Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Þriðjudagiim 24. nóvember ITISX'R D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fixnm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hargt er shritió Vann fyrir marglitum eld- húsvaski í átta ár. Ætlaði sér að græða guli og græna skóga, en kom heim snaulur, - meó vaskinn. Nóg eru verkefnin. ð undanfömu hefur hér í bæ verio unnið að undirbúningi Ferðamálafélags Reykjavíkur. Félag af því tagi tók til starfa A é síðasta ári á Akureyri? og er tilgangur beggja binn sami, land undir fót, kvaddi mefnilega að vinna á allan hátt að því ao’ laða feiðamenn iil f ]jOI)u sína, sem Mina heitir, og rstaðanna, og búa svo í haginn fyrir þá, sem koma í heimsókn -til þeirra, að ferðamannastraumur aukist og meiri tekjur verði .af erlendum ferðamönnum framvegis. Það er áreiðanlegt, að mikil þörf er fyrir starf slíkra felaga, •og má segja, að verkeíni þeirra sé ótæmandi eins og nú hoi-fir við. Hér er svo mörgu áfátt, að því er snertir móttöku og viðurgerning við erlenda ferðamenn, að íélagið verður að •vinna óvenjulega ötullega, ef það ætlar að kippa örfáum atriðum i lag á skömmum tíma, að ekki sé á það minnzt, að það geri Reykjavík að eftirsóttum ferðamannabæ í skjótri svipan. En félaginu fylgja að sjálfsögðu árnaðaróskir allra þeirra, sem telja, að þjóðin geti haft margvíslegt gagn af heimsóknum erlendra derðamanna, og' þeim r: :n fara f jölgandi, er þannig hugsa. Bann það við að veita vín í samkomuhúsum landsins, sem sett var fyrir tæpu ári, mun ekki verða til þess að auka íerða- mannastraum til landsins, því að ferðamenn vilja geta fengið þær veitingar, sem tíðkast í öðrum löndum, er þeir koma hingað. Þeim þykir vafalaust mörgum nýnæmi í því að bragða skyr og rjóma og aðra íslenzka rétti, en þeir vilja líka hafa hinar al- jijóðlegu veitingar með, allskyns vínföng, þegar þeim finnst það við eig'a af einhverjum ástæðum. Húsmóðir skrifar Bergmáli og kvartár undan þyí, að góður harðfiskur fáist ekki í verzlun- um. Þykir henni leitt að yonum, að ekki sé hægt að fá fyrsta iiokKs rikling i verztunum, sein talin hefur verið rammislenzk fæða og ómissandi á kvöldborð- ið. Segir húsmóðirin, að harð- , fiskurinn, sem sé vlirleitt á boð- Enn gerast furðuleg ævm- með boggul, sem var langtum (stólunl> sé horaSln. 0„ ekki eins þyngn en leyfileg-t var. HonumJ,vel verkaður og æskilegt væri. var tjáð, að gjald undir bögg- Eg legg ekki dónt á málið, en ulinn yrði yfir 100 dollarar. Þá brast hann í grát, en jafnaði sig', og sagði afgreiðslumann- inum að geyma pakkann. Hann var f jóra mánuði að vinna fyrir fé fyrir böggulinn. Fyrir fáum dögum kom Luig'i aftur til Rómaborgar. Og hvað j var svo í bögglinum? „Konan Skemmtun SÍBS. mín vildi fá það, sem var í aug- I '>a*^ er almanna týri á vox-iun dögmn. eins og sjá má á sögu Luigi Maggi frá Rómaborg. Fyrir um það bil átta árum, þegar kreppa lá eins og mara á Italíu, en vonleysi einkenndi allt athafnalíf þar, lagði Luigi hélt til Bandaríkjanna. Hann tjáði henni, að hann myndi koma aftur jafnskjótt og hann hefði unnið sér inn nægilegt fé til þess að opna svolitla sölu- búð. Þegar hann fór, reif kona hans auglýsingu í litum úr bandarísku tímariti og sagði, að þetta væri það eina, sem hún vildi eignast. Luigi var bjart- sýnn, álútur, miðaldra maður, og nú hugðist hann græða gull og græna skóga i New York. En þetta fór öðru vísi en til var ætlast. I sex ár barðist hann við að halda í sér líftórunni, og kem þessu áleiðis, eins og um var beðið. Hins vegar vil ég taka undir þau orð liúsmóður- innar, að illt sé að geta ekki allt- af fengið liarðfisk við sitt hæfi, en nægilcg't; num samt framleitt af honum. mál, að lýsinguimi. Það var fyrir 8 skemmtikraftar þeir, sem hér eru um þessar niundir á vegum árum. Þá var ekkert hægt að kaupa á Ítalíu. Eg vissi ekki, að í dag væri hægt að fá svona hluti ódýrt á Ítalíu.