Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur ; VÍSIS eftir 10. favers máhaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Simi 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðíð og þó það fjol- breyttasta. — Hringið í síma 1660 ©g gerist | áskrifendur. Föstudaginn 13. nóvember 1953 Þýzk kyftisiitgarvika hefst jfeér í bæ í dag.. Crlæsileg grafíksýiting í Listamaasiaa- sl&álanum, strokkvartett frá Fleiisl»org« í dag hel'st hér í bæ á vegum félagsins Germaníu kynníngar- vika á þýzkri menningu. Einn liðurinh í þessari kynn- dngaryiku verður sýnirig á -verkum, þýizkrá grafík-meist- ara á þessari öld, sem er í Iiistamánnáskálanum, en auk J>ess éru: hingað komnir þýzkir tóhlistarmenn tií þess að flytja liér úrvalstónlist, en auk þess verður kynningin með ýmsum öðrum hætti, Kynningarvikan hefst form- lega kl. .4 í dag í Listamannar skálanum með því að Flens- ijorgar-strokkyartettinn leikur, en síðan flytur dr. Jón E. Vest^. ¦dal verkfræðingur, formaður Germaníu, ræðú. Næst ér ávarp dr. Kurt Öpplers, sendiherra Þjóðverja hér,. þá . er ávarp Bjarna Benediktssonar mennta- málaráðherra, og loks leikur strokkvartettinn. Sýningin verður svo opin fyrir almenn- ing frá kl. 6. í framkvæmdanefnd kynn- ingarvikunnar eru þessir menn: Próf. dr. Alexander Jó- hannesson Háskólarektor, Birg- ir Kjaran hágfr., Guðmundur Einarsson listmálari, dr. Jón E. Vestdal, Julius SchoDka aðal- ræðismaður, Leifur Ásgeirsson prófessor, dr. Páll fsólfsson tónskáld, E. Ragnar Jónsson forstjóri og Sigurður Bjarna- son alþm. í Flensborgar strokkvartett- inum eru þessir menn: Rudolf Prick, Arthur von- Freymann, Otto Grass, Klaus Háussler, en auk þeirra aðstoða Heinrich Stinar hUómsveitarstjóri á pí- anó og Einar B. Waage á kontrabassa. Síðar er væntan- legur hingað Willy Piel píanó- leikari. Þvættingur — að vanda. Eftirfarandi fréttatilkynn- ing hefur Vísi borizt frá ut- anríkisráðuney tinu: I tilefni af frétt sem birt- ist í Þjóðviljanum í dag um afstöðu fslands á Allsherj- arþingi Sameinuðu þjóðanna í Túnis-málinu, vill ráðu- neytið taka það fram, að Is- land greiddi, ásamt hinum Norðurlöndunum, atkvæði með tillögum, bæði í Mar- ökko- og Túnis-málinu, sem gengu í þá átt, að þessi ríki hlytur fullt sjálfstæði. Þessir listamenn munu flytja hér hljómleika svo pg LHafn- arfirði, en þegar hafa tvenn- ir hljómleikar verið haldnir á vegum Tónlistarfélagsins. — Á grafísku sýningunni eru hátt á 3. hundrað listaverk, og hefir dr. Ernst Thiele frá Köln sett sýninguna upp, en hann er kunhur listfræðingur. Myndir þessar mega heita þverskurður af grafískri list á þessari öld.— Félagið Germania hefir gefið út myndarlegt ársrit, fróðlegt og myndum prýtt. Ritstjórn hafa annazt Sigurður H. Pét- ursson og, Pétur Ólafsson. Nefnist það Island, Islandisch- Deuts'che Jahresschrift. Austurrílíi vill fá ,, jár nbrautargöng.'' Vín (AP). — Innan skamms verður væntanlegá úndirritað- ur mikilvægur samningur milli Austurríkis og Júgóslavíu. Hafa Júgóslavar tekið vel í málaleitun Austurríkismanna um að fá „járnbrautargöng" til Trieste-svæðis Júgóslava, til að geta; notað . höfnina. Munu flutningar þá ganga, miklu greiðlega en