Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 1
St í !»9 «3. Árg. Þriðjudaginii 24. nóvember 1953 269. tbl„ 25.000 [hís. kr. í Eddu-söfiHimna. I morgun var vitað, aS safn- azt höfðu um 125.000 krónur t'ú aðstandenda þeirra, er fór- ust með vélskipinu Eddu á Grundarfirði. Félög og einstaklingar í Hafn arfirði hafa brugðizt skjótt og dréngilega við, en meðal þei.rra, a,r, er skipshöfnin á togaranum ^em gefið hafa til söfnunarinn- Júní, sem gaf 5300 krónur.' — Söfnunarlistar eru há fyrirtæk- um og í skrifstofum í Hafnar- firði, en vitað er, að í Reykja- vík hafa ýmis fyrirtæki og fé- lög hafið söfnun til aðstandenda hinna látnu skipverja. — í söfnunarnefndinni eru, eins og áður hefur verið skýrt frá, þeir síra Garðar Þorsteinsson, Adolf Björnsson og Ólafur Elísson. Eiih ríkir ©víssa 11111 löndun úr í slenzkum togurum í Englandi Svíi á að bjarga skakka turrtimsn. St.hólmi. — JPótt margt hafi verið reynt til að hindra að skakki tiirnitin í Pisa hallist mera, hafa allar slíkar tilraun- ir mistekizt. Nú á enn að gera tilranu til þess að koma í veg fyrir, að harin hallist meira, og hefur sænskur vísindamaður, Kjell- man, athugað málið. Hann hefur fundið upp tæki til að mæla, hve jarðvegur sé þéttur, og hefur gefíð ráð, sem menn vona að komi í veg fyrir, að turninn fari alveg á hliðina. — (SIP). — í gœrkveldi varð harður árekstur Land-Rover bifreiðarinnar G-199 og sendiferðabifreiðarinnar R-3328 á mótum Njarðar- götu og Hringbrautar. Þótti mikil mildi, að ekki skyldu verðá alvarleg meiðsli í sambandi við árkstur þenna, en auk þess munaði minnstu, að kviknaði í bif reiðunum.----Myndina tók Ragnar Vignir, ljósmyndari rannsóknarlögreglunnar. Fulltwúaw FIMS k&gnu til DawKon áiii »ð fá 2 (arina á viku. Að því er Vísir frétti í morgun var enn óvissa ríkjandi um það, hvort íslenzkir togarar myndu selja ísfisk í Bretlandi £ þessari viku, en eins og áður hefur verið getið í blöðum, heí'ur verið miðað við, að Dawson fengi a. m. k. tvo togarafarma á viku. ikja á Laugavegi 34? Eldui* í verksfæðiriu í húsirai siteinma í tttorgun. Vissu hvar hús- hændur voru. Um klukkan hálf sex í morg- un vaknaði fólk á Laugavegi 34 við reyk í húsinu og gerði slökkviliðinu þegar aðvert. Þegar á staðinn kom, var eldur kviknaður i verkstæðis- herbergi, sem Guðsteinn Eyj- ólfsson klæðskeri hefur þar í l húsinu. Þegar kona flugstjórans á Eldurinn var að vísu ekki Canopus kom heim til sín í orðinn magnaður, en þó svo, að London í gærkveldi, eftir að milligerð milli herbergja var hafa kvatt mann sinn í flug- ! tekin að brenna. Má segja, að stöðinni, brá henni heldur en skemmdir hafi orðið minni en ekki í brún. Þjófar höfðu áhorfðist í fyrstu, en töluverðar nefnilega notað tækifærið til samt. þess að brjóatst inn í íbttð Sterkar líkur virðast benda þeirra hjóna og hafa burt til þess, að þarna hafi verið með sér fatnað o. fl. | um íkveikju að ræða, því að Fékk 240 lestir af þorski á fimm dögum. Rskur lítt farinn ao þpppsst í ffóanum. Frá fréttaritara Vísis. Akranési í gær. Ágætur afli er á togara um þessar mundir fyrir Vestur- Iandi síðan í ofviðrinu, og er eitt dæmi þess, að Akurey kom hingað eftir viku með um 240 lesíir af þorski. Þennan afla fékk hún á fimm dögum, í kantinum á Djúpinu. Þetta var göngufiskur, fremur smár. Aflirui var lagður upp til flökunar fyrir Bandaríkja- markað, en þorskflök vantar á Bandaríkjamarkað sem stend- ur. Einnig lagði Gylfi hér upp 160 lestir af karfa til flökunar, en með afganginn fór hann til Patreksíjarðar, ; til flökunar þar. — Geta má þess, að fyrir nokkru voru flakaðir hér og frystir 4000 kassaraf karfa fyrir bandaríska hernámsliðið í Þýzkalandi, en nú mun ein- göngu flakaður karfi fyrir Rússa. Eftir ofviðrið á dögunum hafa bátar farið í tvo róðra héð- an. Var það nú fyrir helgina. Voru þetta 3 bátar og fengu 4—5 lestir hver. Fengu þeir um helming af hvoru, þorsk og ýsu. Hérna í flóanum er fiskur enn dreifður og lítið eða ekki farinn að þjappa sér saman. — Trillubátar hafa fengið reyt- ingsafla af ýsu hér uppi á grunni að kalla.: .'"•¦.-;..