Vísir - 16.01.1954, Side 2
VÍSIR
Laugardaginn 16. janúar 19dí
IVWMWW'WWWWWWWWV
Hinnisbiað
alinennings*
Langartlagur,
16. janúar, — 16. dagur árs-
ins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
15.42.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Johs.
24—29. Eilíft líf.
5.
Næturl.'feknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs apóteki. Sími
1617.
Ljósatími
■bifi’eiða og annarra ökutækja
er frá kl. 15.40—9.50.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 1.50—13.35 Óskalög
sjúklinga. (Ingbjöi’g Þoi’bei’gs).
— 17.30 Útvarpssaga barnanna.
— 20.00 Fréttir. — 20.30 Tón-
leikar (plötur). — 20.45 Leik-
rit: „Spretthlauparinn“, út-
varpsleiki’it í tveimur þáttum
eftir Agnai’ Þórðarson. Leik-
stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen.
— 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ír. — 22.10 Danslög (plötur) til
3d. 24.00.
Utankjörstaðakosning
fer fram í Amarhváli (geng-
ið inn frá Lindargötu) daglega
frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10,
xiema sunnudaga aðeins frá kl.
2—6.
Sjálfstæðisfólk er vinsamleg-
ast beðið að gefa kosninga-
iskrifstofunni í Vonarstræti 4
<11. hæð), sími 5896, upplýs-
ingar um þá kjósendur flokks-
Sns, sem vevða ekki í bænum á
Ssjördag.
Athygli skal vakin á því, að
fólk, sem er og verður erlend-
is á kjördegi, 31. jan. n. k., liefir
xétt til að kjósa hjá íslenzkum
sendiráðum erlendis.
MrcAAcfátati?. Zt06
yww^jvvvvvvwyvsfvvvwvwwvwvtfwwjvvvvywvwvvvw
Jtwsn/wuvwwuvwvvwwwwsn/vwwvvwwwwwwyv>njv<
UVWVUVVVVWWWWWVWVWVWSéVVWWVVWWWVWVVVWWVUVVVVWVUVVI
,jyyyyy? wvwwwwvu
ru^wv
■ rn /-■!. s i-A n m * uwwv,vw.^
wwwv
■*WWVW
AWVW
WAIW
BÆJAR
j/mój&st'
njvwvwwvwwvwi
WVWWWWWV
WWWWWWWWWWVWWWWWWWWWVWW’.rWW!
Jáneiro. Jökulfell fór frá Rott-
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman af
síra Jakobi Jónssyni eftirtalin
hjón: Á nýársdag: Anna Emil-
ía Elíasdóttir saumakona, og
Öm Gunnarsson kennari.
Heimili þeirra er í Stórholti
33. — Þann 2. janúar: Steinunn
Hildur Sigurðardóttir og Bjarni
Guðjónsson bílstjórf. Heimili
þeirra er að Miklubi’aut 86. —
Þann 9. janúar: Halldóra Sig-
ríður Jónsdóttir og Jón Péturs-
son afgreiðslumaður. Heimili
þeixra er á Lokastíg 25.
Guðsþjónustur.
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Síra Óskar J. Þorláksson. —
Kl. 5 Síra J. Auðuns.
Barnasamkoma í Tjamar-
bíói á moi’gun kl. 11. Síra Jón
Auðuns.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11 f. h. Síra Jakob Jónsson.
(Presturinn mælist til þess, að
sem flestír af foreldrum spurn-
ingabarnanna komi til messu).
— Kl. 1.30 barnaguðsþjónusta.
Síra Jakob Jónsson. — Messað
kl. 5. Síra Sigurjón Þ. Árnason
(altarisganga).
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. — Bamaguðsþjónusta kl.
10.15 e. h. Síra Garðar Svav-
arsson.
Bústaðapresíakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2 e. h. á
moi’gun. —• Síra Gunnar Árna-
son.
Bústaðasókn: Fermingarbörn
mín komi til viðtals í Gagn-
fræðaskóla austurbæjar, stofu
20, klukkan 6 í kvöld. Síra
Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall: Messa í
Sjómannaskólanum kl. 2 e. h.
