Vísir - 01.03.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 01.03.1954, Blaðsíða 2
2 Vf SIR Mánudaginn 1. marz 1954 Minnisblað aimenninp BÆJAR Mánudagiír, 1. marz, — 60. dagur ársins, Flóð verður næst í Réykjavík kl, 15.03. Málverkasýning Jóns Stefánssonar, sem nú stendur yfir í List- | vinasalnum við Freyjugötu, er 1 ágætlega sótt, en einkum var fjölmenni þar í gær. Ákveðið ^ hefir verið, að sýningin verði S opin þessa viku frá kl. 2—10. s Jón sýnir að þessu sinni 25 \ myndir, allar nýjar nema tvær. í* Hvar eru skipin? ; J Skip S.Í.S.: Hvassafell kem- í ur væntanlega til Fáskrúðs- fjarðar í dag frá Gdynia. Arn- arfell kemur til Reykjavíkur ^ annað kvöld eða aðra nótt frá Rio de Janeiro, með kaffi og J« sykur. Jökulfell er í New York. £ Dísarfell er í Rotterdam. Blá- 5[ fell fór frá Keflavík í gær á- 5jj leiðis til Bremen. Veðrið. i Brugðið hefir til suðaustan og í austanáttar í morgun og hlýn- ? að með morgninum hér suð- í vestanlands, en frost var 5 stig £ í Reykjavík í morgun og mest í á landinu 14 stig. í Stykkis- íjj hólmi var 4 st. frost. Galtarviti Ij 4, Blönduós 5, Akureyri 6, ^ Grímsstaðir 11. Raufarhöfn 14, Dalatangi 6, Horn í Hornafirði _ 5, Þingvöllur 4 st. frost. Aðeins í Vestm.eyjum var hiti: 0 stig. — Veðurhorfur. Faxa- flói: Suðaustan og austan gola. Sumstaðar dálítil snjókoma síðdegis. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- v skrifendur Vísis, þurfa ekki £ annað en að síma til afgreiðsl- 1 unnar — sími 1660 — eða íala í við útburðarbörnin og tilkynna i nafn og heimilisfang. — Vísir í er ódýrasta dagblaðið. j Lárus Pálsson leikari fer til Svíþjóðar á morgun, en þar er að hef jast kvikmynd- un Sölku Völku. Lárus á að leika hlutverk Beinteins í Króknum í myndinni, eins og Vísir hefir áður sagt frá, í kvöld er síðasta sýning á hin- um ágæta gamanleik, Harvey, þar sem Lárus fer með aðal- hlutverkið. Ættu menn ekki að láta þeta síðasta tækjifæri ganga sér úr greipum. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.05—7.15. Næturlælcnir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. DAGLEGA NYTT! Vínarpylsur Medisterpylsur Kjötfars Fiskfars TIL SPRENGIDAGSINS! Saltkjöt, úrvals gulrófur, hvítkál, gulrætur, haunir. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, Sími 7911. Hjalti Lýðsson h.f, Hofsvallagöíu 16. Sími 2373 K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 11. 36—45. Trú er sjón. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpshljóm- sveitin. Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.40 Um daginn og veginn. (Gísli Guðmunds- son alþm.). — 21.00 Útvarp frá Fríkirkjunni: Fjórðu helgitón- leikar (Musica sacra) Félags íslenzkra organleikara. — Sig- urður ísólfsson leikur á orgel; síra Þorsteinn Björnsson og Fríkirkjukórinn syngja. 1) Fantasía og fúga í c-moll eftir Bach. 2) Síra Þorsteinn Björns- son syngur fjögur lög: a) „Páskavers“ eftir Friðrik Bjarnason. h) „Hvað er Hel?“ eeftir Sigvalda Kaldalóns. c) „Guð, allur heimur“ eftir Þór- arin Jónsson. d) „Sálmur“ eftir Pál ísólfsson. 3. Orgelsónata nr. 3 í A-dúr eftir Mendelssohn. 4) Kirkjukórinn syngur brjú lög: a) „Jólanótt" eftir ísólf Pálsson. b) „Heyr oss“ eftir Sigurð Helgason. — Einsöngv- ari: Síra Þorsteinn Björnsson. c) „Lofsöngur" eftir Sigfús Einarsson. 