Vísir - 13.04.1954, Qupperneq 12
VtSIR er ódýrasta blaðið og bó það fjöl-
breyttasta. — Hringið » síma 1630 ®g
gerisí áskrifendur.
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypU til
mánaðamóta. — Slmi 1630.
Þriðjudaginn 13. apríi 1954.
FerSaskrifstofan ver 400-
jsás. kr. á ári tíi iandkynniiujar..
3iaiE3
um 13 mllij. króna sL ár,
Á síðastliðnu ári gaf fevða-
skrifstofa ríkisins út kynning-
arrit um ísland í samtals 45
þúsund eintökum og dreifði
þeim víða um heim, og á þessu
ári eykur liún enn landltynn-
ingarstarfsemi sína bæði með
útgáfu rita um landið og kvik-
mýndasýningum.
Þorleifur Þórðarson forstjóri
ferðaskrifstofunnar skyrði
blaðamönnum frá því í gær, að
á þessu ári hefði skrifstofan
þegar látið prenta 75 þús. ein-
tök af landkynningarbækling-
um og er þessa dagana verið að
senda út nýjan bækling, sem
gefinn hefur verið út í 10 þús.
éintökum. Bæklingar þessir eru
aliir á 4—5 tungumálum og
prýddir myndum frá íslandi.
Þá hefur fei’ðaskrifstofan sam-
vinnu við franskt bókaforlag
um að gefa út ferðabók ufn' ís-
land á frönsku, ensku og þýzku.
Þá lét ferðaskrifstofan árið
sem leið gera nýja íslandskvik-
mynd og er hún til í 13 eintök-
um og hefur þegai' verið sýnd í
11 þjóðlöndum. Gerð þéssafar
kvikmyndar kostaði um 80 þús.
kr. Auk þessarar myndar á
ferðaskrifstofan um 20 aðrar
kvikmyndir. í fyrra var byrjað
að taka kvikmynd af hesta-
ferðum Breta hér, og verður
myndin væntanlega fullgerð á
þessu ári. Þá hafa verið teknar
kennslukvikmyndir og skugga-
myndir handa skólum í ensku-
mælandi löndum.
Einn liðurinn í landkynning-
arstarfsemi ferðaskrifstofunnar
er sala minjagripa, og heíur
hún haft forgöngu um gerð
smekklegra gripa, og hefur
sala þeirra farið mjög vaxandi.
Hefur ferðaskrifstofan lánað
úrval handgerðra muna á sýn-
ingar áferðaskrifstofum í ýms-
um löndum, og á síðastliðnu áfi
tók hún þátt í tveim alþjóðleg-
um sýningum til þess að kynna
ísland og íslenzkan heimilis-
íonao. A pesaU an tekur ferða-
skrifstofan þátt í þrem sýning'-
erlendis: í Briissel, Hróars-
keldu og Gautaborg.
'i u am ar stat ísemi sinnar fær
ferðaskrifstofan aðeins milli
160—170 þúsund krónur af op-
inberu fé, og hrekkur það að
sjálfsögðu skammt, enda mun
kostnaðurinn af landkynning-
arstarfseminni einni nema 400
—500 þúsund krónum árlega,
og hefði skrifstofan löngu orð-
ið að leggja árar í bát, ef hún
hefði ekki aflað sér tekna sjálf.
Árið 1952 námu tekjur af
komu erlendra ferðamanna til
landsins rúmum 11 milljónum
króna og áætlað er að þær hafi
numið um 13.5 milljónum kr.
á síðastliðnu ári. Útlit er fyrir
að mikið verði um ferðalög til
landsins í sumar f rá meginland-
inu, meðal annars er vitað um
þrjú stór skip sem ltoma hing-
að með skemmtiferðafólk.
Eins og skýrt hefur verið frá
efnir ferðaskrifstofan til 2ja
hópferða í maí og júní til Ev-
rópu, og verður farið með bif-
reið frá Kaupmannahöfn alla
leið suður til Ítalíu. —- Ráð-
gert er, að þegar þeim tveim
ferðum er lokið, verði efnt til
tveggja ferða til Norðurlanda.
Truman ver réilindi
sakbomsnga.
Truman fyrrverandi Banda-
ríkjaforseti sagði í ræðu í gær,
að þeir sem hömuðust gegn
kommúnistum í Bandaríkjun-
um bæru ekki meiri virðingu
fyrir lögunum en þeir.
Þeir eru að reyna að upp-
ræta þann arf, sem við feng-
um frá Bretum, sagði Truman,
að hver maður væri sakláus,
þar til sekrt hans hefur verið
sönnuð.
