Vísir - 27.04.1954, Side 5

Vísir - 27.04.1954, Side 5
Jþrið|udáginn 27. aprí l 1954 'lt!, Tii VISIB reynast hæpin í ®i Ðanmörku, Enskir og danskir vísindamenn gera merki- legar rannsóknir, sem sýna gaiia míverandi prófaðferða. Ýmislegt, sem viðvíkut' íiræðslumálum, hefur hlotið svo mikla hefð, að fæstum dettur í hug að efast um gildi |»ess eða a. m. k. sjálfsagðan tilverurétt. Próf eru meðal þess, sem flestir telja sjálfsagt og jafn- vel bráðnauðsynlegt. . Þýðing- arlaust er með öllu að deila um það, hvort próf geri meiri skaða en gagn. Vilji menn ganga úr skugga um gildi þeirra eða gildisleysi er eina ráðið að afnema þau með öllu í einu eða fleiri menningar- löndum og athuga síðan að nokkrum árum liðnum, hvort um menningarhnignun veeri að ræða hjá þeirri þjóð, sem þann- ig hefði farið að ráði sínu og hvort hægt væri að færa rök að því, að sú hnignun væri af- námi prófanna að kenna. úr því, hvorir hefðu á réttu að standa nema rannsaka stað- tölulega (statistisk prófverk- efni ársins 1952 og áranna 1949—51, og þær einkunnir, jsem fyrir þau voru gefn- ar. Að tilhlutan kennara- samtakanna tók Svend Aage Nielsen sálfræðingur að< sér að athuga vísindalega hvernig í þessu lægi og hefur hann nú lokið þeirri úmfangsmiklu rannsókn. Rannsóknin leiddi í ljós að verkefnin í reikningi og stærð- fræði, sem lögð höfðu verið fyrir nemendur þá, sem gengu undir miðskólapróf voru svo misþung að sama tala í eink- unnaskalanum þýddi allt ann- að árin 1949 og þó einkum nefndin gerði var að taka verk- efni 15 nemenda, sem allir höfðu hlotið sömu einkunn á söguprófi, en sú einkunn var meðaleinkunn. Fimmtán próf- dómárar, sem allir voru þekktir að< færni og samvizkusemi i starfi sínu voru látnir dæma verkefnin án þess að þeir vissu neitt um það, að hér væri um tilraun að ræða. Prófdómararn- ir fengu þannig fulla greiðslu fyrir starf sitt eins _ og við 1952 en hún hafði þýtt 1950 og venjulega prófvinnu. Árangur-! 1951. Að þessari niðurstöðu inn af þessu kom mönnum mjög, komst Svend Aage Nielsen á þessum árum, bornar samán' með staðtölul. (statistiskum) útreikningi og kom þá í ljós, að nemandi sem hafði fengið 10 1 reikningi og stærðfræði árið 1952 hafði staðið sig jafnvel og hinn, sem hafði fengið 12 ár- um áður. í praksis þýðir þetta, ©ÉdlMrliæti»r — Framh. af 1. síðu. við prentun á uppdráttum 'af öllu íslandi. Komu þessir upp- drættir því óleiðréttir á mark- aðinn, strax og samband komst á óvart. Verkefnin, sem öll höfðu fengið sömu einkunn á prófi komú nú aftur heim til föðurhúsanna með 42 mismun- andi einkunni, állt frá 21 til 70, en einkunnarskalinn var frá 0—100. Árið eftir fengu 14 af þessum 15 prófdómeádum sömu verkefnin til athugunar Fræðilega er auðvelt að færa ' ásamt mörgu'm öðrum og vissu rök bæði með og móti prófum, Þeir þá ekki, að þarna voru en þau rök verða aldrei ó- verkefni, sem þeir höfðu dæmt yggjandi, fyrr en reynslan sjálf um áður- Þá hlutu verkefnin sker úr um, hvort meira má 44 misunandi einkunnir og sín — kostir þeirra eða gallar. munurinn var frá 16—71 stig. Liílar líkur eru samt til þess 'Á einu verkefninu munaði 30 að menningin myndi hrynja að stigum á dómi þess, sem hafði grunni, þótt próf, eins þau eru;dæmt harðast og vægast. framkvæmd, væru afnumin.] Auk einkunnar i tölum áttu Máíþvísambandibenda á, að;pi.