Vísir - 23.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1954, Blaðsíða 2
 Vf SIR Miðvikudaginn 23. júní 1954 ' '"IIIWWMWWVWW'IIIMMWi Minnisblað almennings. Miðvikudagur, 23. júní — 174. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.43. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. •X' Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. K. F, U. M. Biblíulestrarefni: Dóm. 6. 25—40. Með anda Guðs! Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld: 20.20 Ávarp frá fjáröflunar- nefnd Hallveigarstaða (Rann- veig Þorsteinsdóttir lögfræð- ingur). 20.25 Útvarpssagan: „María Grubbe" eftir J. P. Jacobsen; I. (Kristján Guð- laugsson hæstaréttarlögmað- ur). 20.45 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21.35 Erindi: Gerð og eðli efnisins; II: Geislavirk efni (Óskar B. Bjarnason efnafræðingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnr. 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi; VI: Keppni (Andrés Björnsson) 22.25 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl .23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og; fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið 6unnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00, 1 Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00, alla virka daga nema laugardaga kL 10—12 og 13.00 —19.00. Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. wv^wwwvwwwwvwvwwwwwwwvvvwwvwvvwvwjvwvwvvwwwvwvv* pwvww U /gj* i \ ^ D/Í/JAK- /vwww /www ywwwk WWWi ^réttir vwvwwvvvvv IWWWWVW WWVVVWVW* /wttww rfwrwwn^wrfvw1 pwvw%rtiiw%jw^^ ruwwwwww •wwwwwww ivwwwvvvwi IWWWWWW WWtfWWWWWWVWWVWWlJWtfWWVWWWWWVWW wwwvwwwwwwwunwwvfwwn^w^vwVAfWVwi^ww^^-wvw HnAAýáta Ht.Z232 Lár’étt: í fara, 6 fiskur, 8 ennþá, 10 tímaákvörðun, 12 tveir eins, 13 leyfist, 14 lærði, 16 flík, 17 forfaðir, 19 hunds- heiti. Lóðrétt: 2 ætt, 3 frosið vatn, 4 skógarguð, 5 lata, 7 frækið, 9 spil, 11 hljóma, 15 ambátt, 16 ílát, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 2231: Lárétt: 1 skari, 6 Óla, 8 ull, 10 ffá, 12 KÓ,r 13 og, 14 laf, 16 afl, 17 örn, 19 króna. Lóðrétt: 2 kól, 3 al, 4 raf, 5 þukla, 7 nagli, 9 lóa, 11 rof, 15 för, 15 ann, 18 ró. Þjóðleikhúsið sýnir hina bráðskemmtilegu óperettu Nitouche kl. 8 annað kvöld. GimbiII, gamanleikur Leikfélags Rvk., verður sýndur í Iðnó í kvöld kl. 8. Tóbakseinkasala ríkisins vekur athygli á því, að skrif- stofur og afgreiðsla fyrirtæk- isins verða lokaðar frá 12.—28. júlí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Bókasýningin í Þjóðminjasafninu. Athygli almennings skal vak- in á bókasýmngunni í húsi Þjóðminjasafnsins. Hún er op- in kl. 1—7 daglega þessa viku og á sunnudaginn kemur, sem er síðasta dagur .sýningarinnar, einnig kl. 8—10 að kveldi. Dýraverndarinn, aprílheftið er koniið út með forsíðumynd af hélsingjum á flugi. Efni: Apinn og vinir hans, Skot í fjarlægð, Hugleiðingar um hrossaútflutning. Lög um fuglaveiðar og fuglafdðun o. m. fl. — Rirstjóri Dýravernd- arans er Sigurður Helgason rit- höfundur. Hvar eru skipin? Eímskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Akur- eyrar og þaðan til Newcastle, Hull og Hamborgar. -Dettifoss fór frá Hull í gærkvöld til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg á laugardag til Ant- werpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði í fyrradag til New York. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur, fer aftur til K.hafnar á morgun. Lagarfoss kom til Hamborgar 15. þ. m. Reykjafoss fer frá Kotka á laugardag til Sörnes, Raúmo, Sikea og þaðan til fs- lands. Selfoss kom til Lysekil í gær — lestar tunnur til norð- urlandsins. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss er í Hafnarfirði, fer þaðan í kvöld til Keflavíkur og þaðan á morgun til Rotterdam. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Kaupmannahafnar í kvöld. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er væntanleg til ReykjaVíkru árdegis í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík á miðriætti í nótt til Breiðafjarðar. Þyrill er á Vestfjörðum á suðurleið. Bald- ur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Gilsfjarðarhafna. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gásrkvöld til Vestmannaeyja. Skip-SÍS: Hvassafell fór frá Vestmaririaeyjum 19. júní á- íeiðis til Stettin. Arnarfell fór í gær frá Keflavík til Álaborgar. Jökulfell fór frá Reykjavík 21. júní áleiðis til New York. Dís- arfell er í Hamborg. Bláfell losar á Austfjarðarhöfnum. Litlafell er 'í olíuflutningum á Faxaflóahöfnúm. Aslaug Röge- næs er í Reykjavík. Frida fór 11. júní frá Finnlandi áleiðis til fslands. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, var væntanleg til Rvk. kl. 11.00 í dag frá New York. Gert var ráð fyrir, að fugvélin færi kl. 13.00 til Stafangurs, Oslóar, K.hafnar og Hamborgar. Okeypis aðgangur að sýningu á ævintýramynd- um barna. —• Sýningin á ævin- týramyndum barna var í gær opin til miðnættis. Allan dag- inn var sæmileg aðsókn. Ný hefir tekizt að fá afnot af sýn- ingarsalnum einn dag til við- bótar. Til þess að gera sem allra flestum kleift að sjá þessa góðu og skemmtilegu sýningu verð- ur hún því opin til kl. 10 í kvöld. Að undanförnu hefir að- gangur verið 10 kr. fyrir full- orðna og 5 kr, fyrir börn, en í dag er öllum heimill aðgangur ókeypis, börnum innan 10 ára aldurs þó að eins í fylgd með fullorðnum. — í sýningarsaln- um verða til sölu -fagrar lit- prentanir, sem gerðar eru eftir völdum ævintýramyndum banra. Myndir þessar, sem eru upplímdar, kosta 15 kr. og ganga tekjur af sölunni til hjálparstarfs meðal þurfandi barna. Karlsefni kom af karfaveiðum árdegis í dag. Veðrið. Úrkomusamt var í morgun um allan norðurhelming lands- ins, en bjartviðri sunnanlands. í Reykjavík var 8 stiga hiti kl. 9 í morgun. Mestur hiti á land- inu 14 stig. — Veðurhorfur. Faxaflói: Mirikandi norðanátt. Hægviðri í nótt. Úrkomulaust og sumstaðar léttskýjað. Harðfiskur á kvöidborð- ið. Fæst í nsestu matvöru- búð. flarðfisksalan Alikálfakjöt í steik og súpu og' Mývatnssilung’ur. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsveg 20, sími 6817. ^VWWWWWNft^WSJ^yWVWW^WV^WWVWAA^iVWWWVl WWWWWVWW«%WWWWiWWWWmWWWWW Iþróita" velíinwm 6. leákur Islandsmótsins í knattspyrnu fer fram á fþróttavellinum í kvöld kl. 8,30. Æhranes ag iPróMtur keppa Dómari Ingi Eyvinds. FJÖLMENNIÐ Á VÖLLINN. MÓTANEFNDIN. yVWWWVWWWWWWVWWWWWVWWVWVVWWWVVI ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. H.f. Eimskipafélag íslands M.s. „Gullfoss" fer frá Reykjavík laugardaginn 26. júní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar samkvæmt áætlun. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10y2 f.h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kí. 11 f.h. Ænteriskar fatnaöarm rörur nýkomnar. Sporthattar Hvítar húfur Sportskyrtur Nylon Gaberdir eskyrtur Sundskýlur Sundbolir fyrir telpur Plastkápur Plastpokar fyri föt Plastpokar fyri skó Drengjapeysur m. myndum. Vandaðar og fallr jar vörur. Fatadeildin. wwwv VVWWWVWWV-’-’ BEZTAÐAUGL' ’.AiVISí wwwwwvww vvwvvvv ■ flrtflWWWWWWWWWVWWWWWWWiWWWWWWWWSWWVWVVWVWw^ . vwuww • Nýjung, sem varðar bifreiðaeigei dur Elastocrom er plastlakk, sem myndar ósýniSega vern rhúo á þyí, sem fiaðier boriS á. ,.( ELÁSTOCROM verndar krómiS á bílnum yðar gegn ryði. ELÁSTOCROM þolir vatn og sjávarseítu. ELÁSTOCROM flagnar ekki af og fioKr. steinkast. Bifreiðaeigendur: IMotið Elastoc om Fæst í öSkm benzínstöðvum BF í jley! ík. Olíuverzlun íslands h.f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.