Vísir - 22.02.1954, Side 4

Vísir - 22.02.1954, Side 4
VISIR Mánudaginn 22. febrúar 19c4 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. - 1 i Félagsprentsmiðjan h.f. Lækkun átsvara og skaita. Ráðhúsið. J^yrir tveim vikum var byrj- @S»íiitooaaa««':*i*M9B^J feröarmixil á þessum stað, svo ferðarmikil á þessum stag, svo sem eitt allsherjar skrifstofu- bákn mundi hljóta að verða. anlegra en ella, og meiri-mögu- leikar fyrir því að byggja í áföngum, þar sem hvor bygg- ingin hafi eðlilegt svigrúm, og I öðru lagi eiga svo allar skrifstofurnar eðlileg aukn- aðrar bæjarstofnanir og tækni- ingarskilyrði, sem verra er að leg stjórn að koma í látlausri fást við í einni byggingu, er að að ræða hér í þess- i °S hagkvæmri skrifstofubygg- innbyrða ætti allar skrifstofur um dálkum um fyrirhugað ráð- inSu rétt hjá, eða t. d. á lóð og stjórn bæjarins. Einmitt á hús borgarinnar, og hugsan- (miðbæjarskólans, þegar þar að þessum stað í bænum, norðan H Xíæjarstjórn Reykjavíkur hefur nú gengið frá fjárhagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár, og hefur bæjarbúum venð gerð grein fyrir því, hve stefnan verður á árinu í þessum efnum. Kom það meðal annars fram í umræðum flokkanna fyrir bæjar-1 e|nitum’ stjórnarkosningarnar, hver verða mundi stefna Sjálfstæðis- flokksins, ef hann yrði áfram í meiri hluta, og bæjarbúar veitiu þeirri stefnu þann stuðning, sem nægði. ÞaS hefur ef til vill verið einna veigamest í þessum efnum, að Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti, að hann mundi beita sér fyrir lækkun útsvaranna, eins og þegar hafði verið gert á árinu sem leið, og þetta var þá að sjálfsögðu látið ráða, þegar áætlunin var afgreidd. Vegna framkvæmda á síðasta kjörtíma- bili varð ekki hjá því komizt að krefja bæjarbúa um mikil gjöld, en meðal annavs vegna fólksfjölgunar í bænum — vax- andi fjölda gjaldenöa - hefur verið hægt að framkvæma þá lækkun, sem til framkvæmda kom á síðasta ári og verður enn framkvæmd á breiðara grundvelli á fjárhagsárinu, sem nú stendur yfir. Vitanlega væri það æskilegast frá sjónarmiði flokks, er hefur á hendi stjórn bæjarmálanna og ábyrgð allra framkvæmda, aö útsvörin væru svo lág, að enginn fyndi fyrir að greiða þau. En slíkt er vitanlega ekki gerlegt nema með einu móti — að bæjarbúar hljóti á móti minni þjónustu, sem þeim finnst sjáif- sögð og þeir eiga kröfu til. Ef lækkunin yrði svo mikil, að hún kæmi fram á þann hátt, mundi borgurunum þykja nóg um, -og þeir mundu vilja greiða meira, til þess að njóta betri og fullkomnari þjónustu i ýmsum efnum. Hér verður því að finna hinn gullna meðalveg, sem er í því fólginn að ganga ekki um of nærri fjármunum bæjarbúa, en tryggja það þó, að ekkert sé ógert af því, sem sjálfsagt þykir í menningarþjóðfélagi, og Sjálfstæðisflokkurinn mun vitanlega keppa að því framvegis sem hingað til, að ekki hallist á í þessu efni. En þótt óskir og kröfur borgaranna hafi að nokkru verið uppfylltar með því, að bæjarstjórn Reykjavíkur hefur — fyrir frumkvæði Sjálfstæðismanna — lækkað hina opinberu gjalda- byrði með því að draga úr útsvörunum, er þó enn eftir hlutur ríkissjóðs, Það hefur verið boðað, að endurskoða skuli skatta-' lega staðsetningu þess, á grund- velli þeirra tillagna er fram höfðu komið. Var í því sam- bandi staðnæmzt við Tjarnar- svæðið, enda flestar tillögur um ráðhúsið þar. Á sínum tíma fór fram hugmyndasam- keppni um ráðhús við Tjörn- ina, og þær hugmyndir, sem voru verðlaunaðar, gerðu ráð fyrir byggingunni við norðurenda Tjarnarsvæðis- ins. Verður hér í dag rætt nokkuð um málið frá því sjón- armiði. kemur. Tjarnarinnar, eru öll skilyrði fyrir glæsilegri lausn á þenn- eð þessarri sjálfsögðu skipt- 1 an hátt, þar sem ráðhús og ingu, sem eg hefi áður1 skrifstofur liggja ákjósanlega drepið á hér í dálkunum, vero- saman. ur ráðhúsmálið að mun viðráð- MMsk&mtmðmr 3-MÆJV-O-TMLE plastdúhurinn er kominn nftur mar verðlaunuðu tillögur í samkeppni húsameistar- anna, gengu út frá því að ráð- húsið yrði byggt annarsvegar þar sem barnaskóli miðbæjar- ins stendur nú, en hinsvegar á uppfyllingu fyrir