Vísir - 01.03.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 1. marz 1954
VlSIR
7
á Sattgarfef.
Frá frétíaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
Allir bátar erxj á sjó í dag,
en í gær cnginn, því að sjór er
ekki sóttur héðan á- sunnudög-
um.
Á laugar.dag var ágætur afli
og var Keilir hæstur meö 14%
smálest. Meðalafli á 7 báta hjá
Haraldi Böðvarssyni & Co. var
rúmlega 10 smálestir óg alls
72% sniálest yfir daginn. Alls
bárust á land á Akranesi á
laugardag 144 smál. Aílahæst-
uh bátur á vertíðinni er rn.b.
Bjarni Jóhannesson með 212'
smál. í 24 róðriun og er það
gott.
ýu rasi
MAGNTTS THORLAC.IUS
hæstaréttarlögmaður
Málflu tningsskrif s tofa
Aðalstræti 9. — Sími
Sigisrgelr
hœstaréttcrlöginaövT.
Skrifstofutími 10—12 og 1—fc
Aðalstr. 8. Símí 1043 og 80980
Karlmannaskóhlífar,
barnagúmmístígvcl,
kvenbomsur
Spítalastíg 10.
kr. 62.
5 miklu úrvali.
Hobart
streopr
bezta gerð.
Verð pr. meSr. kr. 35,90
mim h.f.
ALM. FASTEIGNASALAN
Lánastarfsemi. Verðbréfa-
kaup. Austurstræti 12,
sími 7324.
Íjamailí&i
á 60 krónur
'UncftincjaálícÍL
á 94 krónur.
U)líÉai lajir
frá kr. 30.
íÉalin clincj a/■
frá kr. 17.
Verzlun
Mmms
h.Í.
BankasSræti 4.
Hverfisgöíu 74,
sími 5102.
íanaiitfliskér
og
kvenmniskér
3 litir.
Simi 89659.
WtE&iEW
heldur Kvenfélag Hailgrímskirkju í Góðtemplarahúsinu á
morgun þriðjudag kl. 2 eftir hádegi. Margir eigulegir munir.
#
Fjöimennið á bazarinn. —
Styðjið gott málefni.
■VVVVV,WW\flAVVWJVVVWUVVVWVVVWWl-Vw%W,«% WM
Kven
loðkragakápur
mjög vandaðar og faiiegar, nýkomnar -— ódýrar.
99
GEY§IR“ H.E.
Fatadeildin. ^
Kvenfélag Hallgríms-
klrkju.
Hallgrímskirkja í Reykjavík
er fögur hugsjón, sem þó er ekki
komin í framkvæmd, nema að
litíu leyti. Þó eru nu rúm fimm
ár síöan sá hluti hennar,., sem
byggður hefir verið, var vígð-
ur til helgrar þjónustu. Og vér,
sem þar störfum, höfum á þess-
um tíma fundið það bezt, að
hvorki prestakallið né bærinn
getur án þessarrar kirkju verið.
Fólkið finnur það einnig. Oft
erum vér spurðir, hvers megi
vænta um framhald bygging-
arinnar, og það út af fyrir sig
sýnir velvild og áhuga almenn-
ings. Annað, sem ber vott um
hið sama, eru áheit þau og gjaf-
ir, sem oss berast frá hinurn
ýmsum landshlutum, engu síður
frá fjarlægari sveitum en þeim,
sem nær liggja. Og loks ber þess
að minnast með þakklæti, að sú
fjársöfnun, sem fram hefir far-
ið hér í bænum, vegna kirkj-
unnar, hefir hlotið góðar und-
irtektir. Því til sönnunar eru
meðal annars hinir sívaxandi
sjóðir kvenfélags Hallgríms-
kirkju, en hér sem víða hefir
það sannast, að konur eru1
jafnan liðtækastar við kirkju-
og líknarmál. Þetta er raunar,
alþjóð kunnugt, og megum vér
prestarnir og söfnuðurinn í
heild vera kvenfélagskonum
þakklátir fyrir þá atorku, sem
þær hafa sýnt í starfi sínu und-
anfarinár. Vér væntum hins
bezta af þeim í framtíðinni, og
eru þá einnig þakklátir hverj-
um þeim, sem styður þær meS
fjárframlögum eða á annan átt.
Ástæðan til þess, að eg geri
þetta hér að umtalsefni, er sú,
að á morgun ætlar kvenfélag
Hallgrímskirkju að bjóða Reyk
víkingum á bazar í Góðtempl-
arahúsinu, þar sem karlar og
konur munu geta fengið ýmis-
konar varning með góðum kjör-
um. En það, sem gefur þó hverj-
um hluti tvöfalt gildi, er það,
að hver peningur, sem greiddur
er fyrir vöruna, fer til þess að
styðja heilagt og gott málefni.
Til leiðbeiningar þeim, sem
vilja styrkja bazarinn með gjöf-
um, vil eg geta þess, að eftir-
taldar konur taka á móti þeim:
Frú Þóra Einarsd., Engihlíð 9,
frú Guðrún Rydén, Eiríksgötu
29, frú Stefanía Gísladóttir,
Hverfisgötu 39, og frú Valdís
Jónsdóttir, Grettisgötu 55 C.
„Guð elskar glaðan gjafar“
(II. Kor. 9, 7).
Jakob Jónsson.