Vísir - 23.06.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 23.06.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. júní 1954 tík Ml ■nTniftn’rY,.. VlSIR VIÐSJA VISIS: íhlutun í Indókína á ekki fylgi að fagna vestra. Eh það seni geríst næstu daga getur breytt viðhorfinu. Bein íhlutun Bandaríkjanna í Indókinastyrjöldinni getur enn komið til, við breyttar að- stæður, en að undanfömu hef ur Bandarík jast jórn orðið henni fráhverfari. Úrh þetta hafa menn m. a. sannfærst af orðum Eisenhow- ers, er hann fyrir nokkru . .sagði, að lltá yrði á Idnókína sem eitt af mörgum ókyrrðar- . ;svæðum heims í át.csum. sem kynnu að standa árahtgi. Kórea, Indókína ©g kosningarnar næsta haust. Hið breytta viðhorf sijórn- ai'innar hefur haft róandi áhrií ■ á ýmsa þingmenn republikana, ' :sem vilja þakka stefnu flokks- ins, að hætt var að berjast í Kóreu, en óttuðust að flokkn- um yrði kennt um, ef Banda- ríkin-flæktust inn í aðra '>fyrj- •old, eins fjarlæga og eins óvin- sæla meðal almennings og Kóreustyrjöldin var. Dúllés hefur lýst yfir, að Eandaríkin fari ekki upp á eigin spýtur til aðstoðar Frökkum í Indókína, nema tií beinnar íhiutunar kínverskra kommúnista kæmi. Bandaríska herstjórnih. Skoðanamunur hefur verið meðal æðstu manna landvarra Bandaríkjanna. — Arthur W. Radford, yfirmaður hins sam- einaða herforingjaráðs, lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að Bandaríkin mættu ekki láta Indókína falla í hendur kom- múnista, þar sem öll Suðaust- ur-Asía kynni að hverfa í sama gin. En aðrir æðstu herfor- ingjar voru á annari skoðun, Matthew B. Ridgway, yfirmað- ur landshersins, Nathan F. Twining, yfirmaður flughers- ins, og Robert B. Carney, yfir- maður flotans. Forsetinn hefur úrslitavaldið. Hann var mjög í efa um, að' hyggilegt væri atí fara að ráði Radfords í þessu efni, en hann vildi aðhafast eitthvað, meðan hersveitir Frakka og Vietnam væru ósigraðar, — eða áður en ástandið versnaði enn. Banda- ríkjastjórn tók þá ákvörðun, að krefjast sameiginlegi a að- gerða Bandaríkjamanna, Breia og annara bandamanna. Hún taldi nauðsynlegt að kveða niður nýlendustefnudrauginn og búa svo um hnútana, að hann yrði ekki vakmn upp aftur. Hún taldi, að með því að veita sambandsrikjunum þrem- ur, Vietnam, Laos og Cambodiu sjálfstæði yrði það kleift. — íbúarnir mynd.i þá sannfærast um, að þeir oerðust fyrir sig, en ekki fyrir Frakka, sem vildu halda við nýienduvéldi þar •eystra. Og hún vilds, ao stjórriir þessara sendu formlega beiðnir um hernaðarlega *ðstoð<, — Reyndir stjórnmálarr.enn töldu þessi skilyrði haf; girt hernaðaraðstoð þegar frá þeirri stund, ér sa hætta vofði yfir, að Diénbienfu kynni að falla. •I Og það gæti aftur sveigst íhlutunaráttina, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Það fer eftir því hvernig horfir um sameiginlegt öryggi hinná frjálsu þjóða, sem þátt taka í Washingtonfundinum um hern- aðarlegar öryggisráðstafanir, Bandaríkjanna, Bretlands, Nýja Sjálands, Ástralíu, Frakklands og þeirra landa, sem kommún- istar kynnu að reyna að sölsa undir sig þar eystra. um kröfum kommúnista, vafalaust að hinar heraaðar- legu viðræður í Washington leiða til þess að níálin verða tekin fyrir jafnframt sfjórn- málalega. I Er' verst horfði. Á þessum tíma viríist Rad ford vilja, að iaUvð væri frá þessum skily.