Vísir - 18.03.1954, Side 6

Vísir - 18.03.1954, Side 6
6 V t S I R Fimmtudagirm 18. marz 1954 ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. Pappsrspokageröin h.í. |Vitastig 3 Allsk.pappirspokar Kristján GuÖIaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutírni 10—12 og 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. amP£R % Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 558. Kaup! gufi og $ii! Tt* oss ii JWýk&snið - Sportóolhari mjög fallegir. JJa ndól rj íu r, á drengi og unglinga. JJe ipn -óundlo íit' 'UÍiamærjöt, JJolbar, Uiaitclie ttól ip'tvir, hvítar og mislitar NYLON ^aierdineóiip'tar, ná ttföt „Geysfr h.f." Fatadeildin. íer frá Reykjavík 22. marz til Austur- og Norðurlands sarokvæmt áætlun. ViSkomustaðir: Vestmannaeyjar Ðjúpivogur FáskráðsfjörSur Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupsiaður Seyðisfjörður Húsavík Akureyri Siglufjörður ísafjörður Patreksfjörður Reykjavík m.s. FJALLFOSS fer frá Hafnarfirði kl. 22 kvöld, 18/3 til Vestmannaeyja, Belfast og Hamborgar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. M. JF. ÍJ. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Teknir inn nýir meðlimir. Aðalfundur verð- ur næsta fimmtudag. (312 Á ÞRIÐJUDAG tapaðist veski með peningum, senni- lega í Eskihlíð, merkt eig- anda. Skilist á lögreglustöð- ina. Fundarlaun. (310 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar b..f. Sími 7001. ARMANN. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 7.40; Mæt- ið allar vel og stundvíslega. Nefndin. Glímufélagið: Hand- knattleiksflokkar karla. Mun ið: Áríðandi æfing í kvöld kl. 6.50 til 7.40. — Stjórnin. EKKJA með stálpuð börn vantar húsnæði 14. mai. Gæti hugsað um einn rnann, tilboð sendist Vísi merkt: „Maí — 35“. (308 ÓSKUM eftir 2ja her- bergja íbúð strax. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi merkt: „Rólegt — 34“ (307 VELSTJORI í millilanda- siglingum óskar eftir 2ja herbergja íbúð 14. maí. Til- boð óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 22. marz merkt: „Barnalaus — 33.“ (305 FULLORÐIN kona óskar eftir hlýju og góðu herbergi sem næst miðbænum,- sími 4810. (296 UNG BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi í vesturbænum. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nöfn og heimilisfang til afgreiðslu Visis merkt: „Húsnæði — 32“ fyrir laug- ardag. (298 MODEL óskast strax. — Handíðaskólinn. Sími 5307. (317 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa hálfan daginn. — Uppl. í síma 6881. (315 LOGSUÐA. Vanur log- suðumaður óskar eftir at- vinnu í Reykjavík. Tilboð sendist blaðinu fyrir laug- ardagsskvöld, merkt: „Log- suða — 37.“ (314 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnstsioppvun. Sími 5187. C, ATVINNA. Maður, vanur heildverzlun, óskar eftir lag- erstarfi. Tilboð, merkt: ,-,15—36,“ sendist blaðinu fyrir kl. 6 á laugardagskvöld (313 MIG vantar telpu til barnagæzlu 2 klst. fyrir há- degi daglega. Anna Krist- jánsdóttir, Ásvallagötu 17. (304 FATABREYTING og við- gerðir. Saumum úr tillögðu. Klæðaverzl. Ingólfs Kára- sonar, Hafn. 4. — Sími 6937. VIÐGERÐIR á heimilis- velum og mótoi'um. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VANDAÐ barnarúm til sölu. Uppl. í síma 6875. (318 BARNAVAGN, hollenzk- ur, til sölu. Sími 7479. (316 SKÚR til sölu, stærð 3X4 ferm., sem má búa í að sumr- inu. Uppl. í Heiðargerði 13. (311 KVENREIÐHJÓL til sölu í Mjóstræti 4. Upplýsingar milli kl. 6—7. (299 NY, AMERÍSK dragt til sölu. Tækifærisverð. Upp-' lýsingar í síma 82358. (300 NOTAÐUR Silvercross barnavagn eldri gerðin til sölu á Bárugötu 5, efstu hæð. Verð kr. 750. (301 GOTT barnarúm, með dýnu, óskast. Uppl. í síma 5128. (320 Klæðskerasaurnuð FERM- INGARFÖT á háan, grann- an dreng, til sölu Ránargötu 29. Sími 3926. (303 ÓNOTUÐ Remington skrifstofuvél til sölu, sími 81178. (302 FALLEGUR fei’mingar- kjóll til sölu. Lindargötu 36, uppi. (306 BARNAVAGN til sölu á Þórsgötu 5, miðhæð. Upp- lýsingar milli kl. 19—20. (292 STÍGIN saumavél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 3830. (309 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar rnyndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. MINNINGARSPJÖLD Blindravinafélags íslands fást í Silkibúðinni, Laufás- vegi 1, í Happó, Laugavegi 66 og í skrifstofu félagisns, Ingólfsstræti 16. (221 BOSCH kcrti í alla bíla. EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (206 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (131 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 RúlSugardímir HANSÁ H.F. Laugavcg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00 m Copr IDSO.Kdgor Rlce DiirroiiKhr.lnc *-iTm Reg U fi fol OIT Dlslr. by United Fcature Syncficate, Inc. 3 443- Það fór, sem Tarzan hafði grunað.' Og hann fann skjótt, að óþokkarnir yoru ekki langt undan.;. „Hinir innfséddu eru hræddir núna,“ sagði annar bófinn. „Þú erc snillingur, mælti hinn. „Það var snjallræði að etja öpun- um gegn svertingjunum/1 sagði bóí- inn Lasher. „Við skulum fara, til b.úða; okkar,“ sagði hinn óþokkinn, sem hét Pike.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.