Vísir - 23.06.1954, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Miðvikudaginn 23. júní 1954
Tilboð óskast í raflögn í Hjúkrunarkvennaskóla ís-
lands.
Uppdrættir á teiknistofu húsameistara ríkisins, Borgai-
túni 7.
Reykjavík, 22. júní 1954.
Mlusatneisiavi ríh isins
Satm
popti
þrír litir.
'ljt)racfta- ocf pitóUej-ni
Ásg. G. Gunnlawgsson
d f o.
Austurstræti 1.
vwwwv^%^ww-www%ff«^w,^ff^w%^n^^w^^^rw^rwwv,w%n^rwvw1^
Tilkynning
Vegna sumarleyfa verður skrifstofu og af-
greiðslu vorri lokað frá 12. til 28. júlí að báðum
dögum meðtöldum.
Tóbakseinkasala ríkisins
IITBOÐ
Tilboð óskast um eftirfarandi verk vegna bygg-
ingar tveggja leikskóla.
1. Hita og breinlætistækjalagnir.
2. Rafmagnslagnir.
utboðslýsing og uppdrætti afhendir Gísli Teitsson,
Austurstræti 16 III. hæð gegn 50 króna skila-
tryggingu.
Borgarstjórinn.
• •
HViGOGN
Borðstofu- og svefnherbergishúsgögn í fjölbreyttu úrva'i.
Góðk greiðsluskilmálar.
Húsgagríaverzlun
€ruihnunduw' Guiftnuntisson
Laugaveg 166.
Beztu úrin hjá Bartels
Lækjartorgi
Sími 8411
/rf/tft
TOBAKSDOSIR töpuðust,
merktar: „G. H. B.“ Skilist
Helga Bjarnasyni, Skúlagötu
58. Fundarlaun. (543
HVÍTUR telpuhattur tap-
aðist við Háskólann um kl.
8 á sunnudagskvöld. Finn-
andi vinsamlegast hringi í
síma 2347. (552
Satnknwnur
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Sigurjón Jónsson talar.
Allir velkomnir.
BAFTÆK JAEIGEND UR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h. f. Sími 7601.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
FERÐ Á SÓL-
MYRKVASVÆÐIÐ 30. V m.
Ferðafélag íslands ráðgerir
tvær ferðir á sólmyrkvasvæð
ið n. k. þriðjudagskvöld og
miðvikudagsmorgun. Farið á
þriðjudagskvöld kl. 7 e. h.
austur í Mýrdal og gist þar
á miðvikudagsnótt, senni-
lega gist í tjöldum og skóla- J
húsi. Á miðvikudagsmorgun
frá F. I. austur að Krossi í
Landeyjum. — Uppl. á skrif-
stofu Ferðafélagsins í Tún-
götu 5. Sími 3647. •
RÓÐRARDEILD Ármanns.
Æfing í kvöld kl. 8 í Naut-
hólsvík. Mætið vel. — Stj.
f
\WwÆzMM
HÉRBERGI, nálægt mið-
bænum, til . leigu fyrir
stúlku. Eldhúsaðgangur get-
ur fylgt, ef vill. Uppl. í síma
81069._______________(537
MAÐUR, sem stundar
hreinlega atvinnu óskar eft-
ir herbergi í Austurbænum.
Uppl. í síma 4666, eftir kl. 5.
(540
UNGUR maður óskar eftir
herbergi, helzt í vesturbæn-
um. Tilboð sendist afgr.
Vísis, merkt: „Iðnaðarmaður
— 226“. (541
HERBERGI, með hús-
gögnum, óskast í mið- eða
vesturbænum. Vinn á Kefla-
' víkurflugvelli. — Tilboð,
merkt: „Há leiga — 227“
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld. (544
Bezt að anglýsa í Vísi.
TVÖ samliggjandi herbergi
og eitt forstofuherbergi til
leigu. Uppl. eftir hádegi að
Ásvallagötu 46, risi. (545
OSKA eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi. Tvennt
í heimili. Uppl. í síma 3970.
_____________________(512
HERBERGI óskast. Uppl.
í síma 80917. . (546
ÍBÚÐ. Lítil íbúð óskast til
leigu 1. sept. Get kennt ung-
lipgi í vetur. Uppl. í síma
2991 frá kl. 6—10 í kvöld.
(547
REGLUSAMUR, ungur
iðnaðarmaður, nýlega flútt-
ur í bæinn, óskar eftir góðu
herbergi. Uppl. í síma 4119.
(549
REGLUSÖM stúlka óskár
eftir herbergi strax, helzt í
vesturbænum eða sem næst
miðbænum. — Uppl. í síma
5807 frá kl. 8—10 í kvöld.