ðum. Frakkar höfðu beðið um beina íhlutun og Nixon varaforseti er talinn hafa stutt Raúiord. En Duiles kómst að raun um, ið v. nlaúst var um þátttöku Breta, og rrátt ■ var fyrir þaö gij t, að otfja stórárásir úr lufti, þar «f.m bardagasvæörJ var orMð svo lítið ummáls, að þær kynnu að hafa bitnað tigi siður á varnarliðinu en árása- liðinu. — Síðan hefur verið ræ' t æ m.inná ; um beina íhlutun. — Sumir stjórnmálamenn vestra vilja; ikenna Bretum og Fr kV.um um j það, að ekkert samkomulag náðist. Washingtonráðstefnan. hátttakendurnir í Washing- tonráðstefnúnni geta - engar bindandi ákvárðanir tekið fyr ir ríkisstjórnir sínar, en þeir hafa án vafa rætt vandamáhn af fullri einurð og komist að mikilvægum niðurstöðum. Ef samkomulagsumléitanir um Idnókína fara alveg út um þúfur og Frakkar gætu enga leið fundið nemá ganga áð öll- Washingtonför Edens og Churchiils kann að vera upphaf slíkrá viðraeðna, og. talið er, að þeir muni ræða • hið -fyrirliugaða yarnarbandalag fyrir Suðaust- ur-Asíu. En fyrir skömmu var Bandaríkjastjórn talin ólík- legri' til að taka ákvorðun um beiná íhlutun en nokkurn tíma á undartgengnum 3 mánaðum. En nú hafa samkomulrgsum- leitanir um Kóree farið út um þúfur og eins kain að fara um samulagsumleitanirnar vartí- andi Indókína. Og það er nú eftir að vita á hvern hátt það sem er að gerast þáasa dagana breýtir viðhorfinu. e: hvernig þessum bílum verður skipt milli einstáklinga, firaia eða stofnana. Úthlutun jeppabifreiða heyrir undir sérstaka nefnd (Úthlut- unarnefnd jeppabifreiða) og er því Innfiutningsskrifstofunni ó- viðkomandi. Hinsvegar hefir skrifstofart gert ráð fyrir nökkrum innflutningi á’ jéppáý bifreiðum á þessu ári. Reykjavík, 22. júní 1954. ; Jón Ivarsson, ' Oddur Guðjónsson. ( Forstjórar Innflutningsskrif- stofunnar stefna ritstjóra. Gera greín írrir bílalerfu m. Almenningur andvígur. En um tvennt deilt. Æðstu Bandaríkjanna ve.Súf ekKi herforingjar voru á ólíkri Snemma í vor hringdi rit- stjóri Mándaugsblaðsins til Innflutningsskrifstofunnar og bað um að fá að birta auglýs- ingu í blaði sínu frá skrifstof- unni. Þessu var synjað, enda . \ gilda fastar reglur um birtingu á auglýsingum stofnunarinnar. skýrslu að svo út: ræða og lítur hún skóðun. Og almenningur var alls ekki undir það búinn að Scettá, sig: við beina ihlutun, og er henni vafalaust mjög and- vígur. Margir leiðtogar repub- likana vilja framar öðru forð- ast að fæla háttvirta kjósendur frá sér nú. íhlutun hefði leitt til stórkostlegra útgjalda og margra óvinsælla ráðstafana: Aukinna fjárútláta og aukinnar skattabyrði, aukinna kvaðn- inga í herinn, og að konuö yiði á eftirliti með viðskiptum og hömlur ýmsar koma til sög- unnar. Humphrey fjármála- ráðherra hefur látið skína í von um, að lækka útgjöldin á fjár- lögunum 1956 um hvorki meira né minna en 5 mill,arða doll- ara, — en það væri vitanlega með öllu vonlaust að iækka útgjöldin neitt, ef til íhlutunai kæmi. Þau mundu hækka mik- ið en ekki lækka. Frakkar í hættu. En Frakkar eru enn í hættu. Þessum málalokum undi rit- stjórinn þannig, að síðan hefir Mánudagsblaðið varla komið út ári þess að í því væri að firina róg og níð um forstöðumenn eða starfsfólk skrifstofunnar. Ekki hefir verið hirt um að svara þessu, enda álit blaðsins ekki þannig, að tilefni þætti til. í Mánudagsblaðinu, sem kom út s.l. mánudag er þessari iðju haldið áfram og er nú m. a. rætt um úthlutun bílaleyfa. Er öll greinin óvenjulega rætin og ill- kvitnisleg og það svo, að ekki verður við unað. Við undirrit- taðir höfum því gert ráðstafanir til að ritstjórinn fái tækifæri til að standa fyrir máli sínu fyrir dómstólunum. Um leið og frá þessu er skýrt þykir rétt að upplýsa um af- greiðslu Innflutningsskrifstof- stofunnar á nýjum bílaleyfum það sem af er þessu ári, eða frá þeim tíma, að skrifstofan tók til starfa. Er þar um stutta 1) Innflutningsskrifstofan hefir afgreitt 10 gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir fólksbíla frá áramótum, þar af 9 leyfi samkvæmt ákvörðun ríkis- stjórnarinnar og eitt leyfi til biskupsembættisins. í þeim leyfum, sem ríkisstjórnin á- kvarðaði um eru 6 bílaleyfi til Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. 