Vísir - 18.03.1954, Blaðsíða 2
2
Fimmtudaginn 18. marz 195í
VfSIB
WWWtfWWtfWJWMVWMWW
Itfinnislhlafl
Fimmtudagur,
18. marz, — 77. dagur árs-
ins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
17.19.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sírni
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. —
Sími 1616.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
«r frá kl. 18.50—6.25.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Johs. 12.
29—36. Vald sonarins.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Frétíir. — 20.30
Kvöldvaka: a) Valtýr Péturs-
son listmálari fytur erindi:
Strandaglópur, — Amsterdam.
-b) Kvennakór Slysa-
•varnafélagsins á Akureyri
syngur. Söngstjóri: Áskell
Snorrason. Við hljóðfærið:
IÞyri Eydal. c) Frú Guðrún Ei-
ríksdóttir les kvæði eftir Jón
iÞórðarson frá Hliði á Álftanesi.
d) Einar M. Jónsson flytur ér-
índi: Sextándu aldar hættir á
iNorðurlöndum; fyrra erindi. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
-— 22.10 Passíusálmur (28). —
22.20 Kammertónleikar (plöt-
«r) til kl. 22.55.
G engisskr áning,
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini............ 430.35
1000 lírur ............. 26.12
Grullgildi krónunnar:
100 gullkrónur = 738.95
í pappírskrónur).
aVWVrtWUWWWVVMftWWVWWVWWVWWuvwwwww
wwwwwvwwwwwwww^^
wwwu%
fV°UWW
.ywwViV
'Æ&SÍK
WWWVfl
ruwwv
AWWWi
BÆJAR
Jéttir
dWUVWWWVUV
WWWWW.WSÍ
fW.WWAW
WVWWWAV
(WWVWVAVVVS
avwwwwvv
yVWVWWVWWVWWWWWVVW^VWU'.fWVWW'^-WV’rfVV
Lárétt: 1 Slegin, 5 málmur,
7 á herðum, 9 ósamstæðir, 10
áburður, 11 hindra, 12 frum-
«fni, 13 hnapphelda, 14 fita, 15
fugla.
Lóðrétt: 1 Girndarinhar, 2
■viðkomustaður, 3 í áttina, 4
<ending, 6 láta upp, 8 nudd, 9
gróður, 11 naut, 13 fyrir lín,
14 skóli.
Lausn á krossgátú nr. 2157.
Lárétt: 1 Skreið, 5 éíi, 7
segl, 9 KO, 10 sin, 11 möl, 12
ar, 13 karl, 14 ber, 15 skárri.
Lóðrétt: 1 Sussaðs, 2 regn, 3
«11, 4 il, 6 Bolli, 8 eir, 9 kör, 11
anarr, 13 ker, 14 BA.
Herópið,
þriðja tölublað þessa árs,
hefir blaðinu borizt og flytur
það allmargar greinar um trú-
mál og starfsemi Hjálpræðis-
hersins.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Rvk.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjail-
foss fór frá Reykjavík í gær til
Akraness og Hafnarfjarðar og
þaðan í kvöld til Vestmanna-
eyja, Belfast og Hamborgar.
Goðafoss er í Reykjavík. Gull-
foss fór frá Reykjavík 13. þ. m.
til Hamborg og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss er á léið fra
Ventspils til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Siglufirði
14 þ. m. til Hamborgar, Ant-
werpen, Rotterdam, Hull og
Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Reykjavík í gær til Graverna,
Lysekil og Gautaborgar. Trölla-
foss kom til New York 12. þ.
m. fer þaðan til Reykjavikur..
Tungufoss fór frá Santos 16. þ.
m. til Recife og Reykjavíkur.
Vatnajökull lestar í New York
til Reykjavíkur. Hanne Skou
lestar í Kaupmannahöfn og
Gautaborg 16—19 þ. m. til
Reykjavíkur. Katla lestar í
Hamborg til Reykjavíkur.
Ríkisskip: Hvassafell fór frá
Vestm.eyjum í gærkvöldi á-
leiðis til Norðfjarðar. Arnar-
fell er í Rvk. Jökulfell fór frá
New York 12. þ. m. áleiðis til
Rvk. Dísarfell er á Þórshöfn.
1 Ríkisskip: Hekla fér frá Rvk.
kl. 20 í kvöld vestur um land
í hringferð. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld
'‘austur um land til Bakkafj.
Skjaldbréið kom til Rvk. í gær-
kvöldi að vestan og norðan.
Þyrill var á ísafirði í gær. Bald-
ur fór frá Rvk. í gær til Gils-
fjarðarhafna.
Leiðrétting.
í útdrætti úr grein Björns
Björnssonar um afnám löndun-
arbánnsins, sem birtist í Vísi í
gær, misprentaðist ártalið 1901
í staðinn fyrir 1951, þar sem
rætt er um fiskveiðaréttinndi
Breta hér við land. Þetta leið-
réttist hér með.
