Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1954, Blaðsíða 4
VISIR Þriðjudaginn 23. febrúar 1954 iwm D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. <' ■ Fj]Wj Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Heitið á aieðSssni Hátefgsssfn- aiar el Eeggja fé Ávarp frá £|árö£lunanie£n<l. Með stofnun Háteigspresta- kalls hlaut það að verða óhjá- kvæmileg nauðsyn fyrir söfn- uðinn að reisa sér kirkju svo fljótt sem tök yrðu á. Kirkjulíf og safnaðarstarf byggist á þvi, að með byggingu kirkju séu þau ytri skilyrði fyrir hendi, sem hverjum söfnuði eru nauð- synleg. Án kirkju getur enginn söfnuður verið. Starfið er margt að vísu og margar þarfir. En minnumst hans, sem sagði: „Eitt. er nauð Bretar hagnast efimig. Frá því var skýrt hér í blaðinu á föstudaginn samkvæmt brezkum heimildum, að í mánuðinum sem leið hefðu fleiri brezkir togarar komið til Grimsby með fisk af íslandsmiðum en á sama tímabili á árinu sem leið. Munaði hér ekki aðeins fáeinum togaraförmum, heldur voru það næstum þrefalt fleiri skip, sem komu til þessa eina hafnarbæjar með fisk frá mið- nnum hér við land í janúarmánuði þessa árs en hins síðasta. Má ætla, að aukning sjálfs fiskmagnsins hafi verið mjög svipuo. Þegar á þetta er litið í ljósi þeirra staðhæfinga brezkra útgerðarmanna, að þeir hafi verið sviftir aðgangi að íslenzkum veiðisvæðum, sem skip.ti þúsundum ferkílómetra, svo að aðstaða þeirra hér við land sé miklu verri en áður, vekur þessi fregn óhjákvæmilega mikla athygli. Má draga af þessu ýmsar álykt- anir, en þó fyrst og fremst þá, að brezkir útgerðarmenn hafi ekki misst spón úr aski sínum, svo að sjáanlegt sé, úr því að aflinn á íslandsmiðr v, hefur ekki minnkað, heldur farið svo mjög í vöxt, sem þær lölur vitna, er hér er getið. Þrátt fyrir þetta hafa menn þó orðið að búa við mjög hátt fiskverð víða í Bretlandi við og við undanfarið. Fiskþurrð varð í Grimsby um tíma, og varð þá að grípa til þess ráðs að kalla á þýzka togara, til að bæta úr skák. Þótti brezkum út- gerðarmönnum það vafalaust ágæt lausn, því að þeim er ósárt ■um að láta þýzka útgerðarmenn hafa nokkúrn hagnað af fisk- sölu í landi þeirra, meðan þeir geta komið því svo fyrir, að íslenzkir togarar sé í banni. Af þeim tölum, sem nefndar eru hér í upphafi, virðast brezkir útgerðarmenn ekki hafa haft verulegan óhag af þvi, í auglýsingu frá Tripoli-bíó að íslendingar stækkuðu landhelgi sína fyrir fáum árum, til. um myndina „12 á hádegi", þess að vernda uppvaxandi fiskstofn í fjörðum og flóum. Varlsem þar er sýnd þessa dagana, hver einstakur safnaðarmaður, 16 ára og eldri, konur og karl- ar, heiti einhverju tilteknu framlagi og greiði það eftir hentugleikum sínum, annað hvort í einu lagi eða með ár- legri greiðslu eða með því að greiða ársfjórðungslega næstu 3 ár. Ef gert væri ráð fyrir því, að safnaðarmenn, sem leitað er til, legðu fram að meðaltali 100 krónur á ári í næstu þrjú ár, væri kirkjubyggingarmálinu synlegt“. Vér höfum tekið við|Vel borgið. Fjáröflunarnefndin ' h"íui“S dýrmætum arfi kirkju og kristni. Það er vort að varðveita Einn