Vísir - 13.04.1954, Side 8

Vísir - 13.04.1954, Side 8
8 VtSIR Þriðjudaginn 13. apríl 1954. HERBERGI óskast sem nœst miðbænum. Tilboð til- kynnist í síma 82340. (851 SKÍÐASKÓR, karlmanns, sem nýir, stórt númer, til sölu. Blönduhlíð 20, I. hæð. ÍBÚÐ, 1—2 herbergi, ósk- ast til leigu strax. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Bifreiðarstjóri — 94“. (842 PHILKO útvarpstæki til sölu. Verð 500 kr. — Uppl. á viðgerðarstofu útvarpsins, Ægisgötu 7. ' (867 í þúsundatali Glæsilegt úrval KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Sækjum. Bóka- verzlunin, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (871 EF YKKUR vantar barna- dýnur, þá hringið í' síma 80062, Ingólfsstræti 7. (870 gg§J RULLUGARDÍNUR ávaUt fyrirliggjandi. Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (872 I V>rð viö allra htvfi ÚTVARPS grammófónn, G. E. C., 10 lampa, til sölu. Sími 82147. (855 AMERÍSK kápa og grá kápa, nærskorin, svört, nr. 16. Tveir jakkakjólar nr. 16 til sölu á Brávallagötu 48. (850 elóimir 'ananar HNAKKUR og beizli ósk- ast til kaups. Sími 1529. —• (849 VÖNDUÐ fermingarföt til sölu, meðal stærð, Verð 500 kr. Uppl. Njálsgötu 23. (846 ronur FERMIN GARK JOLL og hvítir skór, ásamt þýzkum bakaraofni, selst ódýrt. — Þverveg 6, uppi. (845 Allskonar páskavarningur ■ trúlega fjölbreyttu lirvali KARTOFLUR, I. flokkur, 85 kr. pr. poki. Sent heim. Sími 81730. (669 KAUPI frímerkjasöfn: ís- land, Bretland, Scandinavia, brezkar nýlendur. Ennfrem- ur öll íslenzk frímerki. — Árni Árnason, Bergstaðastr. 80. Sími 2107. (452 Íigirsí hrim&ga sro hrtnur það SOLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur aílskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 KAUPAKONA óskast austur á Fljótsdalshérað. — Uppl. í síma 3323. (868 EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hœstaréttarlögmenn Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. Templarasundi 1 (Þórshamar) tmmm SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72,'Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187, TEK AÐ MER hreingern- ingar. Karl Ásgeirsson, mál- arameistari. — Sími 2936. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Sigurjón Þ. Árnason talar. Allt kvenfólk Velkomið. (000 VIÐGERÐIR á heimilis- velum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlanin, Bánkastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. VerkstæSið Bræðraborgar- stíg 13! (467 INNISKOR töpuðust um hádegið á laugardag. Vin- samlegast gerið aðvart í síma 82329. (841 SELJUM tilbúin föt. — margir litir. — Verð frá kr. 1050. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (569 FJÓRIR btllyklar á Fir- ellehring töpuðust. Uppl. í síma 1529. • (848 Rúllugardínur HANSAH.F. Lawgaveg 105. Sími 8-15-25, HVITUR telpu-undirkjóll tapaðist í gær á leiðinni Lindargata niður á Lækjar- torg. Uppl. í síma 7731. (869 HEEINGERNINGAR! HREINGERNINGAR! Getum tekið að okkur hrein- gerningar fyrir og yfir pásk- ana. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. (874 PLÖTUR á gráfreiti. Út- vegúm áletraðar plötur á grafreiti nieð stuttum fyrir- vara Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjaUara). — Sfmi 6126. Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar aUt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00 ELDRI kona óskast til að sjá um heimili um óákvéð- inn tíma. Uppl. Lækjargötu 5, uppi, í Hafnarfirði, (843 FARFUGLAR þeir, sem ætla að dvelja í Heiðárbóli um páskana, eru vinsamlega beðnir að mæta í skrifst'of- uni á Amtmannsstig 1 milli kl. 8-—9 i kvöld. Sérstaklega þeir, sem ætla sér að vera í matarfélaginu. GOTT barnarúm til sölu í Úthlíð 7, II. hæð. (866 REGLUSAMUR bifreiðar- stjóri óskar eftir lítilli íbúð. Tvennt í heimili. Vinsamleg- ast sendið tilboð til Vísis, — merkt: „Fljótt — 95“. (844 TVÖ einstaklingsherbergi, með innbyggðum skápum, til leigu. Tilboð, merkt: „2 ■ -—■ 1954 — 96“ leggist inn á . afgr. blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld. (847 2 MENN óska eftir her- bergi. — Uppl. í síma 5413 eftir kl. 9 í kvöld. (857 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi, helzt í Hlíðunum. Gætu setið hjá börnum 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 7907. (864 STOFA til leigu. Úthlíð 7, II. hæð. (836 ÓSKA eftir einu herbergi fyrir einhleypa stúlku, sem vinnur úti allan daginn. -— Uppl. í síma 80919. (873 — LEIGA — LÍTIÐ píanó eða píanetta óskast til leigu. Uppl. í síma 2472. (859 SKÍÐASKÓR, sem nýir, nr. 40, til sölu. Sími 2991 eftir kl. 5. (865 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, mjög fallegar, til sölu. Send- um heim. Sími 2349. (863 SKÁT ABÚNIN GUR ósk- ast til kaups á 13 ára telpu. Sími 4039. (862 SVEFNSÓFI til sölu. — Uppl. í síma 3896. (861 EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. Símr 6570. (206 NÝR tríllubátur, 3ja—4ra tonna, með 28 ha. vél, til sölu. Nánari uppl. í síma 6103 frá kl. 7 í kvöld. (858 TIL SÖLU ný harmonika, með skiptingum, í kvöld og annað kvöld frá kl. 7—10 að Skipasundi 14, Kleppsholti. Skóli fylgir. Mjög góðir borgunarskilmálar. (852 HÖFUM fengið góðan skó- og töskuáburð í túbum í fjölbreyttu litavali. Skó- vinnustofan, Ásvegi 17. — Sími 80343. (853 SKÁTAKJÓLL óskast til kaups, meðal kvennúmer. — Uppl. í síma 7549 eða Njálsgötu 15. (856 GÓÐUR barnavagn til sölu. Sími 80262. (854

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.