Vísir - 18.03.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 18. marz 1954
VISIB
5»
Hnefaleikar - löghelguð manndráp.
Grein úr tímaritinu „Look“,
eftir dr. Arfthur H. Sfteinhaus, prófessor
í lífeðlisfræði, og Hartzell Spence.
Fjörutígn og tveir hnefaleika-
menn hafa dáið síðustu árin af
afleiðingum meiðsla ' amerísk-
lam hnefaleikakeppnum. Og á
móti hverju þessara dauðsfalla
koma hundruð annarra sorgar-
leika, sem ekki er minnzt á
hinir ungu menn, sem barðir
hafa verið til óbóta. l»eir eru
hin lifandi lík hnefaleika-
„sportsins"; fórnarlömb hnef-
leikavankans, hins ógurlega
fylgikvilla nefaleikanna.
Það er tiltölulega skammt
síðan rannsóknir, framkvæmd-
ar á sjóliðsspítala Bandaríkj-
anna í Bethesda og í Chicago
háskóla, af dr. Ward C.
Halsted, leiddu i ljós hinar
hræðilegu skemmdir, sem
hnefaleikar orsaka á heilanum.
Heilinn er um þriggja punda
þungur og ekki örugglega
festur í heilabúið. Tilraunirnar
á sjóherspítalanum sýndu, að
jafnvel laus högg einhvers-
staðar á höfuðið komu af stað
sveiflum á heilanum er orsök-
uðu að hann kastaðist fram og
aftur innan í höfuðkúpunni.
Þessi hreyfing getur orsakað
mar og blæðingar, ekki aðeins
á þeim stað sem höggið lendir,
heldur einnig á staðnum beint á
móti, er tekur á móti frákast-
inu.
Dr. Halstead athugaði 147
tilfelli þar sem engin meiðsli
sáust utan á höfðinu. Hann
sýndi fram á, að flest heila-
meiðsli af höfuðhöggum verða
á framhluta heilans að neðan
verðu, er stjórna göfugustu
ei^inleikum siðmenntaðs
manns: taugasamstarfi, hemlun
og sjálfsaga. Þessi hluti liggur
upp að fleygbeinsröndinni.
Þegar heilinn hoppar til innan
í höfuðkúpunni, skerst fleyg-
beinsröndin inn í hann og
skemmir vefi hans:
Heilameiðsli gróa ekki. Bein-
brot geta gróið, og marið renn-
ur af glóðarauga. En skemmdir
á heilavefjum er viðvarandi.
Afleiðingarnar eru: afturför i
hugsun, tali, hreyfingum og
stjórn á tilfinningum. Þúsund-
ir fyrrverandi hnefleikamanna
þjást af þessum annmörkum og
tala þeirra eykst með ári
hverju. Ef til vill sleþpur eng-
legt markmið, að valda and-
stæðingnum svo miklu tjóni á
heilanum, að hann rotist. Og
það er eina íþróttin, sem ekki
leyfir leikmanni að viðurkenna
meiðsli og hætta, ef hann vili
ekki sæta háði og aðkasti frá
áhorfendum.
Hversvegna er þá ekki þessi
svokallaða íþrótt,* sem er svona
hættuleg, lögð niður? Ég álít,
að það ætti að gerast, að
minnsta kosti í menntaskólum
og æðri skólum og meðal á-
hugamanna í heild. Þessi skoð-
un er studd af umsögn helm-
ings allra íþróttaráðunauta
þjóðarinnar, af hverri einustu
fræðslmnálaskrifstofu hinna
einstöku ríkja, af ríkissambandi
íþróttakennara og af hverjum
lækni, sem kynnt hefur ser
málið að marki.
Áhugamenn geta iika slegið
fast. Prófessor Robert Fi’ancis
við háskólanh í Wisconsii.'
mældi bö'igþunga 145 punda
áhugahnefaleikamanns. Högg
hans olli 600 punda þrýstingi a
blett þann, er það kom á, og
venjulegir hnefaleikahanzkar
og höfuðhlífar, sem áhugamenn
nota stundum, eru gagnslítil
varnartæki gegn heilameiðsl-
um, undan slíkum höggum. 1
útvarpsþætti um þetta efni, er
læknafélag Bandaríkjanna
(American Medical Associati-
on) gekkst fyrir, var svo að
orði komizt: „Þungir glófar og
höfuðhlífar geta dregið úr út-
vortis meiðslum á höfði, en
gagnsemi þessara tækja gegn
heilameiðslum eru vafasöm.“
Ein varasöm hlið á hnefa-
leikum er það, að keppandinn
finnur ef til vill ekki til meiðsla
sinna, eða, þótt hann finni þau,
þá vill hann ekki viðurkenna
það af ótta við að verða synjað
um frekari þátttöku. „Þegar ég
sé ungan mann rotaðan fljótt*',
segir Gene Tunney, fyrrum
heimsmeistari, „léttir mér fyrir
hans hönd. Ég vona að hann
frelsist þá frá mestu hættunm
— að vera sleginn í höfuðió
árum saman og verða að síðustu
andlegur aumingi.*1
Tunney lagði niður hnefaleika
vegna höfuðhöggs, er hann fékk
á æfingu. Hann mundi ekkert
I dragi sem mest úr hættunum,
eru hnefaleikar samt sem áður
hættuleg íþrótt. í mjög vel
stjórnuðu hnefaleikafélagi
drengja í Brooklyn áttust við
tveir snáðar í „fluguþyngdar“-
flokki, sex ára gamlir. Annar
þeirra laskaðist svo af höfuð-
höggum andstæðingsins, að
hann nær sér ekki alla ævi
eftir þetta, -— að sögn föður
drengsiris. Ef svona getur kom-
ið fyrir, þá getur það líka kom-
ið fyrir drenginn þinn.
