Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 20. apríl 1954. VfSIR „Vötn 1 klaka kropin.. Heimséksi til Niagarafossa, áður en þeir hafa kesfað vefrarhamnum. Ðetroit, 1. apríl. meðalvéginn, sem liggur beint Hann var að gera tilraun til af augum upp á eyjuna. Tré aá hreyta úr sér einhyerjum hafa verið gróðursett um hana snjó í New York, ’hegar eg lagði -t, af stað þaðan í gserkvöldi. Förinni var heitið til borg •arinnar Niagara Falls, stendur á bökkum Niagara- fljóts, er rennur úr Eire-vatni í Ontario-vatn, og alveg við á skipulegan hátt, en á milli eru að öllum líkindum grás- balar, þótt snjórinn komi í veg sem'fyrir, að hægt sé að ganga úr skugga um það, og hingað og þangað hefir bekkjum verið komið fyrir, svo að þreyttir fossana frægu, sem bera sama' göngumenn geti látið líða úr nafn og fljótið og borgin. Veð-J sér. En þar situr enginn nú, urfregnirnar hafa skýrt frá því,! svo er snjónum og kuldanum að það hafi verið hríðarveður | fyrir að þakka, og eg er einn undanfarinn sólarhring ofantil þarna á götunni, að undanskil- í New York-fylki, en Islending- ur getur að sjálfsögðu ekki látið slíkt á sig fá, því að hann á að vera miklu verra vanur að heiman. Og það getur líka ver- ið gaman að sjá, hvort hann snjóar eins hér suður frá og hann gerir norður við Dumbs- haf. Eg reyni að sofa, því að ekk- ert er að sjá í niðdimmri nótt- inni akurhænu, sem hefir setzt þar og hleypur á undan mér, þasgað til henni fer að leiðast eftirför mín og flýgur leiðar sinnar. Af skilti, sem staðið hafði við brúna, veit eg að þetta er Geit- ey, og af leiðarvísi, sem eg hafði náð mér í, veit eg af hverju eyjan heitir þessu nafni. For- sjáll Breti, sem hafði átt eyj- einu, skömniu eftir hádegi á íáugardáginn höfðu heyrzt brak og brestir. Allir Niagarabúar vissu, hvað um var að vera, að fljótið þeirra var að komast í vorharninn, en þótt þeir hefðu allir verið vitni að því oftar en einu . sinni,, höfðu allir, sem vettlingi gátu valdið, hlaupið niður á bakkann, til að sjá það enn einu sinni, þegar vatnið tæki völdin af ísnum, bryti hann af sér, færi með hann frarn á hamrabrúnina og molaði hann svo á klettunum eða í hyljunum fyrir neðan. „Skeifufossinn“. Meðalvegurinn, sem eg hafði valið, færði mig að fljótinu rétt fyrir ofan fossinn, sem er Kanadamegin, en hann er jafn- an nefndur ,„Skeifufossinn“, því að vatnselgurinn hefir sorf- ið svo fossbrúnina í miðju, að þar er djúpt vik inn í fossinn og af því dregur hann nafnið. Þarna stendur sífelldur úða- strókur upp úr gljúfrinu, og s trén á Geitey bera þess merki, ! að hann er þeim erfiður í norð- ' annæðingnum á vetrum. Þau i eru miklu smávaxnari en önn- I maður eins og milli tveggja elda. Vindurinn ber gnýinn frá Skeifufossinum að eyrunum og hann reynir að yfirgnæfa þrumurnar . af Bi’úarslæðunni.' V Þarna heyrðist ekki mannsins mál, og ef menn vilja tala sam- ' an, verða þeir að kalla hver1 upp í eyrað á öðrum. Foss-! drunui’nar berja sífellt á eyrumj manna, svo að þeim heldur við sturlun. Þetta er hin algeraj andstæða við hina fullkomnu