Vísir - 12.12.1953, Page 5

Vísir - 12.12.1953, Page 5
Laugatdaginn 12. deseraber 1953 vls ta Hnattför Eli&abetar lengsta ferð þjóðhöföingja. Drottmngai'skipið Gothic nálgast nú Fijieyjar, en áfang- ina frá-Panama til eyjanna, er hinn lengsti í ferðinni, og tekur 17 daga, en —■ jþessi hnattferð Elisahetar Bretadrottningar, er ‘anriiirs hin lengstá, sem nokk- ur þjóðhöfðmgi hefur farið 'fyrr eða siðar. Aðalviðkomulönd í ferðinni eru Nýfundnaland (Gander), Jamaica, Bermudaeyjar,Fiji- eýjar, Tongáeyjár, Nýja Sja- land, Ástralía, Kókoseyjar, Ceylon, Aden, IJganda, Malta og Gibraltar. Á ferðalaginu nota þau að kalla má hverskon- ar farartaeki. Meðal þeirra, sem taka þátt í ferðinni með hemii, eru tvær hirðkonur, lafði Pamela Mount- batten óg lafði Alice Egertpni og éinkaritarí drottningar, Sir Michael Adeane. Hertoginn af Edinborg, eiginmaður drottn- ingar, nýtur margvíslegrar að- stoðar einkaritara síns í ferð- inni, Michaels Parker. — Einka þerna drottningar, ungfrú Margaret MacDonald er og með í ferðinni, heiðursf ulltrúi Ástralíuflughersins og heiðurs- i'uiitrúi nýsjálenska hersins o. fl. Og auk þjóna ber að nefna síðast en bkki sízt — nokln'a Scotland Yard-menn. Flest af þessu fólki ferðast í drottningarskipinu, sem er 15.900 smálestir og eign Shaw- Se vi llelínunnai'. Drottningin og maður hennar verðá tvo daga á Filji-eyjum og fljúga til Vita Levu og aftur til Suva, höfuðborgarinnar. Til Tongaeyja verður komið 20. des. Til Tonga eða Vináttueyj- anna verður koniið 20, des. og verða hjónin þai' gestir Salote drottningar npkkrar klukltu- styndir, f>ar, er milí.ill .yiðbún- aður. Saloie drottning er mjög vinveitt drottningu og Bretum og hel'ur hún komið í heímsókn til Bretlands og var tekið með ■ miklum. vú ktum. Á Þorláksmessu í Nýja-Sjálandi. Lagt verður af stað frá Tonga eýjum aö kvöldi og komið til Nýja-Sjálands á Þorláksmessu og flytur droltningin þjóðum Bretaveldis jójaþeðskap sinn fvá lándstjóiabústaði'mm í Auckland 25. des. 3. febi’úar komið u til Ástralíu. 30. jan. yerður lagt af stað frá Nýja-Sjálandi. Þetta emí fyrsta gkipti, sem- brezkur þj óð höfðingi kenujr til Ástraiíu. •e'nda gert ráð fyrir að hún dg maður hennar ferðist' • ujfh öll ýílii.' iahdstas og m'.' a. verður. i -á. 1 . »-iv> ' i 'ici ■ í • - o - L apríl, en þann dag fljúga drottningin og , maður hennar til Uganda, til þess að ljúlva ferð þeirri, sem þau urðu að haetta við í febrúar 1952, vegná andláts föður drottningari Géorgs konungs VI. — Þafi koma til Entebbe 28. apríl og þremur dögum síðar flogið yfir Afríku til E1 Adem, og 1. maí stíga þau í drottningarsnekkj una Brittania í Tobrouk, sem svo mjög kom við sögu í heims styrjöldinni, en Brittania sigl ir hægt til Möltu um Miðjarðar- hafið og verður komið þar 3. maí og farið þaðan 7. maí. Sein- asti viðkómustaðurinn er Gi- braltar, þar sem dvalist verður 10. maí. utn pð þúsúndir milíiá til, aí-* skekktrá staða: Himi 1. .aþríl vevður lagt af stað fvá Free- mantle. Á Kókoseyjuni og Geylpá,.. . . Á .Kpkpseyjuin v.erður dvalist Jólin eru ljóssins hátíð, þess vegna má enginn gleyma að kaupa kerti. Rebekkustúkan nr. 1, Berg- þóra, hefur á undanförnum