Noregsför.
Barnakór frá Akureyri hefur
verið boðið í söngför til Noregs.
Hafa Akureyringar mikinn
áhuga á að af förinni geti orð-
ið. Var stofnuð sérstök fjár-
öflunarnefnd til þess að greiða
fyrir ferðinni og hefur henni
orðið vel ágengt og sömuleiðis
hefur bæjarstjórn Akureyrar
heitið málinu liðsinni.
í þessu sambandi má geta
þess að það voru Akureyringar,
sem sendu fyrsta karlakórinn
utan á sínum tíma og síðan er
liðin nær hálf öld. Var það
karlkórinn Hekla sem þá fór,
fvrstur íslenzzkra kóra, til
Noregs. Nú setja Akureyringar
metnað sinn í það að þeir sendi
einnig fyrsta barnakórinn utan.
Hér er um að ræða kór bania-
skólans á Akureyri og er hann
talinn mjög góður.
- BRIDGi -
Asta og Lárus sigur-
vegarar.
Parakeppni Bridgefélags
Reykjavíkur lauk í gærkveldi
með sigri þeirra Ástu Flygen-
ring og Lárusar Karlssonar,
sem hlutu 37014 stig.
Næst urðu þau Luisa Þórð-
arson og Vilhjálmur Sigurðs-
son með 345 stig.
Röð og stig næstu átta ,,para“
var sem hér segir:
(Mfrsmleiðsla ksrtafina frá síð-
asts ári nemur 30-40
þúsund tbnnœm.
í Eygafirði einuan áselýaniegar
kartöflur fyrir 2Ví milí/, kr.
Á nýafstöðnum fundi Bænda-
félags Eyfirðinga upplýstist það,
að í V»ví héraði einu væru um
12 þúsund tunnur af matarkar-
töflum óseldar og að verðmæti
um 2Vz milljón króna.
Þar með er þó ekki talin ó-
seld kartöfluframleiðsla Sval-
barðsstrandarhrepps, en þar er
jafnan framleitt mikið af kar-
töflum og kartöfluframleiðslan
veigamikill þáttur í atvinnu-
lífi hreppsbúa.
Á fundinum varð það einnig
upplýst að offramleiðsla kar-
taflna á öllu landinu nemi sem
næst 30—40 þúsund tunnum
(þ. e. á matarkartöflum) og
ekki sjáanlegt að nokkur mark-
aður verði fyrir þær.
í tilefni af þessu samþykkti
fundurinn m. a. sérstaka álykt-
un og er upphaf hennar svo-
hljóðandi:
„Áætlað er, að víðs vegar um
landið liggi 30—40 þúsund
tunnur af söluhæfum matar-
kartöflum, sem enginn mark-
aður er fyrir í landinu til mann-
rwwvwwwJVUvuuwwiAn
Magnea — Eggert 34114
Laufey - — Gunnar 33iVs
Petrína - — Björgvin 32S Vi
Hugborg — Guðm. 329
Margrét — Jóhann 3241,4
Viktoría — Einar 3231/2
Sofía — Örn 3321,4
Laufey - — Stefán 3201/2
Þann 19. marz síðastliðinn var hin kunna danska silfurmuna-
gerð „Georg Jensen Sölv“ 50 áya, og var myndin hér að ofan
! tekin í silfurmunagcrðinni í tilefni afmælisins.
\ stitttu ittáfi.
© Baudoin Bclgíukonungur
liefur fallist á lausnarbeiðni
stjórnarinnar, sem beið ó-
sigur í þingkosningunum s.l.
sunnudag.
, ® Vestur-Þýzkaland leggur nú
rnikið kapp á, að auka við-
skipti sín við Mexico, og
sýndu Mexíkóbúum með
miklum myndarskap upp á
hvað þeir hefðu að bjóða
með því að cfna til sýning-
ar, íjþar sem sýndar voru
margskonar iðnaðarvörur
o. fl., að verðmæti 25 millj.
dollara. f skeyti frá Mcxico
Ciíy segir, að í raun og
veru sé um annað og meira
mark að ræða en að vinna
markaði í Mexico — hér sé
um að ræða forleik að keppni
við Bandaríkjamenn um
hina miklu markaði í Mexi-
co, Mið- og Suður-Ameríku,
þar sem Bandaríkjamenn
séu að kalla einir erlendra
þjóða um Jhituna. Vestur-
Þýzkaland seldi Mexico
vörur fyrir 30 millj. dollara
í fyrra og keypti af þeim
fyrir 25 millj. Ekkert land
gerði meiri viðskipti við
Mexieo, nema Bandaríkin,
sem seldu Mexico þá vörur
fyrir 600 millj. dollara og
keypti af þeim fyrir 400
millj.
