Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó bað f jöl- breyttasta. — líringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers máuaðar fá blaðið ókeypis tíi mánaðamóta. — Síimi 1660. EfSðjúdagmií 23. februar 1954 Sýnlng á lisfa- Stefáiissonar. í gær, á 73. afmælisdegi Jóns Stefánssonar listmálara, var opnuð sýning á nýjum Iista- verkum hans í Listvinasalnum við Freyjugötu. Myndimar, sem til sýnis eru, eru 25 að tölu, mest eru það landlagsmyndir, en einnig nokkrar hestamyndir og blóma- myndir. — Landlagsmyndirnar eru víða að, m. a. frá Jarlhett- um, af Esjunni, Þingvöllum, Ingólfsfjalli, Tindaskaga og Búr felli svo nokkur nöfn séu nefnd. Allar myndirnar hafa verið gerðar síðustu tvö árin, að tveimur undanteknum, sem eru nokkuru eldri. Nær allar mynd irnar eru í einkaeign og er hér því ekki um sölusýningu að ræða. Sýningin er opin daglega frá kl. 2—10 e. h. og lýkur henni 7. marz n. k. Frá því er afmælissýning Jóns Stefánssonar var haldin hér í tilefni sjötugsafmælis hans hefur hann ekki haft sjálfstæða sýningu, enda engin þeirra mynda, sem þama eru til sýn- is, verið á sýningu áður. Sýning á listaverkum Jóns Stefánssonar er viðburður í menningarlífi voru, ekki aðeins vegna þess, að Jón er meðal frumherja íslenzkrar málara- listar, heldur og fyrst og fremst vegna þess, að hann er í hópi okkar ágætustu, sérstæðustu og vandvirkustu listamanna. ©etiraiasaÍEi vaða leika vaða hiufv« Ki ISridge Sveit Hilmars enn efst. Fjórða umferð meistara- flokkskeppninnar í bridge var spiluð í gærkveldi. Þykir það nokkurum tíðind- um sæta meðal bridgemanna að sú sveitin úr 1. flokkskeppn- inni sem varð öftust í röðinni þeirra sveita sem færðust upp í meistaraflokk, skuli nú halda þar forystunni og vinna hvern stórsigurinn á fætur öðrum. ■ Þetta er sveit Hilmars Ólafsson- ar sem varð 5. í röðinni í fyrsta flokkskeppninni og komst að eins upp í meistaraflokk vegna; þess að ein meistaraflokkssveit- ’ ín heltist úr lestinni. Kona brennist á baki. Ffögtirra ára ggainali lanmu- © >° /> s ■ í gærdag kviknaði út frá raf- magnsofni í herbergi einu á Bókhlöðusfíg 4 og kona, sem var inni í herberginu brenndist á baki. Kona þessi var, flutt á Land- spítalann til athugunar og hjúkr unar. Slökkviliðið var kvatt á stað- inn til þess að kæfa eldinn og urð'u skemmdir í herberginu liílar. Innbrotstiíraunir. í nótt var kært yfir því tii lögreglunnar að innbrot hafi yerið framið í bílskúr einn hér í bænum með því að brjóta upp lás að skúrnum. Sást til mann- anna, er voru tveir saman, og hurfu þeir á hlaupum út í nátt- myrkrið. Ekki er þess getið, að þeir hafi stolið neinu né valdið öðrum skemmdum en á læsing- unni. í nótt var brotin rúða í 10. MYND Myndin sýnir ................................... sem ............................................ í .............................................. Þrenn verðlaun verða veitt, en svari fleiri en þrír rettl að öllu leyti, verður hlutkesti að ráða. VERÐLAUNIN ERU ÞESSI: 1. Ritsafn Jóns Trauta, 2. Linnschiff hringbökunarofn, I 3. Ársáskrift á Vísi. Geymið myndirnar, þar til getrauninni er loldð, er I birtur verður seðill fyrir svör við öllum myndunum. rætl um Mur- Enanskferðir enn. Samkvæmt upplýsingum frá Eimskip Uiafa engar ákvarðanir verið teknar um, að fossarnir! fari til Murmansk með afurðir, Það flaug fyrir í gær, að Lag- arfoss ætti að fara þangað, en hann er nýlagður af stað héðan., Hann fer til Rotterdam og Bremen og Ventspils í Lett- landi. Einnig hafði flogið fyrir, að Dettifoss kynni að fara þangað, en hann er á leið til Ventspils frá Warnemunde. Báðir þessir fossar sigla því til Ventspils, ef þangað verður siglingarfært vegna ísalaga. KSVFÍ græddi 6000 kr. á kaffinu. Merkja- og kaffisala Kvenna- , deildar SVFÍ í fyrradag gekk Hilmar j ágætlega, en nákvæmar tölur um merkjasöluna eru enn ekki fyrir hendi. Þó er vitað, að slysavarna- konur munu hafa um eða yfir 6000 króna ágóða af kaffisöl- unni í Sjálfstæðishúsinu, og sveit Einars Guðjohnsen, Gunn geir vann Stefán, Einar Bald- vin gerði jafntefli við Hörð, Ásbjörn varm Ólaf Þorsteins- son, Róbert vann Hermann og Ragnar vann Ólaf Einarsson. Sveit Hilmars er efst, með 8 , vergur ekki annað sagt en að stig, sveit Gunngeirs næst með f bæjarbúar hafi brugðizt vel við. 7 stig, en síðan koma sveitir ___________ þeirra Einars Baldvins, Harðar ’ og Ásbjarnar með 5 stig hver. Næsta umferð verður spiluð á sunnudaginn kemur. StjórnarfuIItráar Vestur- veldanna og hsrnámsstjórar þeirra í Berlín hafa lagt til, að komið verði á greiðari samgöngur milli A.- og V.- Þýzkalands cg A.- og V.-,, Berlínar, til aakins hagræð- - e£a' is fyrir almenning í báðum löndunum. Járnkautarlest náðf 240 km. hraBa. © Nýr brezkur scndiherra lagði af stað til rerriu í gær, loft- léiðis. Nýtt hraðamet á járnbraut hefur verið sett í Frakklandi. Lestin var knúin raforku. Auk vélvagns voru 3 venjulegir far- henni; Lestin komst upp í 240 km. hraða á klst. — Lest knúin dieselvélum átti fyrra metið og var það sett.í Þýzkalandi (212.8 km,), en eimreiðarmet'ið áii;i Bretar (201.6 km.). Ábaageadur Betls fbkks- rækir. Útvarpið í Tiflis í Grúsíu hefur birt greinargerð um hreinsanirnar þar. — Sam- kvæmt henni hafa yfir 3000 kommúnlstar verið gerðir flokksrækir. Miklar hreinsanir hafa átt sér stað í Grúsíu, heimalandi þeirra Síalíns og Bería, allt frá þeim tíma, er hann féll í ónáð. Hefur verið lögð mik- il áherzla á að uppræta alla áhrifamenn, sem fylgdu Bci'ía að málum, en hann hafði þar mikið fylgi. I Tifl- is-útvarpinu var svo að orði komizt, að hiuir flokksræku hefðu verið áhangendur Bería cg klíku hans og hefðu þeir flestir verið sekir um að hafa farið óráðvandlega með opinbert fé. Kommúnistar skila gislum. Kommúnistar hafa skilað 1200 unglingum, sem á barns- aldri var rænt í borgarastyjöld- inni í Grikklandi, og flutt til landa sinna. Unglingar þessir komu tii Feneyja í gær, margir tötrum klæddir og höfðu greinilega átt við matarskort að stríða. Fulltrúar Alþjóða og gríska Rauða krossins tóku móti þeim Rauða króssins tóku móti þeim. 500 lögðu af stað þegar í gær á