“ í pakkan- um var marglitur eldhúsvask- ur. Þeir skala oft í Madeira. St.Siólmi. — Svíar virðast Jiafa miklar mætur á Madeira- hann gerði ekki betur en að; víni. gera það. Fyrir tveim árumj Á síðasta ári keyptu þeir komst hann að raun um, að sér ’ alls fjórðung allrar framleiðslu væri fyrirmunað að verða ríkur Madeira-búa, en áður höfðu Hann labbaði sig inn á skrif- -Þeir lieypt helming framleiðsl stofu flugfélags eins við fimmtu breiðgötu, spurðist fyrir um verð á flugfarseðli til Róma- borgar, og lagði fimm dollara n Ferðamálafélag Reykjavíkur mætti því gjarnan beita sér íyrir því, að hér verði aftur rýmkað um í þessu efni — og gerir það vafalaust —- og þáð mætti einnig beita: áhrífum sínum í þá átt, að frjálsræðið verði enn meira á þessu sviði í framtíðinni. ^i^ÞéíTa’ct g^eiðsla Frumvarp varðandi breytingu á áfengislöggjofinni liggur ™ £ farseðilinn- mælti hann fyrir Alþingi, og er ekki úr vegi, að ýtt verði við þingmonnum, , hjagaðri. ensku. svo að skriður komist á málið og það dagi ekki uppi eða verði viku eftir viku kom Luigi á iellt eins og' síðast. , . skrifstofu þessa, stundum með Annað atriði er það, að hér er í fyrsta lagi mikill skortur | tvo doliara, eða þá fimm doll- jgistihúsa og í öðru lagi enn meiri skortur gistihúsa, sem standast ara- Fyrir fjórum mánuðum var samanburð við það, er fjölmargir erlendir ferðamenn kynnast honum tjáð, að nú ætti hann á flakki sínu hingað og þangað um löndin. Ýmsir aðilar hafa íyrir farinu. Daginn eftir kom verið með áform á prjónunum um að koma hér upp nýtízku hann með farangur sinn. En .gistihúsum, en því miður hefur aldrei neitt orðið úr slíkum Þetta var enginn smávegis far- rráðagerðum, og sannleikurinn er sá, að um afturför hefur verið anS'U1'- Að vísu hafði flugi'élagið að ræða í þessum efnum hjá okkur á síðari árum. Til saman- ákveðið, vegna hinna óvenju- burðar má geta þess til fróðleiks, að um þessar mundir er maður *egu aðstæðna, að leyía Luigi mokkur á Ítalíu, auðmaður að nafni Marzotto, að reisa 40 gisti- ^aia me® ema tösku umfram Jiús hingað og þangað um landið, og munu þó óviða vera fleiri sem ven^u^e"a er en .gististaðir en einmitt á Ítalíu. En þar í landi skilja menn, að ^ ^lns veSai vildi Luig'i koma U1 01 það fé, sem lagt er í slíkar byggingar, kemur fljótlega aftur og :í dýrmætum gjaldeyri, sem flestar þjóðir skortir. Hér hefur aðéins verið getið tveggja atriða, sem öll ferða- málafélög, er st.arfa og. stofnuð kunna að verða, hljóta að láta sig miklu varða. Én verkefnin eru mörg, að heita má ótæmandi, <og væntanlega verður unnið kappsamiega að lausn þeirra. Nýir samningar sjómanna. A lþýðusainband íslands boðaði til ráðstefnu sjómanna um land allt í vikunni, sem !eið, ög lauk ráðstefnunni á sunnudags- kvöld. Var ákveðið á ráðsteínunni, að sjómenn beiti sér fyrir hækkuðu ! fiskverði, þegar gerðir verða nýir samningar um Ikjör fyrir næsttf vértí’ð, en slíkir samningar ’ erh nú „iausir“, sem kallað er. Á undaniörnum árum hafa kommúni.star jafnan reynt að vekja óánægju sjómanna með það verð, sem þeir fá fyrir fiskinn •og bera því úr býtum fyrir störf sín við fiskveiðarnar., Eins og annar áróður kommúnLsta hefur þessi ekki íyrst ogHremst átt rætur sínar að rekja til umhyggju fyrir sjómönnpnj, heMusr hafa kommúnistar hugsað um að skara eld að sinni.kökp qg skapa glundroða eftir mætti. Anna Jordan. unnar. Finnar hafa líka mætur á víni þessu, því að í samein- ingu kaupa þeir þrjá fjórðu hluta. Sænska víneinkasalan hefur sjálf verksmiðju, þar sem unnið er við berjasafa þann, sem keyptur er af vínyrkju- bændum. (SIP). Harvey" frum- sýndur á fimratu- dag. Þjóðleikhúsið frumsýnii' á fimintudagskvöldið bandaríska gamanleikinn ,Harvey“ eftir Mary Chase. Leikrit þetta hefur farið sig- urför um Bandaríkin og Evrópu. Ennfremur hefur leik- urinn verið kvikmyndaður og var myndin m. a. sýnd hér i Hafnarbíó fvrir tveim árum. Karl ísfeld hefur þýtt leik- Sambands isl. berklasjúklinga, sóu með afbrigðum góðir. Og fullyrða ýmsir, sem sótt lial’a skemnituii þessa, að ánægjulegri stund sé varla liægt að liugsa