(550
SJÓMAÐUR í siglingum
óskar eftir herbergi, helzt
með sérinngangi. — Tilboð
sendist fyrir annað kvöld til
afgr. blaðsins, merkt „Sigl-
ing — 228.“ (551
VIÐGERÐIR á heimilis-
rélum og mótorum. Raflagn-
'ir og bréytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti Í0. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
ÓDÝR barnavagn, á háuih.
hjólum, til sölu. — Uppl. - á
Spítalastíg 4 B. Sími 4295.
(556
PEDEGREE barnavagn til
sölu á Skálholtsstíg 2, niðri.
(554
GOTT forstofuherbergi til
leigu í Sörlaskjóli 12. (553 |
TELPA, 11—13 ára, ósk-
ast til að gæta barna hálfan
eða allan daginn. Margrét
Egilson, Skálholtsstíg 2,
niði’i. (555
STULKA, 23—25 ára,
samvizkusöm í starfi, óskast
strax á veitingastofu. Vinna
annan hvern eftirmiðdag. —
Uppl. á Laugavegi 86, milli
kl. 7—8 í kvöld. (548
13—14 ÁRA telpa óskast
til barnagæzlu. — Uppl. að
Nökkvavogi 22. Sími 1483
eftir kl. 5 e. h. (539
UNG stúlka óskar eftir
léttri vinnu frá kl. 1—6. —
Húshjálp kemur ekki til
greina. Tilboð sendist Vísi
fyrir laugardagsmorgun, —
merkt: „Áreiðanleg — 225“.
KAUPAKONA óskast á
gott heimili i Borgarfirði. —
Uppl. veitir Sigríður Jóns-
dóttir, Laugaveg 132. (533
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
STARFSFÓLK óskast í
Kleppsspátalann. Nætur-
vaktir, starfsstúlkur og
starfsmenn. — Uppl. í síma
2319. (514
ELDHÚSSTÚLKUR ósk-
ast í Kleppsspítalann. Uppl
í síma 4499. (513
AÐ GUNNARSHÓLMA
vantar eldri eða yngri mann,
sem hefir áhuga fyrir
hænsnarækt. Eina til tvær
kaupakonur, tvo unglinga
til aðstoðar við heyskapinn,
stúlku, 14—18 ára norður í
Langadal og einn lcaupa-
mann á myndarheimili upp
í Kjós. Uppl. í Von. Símar
4448 til kl. 6 og 81890 eftir
kl. 6. (579
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
▼erzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækj a verzlunln
LJÓS & mtl h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
GOTT kvenreiðhjól til
sölu. Uppl. Stangarholti 2,
kjallara. (558
DRENGJAHJÓL til sölu á
Laugaveg 67 A, uppi. (542
SEM NÝR barnavagn tii
sölu á Sólvallagötu 68 B, í
dag; (538
ER KAUPANDI að góð-
um kola-ofni. R. Petersén.
Sími 82950. (536
TVÍBURAKERRA óskast.
Sími 3790. (535
BARNAVAGN á háum
hjólum til sölu. Verð 500 kr. Til sýnis á Mánagötu 22, I.
hæð t. h. (534
BORÐSTOFUHUSGOGN
til sölu: 1 buffet, 1 lítið hlið-
arborð, 1 skápur með gler-
hurðum fyrir • borðsilfur,
kringlótt matborð, sem má
stækka; 6 stólar, bólstrað
bak og seta, áklætt mos-
grænu silkidamaski. Allt
sem nýtt, til sölu. Verð kr.
6.800.00. — Tilboð, merkt:
„Kostakjör — 201“, sendist
Vísi fyrir föstudagskvöld.
(379
TÆKIFÆRIS G JAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54.
KARTÖFLUR 1. fl. til
sölu Kr. 70.00 pokinn. Sent
heim. Sími 81730. (537
HÚ SG AGNASK ALINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra-
fatna, gólfteppi, útvarps-
tæki o. fl,- Sími 81570. (215
TVEIR stórir, og sporléttir
vagnhestar óskast til kaups.
Uppl. í síma 2577. Geir G.
Gunnlaugsson, Eskihlíð.(277
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnfélags íslands kaupa
flestir. Fæst hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — f
Reýkjavík afgreidd í síma
4897. (364
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
Baumavélar, húsgögn o. fl. —
Fomsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
NÝR rabarbari kemur
daglega frá Gunnarshólma.
Verð 3 kr. kg. Nú er hann
beztur til niðursuðu og
vinnslu. Von. Sími 4448.(420
PLÖTUR á gTafreiti. Út-
vcgum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
28 (kjallara). — Sími 6128,