áhugasamur lesandi Vísis, eins og bréfritarinn kallar sig, hefir sent mér eftirfarandi pistil: „Eg hef tekið eftir því, og fylgzt með þvi af áhuga, að ó mánu- dögum birtist í stað Bergmáls þáttur, er nefnist „Bærinn okk- ar“. Um þennan þátt er margt gott að segja, og er oftast drepið þar á efni, sem varða bæjarbúa mjög, og þeir allir hafa áhuga á að lesa og fylgjast með. En það er nafnið. Eg hefði þó viljað koma fram með svolitla athugasemd við nafnið á þessum ágæta þætti. — Annað bindi æviminninga Knuds Zimsens hann og ávaxta til heilla hinni uppvaxandi kynslóð: Vinnuin að því, að áhrifamáttur Krists megi göfga líf einstaklinganna og helga heimilin í þessum söfnuði. Kirkjulóð er fengin á fögrum og ákjósanlegum stað á horni Háteigsvegar og Nóatúns. Fjár- söfnunarnefnd er tekin til starfa. Hefur hún þegar ráðið að leita nú til safnaðarmanna um fjárframlög til hinnar fyrir- huguð Háteigslcirkju. Gerir nefndin ráð fyrir, að fjársöfnuninni verði þannig hagað, að þess verði óskað, að ____ _ fyrrverandi vill því fara þess á leit við yð- i borgarstjóra hefur verið nefnt ur, að þér útfyllið viðfest eyðu- j „úr bæ í borg“. Er þar rætt um b!að, tiltakið á því framlag yðar þróíin Reykjayíkur, sem Ziemsen Frábær mynd í Tripoli-bió. segir, að hún sé framúrskar- andi. Þetta er ekki ofmælt. Undirritaður brá sér í Trip- olibíó um helgina til þess að sjá verðlaunamynd þessa, og er skemmst af að segja, að mynd þessi er sérlega vel gerð og snilldarlega leikin. — Gary Cooper, sem hefur það sér til ágætis um fram margra aðra frábæra leikara, að hann kem- ur til dyranna eins og hann er klæddur, sýnir þarna heil- steypta persónu og hnitmiðað- an leik, og minnist eg þess ekki að hafa séð hann ná slíkum tökum á hlutverki, og hefur hann þó margt vel gert. Með lestinni, sem á að koma á hádegi, er væntanlegur háskalegur morðingi, sem sleppfc hefur verið úr fangelsi. Á brautarstöðiiini bíða hans. þrír félagar hans af sama sauðahúsi. . Þessir menn eru komnir tii i smábæjar, þar sem Cooper er G, _ 1 lögreglustjóri, eins erindis að isli Jonsson alþmgismaður hefur borið fram tillögu um að|drepa hann Cooper teIur það hér á landi verði komið upp þurrkví fyrir allt að 6 þúsund sk:y}du sina aS vera viðstaddúr lesta skip, ög veyði henni þapnig fyrir komið, að auðvelt verði að stækka hang, svo að hún geti tekið 18 þús. lesta skip. Vill þingihaðurinn, að haft verði! samráð við bæjarstjórnir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar í máli þessu, ehda mundi slíkli þurrkví vérða ætlaður staður hér eða í grendinni þar eð heima- höfn stærstu skiþa landsmanna er á þessu landshorni. Vísir drap .