sér en sitja og hlýða á þessa við- feldnu listamenn skeninila. Alice Babs er töfrandi skemmtileg og tríóið, seni leikur með mestu á- gætum. Það er þvi leitt, þegar svo vel tólcst um val skemmti- krafta, að þeir skuli ekki geta haldið nema fáar skemmtanir. Varla munu nema fáir einir af þeim, sem vildu, geta fengið tæki- færi til þess að hlusta á þetta á- gæta listafólk. En skylt cr að færa SÍBS þakkir fyrir að hafa fengið listafólkið liingað, en sam bandið hefur sem fyrr vandað til skemmtunarinnar. Gettu nú. Nýi þ'átturiuu í útvarpinu, Gettu nú, hefur tvívegis verið fluttur og útvarpshlustendum lol- að þrem þáttum til viðbótar á næstunni. Síðan mun vera ætl- upin, að þátturinn liggi niðri um hríð, til þess að fyrirbyggja að fóllc verði leitt á honum. Hug- niyndin er ágæt og vérður að teljast liafa tekizt mjög sæmi- lega. Þó kcmur það fram, scin eðlilegt er, að stjórnandi þáttar- ins er sHku óvanur, og gefur stuiidum elcki sem beztar upplýs- ingar fyrir þá, er spurðir eru. Furðaði mig beinlinis á því hve kræfir þátttakendurnir voru að feta sig áfram og svara að lokum rétt. En Sveinn Ásgeirsson fær góðar hugmyndir, þótt þessi sé reyndar ekki frumleg, því þátt- ur af slíku tagi cr í útvarpi ým- issa landa annað slagið. Tilbreyting nauðsynleg. En alltaf er ganian að heyra Skáldsaga þessi fjaUar um líf stúlku, sem elst upp í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna á þeim tímum, þegar gullfund- irnir mik!u voru í Aiaska^ en þá var Seattle nokkurs konar hlið að guHleitarsvæðunum og því mikið Urh að vef-á í hinni ungu borg. , Þetta er fyrsta þók Nóvem- 'berútgáfunnþr^ er þyggst geía út eina bók ártega, er komi út í nóvember, eins. og nafn út- gáfúnnar bendir til. Mjög er Því eru auðvitað takmörk sett, sem hægt er að greiða fyrir vandað til útgáfu bókarinnar, fiskinn og aðalatriði er, þegar fjfnt verður til samninga uxxr en hún. er prentuð í prexxt- þessi mál eins og önnux- — að ekki se að yfirlögðu raði1 smiðjunni Odda og. hn'nfa ' V stefnt út í ófæru og verkfölL Ef það er. vilji beggja að komast' Sveinabókbandinu. Lithóþrent að sanngjörnu samkomulagi, er lítill vandi að ná því marki. jhefur gert kápuna. I gær kom ný bók í bóka- verzlanir. Er það skáld.sagan i.ritið, en leikstjóri verður Indriði Anna Jórdan, eftir bandarískij j Waage. Aðalhlutverk leikur! eitVhvo8“nýtL’0g"þéssi þátlur. er skáldkonuna, Mary Brinker; Lárus Pálsson, það er Edwin nýr hér, og hcfur ár.eiðaniega Post. Indriði G. Þorsteinsson {Dowd,- sem er mjög spaugilegp orðið mörgiun skemmtun. Mér hefur þýtt bókina, en Nóvem- 1 persóna, enda þótt hann vilji, lízt líka ágætlega á þá hugmynd, berútgáfan gefur bókina út.! vera f jarska venjulegur maður. að hafa þáttinn elclci fastan i all- an vetur. Það má lieldur grípa til hans' aftur siðar; ef i ljós lcenuir, að hann hefur veitt góða sjcemmtun. Eg er reyndar viss um að siðar verðu’r Sveinn Ás- Jeirsson beðinn' uni áð 'tíndur- Björnsdóttir, Herdís Þorvarð- ,taka þattinn, ef langt hlé verð- ur á flutningi lians. Viðskipti hans og kanínunnar „Harvey“ vitna um, hversu oft j getur verið skamt ,á milli vits og óv,its manna. ; < Aðrir ieikendur eru: Arndís 1 ardóttir, Regína Þórðardóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Anna Guðmundsdóttir, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórs- son, Indriði Waage, Haraldur Björnsson og Klemenz Jónsson. Næsta viðíangsefni Þjóðleik- hússins verður Piltur og stúlka, að því er Þjóðleikhússtjóri skýrði blaðamönnum frá í gær., Verður'; það jóiaíeikiýtið og frumsýnt á annan.í jólum. Ágæt aðsókn hefur verið afí Ymsir gagnrýna efnl, sem flutt er í i'íkisútvarpimi, en ég verð að segja að mér finnst dag- skráin vera mjög sæmileg, og jyfirleitt fara batnandi með hyerju ári er líður. — kr. leikhúsinu undanfarið. Rúm- lega 3000 manns hafa séð Valty á grænni treyju á sex sýningum og rúmlega 400(1 roaans ledk- rifið Sumri hallar, á 11 sýn- ingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.