Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 6
V í ST K Þriðíudagírin 23; február 1954 6 eins og þeir vildu líta inn í húsið. „Hvernig í ósköpunurri gœti á því staðið, að konan .hom hingað?“ spurði c-g. Andlit manns hennar var gráfölt í morgunskímunni. „Frændi minn og kona hans eru að byggja þetta hús“, sagði hann veikri röddu. En svo fór hann að gráta, eins hræðilegir hlutir yrðu honum Ijósir. „Hún var vön að segja“, kjökraði hann, „að þetta væru hamingjusömustu hjón, sem hún þekkti. Plugsið ykkur, að hingað hefur hún komið á uæturnar og horft inn um gluggana á tómu húsi, til þess fagnaðar, sem hún vissi, að hún myndi aldrei njóta. Guð uninn góður.“ Eg vildi óska þess, að þessi saga hefði fengið hamingju- .saman endi. En svo var ekki. Blóðhundar okkar sneru aftur til árinnar, en þangað lá slóð- in að lokum. Við vorum á leið- .arenda. Við fundum lík kon- unnar í náttkjól og slopp í ánni. 3?að hafði fest á trjáhnyðju fá- um metrum neðar í ánni. Eitt aðaleinkenni blóðhunds er vinsemd hans og varfærni. En þó gæti hann átt það til að hefna þess, ef hann eða hús- ibóndi hans verða fyrir hótun- um. Og sumir svonefndir blóð- hundar hafa verið þjálfaðir til þess að ráðast á fólk. Til dæm- is er það svo, að við Oklahóma- fangelsi hafa allmargir hrein- ræktaðir blóðhundar verið 'látnir blandast úlfhundum, en afkvæmi þeirra síoan verið þjálfuð í grimmd. A. L. Jones heitir sá, sem stjórnar þessum hundu.m. „Við eigum oft í höggi við menn, sem eklri eru lömb að leika sér við“, segir hann. „En við eigum lika til tvo hreinræktaða blóðhunda til þess að leita að fólki sem 'hefur týnzt. Þeir myndu ekki .gera flugu mein.“ Á þessari öld vísindalegra . glæparannsókna, eltingarleikj a i helikopterum, hraðskreiðra bifreiða og bifhjóla, er enn þörf fyrir þenna elskulega leynilögreglumann. Á sínu sviði á hann sér engan jafn- ingja. Miisi lyiMar Hinn 16. janúar sív afhenti sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, boð frá ríkisstjórn Danmerkur um að efnt yrði til íslenzkrar málverka- og högg- myndasýningar í ráðhúsi Kaup- mannahafnar dagana 1.—12. apríl n. k. Síðar kom boð um að sýna listaverk þau, er yrðu á Kaupmannahafnarsýningunni, einnig í Árósum. Menntamálaráðuneytið taldi þegar rétt að þiggja þetta gcða boð, ef nokkur kostur væri, o'g fól Menntámálaráði íslands að annast undirbúning og fram- kvæmd málsins af íslands hálfu, að áskildu samþykki ráðuneyt- isins um allar meiriháttar á- kvarðanir. Nú hefur Menntamálaráð, að höfðu samráði við samtök lista- manna, skýrt ráðuneytinu frá því, að unnt muni að undirbúa sýninguna í tæka tíð og hefur ráðuneytið að þeirri vitneskju fenginni begið boðið. Tveir íslenzkir listamenn eru boðnir til átta. daga dýalar í Danmörku í sambandi við upp- setningu og opnun sýningarinn- ar. Listaverkin munu fara til Kaupmannahafnar með m.s. Dronning Alexandrine 11. marz n .k. og hefur Sameinaða gufu- skipafélagið boðist til að kosta flutninginn. (Frétt frá mennta- málaráðuneytinu). er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. mCU. A. D. — Saumafimdur í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dágskrá. Kaffi. — Allt kven- fólk velkomið. Barnaskíði kr. 62.00. UnglmgaskíSi kr. 120.00 kr. 30.00 i.. h. MULLER VIL LEIGJA 2ja—3ja her- bergja íbúð 1. apríl eða sirf- ar. Tilboð óskast í síma 7260. (358 I MIÐBÆNUM til leigu 2—3 herbergi í rishæð, og mætti elda í einu. Rólegar mæðgur ganga fyrir. