Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 23. febrúar 1954 VÍSIR •MbbVh jif HHBB* jljjí ‘ÓákB* jlll! BHHH H| KasÉ ■■!!*■* tgf BBBI jiS BBBB.jHH bbbh JHH bv &am V® landi. í fyrstu hafði hann hugsað sér að kaupa skip og gera út, en skynsemin réð honum frá því, þar sem hann þóttist sjá fram á uppreist í nýlendunum gegn yfirgangi Breta. Þá ákyað hann að nema læknisfræði. Með dugnaði sínum hafði hann brotizt gegnum námið og nú var komið að merkurn tímamótum í ævi hans. ,,Það, sem eg hefi mesta þörf fyrir nú,“ sagði hann við sjálfan sig, „eru fjár- munir til að geta gengið sómasamlega til fara. Eg get hvergi komið fram opinberlga í þessum görmum.“ Nú gekk Samúel Stanton sjálfur inn í stofuna og heilsaði gestinum unga með alúð, en Sabra tilkynnti honum, að Lúcíus og hinir nemendur Townsends iæknis hefðu einrnitt verið að útskrifazt. Stanton leit þá um öxl og kallaði til manns eins, sem gekk eimitt í stofuna: „Nú verðið þér líka að halda á spöðunum, Aspwall. Hér er skæður keppinautur yðar í framtíðinni.“ Lucius hneigði sig fyrir lækninum og hjartað barðist í brjósti hans af gleði yfir að fá að kynnast þessum manni, sem var allra lækna þekktastur í Massachusetts. Þeir skiptust á nokkrum orðum og Aspwall hvatti hann til að stunda framtíðarstarf sití af alúð, en síðar var Lúcíus kynntur fyrir öðrum gestum, sem komu inn í stofuna. Meðal þeirra var John Lang'don, sem átti sjö víkingaskip, sem hann gerði út frá Portsmouíh í New Hampshire. Annar var Briggs Hallwell, sem hafði atvinnu af því að selja á uppboðum skip þau og annað herfang sem vík- ingaskip nýlendumanna komu með í höfn í Boston. Við hlið hans gekk maður með vaggandi göngulagi og sá Lúcíus þegar, að hann mundi vera sjómaður. Þetta reyndist vera Monsieur Fougere, skipherra á frönsku hersnekkjunni Ecureuil, sem lá um þ.essar mundir í höfn í Boston. Lucíus tók þegar eftir því, að systurnar allar störðu hug- fangnar á Fougere og glæsilegan búning hans. Þær höfðu aldrei séð eins fallega knipplinga eða jafn-hvíta silkisokka, því að striðið hafði ekki bætt klæðaburð nýlendubúa. I Lucíus sá sér einu sinni færi á að tala nokkur orð við Söbru' einslega og afréð að hitta hana tveim dögum síðar, er hún' ætti erindi til sjúkrahúss Blanchards læknis rétt fyrir utanj borgina. Annars var hann hálfvegis utan við samræður hinna eldri manna, hlýddi aðeins á þá og reyndi að ráða af orðum þeirra, hvernig stríðið mundi ganga á næstu mánuðum. Fýsti hann að vitarþað í því sambandi, að hann ætlaði að haga starfs- háttum sínum í samræmi við það. Honum var ljóst orðið, að þeir einir komust áfram í lífinu, sem horfðu fram á veginn og reyndu að vei:a viðbúnir atvikum allt .að ár fram í tímann. Rétt fyrir miðnætti gekk Phoebe um meðal gestanna og hellti í glös þeirra. Það hafði verið meðal herfangs,, sem Stór- tyrkinn hafði náð í skipinu Mermaid. Skyndilega var barið að dyrum, lágt og kurteislega, en Phoebe heyrði það samt og lauk upp. Úti fyrir stóð hávaxinn maður í grænni reiðkápu. Svipur hans var alvörugefinn, unz hann kom auga á Phoebe, en þá ljómaði hann allur. Þetta var Wallace Blanqhard læknir. Þegar svertinginn, sem var með- al þjónanna i Stanton-heimilinu, hafði tekið við yfirhöfn hans ( og frakka, sagði Phoebe og var mikið niðri fyrir: „Ó, Wallace, hvað eg hefi beðið lengi eftir þér. Eg hefi verið á nálum af því að skipið kom með pestina um daginn. Auk þess hefir mig langað til að hitt,a þig.“ „Elsku Phoebe,“ sagði Blanchard og tók um báðar ehndur hennar. „Þú ert strax farin að verða sem lækniskona — full af áhyggjum.......En eru margir gestir hér í kveld?“ „Nei, fáir. Aspinwall læknir er hér meðal annars og svo einkennilegur og feiminn vinur hennar Söru — frá Vestur- Indíum." „Lucius Devoe?“ „Já, þekkir þú hann?