Kvikmyndin
„Allt um Evu“, sem Nýja
Bió hefir sýnt. að undanförnu
við mikla aðsókn og hrifningu
i bíógesta, verður sýnd í siðastá
sinn í kvöld kl. 9.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálf-
stséðishúsinu ér opin á íöstu-
dagskvöldum frá kl. 8—10.
Sími 7104. Gjáldkeri félágsins
tekur þár við ársgjöldum fé-
lagsmanna og stjórn félágsins
er þar til viðtais við félags-
menn.
Á árSjþingi iðnrekenda
í gær voru rædd innflutn-
ingsmál og skattamál o. fl. Að
umræðum loknum voru sam-
þykktar eftirfarandi tillögur:
Innflutiiingsmál: Ái-sþingið
skoraði á inn.flutningsyfir\'öldin
að veita starfandi iðnaðarfyrir-
tækjum á lándinu nauðsynleg
leyfi á hverjum tíma fyrir vél-
lim til endúmýjunar, fýrir hrá-
efnum til iðnaðár, sem enn eru
háð léyfisvetingum og fýrir
umbúðum um iðnaðárvörur,
á meðan þær hafa ekki VeríS
settar á frílista. Ennfremur tel-
ur þingið, að bifreiðaskortur
margra iðnaðarfyrirtækja sé
orðinn mjög aðkallandi vanda-
mál, sem verði að finna lausn
á hið bráðasta með veitingu
nauðsynlegra gjaldeyris- og
innflutningsleyfa fyrir vöru-
og sendiferðabifreiðum til iðn-
fyrirtækja. Þingið telur að setja
þurfi nú þegar iðnaðarvöruum-
búðir, sem ekki er hægt að
framleiða-í landinu, á almenn-
an frílista. Þingið telur nauð-
synlegt, að við allan innflutn-
ing, hvort sem um er að ræða
A- eða B-frílistavörur, eða vör-
ur háðar leyfisveitingum, sé
ávallt fylgt þeirri reglu, að láta
efnivörur til iðnaðar sitja fyrir
fullunnum iðnaðrvörum. Þing-
ið beinir þeim tilmælum til
bankanna, að taka lága eða
enga fyrirframgreiðslu af iðn-
fyrirtækjum vegna efnivöru-
kaupa ei'lendis frá, í samræmi
við tillögur Rannsóknarnefndar
ríkisins í iðnðarmálum á sl. ári.
Ársþingið vítir harðlega að enn
skuli járnsmíða- og trésmiða-
vélar og ýmssar aðrar vélar til
iðnaðar vera á bátalistanum.
Skorar þingið á ríkisstjórnina,
að leiðrétta nú þegar núríkjandi
misræmi þannig, að nauðsyn-
legum iðngreinum sé ekki í-
byngt lengur á þennan hátt. —
í dag (fimmtud.) kl. 4—6 e. h.
mun iðnaðarmálaráðherra hafa
l boð inni fyrri fulltrúa ársþings-
1 ins. — Síðasti fundur ársþings-
ins verður á laugardag og hefst
. kl. 2 e. h. í. Tjarnarkaffi.
! Af veiðum
komu í gærkvöldi Þórarinn
með 10 y2 smál., Ásgeir með
6 Vz, Svanur 9, Hagbarður 6 og
Kári með 7 smál. og 300' kg.
Ve&urathisgantr 12
ríkja á K-Atlantshafí.
■ -.i - , ý;. Á
Um skeið ríkti nokkur ó-
vissa um, hvort takast myndi
í framtíðinni, að halda úti
veðurathugunarskipum á Norð-
ur Atlantshafi.
Bandaríkjamenn, sem staðið
hafa straum af kostnaði 15 af
25 skipum tilkynntu, að frá
júnímánuði þessa árs myndu
þeir draga mjög úr fjárveít-
ingum til skipa þessara og
kalla sinn flota heim „vegna
þess,' að hagur sá er Banda-
ríkjunum væri af veðurathug-
unum stæði ekki lengur í réttu
hlutfalli við kostnaðinn.“ —-
En á fundi 12 þjóða, sem hafa
hagsmuna að gæta á Norður
Atlantshafi, og sem haldinn var
í París í mánuðinum sem leið
á vegum Alþjóða-flugmála-
stofnunarinnar, var samþykk'f
að halda þessari veðurþjónustu
áfram, áð minnsta kosti næstú
tvö árin. Á fundinum náðist
samkomulag um framlag þess-
ara 12 ríkja til að standast
kostnað út af úthaldi skipahna.