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 479“, sendist blaðinu fyrir föstu- dag. (357 RISHERBEKGI, með eld- unarplássi á hitaveitusvæð- inu er til leigu, gegn stiga- þvotti. Tilboð óskast fyrir fimmtudagskvöld send afgr. blaðsins, merkt: „Stigaþvott- ur — 478“. (356 HERBERGI, helzt for- stofuherbergi með sérinn- gangi óskast fyrir fullorðinn karlmann, sem er í þriflegri, fastri atvimiu. Uppl. í síma 80388 eða með -tilboðum til afgr. blaðsins, merkt: „Góð leiga — 475“. (353 TIL LEIGU óskast 14. maí 3—4 herbergi og eld- hús, með þægindum. Tilboð, merkt: „6—479“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 1. marz. HJOLKOPFUR af Olds- mobile tapaoist á laugar- dagskvöldið. Einnig ný keðja 600X16. — Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5672, KARLMANNSGULL- HRINGUR, merktur B. Þ. S. tapaðist 15. þ. m. sennilega í bíl eða við Langholtsveg. Finnandi hringi í síma 4640 eða skili á Langholtsveg 104. Fundarlaun. (354 GULLARMBANBSÚR (karlmanns) tapaðist í Þjóðleikhússkjallaranum eða á leiðinni niður í miðbæ, að- faranótt sunnudags. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 80233. (368 SA, sem fann seglyfir- breiðslu á Tryggvagötu í gærdag, geri svo vel og hringi- x sima 3886. (360 PASKER sjálfblelriitsgu.r fánnst við Miðbæjárbárna- skólann sl. fÖsfudagi Sáekist ' á Víðimel 55. "(363 G-LÍMUN ÁM'SKEÍÐ GLÍMU- FÉLAGSINS ÁRMANN. fyrir byrjendur er á-þriðju- dögum kl. • 7-^—8 og á fÖstu- dö'gurn kl. 8—9 e. h. — Glímukennari er Guðmund- ur Ágústssori, fyrrverandi g-límukóngur. Mætið vel og st-undvíslega. Glímufélagið Ármánn. ÁKMANN! Fimleikadeild. Æfingar í kvöld: Öldungafl. kl. 7. Ðrengja- og II. fl. kl. 8, I. fl. kl. 9. Fjölmennið á æf- ingamar. — Stjórnin. HJÁLPRÆÐISHERINN. Helgunarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Vakriingarsamkom- ur á hverju kvöldi alla þessa viku. Brigader Wiggo Fiskaa talar. Major Hilmar Andrea- sen aðstoðar. — A.llir vel- komnir. (364 HREÍM GEENIN G AR — g-Iuggahreinsun. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Símar: 80372, 80286. Hólfn- bræður. (238 KVENSTUDENT vantar einhvers konar vinnu. Sími 4413. (369 KANARÍFUGL. ■ Vil borga hátt vérð fyrir ungan kven- kanarífugl-. Uppl. eftir kl. 7 í síma 80588. (365 ÞÝZKUR barnavagn til sölu. Verð kr. 400. Baróns- stíg 43, II. hæð, t. h. (366 TIL SÖLIÍ fjárhey og hestahey. Upbl. í síma 5428. (367 KUNSTSTGPPUÐ £ct. — Fljót og vönduð vinna. —• Laugaveg 46. (362 VANTAR stúlku, einr hleypa, ábyggilega og góða. Öll þægindi. Tilboð sendist, Vísi fyrir n. k. laugardags- kvöld, merkt: „Hvít jörð — 477“. (355 BÍVANAR og svefnsófar fýrlrliggjandi. líúsgagna- vérksmiSjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 ______________________# SAMUÐARKORT Slysa- - varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. —- í Reykjavík afgreidd í síma 4897. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. ’ Sími 5187. VIÐGEEÐIK á heimilis- vélum og mótorum. Ráfíagn'- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjurn og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir Vérzianir, flúorsterigur og ljésapérur. Raftækjávefzlunin LJÓS & IIITI h.f. Laugavégi 79.—-!Sími:. 5-184. HÚSMÆÖUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér eklri einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöi.n yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Cliemia h.f. — NÝKOMIÐ: Góðar rauð- rófur, gulrætvir, kartöflur í pokum og lausri vigt og láukur. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (297 RálliigaridÍOTsr HAMS A H;F. Larigavég. 105. Sími 8-15-25. SOLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- riikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 PL.ÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafréiti með stuttum fyrir- vara. Ujjpl. á Rauðarárstíg 26 (kj’aílara). — Sími 6126. Oot>r. mo.tdgnr Itiee 8urron«h*.Ine.—Tm. B**. V.B.Ptt.Ott. Dlstrr by Unltefl Feature Syndlcate, Inci • ,. ör Táízáris háefði hiébarðarin, én þó ekki í hjartastað, en við þetta beindist athygli dýrsins frá særða svertingjanum. íllébarðinn rak- úpþ 'reiðiöskur, og snerist nú gegn hinum nýja and- stæðingi sínum. Dýrið var frá sér af sársauka og bræði, og hentist hamstola í áttina til Tarzans. '■! ” “ r !■'•’' * >!--j - Tarzan var hvergi hræddur, heldur snerist þegar gegn dýrinu, og hafði hnífinn góða á lofti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.