kyrrð, sem ríkir á öræfum ís- j lands um miðnæturskeið að inni, en það gengur illa, því að una um það bil sem freisisstríð lestin nemur oft staðar oe þá Bandaríkjamanna stóð yfir,, , , , , _ ,, , * ,, ., | ur tre a eyjunm, og þegar eg vaknar maður við kyrrðxna, ef baíði ílutt þangað allar geitur1, . ... kem þarna eru þau likust grylu- hjólaskröltið hefir getað svæft sínar, er vetraði haustið 1779. mann. Og í hvert skipti, sem eg. Hann vildi ekki, að þær yrðu opna augun, gægist eg út, til að aðgæta, hvort þetta sé nú al- xnennileg hríð, sem eg sé kom-, inn í, en það er nú öðru nær. Þetta er hálfvelgjukafald, sem ekkert er varið í. Og þar að auki er næstxxm logn, svo að þetta er bezta veður. Fossarnir láta til sín heyra. Það er kominn bjartur dag- ur, þegar lestin rennur loks inn á stöðina í Buffalo. Þar vex’ð eg að fara úr og koma farangri mínum í geymslu, meðan eg fer með smálest til Niagax-a, sem er í tæprar stund- ar ferðar fjarlægð. Meðan eg bíð eftir þeim fai’kosti, geng eg út fyrir stöðina, og þar er næð- ingur og kuldi, miklu kaldara en þegar eg lagði upp frá Reykjavik fyi’ir hálfum mán- uði. Skyldu þeir vera margir á þessum stað, sem mundu trúa því,, ef eg segði eihhverjum frá því? Líklega ekki. Og þarna er líka talsverður snjór, meiri en oftast sást í Reykjavík í vetur. Rétt eftir klukkan níu er eg svo kominn til Niagara Falls. Þegar eg kem út fyrir járn- brautai’stöðina þar, er eg að hugsa um, í hvora áttina eg eigi nú að ganga, til þess að komast niður að fossunum. Þeg- ar heldur sljákkaði í umferð- inni dálitla stund, var ekki um að villast, hvert halda; skyldi, því að norðannæðingurinn bar með sér fossniðinn. Það er að- eins tveggja mínútna gangur frá járnbrautarstöðinni niður að ánni, og fyrir neðan Aðal- stræti — Main Street —- tekur við skrúðgarður, sem heitir Prospect Park. Hann er með- fram ánni á löngum kafla. Gengið út á Geitey. Eg geng út í garðinn og stefni :á brú, sem liggur yfir á eýj'u í ánni. Þegar komið er yfir brúna, kvíslást akvegurinn í þrjár áttir og meðfx’am þeim ex’u gangstígar. Eg kýs að faraj úlfxxnum að bráð á „megin landinu“. En forsjálni hans bar| ekki tilætlaðan áx-angur, því að, geiturnar féllu allar, utan einn, | gamall hafur, er hjarði og bar sig borginmannlega, þegar hús- j bóndi hans koni í heimsóknj kertum með margvíslegri lög- un, því að ísstokkur er utan um bolina og greinarnai’, og víða hafa allgildar greinar brotnað af, þegar þær hafa ekki lengur þolað þunga klakans. Þetta er tilsýndar eins og skógur í álög- um, og það er ekki alveg hættu- laust að ganga þarna, því að vorið 1780. Eftir þetta var eyj-, _ . _ , . . ,. . „ . _ _ malbikuð gatan er með þykku an aldrei nefnd annað en Geit-1, , , . í -cíc- r ■ hrimlagi, svo að engmn fer ey, en hafði aður hextir Irxs , , , , þarna hratt nema hann se a gaddaskóm. Pegar komið er á móts við’ fossbrúnina við landið, liggux’ brattur stígur niður að bakk- anum og þar. er pallur, sem er fjölsóttur að sumarlagi, en nú er öllum bannaður aðgangui’ niður stíginn, enda mundi hverjum vera bráður