grísku skipi heim til Grikk- lands. Hinir fara í dag. kjallaraglugga í húsi nokkru. Sást jafnframt til ferða manns, sem talið var að hafi ætlað þartg að inn, en sá maður komst einn- ig undan. Aðfaranótt sunnudags braut maður rúðu í herbergisglugga stúlku einnar í bænum og fór síðan sjálfur inn um gluggann. En maðurinn virtist enganveg- inn velkominn því stúlkan bað um aðstoð lögreglunnar. Kom hún á vettvang og hirti márin- inn.' Laumufarþegi í áætlunarbíl. Á sunnudaginn hringdi áætl- unarbílstjóri á Keflavíkurleið til lögreglunnar vog skýrði frá því, að fjögurra ára drengur hefði farið upp í bílinn hér í Rvík og farið með honum til Keflavíkur. Við athugun kom. í ljós, að drengurinn var þarna einn síns liðs og ekki í fylgd fullorðinna. Þar við bættist, að drengurinn gat ekki gert grein fyrir sér og ekki sagt hvar hann átti heima. Nokkru seinna kom bílstjór- inn aftur til Reykjavíkur með drenginn og afhenti hann lög- reglunni. Eftir nokkrar tilraun- ir fékkst drengurinn til þess að' gefa upp ákveðið hús og götu, sem hann kvað vera heimili sitt. Er þangað kom átti hann alls ekki heima þar, en fólkið í hús- inu kannaðist samt við dreng- inn og gat gefið lögreglunni upp lýsingar um heimilisfang hans. Og þannig komst hann til skila eftir sögulega ökuferð. Árekstur. Á laugardaginn kom bifreið- arstjóri á lögreglustöðina og skýrði frá því, að rétt áður haíi hann mist stjórn á bifreið sinni á mótum Kjartansgötu og Rauð arárstígs sökum hálku. Afleið- ingin varð sú, að bæði bíll og staur létu töluvert á sjá, en bíl- stjórinn slapp ómeiddur. Versta veður í 80 ár. Fellibylurinn, sem fór yfir Nýja Suður-Wales og Queens- land fyrir skemmstu, var hinn versti, sem sögur fara af í Ástr- alíu á 80 ára tímabili. Flætt hefur yfir víðáttumikla akra og þúsundir manna, sem neyddust til að flýja heimili sín, eru húsnæðislausir. Fjöldi fólks hefst enn við þar sem það •gat bjargað sér á þurrt, t. d. um 1000 manns úr bæ einum á hæð fýrir utan bæinn. Elísa- bt’í drottning var þarna fyrir húlfuni mánuði. Sums staðar hefst fólk enn við á húsþökum. Flugher Breta fær A-sprengjur. London (AP). — í gær var birt sem opinber skýrsla áætl- un um úígjöldin til flughers- ins á næsta f járhagsári og nema þau 492 millj. stpd. eða 5—6 millj. stpd. minna en á fjár- hagsárinu sem leið. Mesta athygli vekur, að gert er ráð fyrir að flugherinn fái nú kjarnorkusprengjur, og gert. er ráð fyrir, að byggðar verði tvær geymslur fyrir slíkar sprengjur. Flugherinn á að fá þi'ýstiloftsflugvélar í æ vax- andi mæli, bæði orrustu- og sprengjuflugvélar. Það kemur í ljós í greinargerðinni ,að flug- menn verða að hafa staðizt próf í meðferð þrýstiloftsflugvéla til þess að fá flugmannsréttindx. Bráðlega verður hafizt handa um olíuleit í sand- auðnurn Egyptalands. Aðil- er eru: Egypzka stjórnin og Conorada olíufélagið, sem fær einkarétt til olíuleitar í 12 ár og hefur fallizt á, aft verja 50 millj. dollara til olíuleitarinnar, en irreiðir ekfcert fýrir réttindin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.