ár- um boðið ykkur til kaúps í verzlunum hér í bæ, smekkleg kerti, sem bera nafnið Blindra- kerti. Þau eru hvít með rauðri jólastjömu og grænum blöðum, Hver seih kaupir þau, kveik- ir ekki einungis fallegt ljós á sínu eigin jólaborði, heldur verður hann einnig þeirra á- nægju aðnjótandi að gleðja blinda. Ágóðinn aí kertasölunni rennur til jólaglaðnings fyrir blint fólk. Hjálpið okkur til að táka þátt í þessari gleði, sem vakn- ar æ með hverjum þeim maiini, sem ber birtu og yl inn í hjörtu þeirra, sem sorgin hefur heim- sótt, • . Gleymið ekki að skreyta jóla- borðin með Blindrakertum. Blindrakertin fást í blóma- verzluninni- Flóru og verzlun Silla og Valda og fleiri verzl- unum hér í bæ: - RvOc, 9. des. 1953. Guðrún Guðlaugsdóttir. 99 Forystufé.‘‘ Forystufé, eftir Ásgeir Jóns-gefi góða raun,- en fullur sigur son frá Gottorp. — Útg. Búnaðarféi. ísl. — Bvk. 1953. .Hofundur þessarar bókar er. maður þjóðkunnur íyrir ritstörf sín. Mönniun er m. a. kunn frá- sagnarsnilld hans af bók hans um íslenzka góðhesta, en höf- undarkostir Ásgeirs eru fleiri en ritsnilldin, og má einkum nefna óvenjulegan næmleik, djúpa og rika samúð og skiln- ing á hinum ferfættu förunaut- unv mannanna. Það þarf því eldci að fara í neinar grafgötur um, áð vart mun atvnar maður færari hafa. getað til þess val- izt en hann, að reisa forystu- fénu af gamla stofninum minn- isvarða slíkan sem þessi bók er. Og einmitt við þau þáttaskil sem nú eru í sauðfjárrækt fs- lendinga, er sjálfsagt að, reisa gömlu sauðfjárstofnunum slík- an minnisvarða. vinnist ekki fyrr en „forj'stu- féð nær áftur útbreiðslu í þeim sýslum og sveitum,..... það áður var í“. Vonandi rætist þessi spá. Og hví skyldi hún ekki rætast? Hníga ekki stei'k rök að því, að allir beztu eiginleikar eigi eftir að komá fram í nýja stofn- inum, þegar fram líða stundir? Um þetta kveður framtíðin upp sinh dóm, en góðs viti er það, að hvarvetna í sveitum lands- ins býr enn fólk, sem ami sauð- fénu og fimist líf þess svo sam- tvimiað sínu eigin lifi, að það og Vestur-Húnávatnssýslum, Dala-, Barðastrandar- og Mýra- sýslum, Eyjafjarðar- og Þing- eyjarsýslúm, Múlasýslum og Árnessýslum. Það hefði verið gaman að ;birta sýnishorn af frásögnun- um í þessari bók, frábærum af- rekrnn gáfaðra .og vaskra sauð- .kinda, en þess mun ekki þurfá, til þess að vekja athygli, 'á bókinni,- því að hún mun verða lesin af ungum og gömlum áir - þess. Er isú spá mín, að hún spyrjist þannig út meðal fólks- ins, að hún verði hvarvetna eftirsótt og lesin. Og ekki get eg hugsað mér heppilegra. bók- arval handa börnum og ung- ling'um, sem einhver kynni hafa af sveitum og sveitalífi. Nokkrar myndir eru í bók- blátt áfram hefur ekki notið sín.. ilini 0g hefðu mátt vera fleiri og betri. én við ýmsa erfiðleika er sjálfsagt að etja. við áð fá góðar myndir af sauðfé liðna tímans. Til bókarinnar er að öliu leyti vel vandáð. Hún er prent- uð í prentsmíðju Áusturlands. Búnaðarfélag íslands á þakk- ir skildar fyrir að hafa gefið út bókina. Formála fyrir hemú hefii- búnaðarmáiástjóri, Páll Zöphóníasson ritað. Telur hann, að við lestur ságnanna f ái menn glögga yfirsýn.um merk- an þátt i atvinnusögu landþún- aðarins, og sú ástakia ein nægi til, að réttlæta útgáfu Bf. ts*. á.