Vísir - 16.06.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 16.06.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. júní 1954 VISIR IÞétvsð Ólafss&n fishiwnáiastjóri: Frelsiitai fjlgja framfarir. Þess hefur verið farið á leit að ég skrifaði, hér stutta grein um sjávarútveginn í tilefni af því, að tíu ár eru liðin frá því, að lýðveldi var stofnsett á Is- landi. Það hvarflar þá fyrst að mér, að ég tel mega segja, að þróun íslenzks sjávarútvegs næstliðna þrjá aldarfjórðunga á undan þessum tímamótum er svo ná- tengd lokaátakinu í sjálfstæðis- málum þjóðarinnar, að hið síð- arnefnda hefði e. t. v. ekki ver- ið svo auðsótt, sem það raun- verulega varð, ef hið fyrrnefnda hefði orðið á annan og óheilla- vænlegri veg en raun varð á. En hér má einnig greina gagn- verkandi áhrif. Ef litið er á stjórnmálaþróunina hér á landi alit frá seinnihluta 19. aldarinn- ar og fram til þessa tíma þá kemur það svo greinilega í ljós, að eigi verður um vilist, að hverjum nýjum sigri á braut sjálfstæðisbaráttunnar fylgdi jafnan nýr fjörkippur í þróun atvinnuveganna og þá fyrst og: fremst þess atvimiuvegar, sjáv- arútvegsins, sem á þessu tíma- bili varð megin undirstaðan undir vaxandi velmegun þjóo- arinnar innávið og útávið og '.■gerist þess ekki þörf að' rekja þá sögu hér. En vaxandi þrótt- ur þessa atvinnuvegar hefur á hinn bóginn skapað sjálfsíseðis- baráttunni þau skilyrði, sem • óhjákvæmilég- vorú til þess, áð.: tryggja nýja sigra og að lokurn þann sigur, sem færði okkur að takmarki lýðveidisstofnu.nar- innar árið 1944. Þróttmikil bjartsýni. Á aldarfjórðungnum, sen'. leið milli fullveidistökunnaf ug lýðveidisstofnunarinnar, höfðu mjög skiptst á skin og skuggar í þróun sjávarútvegsins. Fyrri- hluta þess tímabils var sú þró- un borin uppi af þróttmikilJi bjai'tsýni á framtíð atvinnu- vegarins og átíi sér þá stað all- mikil uppbygging atvinnutækj- anna. Hinar alvarlegu afleiðing ar þeirrar viðskiptakreppu, sem gekk yfir heiminn í lok þriðja og upphafi fjófoa tugs aldar- innar og færði allt viðskiptalíf þjóðarinnar, að meira eða minna leyti úr eðlilegum skorð- um, varð einnig þróun sjávar- útyegsins þungur fjötur um fót. Mátti segja, að kyrrstaða yrði hé1' á um nokkúrt árábil, en kyrrsíaða hlýtur jafnan að 'X'';'-'-'?.;"'-' þýða afturför. En alvarlegri blikur voru einnig á löfti, sem ekkert áttu skylt við efnahagsþróun utan- lands eoa innan, en þar á ég við sífellt minnkandi aflabrögð á miðunum umhverfis landið, sem var bein afleiðing af gengd arlausum ágangi fjölda erlendra veiðiskipa á fiskistofnana á þessum miðum. SérstaSa íslands. Iiin sérstaka aðstaða íslands á tímum hinnar síðari heims- styrjaldar olli hér miklum breytingum. Auk þess, sem aflabrögð fóru stöðugt vaxandi vegna friðunar þeirrar, sem fiskistofnarnir urðu aðnjótandi, sem afleiðing af styrjöldinni, auðnaðist sjávarútveginum að búa þannig í haginn fyrir sig efnahagslega, að grundvöllur skapaðist fyrir stórfelldri sókn, til bættra framleiðsluskilyrða. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. einnig þar var flest ógert þó grundvöllurinn væri að nokkru lagður að þeirri þróun, sem síð- ar varð. Síldariðnaðurinn hafði á ára byggingaröldu. sem hófst haust ið 1944 og nefnt hefur veiið tímabil nýsköpunarinnar. í upphafi beindist athyghn að uppbyggingu fiskiskipastóisins enda var þörfin þar mest knýj- andi svo sem greinilegt verður af því, sem segir hér að frairi- an. Var þar um að ræða hvort- tveggja, bátaflotann og togai'a- flotann. Sést árangur þeirrar uppbyggingar á meðfylgjandi línuriti yfir viðbætur við fiski- skipastólinn á árunum 1944- - 1953. Hefur rúmlestatala fiski- skipastólsins aukist úr 27.206 í 56.757 á tímabilinu. Gerist þess ekki þörf að skýra þessar töluv nánar, en þær sýna greinilega hversu stórkostlegt átak hér hefur verið gert á skomnuim tíma. arvinnslu. Við það varð svo hins vegar að sjálfsögðu ekki j ráðið, að þessa miklu afkasta- getu verksmiðjanna hefur ekki j verið unnt að . nýta nema- að , mjög litlu leyti vegna hins geig- I vænlega aflabrests, sem orðið hefur á síldveiðunum árlega allt frá árinu 1945. Gerbreyiing. Styrjöldin hafði valdið ger- breytingu á allri hagnýtingu fiskaflans hér á landi. í stað saltfisks, sem áður var megin- hluti útflutningsins, kom nú ís- varinn fiskur og síðar í sífellt vaxandi mæli hraðfrystur fisk- ur. Nokkuð hafði verið byggt af hraðfrystihúsum framanaf styrjöldinni en veruleg aukn- ing átti sér stað eftir því sem ekki úr.yegi að athuga hvern ig ástatt var við upphaf þess. AJU; en htið er e þióun tngnum fyrir styrjöldina getað næsHVins .tín ára tímabils er j auki3 nokkuð afkástagetu sínaj' en þar virtust þó enn miklir möguleikar ótæmdir ef miðað var við þær aðstæður, sem það tímabil- og ekki síður styrjald- arárin höfðu leitt í ljós. Greinilegt var, að stórfelld- ar breytingar voru í uppsigl- ingu, að því er snérti hagnýt- ingu fiskaflans, þar sem ör þró- un frystiiðnaðarins benti á mikla möguleika til aukinnar verðmætissköpunar í þeim iðn- , aði. Á árunum fyrir styrjöld- ina höfðu menn að vísu hafið hér á landi framleiðslu frysts fisks, en aðeins í smáum stíl, þar sem neyzlulöndin höfðu þá enn lítt sætt sig við að taka á móti þeirri vöru. Styrjöldin skóp hér eins og á fleiri svið- um óvænta möguleika en sú uppbygging frystiiðnaðarins, sem þá átti sér stað við þær sérstöku aðstæður var aðeins vísbending um það, sem síðar kom. Fiskiskipin. Lítum fyrst á fiskiskipastól- inn. Að vísu hafði bátaflotan- um verið haldið nokkuð við, á árunurn fyrir styrjöldina, en' þrátt fyrir nokkrar nýbygging- ar á þessum árum gerði það vart meira en halda í ho'.finu. Að því er togarana snerti var þó ástandið langtum verra. Nærri tveir áratugir voru liðn- ir frá: því nýbyggt skip hafði bæzt í flotann og yfirgnæfandi meirihluti skipanna var kom- inn á þriðja áratuginn og þann- ig raunverulega yfir þann ald- ur, sem telja verður eðlilegan fyrir slík skip. Að skipin voru þó enn reksturshæf var í í'yrsta lagi vegna hinna sérstöku að- stæðna styrjaldaráranna og vegna þess, að eytt hafði verið mjög miklu fé í að endurbæta, þau og halda þeim við. Það var! Er Þá komiS að því að at' hins vegar hverjum þeim. sem hu^a tá Þróun' sem orðið