Bamasamkoma kl. 10.30. Síra
Jón Þorvarðsson.
erdam í morgun til Wismar.
Dísarfell fer frá Rvk. í dag
vestur og norður um land. Blá-
fell er í Ábo.
Ríkisskip: Esja var á Akur-
eyi’i síðdegis í gær á austurleið.
Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Breiðafirði.
Þyi-ill fór frá Reykjavík í gær-
kvöld austur um land í hring-
ferð. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna-
eyja. Baldur fór frá Reykjavík
í gær til Gilsfjarðarhafna.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: Kr. 200 frá E. Kl. -
Til fólksins á Heiði,
afh. Vísi: Kr. 100 frá A. Þ.
Veðrið í morgun:
Reykjavík A 4, -4-1. Stykkis-
hólmur A 2, 1. Galtarviti NNA
4, 0. Blönduósi logn, 0. Akur-
eyri A 3, 0. Grímsstaðir NNA
3, -~3. Raufarhöfn NA 5, 0.
Ðalatangi NA 3, 1. Hom í
Hornafirði ANA 4, 0. Stórhöfði
ASA 8, 2. Þingvellir NV 1, 1.
Keflavíkurflugvöllur A 3, 0.
Veðui’horfur, Faxaflói: A og
NA kaldi. Úrkomulaust að
mestu. Hiti um eða yfir frost-
mai’k.
Utankjörstaðakosning
fer fram í Arnarhváli (gcng-
ið inn frá Lindargötu) daglega
frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10,
nema sunnudaga aðeins frá kl.
2—6.
Lárétt: 2 togaiá, 6 fanga-
mark, 8 fjall, 9 rauðleit, 11
reið, 12 innihaldslaus, 13 óða-
got, 14 fangamark, 15 mörk, 16
kona, 17 setningarhluti.
Lóðrétt: 1 montrass, 3 í potti,
4 tveir eins, 5 haxmyrðaverzlun,
7 peningshús, 10 hljóð, 11
trylli, 13 ræktarlanda, 15 hólp-
in, 16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2105:
Lárétti 2 Zebra, 6 op, 8 té,
9 Loka, 11 Ag, 12 blá, 13 BSE,
14 RL, 15 poki, 16 tól, 17 nagl-
sr. ^
Lóðrétt: 1 Kolbrúá, 3 efe, 4
hé, 5 atgúir, 7 poll, 10 kát, 11
jask, 13 bola, 15 pói, 16 TG.
K.F.U.M. við Réttarholtsveg.
K.F.U.M. hefur látið flytja
húsið, þar sem drengjastarfið
í Laugarnesi hófst, inn á hornið
við Réttarholtsveg og Langa-
gerði. Húsið verður notað fyrir
starf félagsins meðal barna þar
í grennd. Di’engjadeild verður
stofnuð á morgun, 17. janúai’,
kl. 1.30. Stofnandi K.F.U.M.,
síra Friðrik Friðriksson, verð-
ur á fundinum. — Telpnadeild
K.F.U.M. byrjar sunnudaginn
.2Á.januar Verður það auglýgt
nánar síðar. j'
Hvar eru skipin?
Eimskip: Bi'úax-foss er í Rvk.
Dettifoss fór frá Rotterdam 14.
jan. til Rvk. Goðafoss fór frá
Helsingfors 13. jan. til Ham-
boi’gar, Rotterdam, Antwex-pen
og Hull. Guilfoss fór frá Rvk.
kl. 17.00 í gær tií Leith og
Khafnar. Lagai’foss íór ftá Rvk.
6. jajn. til New York. Reykja-
fpss fór frá Vestm.eyjum í gær,
til Liverpool, Dixþlin, Rottei -
dárn og Hamborgár. Selfoss fór
frá Leith Í0. jan.; váf væntan-
legur til Rvk. um kl. 07.00 í
morgun. Tröllafoss fór frá
Princé Eiward Iskmd 12. jan.
til Norfolk og New York.