2) Innflutningsskrifstofan hefir afgreitt 19 innflutnings- leyfi (án gjaldeyris) á þessum sama tíma. Eru öll þessi leyf.i veitt í sambandi við búferla- flutning hingað til landsins svo og vegna erlendra sendiráða og starfsliðs þeirra. 17. juni a Akureyri. Hátíðarhöldin 17. júní á Ak- ureyri fóru í hvívetna fram með mikilli ’ prýði og almenra- ari þátttaka í þeim en nokkru sinni áður. , ' Veður var ágætt allan dag- inn, enda virtust Akureyring- ar njóta hátíðarhaldanna eins og bezt varð á kosið og skemmta sér vel. Hátíðarhöldin hófust kl- 8 ár degis. Voru fánar þá almennt dregnir að hún, en skip í Ak- ureyrarhöfn þeyttu eimflautur sínar. Kl. 10 hófst hátíðarguðs- þjónusta í Akureyrarkirkju og prédikaði séra Björn O. Björns son. Eftir hádegið lék Lúðresvait Akureyrar kl. 1.15 á Ráðhús- torgi og að því búnu hófst skrúð ganga frá torginu um nokkrar aðalgötur bæjarins og að Ráð- hústorgi aftur. Kl. 2.15 hófust hátíðarhöld á svokallaðri Suðurbrekku ineð fánahyllingu, söng og lúðra- blæstri, en formaður þjóðhá- tíðarnefndar, Jón Norðfjörð leikari setti síðan hátíðina. Frú Sigríður Matthíasdóttir kom í gervi Fjallkonunnar og flutti ávarp, Jónas Rafnar alþm. flutti aðalræðu dagsins, en Davíð Stefánsson skáld flutti 3) Innflutningsskrifstofan ■ kvæði. Ungfrú Áslaug Stefáns- hefir afgreitt 16 gjaldeyris- og innflutningsleyfi vegna sér- leyfishafa. Af þeim fóru 4 til Strætisvagna Reykjavíkur og 12 var ráðstafað af Félagi sér- leyfishafa og hafði Innflutn- ingsskrifstofan ekki afskipti af þeirri úthlutun. 4) Loks skal þess getið að gerðar hafa verið ráðstafanir til innflutnings fólksbíla frá ísrael og Sovétríkjunum. Engin ákvörðun hefir verið tekin af Innflutningsskrifstofunni Þetta eru Danir og Svíar, sem eru að ræða um væntanlega brú yfir Eyrarsund. Svíinn Axel Bandarikjanna | stjóra Dana, en hinir eru Terkelsen, aðalforstjónrik Ib Schmidt skrifstofustjóri. dóttir stúdent mælti fyrir minni Jóns Sigurðssonar, en kórar sungu og lúðrasveit lék milli hinna einstöku atriða. Frjálsíþróttakeppni fór fram á íþróttasvæðinu síðar um dag inn, en um kvöldið voru m. a. flutt 4 stutt sýningaratriði úr Skugga-Sveini Matthíasar Joe- humssonar á Ráðhústorgi, Heið rekur Guðmundsson frá Sandi las kvæði, ný revía úr Akur- eyrarlífinu eftir Einar Kristjáns son rithöfund var flutt, flokkur þingeyskra glímumanna sýndi glímu, Vignir Guðmundsson leikari flutti gamanþátt, en Jón Norðfjörð leikari söng gaman- vísur, og kórarnir sungu. Að lokum var stiginn dans á Ráð- hústorginu og var dansað a£ miklu fjöri til k.l. 2 um nótt- ina. Slátrarar fagna tilslökunum. Einkaskeyti frá AP. —< Oxford í fyrradag. Slátrarar borgarinnar ætla að efna til hátíðar 12. júlí, þeg- ar kjötskömmtun veirður af- numin. Gestir í veizlunni verða allir þeir menn, sem gegnt hafa em- bætti matvælaráðherra í Bret- landi, síðan kjptskömmtun var upptekin í byrjun stríðsins. —• Verður borin fyrir þá 240 punda svínssíða. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.