hefur til þekkti auðsjáanlegt, að tími á Því tíu ára tímabili, sem hér þessara skipa var að líða og gagnger breyting varð að verða 1 hér á ef þessi grein útgerðac- j innar átti að geta þróast eðli- er um að ræða. Síldveiðarnar. Þróun síldveiðanna hafði ver ið sú á árunum fyrir styrjöld- ina og meðan á henni stóð, að talið var sjálfsagt að byggja upp stóriðnað á grundvelli þeirra. Vegna styrjaldarinnar hafði orðið hlé á byggingu síld- arverksmiðja en með nýsköp- unartímabilinu hófst stórfelld uppbygging síldariðnaðarins. fyrst á Norðurlandi og síðar á Suðurlandi þegar hinar miklu síldargöngur komu þar á árun- um 1947-—1949. En auk síld- arverksmiðjanna hafa vertð byggðar fjölmargar verksmiðj- ur til vinnslu fiskúrgangs. Má heita að nú sé svo komið, að allur sá úrgangur, sem fellur fcil við fiskvinnsluna sé hagnýttur til framleiðslu fiskmjöls. Mun láta nærri, að afkastageta sild- arverksmiðjanna og þeirra verksmiðja, sem framleiða mjöl og lýsi úr fiskúrgangi bafi nær fjórfaldast á tímabilinu og nem ur nú 120—130 þús. málum á sólarhring ef miðað er við síld- á leið styrjöldina og við árslok 1944 var aíkastageta þeirra tal- in alls 570 smál. af flökum mið- að við 16 klst. vinnslu. Fjöl- mörg þeirra frystihúsa, sem byggð höíðu verið á þessu tíma- bili og jafnvel einnig á næstu árum eftir styrjöldina, voru gerð af vaneínum og vanþekk- ingu, enda var þróunin á þessu sviði mjög ör. Verkefni þau, sem orðið hefur að leysa á næstliðnum 10 ái’um, að því er þennan iðnað snertir hafa verið margþætt. í fyrsta lagi hafa verið byggð fjölmörg ný frysti- hús og hin eldri aukin og end- urbætt. Hefur afkastageta frystihúsanna aukist við .þetta svo, að hún mun nú vera a.ra. k. tvöföld á við það, sem hún var við upphaf tímabilsins. I öðru lagi hefur vinnsla frysti- j húsanna og framleiðsla verið j bætt til mikilla muna, enda ' hafa kröfur neytendanna um aukin vörugæði og útlit vör- unnar mjög harðnað. í þriðja iagi hefur orðið að vinna þess- ari framleiðslu nýja markaði í Frh. á bls. 9. lega og uppfyllt bær kröfur, sem til hennar varð að gera. Fisl|pnaðimím, Hinn meginþáttur sjávarút- vegsins, ‘fiskiðnaðurinn, var að I vísu að sumu leyti betur á v~gi j ^ ^ þe’týa {oýaspör i staddur en skipastóllinr. B.v. Ingólfur Arnarson, fyrsti nýsköpunartcgarinn, á ytri höfninni í Reykjavík. Sambandsslit. Enda þótt veður öll væru vá- lynd í heiminum á því herrans ári 1944, er íslendingar tóku þá ákvörðun að segja. að fullu og öllu skilið við fyrri sambands þjóð sína og gerast sjálfstæð þjóð þá kom það ekki í veg í meira en aldargamaili virkri sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar vokíi hána til vituhdár um.'það, að nú væri einmitt tækifærið lil bess að búa þannig í haginn fyrir framtíðina, að því er snerti undirstöðu-atvinnuvegina, að grúndýollur efnahagslífsins, yrði sem traustastur. Það viidi’ þá einnig gvo til, að þjóðin! hafði einmitt á þessum tíma- mótum meiri fjárráS. jen hún nokkurn tíma hafði liaft. Nýskcpan. Þetta hvorutveggja var það, sem hrátt áf sta’ð þéirri upp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.