á þlað í vor, skömmu fyrirltosningarnar, að náuð-. synlegt væri að gera eitthvað í má'li þessu, því að þótt svo sé komið, að hægt sé að taka alla togara landsmanna á land txl til viðgerðar, er það ekki lokatakmark. Hið endanlega takmark á að vera, að hægt sé að gera innanlands við öll skip, sem landsmcnn eiga. Iðnaðarmenn hafa sýnt, að þeir vaxa með hverjum auknum vanda á þessu sviði, svo að ekki þarf að kvíða þeirri hlið málsins. Allir, sem eiga hagsmuna að gæta í þessu efni, eiga að taka höndum saman um að þrinda fyrirtækinu i fraínkvæmd, því aö þá verður það auðunnið. Og af því að hér er um alþjóðarhag að ræða, eiga opinberir aðilai' að vera í fylkingarbrjósti. það þó ástæðan fyrir því, að þeir útilokuðu íslenzka togara frá að leggja fisk á land í brezkum höfnum, og er hún nú orðin næsta haldlítil. En vitanlega var hér aðeins um átyllu að ræða, sem brezkir útgerðarmenn töldu sig þurfa á að halda, til þess að bola hættulegum keppinaut af markaðinum brezka, og með þeim hætti, að ekki væri of áberandi, hvað fyrir þeim vekti í raun og veru. Það er þegar farið að koma greinilega í ljós, að fiskmagn er miklu meira hér í Faxaflóa — og raunar víðar — en veríð hefur á undanförnum árum, og kemur þar strax á daginn, hversu heilladrjúgt skref það var, er landhelgin var stækkuð til að vernda ungfiskinn og fiskstofninn yfirleitt. Mun þó árangurinn af friðuninni aðeins kominn fram að litlu leyti og það sannast æ betur á næstu árum, að hér var um óumflýjan- lega og sjálfsagða ráðstöfun að ræða. Mun það verða öllum til hagsbóta, sem stunda fiskveiðar umhverfis strendur landsins, því að af þessu mun ekki aðeins leiða, að afli verði meiri á fjörðum og flóum heldur líka fjær landi, þar sem togarar mega veiða, Og þar sem Bretar sækja hingað af kappi, munu þeir hafa hagnað af þessu líka, og skilja þeir það vafalaust vel. En brezkir útgerðarmenn mundu verða menn að meiri, ef þeir létu nú af þessu banni sínu, því að þótt skaði íslendinga hafi orðið nokkur, mun skömm þeirra meiri. Tíllags iton þurrkvíærbyggfngit. enda þótt enginn þori að hreyfa hönd né fót honum til hjálpar, — skylduræknin er honum ofar öllu. Biðin eftir lestinni er þrungin ógn, — en vísarnir á klukkunni mjakast hægt og óumflýjanlega nær hádegi, og þá er vitað, hvað á að gerast. Sjálf kvikmyndatakan er með óvenjulegum og listrænum hætti, Þetta er með beztu myndum, sem hér hafa sézt lengi, að dómi undirritaðs. — Lagið „Do not forsake me“, sem' leikið er og sungið í mvndinni“, er líklegt til mikilla vinsælda. ThS. til kirkjubyggingarinnar og undirritið það með nafni yðar og heimilisfangi. Innan skamms mun fólk úr söfnuðinum fara um presta- kallið á vegum fjáröflunar- nefndar og vitja eyðublaðanna og þess framlags, sem lofað er á þessu ári, eða hluta þess. Þeir, sem þess óska, geta einnig komið eyðublöðum ásamt fram- lagi sínu til einhvers af undir- rituðum nefndarmönnum eða til sóknarprestsins, séra Jóns Þorvarðssonar. Ákveðið er, að gerð verði vönduð bók, er geyma skal nöfn þeirra, sem með fjárframlögum sínum vinna að byggingu kirkjunnar. Benda má á það, hversu mik- inn áhuga og lofsverða fórnfýsi margir söfnuðir landsins, sum- ir þeirra mjög fámennir, hafa sýnt við byggingu kirkna sinna. Með áhuga og sameigin- legu átaki mun kirkjubygging- armál Háteigssafnaðar einnig leysast farsællega. Vinnum samhuga að góðu málefni. Þorbjörn Jóhannesson Flókagötu 59. form. sóknarnefndar. Eggert P. Briem Flókagötu 29. Guðbjörg Birkis Barmahlíð 45. Jónas Jósteinsson Mávahlíð 8. Stefán A. Pálsson