Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 2
z VI SIR Þriðjudaginn 23. febrúar 1951 HWWUWWftWMWVMWWWW HHnnisblað Þriðjudagur, 23. febr. — 54. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík, kl. .20.41. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.45—7.40. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 10, 22—31. Eitt með Föðurnum. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Um gróðrar- skilyrði á íslandi; fyrra erindi (Hákon Bjamason skógræktar- stjóri). 20.55 Undir ljúfum lög- um: Carl Billich o. fl. leika og syngja lög eftir Steingrím Sig- fússon og Svavar Benediktsson. 21.25 Náttúrlegir hlutir: Spum- ingar og svör um náttúrufræði (Ingólfur Davíðsson magister). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (8). — 22.20 Kammertónleikar (plötur) til kl. 22.55. Gengisskráning. BwwwwuwvwwgvwftíwuwivwvvvwAftftívwvnnAivwwiiW (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dolJar .. 16.82 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini 430.35 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13,00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. HnMfáta nr. ZHS Lárétt: 1 pilts, 6 seiðin, 8 síðastur, 9 aðgæta, 10 gleði, 12 mann, 13 einkennisstafir, 14 ó- samstæðir, 15 blástur, 16 stærstra. Lóðrétt: 1 svínaætið, 2 vöm- merki, 3 fljót, 4 fangamark, 5 etja, 7 saumatækið, 11 skáta- flokkur, 12 hryssingsleg, 14 um rödd, 15 dýramál. Lausn á krossgátu nr. 2137. Lárétt: 1 Ingvar, 6 refir, 8 ör, 9 tó, 10 sef, 12 mat, 13 ýl, 14 þe, 15 gat, 16 rakari. Lóðrétt: 1 Innsýn, 2 gröf, 3 ver, 4 AF, 5 rita, 7 rótaði, 11 el, 12 meta, 14 þak, 15 GA. vvvvvvvnVvvvvvvvvvvsvvvvvvvvvaa/vvvwvvvvvvv^^vvvv' JWVW\i VVVVVVV%AArVV rwvww rvwww ^^.BÆJAR- d SSw II ,11, jrmttir JVWWV ru■uwuwwwvn fvwu^-uwvr-run Skíðafélag Reykjavíkur ætlar að minnast 40 ára afmæl- is síns með dansleik og borð- haldi í Sjálfstæðishúsinu n. k. föstudag, 26. þ. m. Áskriftar- listar og aðgöngumiðar'hjá L. H. Muller. Þjóðdansafélag Reykjavíkur efnir til kynningarkvölds í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9. Þar verða ýmis skemrntiatriði, þjóðdansar og nömlu dansarnir. Skotfélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. Fundarefni: Kvikmyndasýning um lifnaðar- hætti villiminksins o. fl. — Kaffidrykkja. — Félagar geta tekið með sér gesti. Ævifélagar ÍSS. Hafa nýlega gerst þessir menn: Jóhann Karel Jónsson, stórkaupm., Rvík. og Þórarinn Gunnarsson gullsmiður, Rvík, eru ævifélagar ÍSÍ nú 376 að tölu. Víðförli. Tímarit um guðfræði og kirkju- mál, 7. árgangur. Ritstjóri síra Sigurbjörn Einarsson prófessor í guðfræði. — Tímaritið Víð- förli hóf göngu sína árið 1947 og hefir komið út frá þeim tíma eða í 7 ár, með heftinu, sem kom út fyrir árið 1953. Þykir rétt að geta efnis heftisins, sem er fjölbreytt. Því það eru engir gullhamrar þó sagt sé satt um ritstjórann, sr. Sigurbjörn próf. Einarsson, að hann er ágætlega ritfær og lærður í sinni fræði- grein, guðfræðinni eins og rit- gerðir hans gefa til kynna. — Fleiri kunnir menn hafa lagt efni að mörkum til ritsins og eiga þarna ritgerðir merktar þeim. Verum Dignum heitir er- indi, sem flutt var í Hallgríms- kirkju í minningarguðsþjón- ustu um sr. Hallgrím Pétursson, að kvöldi 27. október 1952, en hann er höfundur Passíusálm- anna eins og þjóðinni mun kunnugt, þótt þeir séu því mið- ur ekki lesnir eins og skyldi. Sr. Hallgrímur var stórmerkur kennimaður og andríkt skáld. Lögmál og Evangelíum (niður- lag) heitir löng ritgerð eftir Regin Prenter. Sr. Jóhann Hannesson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum ritar grein: Hug-' leiðingar um helgisetur; fróð- leg eins og hans var von og vísa. Síra Sigurður Einarsson sóknarprestur í Holti undir Eyjafjöllum birtir framsögu- ræðu á Synodus 1953: Um lcirkjubyggingar. Heyrði eg þetta framsöguerindi flutt á Prestastefnunni. Síra Friðrik Friðriksson dr. theol. æsku- lýðsleiðtogi birtir því næst prédikun eftir sig, er nefnist Heiðinn dramur ráðinn. Flutti síra Friðrik prédikun þessa fyr- ir mörgum árum. Ritstjórinn á því næst grein: Snauð kirkja auðugs lands. Með þessari rit- smíð lýkur ritinu. — Ragnar Benediktsson. Norsk sjávarútvegssýning verður haldin í Álasundi dar ana 13.