¦. í morgun þegar eldsins vaið yart tóku menn eftir því að gluggahleri hafði verið telclnn frá og gluggi opnaður. Er heizt búist við því að einhver hafi gert sér leik að því að fara þarna inn í nótt og kveik.ia í. ; í gærdagj um hálffimm leyt- ið, var slökkviliðið beðið: um .aðstoð að Laugavegi 138, vegna ^elds sem komið hafði upp í rusli bak við miðstöðvarofn í herbergi á 2. hæð hússins. — E'ldurinn var strax slökktur og sliemmdir urðu óverulegar. Slys. í gær var lögreglunni iil— kynnt um slys, sem orðið hafi á húsatröppum einum á Hverf- isgötu. Þar hafði roskin kona vefið að ganga um útidyr, en hurðin skollið svo hastarlega á hana að hún féll niður tröpp- urnar og hlaut töluverð meiðsli. Sjúkrabifreið flutti konuna á Landsspítalann. Annað slys varð á Suðurlands braut seint í gærkveldi, er maður yarð fyrir bifreið með þeirn afleiðingum að hann tókst á loft og lenti inn um framrúð- una á bílnum. Bíllinn skemmd- ist, en manninn sakaði lítið. * Síðan er hætt var við að láta Fylki fara út með fiskfarminn á dögunum, hefir mönnum ver- ið ljóst, að einhverjir erfiðleik- ar væru komnir til sögunnar, sem ráða þyrfti fram úr. Vísir hefir ýmislegt um þetta heyrt, svo sem orðróm í gær um að ísl. togurum yrði neitað um vatn og olíu í Grimsby, en þar sem um óstaðfestan orð- róm var að ræða, var ekkert ura þetta birt í blaðinu, en síðar í gær bárUst fregnir, sem bénda til einhverra erfiðléika af þessu tagi. Var það í sambáhdi við afgreiðslu og burtför togarans Goðaness, er seldi í Grimsby í fyrri vikú, en nákvæmar fregn- ir um þetta eru ekki fyrir Ti*|ál*.voda vcrðni cftirsóítai'i. St.hólmi. — Gert er ráð fyrir, að: eftirspurn eftir trjákvoðu vaxi til muna næstu árin. ¦, Athuganir ¦ Svía á þessu sviði benda til, að markaðir muni einkum aukast í S.-Ameríku méð vaxandi framfömm þar á sviði iðnaöar og menningar. — (SIP). , ' -.-. Ji í^MÍí Sattfiskaflifliti 44,5 þús. I. Saltfisksaflinn var yfir 9000 smál. meiri um miðbik nóv- embermánaðar í fyrra en um sama Ieyti nú. Var það. meiri togarafiskur þá, sem veldur mismuninum. Hinsvegar er saltfisksafinn miklum mun meiri nú en um miðjan nóv. haustið 1951. 15. jan. sl. nam saltfisksafí- inn samtals 44.510 smál. Þar af bátafiskur 21.750 og togarafisk- ur 22.760 smál. 15. nóv. 1952: Samtals 53.751 smál. Þar af bátafiskur 21.758 og togarafiskur 31.993 smál. 15. nóv. 1951: Samtals 31.098. Þar af bátafiskur 18.169 og tog- arafiskur 12.930 smál. (ÖU árin miðað við fullstað- inn saltfisk). hendi. Væntanléga skýra réttir aðilar frá gangi þessara mála undir eins og hægt er. Það eina, sem hægt er að fullyrða eins og sakir standa,. er.að þrír íslendingar eru farn- ir utan til þess að ræða þá erf- iðleika, sem við er að etja í þessu máli. Eru það þeir Jón. Axel Pétursson framkvstj., Kjatran Thors framkvstj. og Loftur Bjarnason framkvstj. Fóru þeir utan fyrir hönd Fé- lags ísl. botnvörpuskipaeigenda. og munu haf a komið til Londön; árdegis í dág. Nær 30 f isksata? kæriir fyrir verð- lagsbrot , Nær 30 fisksalar bæjarins; liggja undir ákæru vegna brots á verðlagsákvæðunum, í sam- bandi við of hátt verð á ýsu. Fisksalarnir telja sér til máls- böta að smásöluverð á ýsu hafi verið óbreytt í nær tvö ár eða. frá því í janúarmánuði í fyrra. En á sama tíma hafi heildsölu- verð til fisksalanna á þessari. fisktegund hækkað, því það iúti ekki verðlagsákvæðum. Telja fisksalarnir sig æ ofan í. æ reynt að fá lagfæringu mála. sinna hjá verðlagsyfirvöldun- um. En þegar málaleitan þeirra. hafi ekki verið sinnt, hafi þeir~ gripið til þess ráðs að virða~ verðlagsákvæðið að vettugi til. þess að Reykvíkingar gætu fengið nýja ýsu á matborð sitt Fulltrúi Sakadómara kveður j rannsókn máls þessa vera á. I byrjunarstigi. Flugvél drottningar fór 300 mílur fyrír sutinait land. Vard ad svelgja hjá stormsvaedi. Háloftsflugvélin Canopus lenti á Ganderflugvelli um kl. 6 í morgun, eftir um 10 klst. flug frá London, en eftir um 90 mínútna viðdvöl var hald- ið suður til Bermuda, og ráð- gert að koma þar kl. 1—2. Canopus flaug fyrst í stefnu á Prcstwick og svo til norð- vesturs og var sveigt svo norð- arlega til þess að forðast storm- svæði yfir austurhluta Atlants- hafs, og er flugvélin var nyrzt, var.hún um 300 mílur SSV af ;ReykjavJk/ ¦ •'¦- . .- , Mikill mannf jöldi hafði safn- ast saman fyrir utan Buckir.g- hamhöll, er drottningin og maður hennar óku af stað það- an. Hvarvetna á götunum var margt manna, sem beðið hafði klukkustundum saman til þess að sjá drottninguna og raann. hennar á þessari burtfarar- stund, og eins við flugvallar- hliðið, og var burtförinni sjón- varpað. Á forsíðum brezkra blaða. kemst ekkert. annað ef ni að £ morgun. •, - .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.