Flókagötu 45. Bjarnþóra Benediktsdóttir Mávahlíð 6. Erlendur Einarsson Bólstaðarhlíð 3. Halldóra Sigfúsdóttir Flókagötu 27. Pétur Sæmundssen Bólstaðarhlíð 11. Svanhildur Þórðardóttir Háteigsvegi 18. Orðabók Sigfúsar með afborgunum, Bókaverzlun ísafoldar hefur nýlega samið um kaup á nokk- urum hluta upplagsins af orða- bók Sigfúsar Blöndals og selur hana nú með vægum afborg- unum til þeirra sem óska. Þegar orðabók Sigfúsar kom út á sínum tíma var hún mjög dýr miðað við peningaverðgildi þá, en strax og peningaveltan óx á stríðsárunum varð eftir- sókn eftir bókinni mikil og seld- !íst hún'tiþþ á sítömmum tímá.1! kEerkomið tækifáeri til þess að Um nokkurra ára skeið varð ^ eignast bók, sem á að vera orðabókin ófáanleg með öllu i sjálfsagður gripur á hverju nema hvað hún. gekk einstöku í einasta íslenzkú: héimili. réttilega telur liafa vaxið úr bæ í borg. Eg geri ráð fyrir, að flest- ir Reykvíkingar hafi lesið ævi- minningar Ziemsens, svo ekki fer ég nánar út í þær. Verk þessa mikla athafnamanns mæla með sér sjálf. En einmitt vegna titils- ins á þessu bindi æviminninga Ziemsens datt mér til hugar að skrifa Bergmáli þetta bréf. Eg vil nefnilega gera það að tillögu minni, að nafninu á þessum vin- sæla mánudagsþætti verði breytt og verði framvegis: „Borgin okk- ar“. Myndi mér finnast það meira réttnefni.“ Nokkuð til í því. Það er nokkuð til í tillögu liins áhugasama lesenda, og mun ég koma tillögu hans áleiðis til réttra aðila, sem fjalla eiga um þetta mál. Reyndar geri ég ráð fyrir að bréfið sé skrifað til gamans, en öllu gamni fylgir nokkur alvara. En ég þakka bréfið, og svo sjá- um við til, hvort höfundur þátt- arins vill breyta um nafn, eða halda þvi gamla, sem í sjálfu sér er ágætt. Hættulegur leikur. Það er mjög hættulegur leikur, sem drengir gera sér til skemmt- unar, undir eins og snjórinn er kominn, en það er að hanga aft- an í bílum og láta þá draga sig. Af þessum leik, eða réttara sagt ósið, hafa mörg slys hlotizt. Mig hryllir alltaf við, er ég sé strák- pottorma hanga þannig aftan í bílum, því þótt það kunni að vera spennandi frá þeirra sjónarmiði, getur leikur sá endað illa. Bil- stjórar eiga erfitt með að varast drengina, sem eru varir um sig, en vegfarendur gætu oft komið í veg fyrir þenna hættulega leik, og ættu að gera sér það að skyldu. Þótt drengirnir kunni að reiðast, er það þeim fyrir beztu, að komið sé í veg fyrir að þeir hangi aft- an í bílum. — kr. sinnum manna á meðal fyrir okurverð. Vegna þess hve þörfin fyrir bókina var mikil, ekki aðeins fyrir verðandi menntamenn, heldur og fyrir hvern ein- s.takling sem lætur sig íslenzka tungu einhverju skipta, sá stjórn orðabókarinnar ástæðu til að láta ljósprenta hana, og kom hún út á s.l. ári. Orðabókin kostar nú 650 kr. í bandi, en margir, sem annars vilja eignast bókina, eiga örð- ugt með að greiða það í einu, svo að nú hefur Bókaverzlun Isafoldar tekið upp afborgunar- fyrirkomulag og selur bókina gegn 50 króna afborgunum á mánuði. Þarf ekki að efa að með þessu gefst almennihgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.