Tungufoss fór frá Huli um fafá-
degi í gær til Rvk. Straumey
Jestar í.Hull 18.-*-19. jan. til
Rvk.
Skip S.Í.S.: - Hvasaeíell er í
Álaborg. Amarfaii í. Frfo áe
Stjörnubíó
sýndi í gær við húsfylli kvik-
myndina „Síðasti sjóræninginn"
(Last of the Buccaneers). Er
það kvikmynd í eðlilegum lit-
um. Aðalhlutverk (Jean La-
fitte) er leikið af Paul Henreid.
— Jean Lafitte var mikill æv-
intýramaður og ættjarðarvinur.
Sagan gerist á þeim tíma, er
Bretar og Bandaríkjamenn áttu
í stríði, hefst á því, er Lafitte
og sjáifboðaliðar hans ná New
Orleans úr höndum Breta, en
honum er illa launað, og gerist
hann þá sjóræningi. Þetta er
ein þeirra kvikmynda, sem
mönnum almennt er mikil
skemmtun að. — Ágætar frétta-
myndir eru sýndar, m. a. tízku-
myndir frá Þýzkalandi.
Fárviðri í Sviþjóð felidi
miljón fré.
Stokkhólmur. — Fárviðri
geisaði ó aasturströnd Svíþjóð-
ar í byrjun mánaðarins og
komst vindhraðiim sums stað-
ar upp í 130 km. á klst.
Samgöngutafir voru miklar
og skemmdir á mannvirkjum,
brúm, símalínum o. s. frv. Stór-
kostlegt tjón varð á skógum. í
Stokkhólmshéraði einu lagði
stormurinn ■að, velli eina milljón
trjáa (10 millj. kúbikfet) og er
fjárhagstjón það, sem eigend-
ur skóganna hafa beðið, geipi-
legt.
Nýr
•r %■ ■ r
Nýr Chevrolet vörubíll
til söhi, 4 tomia.
Bífrei&asafait,
BókhiððHStíg 7, simi 82188.
Kjötfars, fiskfats og
reyktur fiskur.
Verzlun
Axels Sigurpirssonar
Hanglkjiit, rjúpur, hænsni
saltkjöL Í’olaldalíjöt í buff
og g’ullacii og saltáð.
Barmahlíð 8, simi 7709.
Háteigsvegi 20, símí 68J 7.
Hanglkjöt, bacon, rjúpur
hæsn.
Kjiitverzlun
Hjalta Lýössonar U.
Grettisgötu 64, sími 2667.
Náuta- og aiikáifakjöt í
steikur, buff guiiach, íile
hakk.
Búrfeli
Skjaldborg, sirni 82750.
Kjötverziun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvaliágötu 16, síini 2373.
DAGLEGA NYTT!
Vínarpyisur
Medisterpylsur
Kjötfans
FLskfai-s
Kjötbáðin Borg
Laugaveg 78, sími 1638.
Sími 81148
MUNM SÍMA 81.148
Pappirspokagerðin h.f.
{Vitastig 3 Allsk.pappírspokarí
Margt á sama stað
I.fiUGAVEG 10 - SIMr 3367
Vogabúar
Munið, ef þér þurfið
að auglýsa, að tekið er
á móti smáauglýsingum
í Vísi í
Verzlun Árroa J,
Sigurðssonar,
LanghoUsTegi 174
Smáauglýsingar Vísis
era ódýrastar og
fljóívirkasiar,
B Æ K UR
.• ANTIQ.ÚÁVl JT .
KAUFUM bækur og itíma
rit. Sækjum. Bókav. Kr
Kristjánssonar, Hverfisgötu
34. — Sími 4179.
SEZT A0 AUGLf SAI VISl
Verzlunár- og atvinriuliúsnæðd óskast fyrir Ingóifs Apótek.
Þarf helzt að vera í v^gturhluta miSbæjarins.
Há leiga í boði,.
Nónari applýsmgar gefur:
Guðwl álfifss»u, apé|©JfiHri
mm
"100 r>
ÍSSStSt&tfsATtmivvz -