ófdvmendur að kveða upp þegar Islendingar skráðu Is- dóm £ orSum og var þar um lendingasogurnar og aðrar bók- þrjá mismunandi dóma að menntir, sem svo að segja einar ræða Fallinn> Staðist_ Stagist \ árar^urinn var allsstaðar lé haida uppi hróðri Islendinga með ágætum_ Niu af þessum ! “ C1 menmngarþjóðar, -voru fímmtán nemendum færðust prof þann hátt, að hann reiknaði út meðaleinkunn allra nemenda sem próf tóku í reikningl og stærðfræði á þessum fj órum árum, sýndi hún ein að meðál- einkunn 1952 var 9,50 í skala sem er frá 0—15 en 11,19 árið 1951. Þessi niðurstaða var þó ekki nóg til þess að sanna, að um misþung verkefni hefði verið að ræða, hugsast gat, að einhverjir skólar hefðu af ein- hverjum ástæðum brugðist árið 1952 og það-hefði verið nóg til þess að fá allt aðra heildarnið- urstöður. Með því að merkja stöðu skólanna í hlutfalli við að nemandinn sem fær 12 1952 j á m1111 landanna, og bæítu úr getur sezt í menntaskóla en | br^'nni þörf. Vegna þess hve lítil fjárhseð er veití til landmælingaþna á. ári hverju, verður ekki unnt að sinna leiðréttingum á há- lendisuppdráttunum í bilL Elztu byggðakortin verða að ganga fyrir, því þau eru úr- nemándinn, sem er nákvæm- lega jafnduglegur í faginu en fær aðeins 10 ári síðar kemst ekki. í menntaskóla. — Þegar þessir nemendur sækja um sömu stöðuna er líklegt að vinnuveitandinn taki ungling- inn með 12 fram yfir þann sem |eltust og þurfa mestrar endur- aðeins hefur 10, sem þó er bótar við. jafngóð einkunn ef hún er bor- in saman við úrlausnir fjöld- i Ljósmyndatækni ans, báðir eru nefnilega ná-, notuð. kvæmlega í miðjum nemenda- J Ágúst Böðvai-sson sagði að ’nópnum en verkefnin hafa miklu hægara væri nú orðið að verið þeim mun erfiðari annað árið en hitt að einkunnirnar hljóta að gefa algerlega vill- andi hugmynd um kunnáttu nemendanna. Við rannsóknir sem Svend Aage Nielsen hefur gert síðar hefur komið i ljós, að svonefnd árseinkunn, sem kennararnir gefa sjálfir, hefur reynzt mun öruggari en prófeinkunnin, þótt hvorug sé vitanlega al- veg örugg. Rannsóknir Svend Aages Nielsen hafa vakið mikla atygli í Danmörku og er nú mikið um það rætt hvernig hægt muni vera að hága próf- díagramlínu og lesa stöðu um Þannig að þaii megi teljast þeirra á bæði lágréttum og lóðréttum línum í hlu’tfalll við díagramlínuna var auðséð að skóíarnir héldu sinni stöðu en sem engin ætluð ollum al- 1 til um tvo flokka viS hina nýju menningi þessa lands. Eg held I dóma> þánnig að þeir sem höfðu að meira að segja Snorri falhð áður fengu nú ágætis_ Sturluson hafi verið próflaus einkunn og þeir sem þöfðu n*aður. j ágætiseink.unn féllu. < En hvort sem menn eru * 1 ensku var mismunurinn á fylgjandi prófum eða ekki,, dómi prófdómenda engu minni munu allir vera sammála um. v °S urðu því niðurstöður rann- að prófverkefni og dómar um úríausnir eigi að vera þanrug að fullkomið réttlæti ríki í þessum sökum, ekki aðeins þannig að allir nemendur eins bekkjar eða eins skóla njóti sö.mú réttindi, heldur einnig aÍÍír nemendur sama lands; og þeim. verður að gera jafn hátt undir höfði að ári eins i fyrra, eftir áratug eins og fyrir ára- tug. Sé þessi meginregla brotin, hafa prófin glatað svo miklú af giidi sínu, að hæpið verður að verja framkvæmd þeirra, enda geta ranglega felldir prófdómar haft úrslitaþýðingu í lífi manna engu síður en dómar þeir. sem algerlega samhljóða dómi, en upp eru kveðnir að landslögum.! Það má vitanlega draga úr Mér vitanlega hafa ekki farið Þeim legri árið 1952 en 51 mældust í eýikunnartöium. Til þess að fá skorið úr því hvar nemandi sem fékk meðaleinkunn sam- kvæmt eðlilegri dreifingu árið 1952 stóð í hlutfalli við nem- anda sem einnig fékk meðai- einkunn samkvæmt eðlilegri dreifingu árið áður, voru allar einkunnir gefnar á hæfur mælikvarði á kunnáttu nemenda. Eins og þau eru nú verður. þeim ekki treyst full- komlega. Ólafur Gunnarsson. tb Tilkynnt hcfir vcrið í Lon- don, að Margrét prinsessa fari í fyrstu heimsókn sina til Vestur-Þýzkalands í júlí og heimsækil hún þar brezk- ar herstöðvar og verður