ISörn skiptasf á
bréíuin ausiait
haís og vestan,
Börn úr barnaskóla Akur-
eyrar hafa undanfarið skrifast
á við vestur-íslenzk börn og
hafa þessi bréfiskipti orðið thin
ákjósanlegusíu í hvívetna.
Hafa alls borizt nær 30 bréf
frá börnum í Kanada af ís-
lenzkum ættum til barna á
Akureyri. Þau bréf eru öll
skrifuð á ensku, en Akureyrar-
börnin hafa svarað á íslenzku.
Vestur-íslenzku blöðin hafa
nýlega skýrt frá þessum bréfa-
1 skiptum í sambandi við þing
| Þjóðræknisfélagsins og þess
i jafnframt getið að þau hafi
i vakið athygli þar í landi.
eldis. Telur fundurinn brýna
nauðsyn á því að nú þegar verði
gerðar opinberar ráðstafanir til
þess að fyrirbyggja eyðilegg-
ingu á þessum verðmætum.
Nauðsynlegt er, að nú þegar
verði safnað nákvæmum upp-
lýsingum um allar birgðir, svo
öryggt yfirlit fáist um hvað
liggur óselt. Ennfremur er brýn
nauðsyn á, að hert sé eftirlit
með allri sölu á matarkartöfl-
um, svo að á markaðnum sé
ekki annað en það, sem heimilt
er að selja.“
Mokafli í
Vestmanna-
eyjum í gær.
Afli Vestmannaeyjabáta var
mjög góður í gær. Hæsti bátur-
inn var með 6500 fiska eða 42
lestir og yfirleitt var afíi bát-
anna mjög misjafn. I dag eru
allir bátar á sjó.
Skipakomur eru miklar til
Eyja um þessar mundir. Blá-
fellið er þar að lesta hrogn til
Svíþjóðar, Jökulfell lestar freð-
fisk til Tékkóslóvakíu og
sænskt skip er að lesta salt-
fisk til Brasilíu. Loks er i
Vestmannaeyjum útlent salt-
skip.
Segja má að landlega hafi
verið hjá Akranesbátum frá því
um miðja síðustu viku, þai. til
í dag, en þá er’i allir á sjó.
Einn netabátur hiTir þó róið
og aflað vel eða íra 11—16 lest-
ir í lögn.
Suðurnesjabátar réru allir í
gær og var afli þeirra sæmi-
legur eða allt frá 5—12 lestir.
í dag eru allir bátar á sjó.
Hafnarfjarðarbátarnir öfiuðu
frá 5— lestir í gær og eru allir
á sjó í dag.
íicidi 3 merk
friiwörp sem iö| í gær.
Áfeiagislög, vií-kíam Efri-Sogsfossa,
smáábúðaián.
Neðri deild Alþingis af-
greiddi í gær frv. til áfengislaga
sem lög frá Albingi.
Samkv. lögunum er bruggun
áfengs öls ekki leyfð nema fyr-
ir hið erlenda varnarlið og til
útflutnings.
í kaupstöðum þar sem áfeng-
isútsala er, getur dómsmálaráð-
herra veitt veitingahúsum leyfi
til vínveitinga, þegar eftirtalin
skilyrði eru fyrir hendi: A) að
veitingahúsið hafi á boðstólum
mat og fjölbreytta óáfenga
drykki við hóflegu verði. B)
Að veitingahúsið sé fyrstá
flokks, að því er snertir húsa-
kynni, veitingar og þjónustu. —-
Þriggja manna nefnd skal á-
kveða hvaða veitingahús skuli
teljast fyrsta flokks samkv.
b-lið og ýmis önnur ákvæði eru
hér að lútandi í 12. grein frum-
varpsins.
Virkjun Efri
Sogsfossa.
Frv. um virkjun Sogsins varð
að lögum í gær. Samkvæmt því
er ríkisstjórninni heimiluð lán-
taka til virkjunar Efri Sogsfoss
að upphæð 100 millj. kr., en
með þeirrivirkjunyrði Sogið
fullvirkjað.
Smáíbúðalán.
Frv. um smáíbúðalán heim-
ilar ríkisstjórninni 20 milj. kr.
lántöku til endurlána þeim, er
byggja smáíbúðir. Heimildin er
] miðuð við þetta ár, en heildar-
lausn. húsnæðisvandamál-
anna verður verður undirbúia
fyrir næsta Alþingi.