Konyrkjan hefir fest rætur 1
atvinnufcfi tandsins.
Grasfræ ræktað hér á Eandi er mjög eftirsótt.
Sem frekari ítrekun á því
málefni, er framanrituð grein
ræðir um, tilfærir aðalhöf.
greinarinnar þetta: „Síðan
þessi grein var skrifuð (1950)
beið Lavern Roach, 24 ára
gamall atvinnu-hnefleikamað-
ur, bana af heilameiðslum, er
hann fékk í hnefaleikakeppni
á St. Nicholas leikvanginum í
New York. Starfsbróðir hans i
þyngsta flokki, Carmine Vingo,
20 ára garnall, var heppnari.
Hann útskrifaðist frá sama
sjúlcrahúsi og hinn dó í, eftir
sex vikna legu af orsökum
heilameiðsla. Hann slapp með
ólæknandi lömun á vinstri
fæti, og getur aldrei keppt aft-
ur.
Vegna þessara sorglegu at-
burða — og margra annara af
sama tagi — hefur íþróttaráð
New Yorkríkis nýlega sett
mjög strangar reglur um lækn-
iseftirlit, til þess að gæta ör-
yggis hnefaleikamanna.
Til viðbótar við þessa mjög
athyglisverðu alvöruþrungnu
grein má geta þess, að þrátt
fyrir þessar nýju varúðarregl-
ur, sem höfundurinn segir frá,
skýrir enska íþrótta tímaritið
„World Sport“ frá því í síðasta
(febrúar) blaði sinu, og hefur
þá vitneskju eftir ameríska
hnefaleikatímaritinu „The
Ring“, að á árinu 1953 hafi
21 banaslys orðið af völdum
hnefaleika. Tiu þeirra sem dóu
voru áhugamenn. —
Af framansögðu virðist eltki
ástæða að harma það, sem sagt
var um frammistöðu íslenzkra
hnefaleikamanna á nýafstöðnu | „íþróti“.
A síðastliðnu liausti voru 30
ár liðin frá því, er kornyrkja
var hafin að nýju hér á Iandi,
eins og getið var Eiér í blaðinu
á sínum tíma. Það er nú búið
að sanna, að hún getur fezt
rætur í atvinnulífi Iandsins.
Þetta er dómur Klemenzar
Kristjánssonar, ^em mesta
þekkingu og reynslu hefur í
þessum málum allra íslend-
inga. Hann segir svo í greinar-
gerð um kornyrkjuna 1951 og
1952:
„Þó að undanfarin tvö ár hafi
ekki verið hagstæð fyrir akur-
yrkju, þá má það ekki hamla
áframhaldandi viðleitni til
kornyrkju, því að það er ekk-
ert eins dæmi, þótt vanhöld
verði ár og ár á kornrækt hér
á landi, því að svo hefur verið
í hlýrri Iöndum, án ’þess að hætt
hafi verið. Þar er staðfestlega
haldið áfram, og þannig þarf
það að vera einnig hér á voru
landi. Með bættum ræktunar-
skilyrðum, skjólgirðingum og
betri afbrigðum getur korn-
yrkjan fest rætur í atvinnulífi
landsins. Hún er nú 30 ára á s.
1. hausti. Hefur hún oftast gef-
ið góðan árangur, þegar vandað
hefur verið til framkvæmdanna
og tíðarfarið verið í meðallagi
eða betra.“
Vorið 1951 var alveg sérstak-
lega slæmt til allrar voryi’kju
vegna klaka, sem var víðast í
jörðu fram í júnímánuð.
Dreifsáð var, því að jarðvegur-
inn var svo forblautur, að ekki
var unnt að nota sáðvél. Vegna
satnsaga í jarðveginum skemmd
ist útsæðið, og gréru því allir
akrar mjög gisið, en þó varð
þroskun ágæt, en uppskeran
aðeins % af meðaluppskeru.