nu, er þeir fara um ítalíu. Landlieigi- brjótur tekinn. Belgiskur togari var í gær staðinn að yeiðum 1 sjómílu innan landhelgislínunnar við Ingólfshöfða. Farið var með skipið til Vestmannaeyja, og verðúr mói skipstjóraná tekið fyrir í dag. Belgiski togarinn; sem ei'frem- ur lítíll, heitir „Henriette", 236, frá Ostende. Alhnörg skip með ágætan afla í Gruitdarfirði i gær. Óttazt, að of mikill fjöldi skipa - um 40 - kunni að spilla veiði. Tengdadóttir Auríols heiðruð. N. York (AP). — Harmon- verðlaununum fyrir mesta f lug- afrek síðasta árs var úthlutað þ. 10. >. m. Verðlaunin hlutu að þessu sinni frú Jacqueline Auriol, tengdadóttir Auriols Frakk- landsforseta, Bernt Balchen, flugmaðurinn frægi, og Walter Massic, prófunai-flugmaður hjá Goodyear-verksmiðj unum. Á þessari mynd sést listamaður inn Johannes G. Bjerg viðlilið líkneskis af danska skáldinu Harry Siiiberg, sem var æsku- vinur Jónasar Guðlaugssonar skálds og hefur gengið manna bezt fram í því að grafreit skáldsins yrði fullur sómi sýndur. Listasafn ríkisins fær Siöfðinglega gjof. Frá því var skýrt í gær, að danskur kaupsýslumaður, L. F. Goglit að nafni, hefði gefið Listasafni ríkisins mörg lista- verk og myndi sendiherra Dana frú Bodil Begtrup afhenda þau innan skamms. Meðal þessara listaverka er líkneskið „Pomona" eftir einri 'frægasta myndhöggvara Dana Johannes C. Bjerg. Johannes C. Bjerg er 67 ára að aldri, Suður- Jóti að ætt. Hann var yngstur 14systkina og foreldrar hans voru fátæk. Af miklum dugn- aði brauzt hann áfram á mennta brautinni, meðal annars var hann við nám í París frá 1911 —14. Listaverk hans eru nú meðal annars á Listasafni danska ríkisins og allar stærri borgir í Danmörku eiga eftir hann eitt eða fieiri líkneski. Konulíkneskið, sem sézt á myndinni'er Pomona, en frum- myndin er í bænum Skelskör. heims, m. a.. New York, Lon- Johannes C. Bjerg hefur don, Paris, Belgradj Búkarest, haldið sýningar í helztu borgum Stokkhólmi og Ö&ló. Eins og Vísir skýrði frá í gær, var veiði að glæðast í Grundarfirði, og 4 gærkveldi fengu allmörg skip ágætan afla. Þó er það nokkurt áhyggju- eíni sjómanna, að þarna eru nú samar$pmiri 'alit ót iriörg skiþ á tiltölufega litlu veiðisvæði, eðaum eða yfir 40 bátar. Ott- ast merin, að öll þessi athaf na- semi, mótorskellir og gaura- gangur kunni að spilla veiði. Tiðindamaður Vísis í G'rurid- arfirði tjáði, bláðimi í morgun, að meðal skipa þeirra, sem vit- að- var, að -hefðu fengið góðan afla í gærkveldi, væru þessi: Nonni.úr Keflavík fékk um 750 máL og lándaði í Stykkishólmi í nótt. Nanna úr Rvík fékk 900 mál, og Jagði af stað suður í nótt. (Nanna og Marz eru saman um nótt. Marz er riú í Grundarfirði). Helga fr-á Rvík var með-um. 1000 mál og kom Skruf3n stósf í fót mannsins. í gær slasaðist maður, sem var að vinna í SUppnum og var í fyrstu talið að urri fótbrot væri að ræða, en reyndist sem betur fór, aðeins mar. Maður þessi Gur.niaugur Steindórsson, Öldugötu II, var að vinna með krana við að- gerð á togara i Slippnum. Vildi þá það óhapp til að skrúfa, sem kraninn hélt lenti að einhverju leyti á fæti Gunnlaugs. Héldu menn að Gunnlaugur hefði fót- brotnað og var sjúkrabill íeng- inn