—27. júní í sumar Fvrsta sjávarútvegssýnim; Norðmanna var haldin árið 1864, einnig í Álasundi, og nú bykir hlýða, að sýning verð’ haldin á ný í bessum athafna- sama útgerðarbæ. Þar verða m. a. sýndar skípa- og bátasmíðar, vélar ýmisJegar. allskonar út- búnaður til skipa og báta, tækn j VWWWWWlrtMAIVVWmWUVUWUWUWWWWWVUVVnuvl fMigfMf'Á •- (fy s? tgstarg. 10 aiflii 6434 legur útbúnaður, svo sem við- tæki, dýptarmælar, ratsjár o. s. frv., veiðarfæri, sjófatnaður, fiskvinnsluvélar, laxveiðiút- búnaður og þar fram eftir göt- unum. Vafalaust munu ýmsir íslendingar hafa áhugá á sýn- ingu þessari og einhverjir út- vegsmenn leggja leið sína til Álasunds í sumar, enda margt af Norðmönnum að læra á þessu sviði, eins og alkunna er. Hvar eru sldpin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til Akraness, Vestmannaeyja, Newcastle, Boulogne og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Ham- borg sl. laugardag til Wame- miinde og Ventspils. Fjallfoss kom til Antwerpen í gær, fer þaðan til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Reykjavík sl. laugardag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Rotterdam, Brem- en, Ventspils og Hamborgar. Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Rotterdam og Austfjarða. Selfoss var vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 10. þ. m., var við Cap Verde-eyjar í gær á leið til Recife, Sao Salvador, Rio de Janeiro og Santos. Ríkisskip: Hekla kom til Reykjavíkur í gærkvöld að austan úr hringferð. Esja fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Helgi Helgason á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Sú villa slæddist inn í Samborgaraþátt blaðsins í gær, að Þórarinn Magnússon skósmiður var sagð- ur hafa setið í stjóm ÍSÍ í 12 ár. Þetta átti að vera 2 ár. Þá var talað um Dysey í Norður- árdal í þessum sama þætti, en átti að vera Desey. Veðrið í morgun: í morgun var 14 stiga frost á Þingvöllum, en fremur lítið frost annarstaðar á veðurat-» huganastöðvum, mest 6 stig á Blönduósi, og hiti á Austur- landi og Suðausturlandi. — Reykjavík A 3, -f-i. Stykkis- hólmur A 1, '4-1. Galtarviti SSA 1, -f-1. Blönduósi SA 2, -=-6. Akureyri SA 1, -f-5. Gríms- staðir logn, -4-4. Raufarhöfn NNV 3, 1. Dalatangi N 3, 1. Horn í Homafirði NV 2, 1. Vestmannaeyjar logn, 1. Þing- vellir N 1, -4-14. Keflavíkur- flugvöllur SSA 1, -4-1. Veðurhorfur, Faxaflói: S og SV kola. Smáél, en bjart á milli. DAGLEGA NYTT! Vínarpylsur Medisterpylsur Kjötfars Fiskfars Kjötbúðin Borg Laugayeg 78, sími 1636. wwwwwwwywyvwvwwvwvwyuwAvvwwvwwv Snmrt brauð og snittur jj til allán dagirtn. Vinsam- lega pantið tímanlega, cf £ um stóra pantanir er að • ræða. Snorrabraut 56, símar 2353, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2. sími 82936. II! r I I 111 1» i» BræÖraborgarstíg 7 — Reykjavík. Á síðastliðnu ári hófum við framleiðslu á þessum skóm, er urðu svo vinsælir, að verksmiðjan gat aldrei fullnægt eftirspurninni. Verzlanir um land allt eru beðnar að senda pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir vorið, sem allra fyrst. rtlWUWVWWWVWáWVWVWWWVWWMWWUWVWWlA Bezt að auglfsa í Vísi. RAFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódý asta viðhaldskostnaðinn varanlegt viðhald og tor fengna varahluti. Raftæk Ú'r tryggingar h..f. Simi 7601 Þökkum aaðsýnda samúð við fráíall og jarðajrför Ásfnnmdar Cesíssouar Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.