Vísir - 01.03.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 01.03.1954, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Mánudaginn 1. marz 1954 hefi lifað', ekki sízt meðan eg hafði bækistöð í Korsör, enda þótt við hefðum mikið að gera við bólverks-gerð. í Danmörku fekk eg góða reynslu í slysavarnamálum í samvinnu við „Det Danske Redningsvæsen“ sem alltaf kom á vettvang við skips- strand. Marseille og víðar. En nú verður að fara fljótt yfir sögu, því að ekki megum við fylla Vísi af þessum frá- sögum mínum. Haustið 1926 var eg 1. kafari á björgunar- skipinu „Ægi“ í Kalundborg. Þá var nóg að gera við björgun 1 Stórabelti, m. a. náðum við upp sandsugu, sem hafði sokkið fyrir sunnan Aarhus. í janúar 1927 var eg sendur til Gedser á „Sigyn“ og síðan til Thybor- ön við Limafjörð. Næsta vor unnum við að björgunarstörfum við Noreg, m. a. við Maalöy, Bergen, Þrándheim og Krist- jánssund. M. a. björguðum við þýzku málmgrýtisskipi við Brönnöysund. í janúar 1929 voru mikil frost og ísalög í dönsku sundunum og nóg að gera. Á stuttum tíma aðstoðuð- um við við björgun 12 skipa, en „Sigyn“ var jafnframt ís- brjótur. Vorið 1929 var eg sendur á björgunarskipið „Freyju“ sem 1. kafari, en það skip hafði aðalbækistöð sína í Marseille í Suður-Frakklandi. Þar var eg í 4 ár, og sannast sagna unnum við þar okkar xnikilvægustu björgunarstörf. Við höfðum jafnframt bæki- stöðvar í Bizerta í Tunis, AI- xneríu á Spáni og Gibraltar. En það yrði sem sagt of langt mál að greina nánar frá þessu tíma- bili, sem þó var hið viðburða- ríkasta í minni kafartíð. í marzmánuði.1933 ákvað eg að hverfa heim og byrja á eigin spítur, og hér hefi eg verið síðan. □ Ársæll Jónasson segir skemmtilega frá, og gaman væri að geta gert frásögn hans þau skil, er vert væri, en það er ekki hægt að sinni. Hér verð- um við að láta staðar numið í bili. En eitt er víst, og það er, að Ársæll getur litið til baka yfir fai’inn veg með ánægju yfir velunnu starfi á löngum og vandasömum starfsferli í fjar- lægum löndum. Svo þökkum við Ársæli í'abbið og setjum punktinn. Það bezta verður ódýrast, notið því 80SSH _kerti í mótorinn. GAGNFRÆÐANEMI ósk- ar eftir einhverjum starfa fyrir hádegi, t. d. sendiferð- um. Uppl. í síma 4896. (000 HÚSMÆÐUR! Vil ræsta stiga og ganga gegn herbergi í kjallara. Sími 6585. (408 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 3072. (445 MYNDARLEG stúlka ósk- ast á barnlaust heimili. Til- boð, merkt: „Rólegt — 498,“ sendist Vísi. (447 Ammoníakpípur Vatnspípur Fittings Suðubeygjur - HÉÐINN STÚLKA, sem getur eld- að mat, óskast í vist. Her- bei’gi og gott kaup. Laufás- vegur 26. (452 SKYRTUSTÍFING. — Sími 5731. — Þeir, sem þurfa að láta stífa skyrtur, geri svo vel að senda þær á Spítalastíg 4 B, uppi. Allt handunnið. Nota aðeins 1. fl. amerískt stífelsi, sem gef- ur góðan glans og heldur flibbanxun lengur hreinum. Virðingarfyllst. Sigrún Þor- láksdóttir. (455 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar li..f. Sími 7601. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, . Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — K. R. INNAN- HÚSS- MÓT verður haldið 15. mai-z n. k. í íþróttahúsinu við Kapla- skjólsveg' með eftii’töldum íþróttagreinum: Langstökk - án atrennu, þrístökk án at- rennu, hástökk með atrennu og kúluvarp. Þátttökutil- kyningar sendist á afgr. Sameinaða fyrir 12. þ. m. Stjórnin. (461 JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 FARFUGLAR — Munið dansnámskeiðið í kvöld kl. 9 í Þórscafé, litla salnum. (444 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluoi’lampar fyrir verzlanir, fluoi’stengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. K. R. HAND- KNATTLEIKS- DEILD. Æfingar í kvöld kl. 9.20. Meistaraflokkur kvenna. TIL LEIGU rúmgott her- bei’gi á góðum stað á hita- veitusvæðinu í austurbæn- um. Aðgangur að síma og baði fylgir. Reglusemi áskil- in. Tilboð, mei’kt: „Her- bergi — Austurbær — 499,“ sendist afgr. Vísis fyrir næstk. þriðjudagskvöld. (448 VIÚ KAUPA kvenkanarí- fugl. Síxni 2936. (454 FERMIN G ARK JÓLL til sölu. Uppl. í síma 81351.(443 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 HERBERGI, með forstofu- inngangi, til leigu nálægt miðbænum. Tilboð, mei’kt: „Góður staður — 500,“ send- ist Vísi fy.rár þriðjudags- kvöld. (453 BOLTA'rt, Skriifur, Rær, V-reimar, Reimasldfuiv Allskonar verkfæri o. f', Verz. Vald. Poulsen h.f, Klapparst. 29. Sími 3024. HERBERGI. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 3683 eftir kl. 6. (460 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hvei’ju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími 81178. (705 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. (203 Eaufásvegi25; aími 1463.®lfesfur® SU'ar ® 7éiicefingar®-ifÍLifiingar-<s FIÐLU, mandólín og guit- arkennsla. Sigurður Briem, Laufásvegi 6. — Sími 3993. (450 NÝKOMIÐ: Góðar rauð- HMM rófur, gulrætur, kai’töflur í pokum og lausri vigt og STROMBERG-CARLSON. Til sölu Sti-omberg-Carlson radíógrammófónn. Tæki- færisverð. Tilboð, mei’kt: ,,Strax“ — sendist Vísi (459 laukur. Kjötbúðin Von. Sírni 4448. (297 BOSCH kerti í alla bíla. SÍÐUR, amerískur kjóll, nýr, til sölu mjög ódýrt. Einnig stutt kápa. Sími 80001 (458 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 GÓÐUR, tvísettur klæða- skápur til sölu. Vei’ð 600 kr. Bergsstaðastræti 55. (451 RúHugardínur HANSAH.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. FALLEGUR fermingar- kjóll, sem nýr, til sölu. Sími 3978. Reynimel 23. (446 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. BARNARÚM,- gott, helzt sundui’dregið, óskast; einnig smábarnastóll. — Sími 2370. (457 C & SuPtWfkA Copr. mO.F.dgar Itlcc Burroufhi.Inc,—Tm.Htg.U.S r»I.OÍI Distr. by Unitcd Fcature Syndicate, Inc. /. i/f \ ÍÍ4W‘ft'r* -v\\ mmjíjn. Allt í einu hrukkum við til baka, sagði Vakubi, því að risavaxir.n mannapi, birtist okkur. Hann sneri sér þó við, hafðist ekki að, en hvai’f hljóðlega út í myrkrið. í dyragættinni stóð kona mín. Hún hágrét af hræðslu út af einhverju. í einu horninu lá Tala, dóttir mín, meðvitundarlaus, en hún hafði orðið fyrir hnífstungum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.