bani bú- inn, er álpaðist út á hálkuna þar. vegna ljósbrotanna í úðanum frá fossunum. Fimm dögum of seint. Þegar eg er kominn hæst á eyjuna, eykst fossgnýrinn til mikilla muna og eg kem auga á þá kvísl fljótsins, sem rennur Kanadamegin. Hún er miklu breiðari og vatnsminni en hin kvíslin, og er hún þó líka úfin og illileg. Þær renna báðar milli skara, eru að narta í þær og brjóta við og við smáa ís- mola eða stóra af ísnum, til að fljótinu, unz komið er að foss- þeyta honum fram af fossbrún- inum í bandarísku kvíslinni, inni. Hefði eg korhið þarna. sem oftast er kallaður „Brúð- „Brúðarslæðan“. En stígurinn endar ekki þar, Hann heldur áfram niður með einn með Skapara sínum og allt er svo hljótt, að maður vii’ðist jafnvel geta heyrt grasið gróa. 'Færrifá en vilja. Eg vildi gjai-nan vei’a þarna lengur, en eg helzt ekki við, því að eg er að verða alhrírn- aður af úðanum frá fossinum, ‘ svo að eg held göngunni áfram og brátt er eg kominn að brúnni, sem liggur yfir að „meginlandinu“. Rétt hjá hennij hefir verið reist spjald til minn-1 ingar um góðan gest, sem kom út á Geitey fyrir öld og 29 ár- um betur. Á spjaldinu stendur,1 að Lafayette hins franski, er kom til liðs við nýlendumenn í frelsisstríði þeirra, hafi verið j tvær stundir á eyjunni árið 1825. Við höfum þá verið þar álíka lengi! i En spjaldið getur þess ekki, að Lafayette hafi falað eyjuna af eigandanum, en ekki fengið. ,Og hann er ekki sá eini, sem J reyndi að kaupa hana af ætt þeiri’i, sem átti hana lengstum. Ýmsir járnbrautakóngar vildi einnig komast yfir hana, til dæmis Cornelius Vanderbilt, er kóm fótunum undir auð Van- 1 derbilta vorra daga. Hann ætl-1 aði að leggja jái’nbraut út á hária og græða á ferðamönnum. Nokkrir áuðkýfingar í New ^York vildu einnig kaupa hana og ætluðu að koma þar upp skeiðvelli. Fjölmargir veitinga- menn vildu koma þar upp gisti- | stöðum. En eyjan var ekki.föl. fyrr en stjórn New York-fylkis J eignaðist hana seint á öldinni sem léið ðg gerði hana að þjóð- garði. leiks um Niagarafossa og hér- uðin umhverfis þá. Á bökkum fljótsins gerðust tii dæmis fyr- ir um hálfri fjórðu öld þeir at- burðir, sem munu hafa ráðið því, að Frökkum tókst ekki að skapa sér heimsveldi í Norður- Ameríku. Landkönnuðurinn Champlain skaut á Indíána úr Iroquois-bandalaginu, svo að þeir urðu svarnir fjandmenit Frakka eftir það og bandamenn Bi-eta. Þarna norður frá á drykkux'- inn „cocktail" líka að hafa orðið I til á dögum frelsisstríðsins. | Þar — í Buffalo — var líka McKinley forseti myrtur árið 11901 en þá varð Theodore Roosevelt forseti. Hér er held- ur ekki rxim til að segja frá ofurhugum þeim, sem farið hafa gangandi yfir fossana á línu eða látið sig berast fram af brúnni í tunnu eða slíkum farkostum. Fossarnir hafa ára- tugum saman haft magnað áð- dráttarafl að þessu leyti og margir hafa orðið að gjalda fífldirfsku sinnar með lífi sínu. j Á Erie-vatni voru líka háðar reglulegar sjóonistur, þegar Bretar og Bandaríkjamenn börðust í annað og síðasta sins á árunum 1812—15, og lauk þeiiri viðureign með sigri Bandaríkjamanna. En nú er lestin að fara og þegar eg er búinn að hagræða mér í henni, tek eg fram bæki- ing, sem bæjarstjórn Niagara Falls gefur út til leiðbeiningar aðkomumönnum. Hann byrjar á nokkrum varnarorðum, þar sem menn eru beðnir, um fram alla muni, að leggja til dæmis ekki þessa spurningu fyrir heimamenn: „Hvar eru tjöld Indíánanna?