-henni. En bókin mun jafn- íiamt verða til þess að reísa Ásgeiri frá Gottorp bautastein og veita mönnum skemmtilegt og heilnæmt lestrarefni. .A. Th. á undangengnum vonleysis- tímum, er svo horfði að sauð- fjárræktin væri úr sögunni, en. hofir nú vonglöðum augum fram. Það er eins og mönnum finnist eftir að hafa horft á sauðlausa haga, að með nýja stofninum sé allur ömurleiki Ásgeir bendir á það í inn-j horfinn> nú geti memr aftur gangsorðum að aðalefni bók- juna® vi® sht 1 von um ar sinnar, sem er sögur umíbættan hag. Nýi stofninn hefir forystufé í ýmsum svslum S úreiðanlega fundið hlý ju. mann- landsins, að við niðurskurð á'!anna 1 n>'-iu heimkynnunum, sauðfé vegna fjárpestanna á og þar yerðm reynt að þroska hina góðu eigileika þess, bæði þá sem augljósir eru, og þá, sem í dái eru, og síðar .kunna fram að koma, Höfundurinn kveðst við söfnun á efninu hafa skrifað mönnum í flestum sýslúm landsins, og hafði hann sam- vinnu um’ þetta við Halldór Pálsson ráðunaut, sem var hvatamaður þess,- að hann [ tæki sér fyrir hendur að vinna mestúm hluta landsins, hafi forystufé orðið að hlíta sömu örlögum, ,,svo að nú er það hvergi til svo að’ teljandi 'sé, nema á litlu svæði á Norðaust- urlandi, Þingeyjar- og Múla- sýslum, „En í þeim svéitmn þjakar gamaveiki stofninvun“. Af því leiðír, að litlar líkur eru nú fyrir því, að.forystufé, fáist flutt þaðan út um héruð lands- ins.“ Réttilega bendir Ásgeir einn- ‘ þetta verk. ;ig á það, að bændur vinni með j Þættirnir eru flokkaöir eftir glöðum hug' og' árvekxú að þvksýslum, og eru flestir að norð- að. kynbæta nýja stofninn og an, en eru annars úr ýmsum megi' vænta, að sú viðleitni sýslum: Skagafjarðai'-, Austur- 99 Ég man þá tíð.“ Steingrímur Arason. Eg man -þá tíð. — Endurminningar. Hlaðbúð. Það fer namnast mllli mála að islenzica þjóðin hefir ekki •éignazt neinn uppeldisfrömuð á þessari öld, sem standi, Stein- grími Arasyni á sporði og ber margt til. Steingrímur var bráð- 'greindur mannkostamaður, sem. 5. apríl og-. kmaið. til Upylon.-51 . .cíö^ii»:,s:iðac : og. haiíiið. - kyi’rtJ;'^^^ f.ynr'T^L 2k. ápr£3. en þaiin ,dag- Á".' -Í H Á’ii Aðett ééuúhf; "V .rTiU Aden -verður“ ’komið> 271 Háteigssölnuduf íær betri starfsskHyrði. Nýlega liefuf verið gengið frá bráðabirgðaviðgerð á há- tíðasal Sjómannaskólans, en Háteigssöfnúður fengið haiui til guðsþjóntístuhalds og ann- ariar kirkjulegiar starfsemi. Fvrir um þáð bil ári hófust guðsþjóhustur Háteigssafúáðak •íuýraáum ■.'kirkjúná vbééfárinéV' en síðan-varð miðstöð kirkjulégrár starfsemi hank í SjómarMaákól-‘ anúm. Síðari hluta vétfál’-í' fyfra váfk" stofnaálik kirkjukór, sem sungið hefur undir stjóm Gúnnai-s Sigui’geirssonár. Hú er hafinn riýr þattur I starfsemi isáfnaðarins við bætt skilyrði á nýjum; stað, og ver'&ii’ fýgrstaíþarna aifeins úm Jýs’irigir á Steing'rímur sér að vísu bernskuheimili sitt. í nokkrum hillingum, þegar hann slcráir endurmirimngar sínar, en það gera allir menn,.sem alizt hafa upp á góðu heimili. Eigi að siður leikur enginn efi á því, að bernskuheimili hans hefir verið óyenjugott, og má segja að það hafi borið glögg merki alltaf vildi annarra liag engu.. alls þess bezta, sem íslenzk síður en shm eigin. Menntun bændamenning hefir megnað haiis'- í sálfræði var svo hald- ' að skapá. Fylgist þar að mikill góð að á betra varð naumast áhugi fyrir andlegum efnum, skapfesta en jaínframt góð'- mennska t'oreldranna, sem ekki voru fáttækari en það, að þau þurftu ekki að svella börnin, en hinsvegar ekki svo efniun búin að hætla væri á, að ,þau eyðilegðu þau.