Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 23. nóvember 1953 VÍSIR «K GAMtA B!0 K# Sýnir á hinu nýju bogna | (,Pánaroma“-tjaIdi amerísku [músik- og ballettmyndina Ameríkumaður í Farís (An American in Paris) Musik: George Gershvvin. Aðalhlutverkin leika og dansa: Gene Kelly og franska listdansmærin Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síoasta sinn. œ TJARNARBíö MK Sonur Indiánabauans ; (Son o£ Paleface) \ Ævintýralega skemmtile; og fyndin ný amerísk rnynd | í eðlilegum litum. . Aðallilutverk: Bob Hope, Roy Rogers, Jane Russell að' ógleymdum undrahestin- ; um Trigger. Hláíur lengir Iífið. Sý'nd kl. 5, 7 og 9. MáíflutniHgsskrifstofa mín er flutt í Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 80090. Annast málflutningsstSrf, fasteignasölu, samnings- gerðir og eignaumsýslu. IIANNES GUÐMUNDSSON, héeaðsðómslögmaður. Ríkisútvarpið 5 Litli ökumaSurinn ■■ (Escape to Paradise) Bráðskemmtileg og falleg i ný amerísk, söngva- og [ gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur og Isyngur hinn vinsæli níu ára ; gamli kanadíski. drengur: Bobby Breen. 5 Sýnd kl. 5 og 9. í Alice Babs og Norman-tríó. f, Kl. 7 og 11,15. Sala hefgt kl. 2 e.h. •iWWWWWWWUWWidWW^ Sinfoníuhljómsveitin ijj ll mleiKar í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 24. nóy. 1953 kl. 8,30. Stjórnandi Olav' Kielland. Viðfangsefni; W. A. Mozart, S.infonía í Es-dur. — Ludwigi van Beethoven, sinfonía , Es-dur, nr. 3 op. 55 (Eroica).; Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu við venjulegt verð. Ekki endurtekið. /tV^w-.VW/.WA'.V.'.V.VW.V.V.V.V.V.V.V.'.-.W.V.W SÍBS SÍBS tM HAFNARBIO Kl Guilhelkrinn (Cave of Outlaws) Feikispennandi ný amer- ísk kvikmynd í eðlilegum < litum, um ofsafengna leit að: týndum fjársjóði. MacDonald Cary, ;• Alexis Smith, J> Edgar Buchanan. S Bönnuð börnum innan 16 i i ára. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. s Ný lýsir TRIPÖLIBÍÖ m Auschwiíz fangabúSirnar (Ostatni Etap) pólsk stórmynd, er á átakanlegan hátt .eimetacj iHfíFMfíRFJflRÐítiF Hvíiík fjöiskyida Gamanleikur eftir Noel Langey. Sýning annað kvöld kl. 8,30.. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó frá kl. 4 í dag og eftir kl. 2 ý hörmungum þeim, er áttu sér stað í kvennadeild Auschwitz fangabúðanna í Þýzkalandi. í síoustu heims- styrjöld. Myndin hefur hlotið meðmæli Kvikmynda- ráðs Sameinuðu þjóðanna. Aðalatriði myndarinnar eru tekin á þeim stöðum, þar sem atburðirnir raunveru- lega gerðust. Meðal leik- endanna eru margar konur, sem komust lifandi úr fangabúðunum að styrjöld- inni lokinni. Myndin er með dönskum skýringartexta. Sýnd kl. 7 og 9. Prakkarar (Röskir strákar) Sýnd kl. 5. Villi stríðsmaður snýr J> heim. \ ; (When Willie Comes March- «1 ing Home) Skemmtileg og spennandi; | hý amerísk gamánmynd. Aðalhlutverk: Dan Dailey Corinne Calvert Colleen Tovvsend c Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ Vvfwvwwvwivwiwwvvyvinnft J(Já (a n'aniifiohn afrtag ^Ji (an Ji heldur fund mánudaginn 23, nóvember kl. 8,30 síðd. í 'Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni; Forseti félagsins, sr. Jón Auðuns flytur erindi. Stjórnin, Breiðtjaldsmynd. Mjög óvenjuleg ný amerísk' mynd, sérstæð og spennandi,1 I leikin af afburða leikurum,1 5 hefur alls staðar vakið1 óskipta athygli og er að- > vörun til allra foreldra. Þetta > er mynd sem elski mun i gleymast. David Hayne Howard da Silva Sýnd -kl. 5, 7 og 9. í Bönnuð börnum. ? WWVVldVV-VW%.VVV-V-WWWWW 8EZT AÐ AUGLTSAIVISI VerðSækkun á kolum Kolaverð í Reykjavík hefur verið ákveðið 460 krónur hver smálest heimkéyrð, frá og með mánudeginum 23. nóv. 1953.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.