“ Minnir það ekki dálítið á þá tilhneigingu út- lendinga, sem til íslands kóma,, að spyrja um Eskimóa og snjó- kofa þeirra? H. P. ; Páskavikan fimm dögum fyrr daginn — hefði á laugar- ; kannske ai’slæðan“. Þar hefir fossbi’únin ekki oi’ðið fyrir miklum orðið vottur að því, að fljótið núningi, enda vatnsflaumurinn bryti af sér klakaböndin, hristi miklu minni, svo að brúnin er af sér fjötrana og næði á ný t að heita má bein og vatnsmagn völdum á farvegi sínum. Það hafði verið að hlýna í veðri í síðustu viku, og allt í ið, sem felluf fram af henni mjög jafnt eftir henni allri. Þegar þangað er komið, er Komnir á efri ár. I Fossarnir hafa að sjálfsög'ðu verið kærkomið rannsóknar- efni fjölmargra jarðfræðingá, og þeir hafa komizt að þeirr; niðurstöðu, að þessi náttúru- undur muni vera um það bil 50.000 ára gömul. Og þeir hafa sífellt vei'ið að þokast upp eftir (ánni, frá Ontario-vatni til Erie-vatns. Efst-u jarðlögin á , fössbrúninni eru tiltölulega. hörð, en fyrir neðan taka við( xnýkri jai’ðlög og.þess vegna er fall þeifi’a svo hátt og farveg- ui’inn fyrir neðan fossana sums staðar furðu djúpur. Hefir dýpið mæizt 400 fet á nokkrum kafla, en fossarnir eru sjálfir um 160 fet, svo að það er mynd- arlegasta rispa, sem þarna bef- ir myndazt, enda er vatnsmagn- ið, sem steypist fram af brún- unum um 28.000 teningsfet á sekúndu að jafnaði. Um Niagara rennur vatn, sem kemur af sex, siixnum stærra svæði en ísland er. Hvar eru . . Hér hefir fátt eitt verið taiið af því, sem segja má til fróð- Framh. af 1. síðu. um hópi voru 7 menn og fengu þeir hesta undir farangur sintx þegar þeir lögðu upp á fjallið á skíi'dag. En þegar til átti að taka fyrirfannst hvorki reiðingur né klifberi í allri sveitinni og fannst leiðangursmönnum und- ai-legt'að slíkt gæti átt sér stað ísveit á íslandi. Þegar leiðang- urinn var kominn upp á fjallið gerði illviðri og dixnmviðri, auk þess sem kafaófærð var fyrir hestána. Skildu leiðangursfarar þá eftir farangurinn í þeirri von að komast upp í skálann seinna og bjuggu um hann, en héldu að,. svo búnu aftur til byggða. Ekkí varð þó af því að hægt vrði að komast upp á Fimmvörðuháls, en á laugardaginn sóítu Fjalla- menn farahgur sinn, sem þeir höfðu skilið eftir á fimmtu- daginn. Mai’gt fólk fór héðan upp í næriiggjandi skíðaskála um páskana og' dvaldi í þeini þar til í gær. En fólkið var yfirleitt ó- heppið með veður og gat minna verið úti en skyldi. Auk þess var snjór orðinn mjög takmark aður a. m. k. sums staðar. Guðmundur Jónasson bíi- stjóri fór með hóp manna; í snjóbíl sínum upp á Langjökúl og kom sá hópur til Reykja- víkur snemma í moi’gun. BF.ZT AB AUGLYSAI ViS!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.