MARGT A SAMA STAÐ
LAÚCAVEC 10 _ SIMJ 33«
Srtuu-i brauð ög siiitíui
til allan dáfinh. Vinsam-
lega paníið tímáhlega, tf
um stóra pantanir er að
ræða,
íirrtfírssMiii
Snorrabraut 56,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
Aðalfundur Félags
ísl. Ujóðfæraleikara
Félag íslenzkra hljóðfæra-
leikara hélt nýlega aðalfund
sinn, og var stjórnin einróma
endiirkosin.
Stjórnina skipa Þorvaldur
Steingrímssön, formaður, Lárus
Jónsson, ritari og Einar Vig-
fússon, gjaldkeri. Forstöðu-
maður skrifstofu félagsins,
Poul Bernburg var kjörinn
fjármálaritari.
Á fundinum skýrði formaður
félagsins frá því helzta í starfi
félagsins sl. ár, og gat m. a.
samninga þess við Rikísútvarp-
ið, sem stjórnin gerði fyrir
hönd meðlima sinfóníuhljóm-
sveitarinnar. Þá minntist for-
maður á rekstur skrifstofu fé-
lagsins, sem ætlað er að annast
vinnumiðlun fyrir félagsmenn,
og hefur rekstur skrifstofunnar
gefið mjög góða raun og orðið
til hagsbóta fyrir félagsmenn
og félagsstarfsemina í heild.
f r'.
Agreiníngur uih Indo-
kína f Washington.
Mikill ágreiningur ér nú sagð
ur ríkjandi milli utanríkisráðu-
néytis Bandaríkjanna og her-
stjórnarinnar um hvaða stefnu
skuli taka í Indókína.
Yfirherstjórn Bandaríkjanna
vill efla sóknargetu Frakka og
Viethnam sem skjótast og gera
tilraun til að knýja fram úr-
slitasigur. Utanríkisráðuneytið
hallast frekar að stefnu Frakka,
að efla várnirnar sem mest og
semja svo við kommunista, ér
þeir verða að horfa upp á það,
að þeir geta enga úrslitasigrá
unnið. — Hermálaráðunautur
Bandaríkjanna í Indókína J. H.
■ fli
Á KYÖLÐBORÐIÐ-
Lamoas ieik, naiitasteik,
rúllupylsa, llfrarkæfa,
malaköff.
ÁvnxteG aíat, síMarsalat,
rækjusalaí, franskí salaí,
ítalskt salat, kryddsíld,
marineruð síld.
r
Mávahlíð. Sími 80733.
Ný HAMFLETTUR
LUNDI.
Kjötbúðk Borg
Laugaveg 78. sími 183S.
Alþingishúsið
Framh. af 1. síðu.
ur verið framlengd í fjáriögum
yfirstandandi árs.
í lögum nr. 84/1953, um bíng
fararkaup alþingismanna, líf-
eyrissjóð o. fl., er ákveðiö í 2.
gr., að reisa skuli þingmanna-
bústað, svo fljótt sem því verð-
ur við komið, undirbúningi
byggingarinnar skal lokið á
þessu ári, þar á meðal ákvörð-
un um staðarval.
Að öllu þessu athuguðu virð-
ist tímabært, að ráðstafanir séu
nú gerðar til að tryggja það, að
Alþingi geti í framtíðinni •'/erið
á sama stað og það er nú, með
því að þinghúslóðin verði
stækkuð svo, að þar geti íúm-
azt þær byggingar, sem þingið
kann að þarfnast næstu inanns
aldra.
Verði tillaga þessi samþykkt,
er til þess ætlazt, að umrædd-
ar lóðir verði hreinsaðar, rækt-
aðar og sameináðar þinghús-
garðinum, sem að sjálfsögðu
yrði skipulagður að nýju með
tilliti til væntanlegra bygginga,
sem reistar yrðu á lóðinni.
Með ráðstöfunum þessum
mundi fullnægt þörfum Alþing-
is fyrir byggingarlóðir um
langa framtíð, en æskílegt væri
þó, að við þinghúslóðina væri
einnig bætt lóðinni Vonarstræti
8. Væri því rétt, að ríkisstjórn-
in léti athuga, hvort hægt sé að
fá þá eign keypta við hæfilegu
verði.
Trapnell hefur í meira en ár
hamrað á því í skýrslum sínum,
að of mikil bjartsýni væri ríkj-
andi varðandi styrjöldina í
Indókína. Nú þegar komið er
í ljós, að hánn hefur haft rétt
fyrir sér, vilja hinir eldri her-
Iforiúgjar í föringjaráði Banda-
1 ríkjanna á annan settan í hans
stað, sem hugsar líkt og þeir,
gömlu mennirnir.
Jarðarför
Margrétar Jóttásdöttnr
prestsekkja frá Stað í Steingrímsfirði, fer fram
frá Ðómkirkjunni föstudaginn 19. þessa mán-
aðar kl. 1,30 é.li.
Fyrír hönd systkina minna og annarra
vandamánna.
Kristián Guðlaugsson.
•e