til þess að flytja hann á spítala. Þar kom í Ijói að ein- ungis um mikið mar var að. ræða og var Gunnlaugur flutt- ur heim til sin. Brotinn brunaboði. ¦ í nótt var brunaboði brotinn á Snorrabraut 56, en það reynd ist vera gabb. Lögreglumenn og Slökviliðsmenn athuguðu jnannaf erðir í grennd og f undu mann á Miklatorgi, sem þeir töldu grunsamlegan. Var sá handtekinn og fluttur í vörzlu lögreglunnar. Kærur út af snjókasti. f gær bárust lögreglunni f jöí- margar kærur út af snjókasti barna og unglinga hér í bænum og rn. a. höfðu þeir á þenna hátt brotið gluggarúður á nokkurum stöðum. hingað í morgun. Snæfell fra Akureyri var með mikinn afla, en ekki vitað, hve mörg mál. Freydís frá ísafirði pg Böðvar frá Akrariési voru bæði rrieð góðan afla. .. Arnfirinur frá Stykkishólmi var irieð 700 mál. Ágúst Þórárinsson og Grund- firðingur, sem eru saman um nót, höfðu fehgið á að gizka 1200 mál. f morgun. var ágætt veður á GruridaTfirði, en þó; ívið káid- ara en í gær. Aðstæður -virtust tiagstæðartU -sMveiða -í dag, erida voruaUirháiar í, firöinum tekriir tilvið veiðarnar í birt- jinguímorgun. I f-morgun var ekkert skip að losa síld í Hafnarfirði, en í gær- kveldi hafði verksmiðjan Lýsi og mjöl h.f. brætt samtals 5342| mál. Af Hafnarfjarðarbátum er það að segja, að vitað er að Fagriklettur.var með talsverðan afla, en ekki vitað um hve mikinn. SH hefir flutt út nærri 20 þús. lestir fisks. Á þessu ári hefur Sölumiðstðð hraðfrystihúsanna selt nokkúrt magn af hraðfrystum fiski til hernámssvæðis Bandaríkjanna í Þýzkalandi. Samkvæmt upplýsingum frá Birni Halldórssyni, framkv.- stjóra S. H., nemur fiskmagn þetta 500—600 lestum. Fiskur- inn hefur verið sendur tii Bremerhaven. Fiskþörf þessa svæðis er m. a. fullnægt með því að ýmsir aðilar gera tilboð, en aðalkeppinautar okkar þar hafa verið Vestur-Þjóðverjar, Danir og Norðmenn. Heildarútflutningur Sölumið stöðvar hraðfrystihúsanna á þessu ári nemur um það bil 20 þúsund lestum, tæpum þó. S. H. mun hafa um það bil 80% út- flutningsins af þessari vöru, en hitt er í höndum SÍS og Fisk- iðjuvers ríkisins. _ J 6000 mál tíl Kkttsverksmiðitt. zkaiandsiiiarkadiinnn koifaRinn. Akureyrartogarinn Svalbak- ur seldi isfiskafla í Cuxhaven í gær, 231 smálest fyrir 97.890 mörk. Hefur fiskverð lækkað mjög á Þýzkalandsmarkaðnum að jundanförnu. Sléttbakur mun selja í Þýzka landi á morgvm, en EgiU Skalla- grímsson mun hafa selt í Gtims- by í morgun, en nánari fréttir höfðu ekki borizt, er blaðið fór í pressuna. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan á Kletti er nú búin að fá hingað um 6000 mál síldar, að meðtöldum 1000—1100 mál- um, sem Helga kom með £ morgun. Verksmiðjan var búin að fá 4352 mál, þegar Marzinn kom, en hann hafði um 700, og var þannig búið að aka í þrær verk smiðjunnar um 5200 málum, er Helga kom. Snæfell frá Akureyri, sem ætlar að leggja hér upp afla í verksmiðjuna, er búið að fá nolíkurn afla, og Nanna, sem búin er að landa eiriurh farmi, er búin að fá fullfermi aftur. Bonn-stjórnin hefur sam- þykkt, að amerískir hermenn megi klæðast borgaralegum fötum í frístundum sínum utan herbúða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.