Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 1
4 44. árg. Þriðjudagimi 23. febrúar 1054 44. tbl. SæsssksB Oivii&smysi!eiati»iá.siissesíBBÍmir fóra í ttótt Svíarnir fimm, sem hér hafa dvalið undanfarna viku í sam- bandi við væntanlega töku kvikmyndarinnar ,Sölku Völku* fóru héðan loftleiðis í nótt. Hér hafa þeir haft samvinnu við Edda Film og unnið að margháttuðum undirbúningi vegna kvikmyndatökunnar, sem Vísir hefur áður greint frá. — Með Arne Mattsson kvik- myndastjóra voru Bibbi Lind- ström arkitekt, eri hún er nu talin einhver snjallasti leik- tjaldamálari Svía að því er við kemur kvikmyndum, Landheim verkfræðingur, Lundin leik- sviðsstjóri og Ström leikmuna- vörður. Hér hafa fimmmenningarn- ir safnað ýmsum hlutum, sem þarf til kvikmyndunarinnar, eða gerfiteikningar af þeim, svo og búningum og fleiri þess háttar. Hafa þeir m.a. notið að- stoðar Lárusar Ingólfssonar leiktjaldamálara Þjóðleikhúss- ins, sem hefur leiðbeint þeim á Þjóðminjasafninu og í sambandi við húningasafn Þjóðleikhúss- ins. Hingað koma Svíarnir aftur 15. maí n. k., en þá hefst utanhúss-kvikmyndatakan, en þangað til verða teknar „inni- senur“ í Stokkhólmi. I dag, 23. febrúar, á forseta- frúin, frú Dóra Þórhallsdóttir afmæli. Frú Dóra er fædd 1893 og er því 61 árs í dag. Hún er, sem kunnugt er, dóttir Þórhalls Bjarnarsonar biskups. Hellisheiii óíæt í gærmorgun. Heiðavegir nú slark- færir aftur. Hellisheiði var ófær bifreið- um í gærmorgun og fram undir hádegi, en samgöngur þar kom- ust þá í lag. Unnið er að því að ryðja Hval fjarðarleiðina, en þar var vað- all allt frá Hvammsvík í Kjós að Ferstiklu. Holtavörðuheiði er orðin slark fær. Farin er troðin slóð yfir skafla norðan til á heiðinni og er þar dráttarbíll til aðstoðar. Snjólaust er til Þingvalla, en ekki kunnugt um veginn frá Þingvöllum að Sogsfossum. Brattabrekka er ófær. maiMa. í morgun voru allir Grinda- víkurbátar, eins og Suðurnesja- bátar yfirleitt, á sjó, nema tveir, og er ástæðan til þess næsta óvenjuleg. Tveir stærstu bátarnir, sem róa frá Grindavík, norðanbát- arnir „Vonin“ og „Vörður“ frá Grenivík, fóru ekki á sjó eftir rosann, vegna þess, að skip- stjórarnir báðir höfðu skropp- ið á Þorrablót norður á Greni- vík. Flugu þeir þangað, en mun hafa gengið illa að komast til baka vegna veðurs. Tíðinda- maður Vísis í Grindavík kvað slíkt aldrei hafa komið fyrir áður í útgerðarsögu Grindavík- ur, að bátar gætu ekki róið vegna þess, að skipstjórarnir væru á Þorrablóti. Keflavíkurbátar eru einnig á sjó í dag, enda ágætt veöur. Síðast reru þeir fyrir helgi, og var aflinn þá ágætur, 8*/2 lest á bát til jaínaðar. Sandgerðisbátar voru einnig á sjó í dag, og segja sjómenn blíðskaparveður á miðunum. Mörg skip föst í ís úti fyrir þeim. llafÍBBGa ÍBigui* fya*ÍB* lofí- flutninga. Það hefur víðast erlendis verið auðveldara að komast á skauía en hér á landi. I Danmörku hefur einhver hugvitssamur náungi fundið upp einskonar klossa, sem hann spennir utan um skautana heima hjá sér, og þarf þá ekki að hafa skóskipti á eða hjá svellinu. Edda dregin hingað í dag. i>rír rtienn á skipinu með tvær dælur viðbúnar Vörmtm Pakistans verður komil í vilunandi horf. Fær aHst©H Bandarakjanna. Mohammed Ali forsætisráð- herra Pakistans skýrði frá því í gær að stjórn Pakistans hefði óskað eftir aðstoð Bankaríkj- anna til að kwna hervörnum landsins í gott horf. Ali kvað efling varna Pak- istans og sammvinnu við aðrar frjálsar þjóðir mundu verða friðinum í þessum hluta heims til öryggis. Hann sagði, að aldr- ei hefði komið til mála að Banda ríkjamenn fengju herstöðvar í Pakistan. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Pakistans hafa gert samn- ing um Íágmngu vatnsveitu til Karachi og um borgina og greiðir hvor ríkisstjórn um sig helming kostnaðar. Þetta verð- ur fjögurra ára verk. Að því loknu fær Karachi 25 miilj. lítra vatns daglega. í þessu sam bandi er tvenns getið, í fyrsta lagi, að íbúatala Karachi, sem fyrir stríð var um 300.000, er nú á aðra milljón, og borginni því brýn þörf fyrir aukið vatns magn, en í öðru lagi er aukins vatnsmagns þörf vegna þess, að aðalflugstöðvar landsins eru í grennd við borgina og þar hafð ar herstöðvar a. m. k. á ófriðar- tímum. Vélskipið Edda, sem sökk á Grimdarfirði, er nú á Ieið til Reykjavíkur og kemur væntan- ! iega hingað um miðnætti, Klukkan 9 í morgun lagði eitt varðskipanna af stað íráj Grundarfirði með v.s. Eddu ij eftirdragi. Undanfarna daga hafa menn unnið kappsamlega að því að þétta Eddu eítir því, sem föng hafa verið á, og mun hún leka lítið eins og er. Til öryggis voru fluttir um 20—30 lestir af mjöli og grjóti í skipið til kjölfestu. Þá eru tvær dælur um borð í skipinu, ef meiri leki skyldi koma að því á leiðinni hing- að suður, og þrír menn verða á skipinu á leiðinni til þess að stýra því og sinna dælunum ef með þarf. Veður var ágætt í morgun, er skipin lögðu af stað, og bjóst fréttamaður Vísis í Grafarnesi við því, að þau niyndu koma til Reykjavíkur um miðnæturbil, j ef veður spilltist ekki til muna eða eitthvað óvænt kemur ekki fyrir. Má segja, að björgun Eddu hafi tekizt giftusamlega, þegar á allt er litið, því að þunglega horfði um tíma, eins og Vísir greindi frá í fyrri fregnum af björguninni. Laumufarþegimi í Heklu var skotinn. Nehru stingur upp a Nehru forsætisráðherra Ind- lands hefur stungið upp á vopna hléi í Indókína. Telur hann, að það mundi greiða fyrir samkomulagi um frið í Indókína á fundinum í Genf, ef vopnahlé væri gert nú. Um einni klukkustundu áð- ur en Hekla, miililandaflugvél Loftleiða, lenti á Reykjavíkur- flugvelli í gærmorgun barst iögregiunni Jhér tilkynning um það frá skrifstofu Loftleiða, að „laumufarþegi“ væri um borð. Hafði lögreglan þegar nokk- urn viðbúnað og sendi vopnað- ann lögregluvörð út á flugvöll til þess að taka á móti farþega þessum. Þar var réttur settur yfir hinum óvelkomna gesti, hann dæmdur til dauða og dauðadómnum fullnægt þegar í stað. Hinn ógæfusami laumufar- þegi var flækingsköttur, sem komizt hafði inn í flugvélina ytra án þess að eftir honum væri tekið. Að ráði dýralæknis var hræið af kisu brennt. 0 17 Mau-Mau menn voru drepnir í gær í Kenya, í bardaga sem háður var við 60—100 manna flokk blökkumanna. London í morgun. Samgönguhorfur gerast æ í- skyggilegri á Norðurlöndum vegna ísaiaga. Uti fyrir höfn- um alira höfuðborganna evu skip föst í ísnum í tugatali cg úti fyrir mörgum öðrum höfn- um og inni í höfnunum sjálfum sums staðar. Sums staðar hefur orðið sð grípa til sérstakra ráðstafana til þess að flytja áhöfnum skipa vistir. Hefur þeim verið varp- að niður úr flugvélum og koft- um til skipa, sem um hríð hafa verið föst í ísnum á Oslóaríirði og víðar. Á Oslóarfirði óttast menn að siglingar teppist al- gerlega, þar sem ísbrjótum gengu æ erfiðlegar að ryðja skipum braut. Er þá aðeins átt við siglingar úti í firðinum, með ströndum frammi er allt fast í ís. Úti fyrir Gautaborg eru skip föst í ís, einnig í Stokk- hólmi og mjög slæmt ástand x þessum efnum við austurströnd ina. Helsingjabotn er lagður og Kyrjálabotn, en stærstu ísbrjót ar hafa getað hjálpað mörgum skipum fram að þessu á aðal- siglingaleiðum. í dönsku sundunum er á- standið slæmt. Úti fyrir Kaup- mannahöfn eru skip föst í ísn- um, en ísbrjótar hafa verið að verki á Eyrarsundi og eru þeir að reyna að ryðja skipunum braut. Gengur það æ erfiðlegar þar sem ísinn þykknar með degi hverjum. ísrek er siglingum til trafala í beltunum, einkum Litlabelti. Fjöldi hafna á dönsku eyjunum hefur lokazt. Um öll Norðurlönd hafa menn áhyggjur af horfunum, en mikill viðbúnaður um flutn- inga í lofti og aðrar öryggis- ráðstafanir, ef horfur batna ekki, en menn vona, að bráð- lega fari að breytast til batsv- aðar. Bezta sjóveð- ur arsms. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgun. í dag er bezta sjóveður á ár- inu til þessa og vona menn, aft fleiri slíkir dagar fari í kjöl- far þessa. Allir bátar eru á sjó, nema einn, sem er lítils háttar bilað- ur. Saltskip liggur hér og verð- ur skipað á land úr því 6—700 smálestum, en hitt fer til Keíla- víkur. Skipið er með 3000 smá- lestir. Brúarfoss fór í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Hann lestaði hér 250 smál. af freðfiski og mjöli og um 100 smálestum af hvalkjöti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.