á of miklu Mtir- læti eins og nú er íítt. id .nppyy f >;•• S.tíll Sieingríms -cr aðiaðaiidi ’éiris oii iriáðurinn’ vái' sjálfur bg finnst inér ,oít pg heyra rödd hans bak við setningarnar. 2 .e. h~ Kl. ver6«i ' bárrfa- gdðsþiónusta ‘ á ’ sómáé stáð* :Gfingi&. er tuni. aSaltíyrr mátÍL súðH, éfr. súMíiriii 'éi* I' aöétúr:- enða' hússinsr 3? köslð,"'fýigdisf hann. ö.ðru(n ús Jendmgúm fremur .með hýj urigmn í þéirri grdin ailt ’fram á andlátsstund, éiris óg bók háns Mai'mbætúr ber með sér. Kennslubækur hans vóru aiW ’ furðuvel"un.nar og enn er það ‘svo, að lesbækur háns munu 'yéra þæi* eiriu,'er' samdar hafa véi’ið; af ísléridfingum, ’serri, þola- ■mynd'ú'ýísiridáléga .gagnrými. Þeir sem kýnntust peisónu- lega hánni heilsteypíu góð- mennsku Steingríms Arasónar munu vera þakklátir fyi’ir, að brot úr endurminningum hans er nú komið út. Að vísu’ er bernsku-aram að ræða, en þeim mun- mikiisverðara ér áð kýnr,- ð£t þeim. sem það er hú vitað, áð frum-foernskuárm; éiga drýgstan þátt í þýT ah. m , Jakob Kristmsson hefir .srikfað formóla að bókinni og ber hann vott uin góðvild til Steingríms heitins. ■■ fflaðbáð Kefir géfið bókina út og ef.út-. gáfan ; aíivönduð. mema, hvaö prentviý.^r hef^ti að' skafa.ausu iriátt vera fsBrri. í - éhftr-Gunwarswoi. Balletskólinn - (Fram af 8. síðu) ar, og umfram allt sjálfsaga. Nemendurnir hér í skólanuni koma á hverjum d egi til æf- inga, en þær erú alveg bráð- nauðsynlegar. Við ballettnám þarf þrotlaUsa vinnu, og mér er það ánægjuefni, að nemend- um mínum hér er þetta ljóst, og það kemur aldrei fyrir, að þeir séu að glettast eða leika, sér á æfingum, því að þeim er ijóst, að þetta er alvara. Agnm verður að vera járnharður, annars er kennslan til einskis. En það er reglulega garaan að kenna þessum íslenzlm neiri- endum mínum.“ ; Þér hafið 'ferigizt •lengi. við ballett? „Síðan eg vai’ sex ára.‘í Mikill ánujgur. 'r Má af'Jþessu marka, -ajð Erik Bidsted1 veit hvað hann syngur, þegar hann ræðir um ballett, en- bæði hann og kona háns, • Lásá Kæregaard, Isérðu þessa vandasömu list í Párís, éins og fyri' segir. , ■• ■ . ’ • Bidsted leggur á það áhei’ziu,, að þau hjónin séu því állshug- ai' fegin, að .vera nfitúr hingað kpmin til stariá. Hann segir, áð þáu njóti hinnar fyllstu- að- stoðár og hjáipsemi allra starfsmanna Þjóðleikhússins, j og að hér sé sérlega -ánægjulegt ’ að vinna. Tíðiridamaður Vísis. telur. sig v ekki hafa neitt.'sérstakt vit á j ballett, en ..telur. ,þó, eftir -uS j hafa. verið viðstaddur-.'nokkra! j ætíngar .i■ skótenum, aS -imdra- ;. verðiir. - ámngúr. hafi 4*sgav i; leikhús megi mitóis. væftta ■ þgaisaafe- iast, KæregaaM.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.