Vorið 1952 var hagstætt vor-
vrkju, en kalt. Sáningu var lok-
ið 3. maí, en það ltom þó sein1
upp. Kuldarnir s. 1. sumar voru
því valdandi að uppskeran varð
með allra minnsta móti. Bæði
árin var nýting kornsins ágæt,
því að haustin voru þurrviðra-
söm. — Kornútsæði, bæði bygg
og hafrar, var selt vorin 1951
og ’52, vorið 1951 4543 kg. byggr
og 1595 kg. af höfrum í 43 staðL
víðsvegar um land, en mest í
Árness- og Rangárvallasýslur,
en einnig á stöku staði norðan-
lands. — Vorið 1952 var selt
40 staði 3029 kg. og 2002 kg. af'
höfrum, allt ætlað til ’órosk-
unar.
Samtals hefur þá verið selfc
fyrra árið í rúma 30 ha. og síð-
ara í 25 ha. akurlendi, fyrir ut--
an þá 11 ha. sem stöðin ræktaði.
heima á Sámsstöðum. Bæði
þessi ár hafa orðið vanhalda-
söm fyrir kornrækt stöðvarinn-
ar og allvíða hefur kornið ekki.
náð fullum þroska vegna tíðar-
farsins fyrst og fremst. Fyrra.
árið urðu vanhöldin vegna vor-
klakans, en síðara árið vegna.
frosta í ágúst, er tóku fyrirv
áframhaldandi þroskun.
Grasfræræktin.
Á Sámsstöðum er nú í ráðí
að auka grasfræræktina, en þar
hefur aðallega verið ræktað
háliðagras og túnvingull. Fram-
leiðslan hefur ekki verið mikið,
en fræ stöðvarinnar hefur gró-
ið allvel bæði árin og verið selfc
: til íblöndunar með erlendu
fræi. Hefur fræið reynst svo
vel, að þeir sem hafa reynt það,.
sækjast eftir að fá meira.
hnefleikamóti Ármanns heldur
óskandi, að þeir haldi áfram
að vera viðvaningar í þessari
vafasömu og hættulegu
Bao Dai valtur
í sessi.
Frakkar eru sagðir á hnot-
skógi eftir einhverjum Viet-
nam-Ieiðtoga, sem er harðari
af sér en Bao Dai.
Hann er ekki talinn öruggarL
í sessi en það, að hann telji sitfc
ráð vænst að láta af völdum.
fyrir Genfarráðstefnuna. En ef
hann héldi völdunum og sam-
komulag yrði um vopnahlé £
Indókína óttast Frakkar, að í
væntanlegum kosningum myndi.
hann bera lægri hlut fyrir Ho
Chi Minh, leiðtoga uppreistar—
manna.
*rrr \f> Alir,l?SAlVISr
inn hnefaleikamaður algerlega í þrjá sólarhringa á eftir. Hann
við heilaskemmdir; 60 af segir: „Eftir þetta fylgdi hugs-
h^erju hundraði bíða það mikið unin um að verða fórnardýr
tjón á hæfni, að það dylst ekkí.
5% verða sinnulausir aumingj-
hnefleikavankans mér eins og
vofa í langan tíma. Ásetningur
ar allt sitt líf. Margir þeirra minn að hætta hnefleikuir.
eru í geðveikrahælum og
sjúkrahúsum.
Hnefaleikar eru eina íþróttin
sem hefur það eitt sem endan-
fram yfir þessa sjálfboðnu land-
ncma.
Ágengni.
Þctta er auðvitað frekleg á-
gengni og ókurtcisi við íbúa
þeirra húsa, þar sem þetta á sér
stað, enda með öllu óheimilt
samkvæmt dögreglusamþykkt
bæjarins. Það væri því æskilegt,
að þessi ósiður legðist sem fyrst
niður, með vinsamlegum skiln-
ingi á því viðhorfi málsins, sem
hér hcfur verið bent á. Víðförli.”
j Ðergmál þakkar bréfið. — kr.
stafaðj upphaflega frá þessu
atviki.“
Verjendur hneíaleikanna
segja, að knattspyrna (amer-
ísk) sé alveg eins hættuleg
íþrótt. En staðreyndirnar
sanna, að í löglega leikinni
knattspyrnu koma banaslys
mjög sjaldan fyrir og vankaðir
knattspyrnumenn eru næstum
óþekkt fyrirbrigði. í knatt-
spyrnu, eins og öðrum iþrótta-
kappleikum, er slasaður maður
tékin burt úr leiknum eða
leikurinn stöðvaður meðan
hann er að jafna sig,
Jafnvel þar sem öllu er stjórn
að af gætni og skilningi og
reglunum hagað svo, að þær
New Yorlc er borg, sem leitar sífellt upp á við, a. m. k. að því er hæð bygginga snertir. Mönn-
um má því helzt ekki vera svimagjarnt, er þei r vinna við byggingar þar. Þessi mynd er af
manni, sem er að starfi sínu í 1400 feta hæð yfir götum borgarinnar