“ „Hann er efnismaður — duglegur og leikinn við skui'ðað- gerðir. Hann og hinir nemendur hans móðurbróður þíns hafa oft aðstoðað mig í sjúkrahúsinu — það er að segja „þurkvínni". Eg vona, að þeir haldi því áfram.“ 'j*! ; Þau gengu inn í stofuna til hinna. Blanchard kom þegar auga á Lucius, sem reyndi að láta sem mirrnst fara fyrir sér og leit' brosandi til hans. Síðan tókst hann í hendur við Aspinwall og aðra gesti. „Fekkstu lækningatækin?“ spurði Aspinwall síðan, áhyggju- samur á svip. „Já, en engan veginn .nóg og gerði eg þó eins og eg gat. Eg er sannfærður um, að það var ekki hægt að herja meira út úr heilbrigðLsstjróminni. Eg leitaði meira að segja á náðir Craik læknis, einkalæknis Washingtons, en hami gat ekkl veitt mér neina frekari úrlausn." Sabra truflaði nú samræður þeirra með því a0 leiða LueluS til þeirra. „Blanchard læknir,“ tók hún til máls, „wiuftið þér ekki eftir Ðevoe lækni?“ „Við höfum hitzt oft og mörgum sinnum,“ svaraði Blanchard mjög alúðlega. „Svo að þér eruð orðinn læknir. Eg óska yður til hamingju. Townsend læknir veitir ekki öllum blessun sína. Þér hafið fengið ágæta tilsögn.“ „Á annari betri er e'.dci völ,“ sagði Aspinwall. Devoe mælti í lágum hljóðum: „Það gleður mig, að þér skuluð taka þannig til oirða, herrar mínir,“ og hneigði sig um leið. Hann hafði léngi verið fullur aðdáunar á Blanchai’d lækrd, sem brotizt hafði í því, gersamlega hjálpaiiaus, að koma upp sjúkrahúsi í borginni. Honurn hiýnaði því meira en lítið um hjartarætur við hin vingjarnlegu orð hans. Toddýið, sem hon- um hafði verið boðið, átti og vafalaust nokkurn þátt í því, að sjálfstraust hans var nú muix meira en áður. Sabra var líka örari en áður. Hún þrýsti hönd, Lucíusar fyrir aftan stólbak þega renginn sá og hvíslaði: „Ó, Lucius, það verður ekki langt þangað til þessu fólki mun þykja heiður að því að heimsækja þig. Townsend læknir hefir sagt pabba og Aspin- wall, að þú munir komast mjög langt.“ „Er það? Sagði hann það í raun, og v,ei’u?“ Devoe fann sælu- straum leika um sig. En tíminn hafði hægt og hægt þokazt áfr’am, unz klukkan í einu horni stofunnar tilkynnti skyndilega, að garnla árið væri búið að kveðja og hið nýja gengið í garð. „Gleðilegt kornandi ár!“ sagði liver við annan. En þá var stofuhurðinni skyndilega hrundið upp. Ungur og glæsilegur maður, klæddur einkennisbúningi, gekk hr.att inn. Hann var enn í snævidrifinni yfii’höfn. Haim gekk rakleiðis til húsmóðurix'xnar og v.arpaði sér á hné fyrir framan hana. Hún í’eyndi að rísa á fætur, en tókst það ekki og gat aðeins hrópað: „Ó, Jósúa, Jósúa, sonur minn!“ Þegar ungi xnaðurinn reis á fætur, faðmaði faðir hans hann að sér og systur .hans kysstu hann grátandi. Líflátið. Það hafði snjóað um nóttina og auk þess var kuldinn mikill, svo að Asa Peabody sóttist ferðin seint. Hann hafði leigt gamlan „Hvemig bar dauða Wilmu Montezi að?“ Opiumnautn eg svail aðalefm Rómarblaða. á dögum stjornarkreppu. i Wilmu, og grein undir fyiir- Þegar mest gekk á í Róma borg á stjórnmálasviðinu á dögunum og umheimurinn bjóst við, að hinn aldni De Gasperi myndi verða næsti for- sætisráðjherra, en ekki signor Scelba, var ein spurning á flestra vörum í Rómaborg. Spurningin f jallaði um hvoi’Ug- an eirra. Hún var svo jhljóðandi: ,Hvernig bar að dauða Wilmu Montesi?“ Og í stærstu fyrirsögnum blaðanna voru ekki nöfn utan- ríkisráðherranna í Bei'lin, Ed- ens, Dulless, Molotovs og Bi- dault, heldur Wilmu Montesi. Hennar nafn var á hvers manns vörum. í fyrstu virtist allt benda til, að hún hefði di'ukknað á bað- staðnum Ostia, en hann er bað- staður íbúa Rómaborgar. Þetta gerðist fyrir einu ári. Það var ungur verkamaður, sem fann hana drukknaða í fjörurmi. Hún var .ekki klædd sundfötxxm og lxklegt talið, að hún hefði ver- ið að fá sér fótabað í sjónum, þar sem hún hafði exem á fót- leggjunum, farið ógætilega, misst fótfestu og skolast burt með útsogi. Lík hennar var grafið með