miðju Tjarn- arsvæðinu norðanverðu. Til- lagan um barnaskólalóðina hlaut hærri verðlaun, og þótti húsið á þeim stað vel sett, og blasa m. a. vel við Lækjargöt- unni til norðurs. AUar höfðu tillögurnar það sameigilegt, að öllu skrifstofubákni bæjarins var komið fyrir í eina og sömu byggingu. j^orðurendi T j arnars væðisins er þó að mínum dómi enn betri og fegurri staður undir ráðhús heldur en hinn, og ‘ætti fyrst og fremst að koma til greina. Ýmsir virðast vera hræddir við að bygging á þeim stað muni skerða um of Tjörn- ina, og eyðileggja útsýn yfir MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápulút og sóda án þess að láta á sjá. MAN-O-TÍLE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á vegginn með gólfdúkalími. iflríitt ÍMty d •IrírMtvrírur Sími 2876 — Laugaveg 23. VUWWimWWWWViAfl™WWU,UWWVWWWVWw--%VW lögin, og mun það vel á veg komið, enda þótt ekkert sé komið hana m sugurs. |>etta er ekki fram opinberlega frá nefnd þeirri, sem falið var að gera1 rett nema að litlu leyti. Um tillögur í því máli. Þó hefur það síazt út, að framsóknarmenn iejg og ráðhúsið yrði byggt þar, muni þar þungir í taumi, og málið mundi vera komið lengra, ef mUndu aðrar byggingar, svo þ>að hefði ekki verið. Væri það í samræmi við ýmislegt annað sem jgng og Búnaðarfélags- úr þeirri átt. húsið hverfa, á sama hátt og Framsókn hefur löngum verið að streitast við að geta sér Báran forðum. Til beggja handa orð fyrir að vera flokkur mikilla fjármálamanna. Það hefur vjg ráðhúsið kæmu því stór opin gengið upp og ofan. En það ma vera, að það sé m.a. vegna svæði, sem opnuðu meira út- þess, sem hann vill endilega að sa raðherra sinn, er fer með sýni og fegurra yfir Tjörnina, fjarmalin, hafi sem mest milli handa ,svo að ekki þurfi að vélta frá aðliggjandi nðalbreutum, hverjum eyri, áður en honum er eytt. En hitt er áreiðanlega' Lækjargötu og Tjárnargötu. líka þungt á metunum, að framsóknarmenn telja ekki ástæðu Vonarstræti mundi að sjálf- til að létta um of álögur á þeim, er í margmenni búa, því að sögðu lokast sem umferðar þar njóta þeir minngt fylgis. Slíkar hugsanir hljóta að hvaríla að hverjum, ér þekkir að nokkru feril og hug þeirra. 0g þ@ nokkur árangur. T^að er nú alkunnugt, að fundur utanríkisráðhérranna í Berlín gerði ekkert af því; sem honum var fyrst og fremst ætlað að afreka. Frarrftíð Þýzkalands og Austurríkis svífa enn í lausu lofti, og íbúar þeirra verða enn að sætta sig við að vera áfram sundurlimaðar þjóðir lítilla átaka og framfara. Þó er það skoðun manna erlendis, að óbeinn árangur fundar- ins hafi verið talsverður, því að hann hafi sannfært þjóðir lýðræðisheimsins, og einkum Evrópu, að þær verði að skipa sér í enn þétttári fylkingu en hingað til. Það táknar með öðrum orðum, að þær hafi sannfærst um það betur en áður, að frá Rússum sé engrar lausnar að vænta á vandamálum heimsins, þeir vinni enn eftir hinu forna orðtaki: Deildu og drottnaðu. Þeir hafa sannað enn einu sinni, að fyrir þeim vakir ekki sam- vinna ríkja austan jafritjalds og vestan. Verður þá ekki sagt annað, ett' að árahgur hafi Orðið hókkur; bæjaríns héldur tiV. ' fundir af þessum árangurslausa fundi, og ef hann getur orðið til að haldnir oe aninber móttaka fari fctyrkja samtök lýðræðisþjóðanna, þá er hann góður. ífram. Slík bygging mundi eng- braut, og ekki nema lítil fylling út í Tjörnina, þar sem nú er vik vestur af Iðnó. Rúmgott torg gæti svo myndazt milli ráð-! hússins og Alþingishússins. TTn þáð er svo annað, sem egj vildi einkum vekja athvglí á að þessu sinni. Eg tel að tví- skipta eigi byggingu ráðhúss- ins, og nota báðar lóðirnar sem að framan getur. Við norður- enda Tjarnarinnar komi ráð- húsið, með skrifstofum bogar- stjóra og sölum bæjarstjórnar ásamt því helzta. sem bví fvle- j ir, og jafnvel bæiarsafni. Verði þessi hluti framkvæmd- anna skrauthýsi af hóflesri stærð,, þar sem æðsta stjórn Ávcxtirnir frá Israel koma til landsins meS Fjallíoss eftir rúma vikii. HeildverzBun jörgvins Schram, Hafnarhvcli. Símar 82780 og 1653. BEZT AD AUGLÝSA I VlSI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.