5) Kóral nr. 1 í E- <dúr eftir César Franck. — 22.00 FVéttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (13). — 22.20 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XII. (Höfundur les). — 22.45 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til spilakvölds í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Friðjón Sigurðsson lögfræðing- ur flytur ávarp, sýnd verður kvikmynd, og spiluð verður félagsvist. Aðgangur ókeypis, og allt sjálfstæðisfólk velkom- Harðfiskur á kvöldborð- iS. Fæst í næstu matvöru búð. Smurt brauð og snittur til allan daginn. Vinsam- lega pantið tímanlega, ef um stóra pantanir er að ræða. TIL SPRENGIDAGSINS! Salíkjöt og baunir. Kjiid& Gre&ttjmeti :í Snorrabraut 56, íj símar 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. £ Melhaga 2, sími 82936. '! Bæjarútgerð Reykjavíkur. Bv. Ingólfur Arnarson fór á ísfiskveiðar 19. f. m. Bv. Skúli Magnússon landaði í Reykjavík 26. f. m. 129 tonn- um af ísfiski, aðallega þorski, og 6.6 tonnum af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar í fyrradag. Bv. Hallveig Fróðadóttir landaði 24. þ. m. 148 tonnum af ísfiski, aðallega þorski og karfa, og 4.8 tonnum af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 25. f. m. Bv. Jón Þorláksson landaði 21. f. m. 117 tonnum af ísfiski, aðallega þorski og karfa og 3.2 tonnum af lýsi. Skipið fór aft- ur á veiðar 21. f. m. Bv. Þorsteinn Ingólfsson landaði 21. f. m. 130 tonnum af ísfiski, aðallega þorski, svo og 5.3 tonnum af lýsi. Skipið fer aftur á ísfiskveiðar í dag. Bv. Pétur Halldórsson land- aði 24. f. m. 98 tonnum af salt- fiski, og 3 tonnum af ísfiski og 10.1 tönnum af lýsi. Bv. Jón Baldvinsson fór á saltfískveðar 13 f. m. Bv. Þorkell Máni fór á salt- fskveiðar 6. f. m. Educational Travel Trust of World Friends, félagsskapur, meðlimur í World Friendship Federation o. fl., hefir ritað sendiráðinu í London og spurzt fyrir um það, hvort möguleikar séu á að hópur ungra íslendinga mýndi vilja taka þátt í hálfs- mánaðar móti, er halda á í Londön í júlímánuði í sumar. — Upplýsingar um félag þetta liggja frammi í utanríkisráðu- neytinu. Ríkisstjóri Norður-Dakota hefir skipað Niels G. Johnson, Bismarck, N.-Dakota, fyrrum dómsmálaráðherra, hæstarétt- ardómara. Niels G. Jóhnson er fæddur á Akranesi 1896 og fluttist vestur aldamótaárið með foreldrum sínum. A1 Timotlhy, og boogie-woogie-tríó, Jón- arnir tveir og Öskubuskur, komu í för með Svavari Gests til Vífilsstaða sl. föstudag og skemmtu sjúldingum, er hafa beðið Vísi að færa þeim beztu þakkir. Millilandaflug. Flugvél frá Panamerican er væntanleg frá New York að- faranótt þriðjudags og heldur áfram til London. Aðfaranótt miðvikudags kemur fl.ugvél frá London og heldur áfram til New York. Verzl Baldur Framnesveg 29. Sími 4454, Krisijási Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 o{ 1—5, Austurstræti 1, Sími 3400. iVitastíg 3 Allsk.pappirspokar\ Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 20 B. Sími 82631. Nýkomið mjög íallegt úrval. „GEYSBR66 H.F. Fatadeildin, amP€P nf MnAAqáta nr. 2/43 Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. að því er fremstu nær- ingarefnafræðingar segja Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Sími 3237. Hreihsum og pressum fatnað á 2 dögum. Trichorhreinsun. Lárétt: 1 tala, 6 flakkar. 8 Sívílt, 9 fangamark, 10 tími, 12 sel upp, 13 ríki (skst.), 14 ein- Lennisstafir, 15 blund, 16 af- koniandi. Lóðrétt: 1 Aldur, 2 rúgl, 3 nefnd, 4 einkenhisstafir, '5 not- að við steik, 7 fuglar, 11 eftir frost, ' 12 sök, 14 umbrot, 15 eldsneyti. Hún er einn hollastí garðávöxtur, sem Nú eru ágætar gulrófur fyrirliggjandi í fullkomnu garðávaxtageymslum vorúm. inum Lausn á krossgátu nr. 2142, Lárétt: 1 Koluna, 6 undra, 8 Na, 9 ON, 10 eld, 12 önd, 13 rá, 14 KF, 15 þau, 16 belgur. Lóðrétí: 1 Kólera, 2 lund, 3 nna, 4 Nd, 5 Aron, 7 andrár, 11 3á, 12 öfug, 14 kal, 15 þe. laiip! gyf! eg siifyr I * 3 4 s §§§ 1 * u í10 •3 /g J m ifi..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.