venjulegum hætti af syrgjandi ættingjum, og Wilma Montesi var brátt öllum gleymd, nema nánustu ástvin- um. Sannlefkuriim lun WilmuMontesi. En svo gerist það 7 mánuðunx sögninni „Sannleikurinn um dauða Wilmu Montesi“. Hún hefði alls ekki drukknað, held- ur látist af opiumsneyzlu, sem hún hafði vanist á í einum hinna glæsilegu klúbba í Róma- borg og grennd. Silvano Muto, 24 ára, var leiddur fyrir rétt, og honum skipað að bera fram sannanir fyrir staðhæfingum sínum. Þegar honum var hótað fangelsisvist leysti hann heldur en ekki frá skjóðunni. Hann kvaðst aðallega hafa upplýs- ingar sínar frá dóttur kunns lögmanns í Milano, en þessi stúlka, sem um tíma hafði verið fyrirmynd málara, kvaðst hafa séð hana í svallveizlum í St. Huberts veiðimannaklúbbnum, sem er 23 km. frá Ostia, og var fyrrum í eigu konungsættarinn- ar. — En meðlimir klúbbsins eru allir í hópi þeirra, sem kall- ast „háttsettir", og Muto nefndi sérstaklega Ugo Montagna di San Bartolomeo, hvíthærðan markgreifa, sem forstöðumann eiturlyfjasala, er lokkuðu ung- ar stúlkur til nautnalífs. Þegar fréttaritarar ræddu við dóttur lögmannsins í Milano játaði hún hiklaust, að hún eitt simi hefði verið ástmey hans. Montagna höfðaði þegar mál gegn ritstjóranum fyi'ir róg og svívirðingar. ÖIl blöðin reyndu að gera sér mat úr hneykslinu Gátan um Wiimu Montesi er enn óráðin, en búist er við, að margt kunni að koma í dagsins Skotinn vai'ð strandaglópur í New York á stríðsárunum en. kona hans var í Skotlandi. ■ „Hvers vegna farið þér ekki: heim til konunnar yðar?“ spurði Ameríkumaður Skotann. „Eruð þér frá yður maður,“ svaraði hinn sárhneykslaður.. „Haldið þér að eg fari að hætta.. lífi mínu þar sem fullt er af kafbátum og sprengjum? Nei, ekki aldeilis. Eg ætla að láta konuna mína koma hingað." © Blaðamaður var að skoða nýja loftskeytastöð og undr- aðist hversu öllu var þar vel og haganlega fyrirkomið. Ekk- ert vantaði heldur sem nýjasta tækni hafði að bjóða. En á ein- um stað rakst hann á lítið ílát með vatni og í því voru gull- fiskar að sveima. „Til hvers á nú þetta að vera?“ spurði hann sérfi’æðing þann er fylgdi hon- um. „Gullfiskarnir eru sennilega þarna til þess að minna okkur öll á að það sé ýmislegt til, sem Guð hefur gert .... “ • Tveir menn urðu samferða í járnbrautarlest í Þýzkalandi og tóku tal saman. Annar þeirra notaði gleraugu sem voru sex- strend. Þótti hinum það ein- kennilegt og spurði hvers vegna glei'augun væri svona: „Það er nú tízka,“ sagði sá með gler- augun. „Hvað sjáið þér þá í gegnum.: gleraugun yðar?“ spurði hinn. „Sem stendur sé eg asna,“' svaraði gleraugnaglámur. „Nú, þetta er þá spegilgler,. sem þér horfið í“ sagði hinn og. hló við. • Glæpamaður, sem dæmdur var til að deyja í rafmagns- stólnum, var spurður hvort hann hefði einhverja ósk fram að bera að lokum. „Já,“ sagði hann. „Mig lang- ar til að taka í höndina á verj- anda mínum.“ Verjandanum vai' sagt frá hinni frómu ósk og hann kom degi síðar til að tala við skjól- stæðinginn. „Þér vilduð fá að taka í höndina á mér?“ spurði hann fangann. „Ekki ennþá,“ svaraði glæpa- maðurinn. „Eg vil fá að halda í hönd yðar þegar rafstraumur- inn er settur á." eíSar, að aýtt ftalskt mndablað .ljós, vegna málaíerlanna sem l Attxtalita ;bH!ÖF fojrsiðximynd af. komin eru til sögunnax-. Cim Mmi Vat..., Eftirfarandi var meðal bæj- arfrétta Vísis 23. febrúar 1919: Hafskipabryggju hefir bæjai’stjórnin ákveðið að láta byggja út frá uppfyll- ingunni fyrir neðan Hafnar- stræti, vestast. Er áætlað að hún muni kosta 70 þús. krónxxr. Leikhúsið. Aðgöngumiðar að leikhúsinu í kvöld seldust allir í gær fyxir hækka.ð verð og verður aftur ! leikið annað kvöld. Fá „Skugg- ar“ þannig ágætar viðtökur hjáv |bæjarbúum, enda er fágætt áð - -fá að sjá svo al-íslenzkan íeik hér .á leiksviði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.