gest- úr Heuss forseta 12. júlí. sóknarinnar þær, að nemendur, s"m hefðu átt að falla fengu gó$ próf, en nemendur sem attu góöa einkunn skilið féllu. Þessi rannsókn sýnir, að ekki er nóg að verkefnið, sem nem- ur eiga að leysa sé hið sama heldur verður áð finna ein- hvern leiðarvísi handa próf- dómendum, sem komi í veg fyrir eins geisilegan mun á prófdómum eins og þarna höfðu komið í ljó. Það er þó óhætt að bæta því við, að með- an tveir menn eða fleiri eru f settir til að dæma sama verk- efnið er ekki hægt að búast við fram neinár athuganir á þvi, hvort prófverkefni og fram- kvæmd prófa hér á landi'muni fullnægja þessum gruridvállar- kröfum. Iiinsvegar hafa Eng- lendingar og Danir gert nokkr- ar athuganir á þessu sviði og mun eg greina lítillega frá þeim. í Englandi var rannsókn á mikla mun, sem kom fram við rannsókn bá sem gerð var á. kostnað Carnegie- sjóðsins. Árið 1952■ urðu 'mikiar déilur u.m það í Kaupmannahöfn hvort prófverkefni í reikningi og stærðfræði hefðu ekki verið of þung bað ár. Stærðfræði- kennararnir töldu, að þau hefðu verið þyngri en undan- dómi prófdómenda gerð á árun- farin ár, en prófvérkefna- um 3931—35 með styrk ií > nefndin og fræðslumálastjórnin Carriegiesjóðnum, en skýrsla um árangurinn er birt í Hariog and Rhodes; Examirætion of Examinations, prentúð 1 Lond- an 1936." • : Það fyfsta sem rannsóknar- töldu kenhara á villúgötum hvað þetta snerti. Um betta var jagast bæði í blöðum kennara- stéttarinhar ög .dagblöðuriij vit- anlega án nokkurs árangurs þar eð ehgin leið var að skera Myndin hér að ofan er af skotgröfum frá vígstöðvuiium Indó-Kína. leiðrétta uppdrættina en áður var, þar sem nú væru notaðar Ijósmyndir, teknar úr lofti, til þess að sjá lögun og afstöðu smáatriða, sem áður var erfitt að hafa yfirsýn yfir. Komið hefur verið upp vísi að ljósmyndadeild við land- mælingarnar og er hlutverk hennar að Ijósmynda úr lofti, bæði fyrir landmælingarnar sjálfar og hinar ýmsu stofnan- ir ríkisins, sem þurfa á slíkum ljósmyndum að halda fyrir starfsemi sína. Má £ því sam- bandi nefna skipulag bæja og kauptúna, Atvinnudeild Há- skólans, Búnaðarfélag íslands, en brýnust er þó þörfin vegna raforkumálanna, því þar eru miklar og aðkallandi rannsókn- ir fyrir höndum til undirbún- ings byggingu nýrra aflstöðva. Fengin hefur verið til lands- ins loftmyndatökuvél af full- komnustu gerð og vsru Ijós- myndaðir með henni, á siðasta sumri, 1700 ferkílómetrar lands á vatnasvæði Þjórsár og liggur fyrir að ljósmynda 5000 km2 á sumri komanda fyrir raforku- málin. Vantar þrívíddar- teiknivél. í heild væntir landmælinga- stofnunin sér mikils af ljós- myndatækninni i sambandi við uppdráttagerð af landinu. Til þess að geta hér heima teiknað fullkomna uppárætti eftir Ijósmyndunum þurfa landmælingarnar að eignast þrívíddateiknivél, en þar til hún verður keypt hefur verið horfið að því ráði að láta gera fyrstu kortin af vatnasvæði Þjórsár (þ. e. umhvérfi Urriða- foss) í Austurríki og eru þessir uppdrættir væntanlegir til landsins á næstunni. Vegna gjaldeyrisskostnaðar við að láta teikna kortin er- lendis.er það augljóst að hag- kvæmast er að landmæling- arnar eiguist sem fyrst áhöld þau, sem nauðsynleg eru til að. geta leyst korfagerðina af hendi hér heima. Að lokum kvaðst Ágúst vilia lýsa aðdáun sinni á útliti Is- landsuppdráttanna, sem her- foringjaráðið og landmælinga- stofnunin danska hafa gert. Kvaðst hann fullyrða að óvíða gæfi að líta útlitsbetri eða fallegri uppdrættl, heldur en íslandsuppdráttinn, sem gerð- ur er í mælikvarðanum 1:250 000 og hinn nýia uppdrátt 1, Ferðafélags íslands í mæii- .kvarðanum 1:750 000.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.