.að breiðast út, , Kemur. þar éinkum.til; greiha gamíi-béygurinn við endurvíg- búnað Þjóðverja, og óheppi- legtsé fyrir Frakka að ræða það mál í Berniuda. fyrir for- setakjörið 15. des. '. Haf a fylgismenn De Gaiitles skorað á. Laniel, að fara fram á, að Bermudaráðstefnunni verði frestað til 16. des. Fulltrúadeildin hefus- iúty. tillögu frá De Gaulle-istum, að fresta umræðunni um Eýrópu- herinn. De Gaulle hefur látið í Ijós það álit, að öryggi Frakklands væri hætta búin, ef Evrópuher- inn yrði stofnaður, og telur hann. sjálfstæði þátttökuríkj - anna skert með því mótí. Vill hann þátttöku Vestur-Þýzka- lands og Bretlands í varnar- bandalagi Vestur-Evrópu, en hvert land hafi sinn þjóðarhsr, og yrði V.-Þýzkaland með að- ild sinni þannig bundið, vegna aðildar Bretlands, Frakklands og fleiri þjóða, svo að Frakkl. þyrfti ekki að óttast endur- vígbúnað Þjóðverja. Laniel forsætisráðherra sagði í gær, að Frakkar væru entt .reiðubúnir að taka þátt í við- ræðum um vopnahlé og frið í fndókína. Vegir víða þungfærir9 jafnvel feppfir vegna snjóalaga* Ea»n erw leiðir frá Reýkgavík þó iwerwr. 10 farast í flugslysi í Argentínu. Argentisk farþegaflugvél lorsí í gær. Biðu 10 menn bana. Þeirra meðal voru flugmála- sérfræðingar, konur og börn. Leiðir frá Reykjavík 'hafa ekki spillzt neitt frá í gær. Þær erú yfirleitt slarkandi en þung- færar. Ennþá er Norðurlandsvegur- inn fær til Akureyrar, en hanh getur teppzt hvenær sem er úr þessu. Mikill snjór er þegar kominn á Holtavörðuheiði, allt frá Fornahvammi og norður í Hrútafjörð. En bílar hafa troð- ið braut yfir heiðina og er hún slarkf ær sem stendur bg á með- an ekki fýkur í hana. En strax og hvessir og skefur má búast við að leiðin verði ófær í einni svipan. Úr því að Holtavörðu- heiði sleppir fer snjórinn minnk að segja Öxnadalsheiði, sem venjulega teppist fyrst, er enn- þá sæmilega fær bifreiðum. Aftur á móti er. ófært, orðið frá Akureyri og norður yfir Vaðla- heiði. Vesturlandsvegir eru yfir- leitt færir hér sunnan til fyrir étærri bifreiðar, en allmikill snjór kominn á þá. Bílar kom- ust bæði yfir Bröttubrekku og Kerlingarskarð í gær, en töldu töluverðan snjóþæfing vera á báðum leiðunum. Fróðárheið- arvegur spilltist snöggvast, en var hreinsaður í gáer og gerður aftur fær fyrir bifreiðaumferð. 111- Tyrkír eiga aS vera viðbunir. Istambul. (A.P.). — Tyrknesk blöð vara þjóðina við því að taka friðarjhjali Rússa mjög há- tíðlega. Taka þau undir ummæli Bayars forseta í byrjun mán- aðarins, en hann sagði, að Tyrkir óskuðu ekki að heyra blíðmælgi Rússa, heldur vildu ófær orðin, og neðri leiðin um; þeir sjá atnafnir þeirra'í friðaa^ nýju brúna á Kerlingardals.á j átt Ættu Tyrkir því' ekki að var heldur ekki fær nema bif- reiðum með drif á öllum hjól- um. Auk þess er mikill snjór á Mýrdalssandi og hann þungfær orðinn. Til þess að ráða fram úr samgönguerfiðleikunum þar eystra hefur Brandur Stefáns- son bílstjóri farið nýlega tvær ferðir í snjóbíl austur yfir Sand m. a. með póst og farþega. Vísir hefur átt tal við bíi- stóra e em ekið hefur nýlega um nágrenni Reykjavikur og aust- ur í sveitir. Segir hann að mjög erfitt sé að aka vegna blindu, eða ófært ,er orðið frá enda hafi bílar farið unnvörp- andi og er sæmileg færð úr því| Vík í Mýrdal og austur um. um út af veginum af þessum alla leið til Akureyrar, meira. Höf ðabrekkuheiði var með öllu | sökum. r draga neitt úr vígbúnaði. Grimsby-kaupmenn kúgaðir aftur. Fiskkaupmenn í Grimsby sam(bykktu,í gær méð talsverð- um atkvæðamun að aflétta ekki löndunarbanni á íslenzkum fiski. ¦ Atkvæðagreiðslan, sem var skrifleg,, leiddi í ljós,. að 295 vildu löndunarbann,; en . 138 yoru á móti því. -^ Dáwson mun halda.áfram, að landafiski með ¦ s'vipuðum • hætti og áSa'r.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.