Vísir - 26.06.1954, Page 6

Vísir - 26.06.1954, Page 6
Vf SIE Laugardaginn 26. juní 1954! ar þú að verða götusöngvari liér í Reykjavík — hafa ofan af fyrir þér með því?“ „Vert þú ekkert að rang- hvolfa undirskálunum í höfðinu á þér,“ segi eg kotroskinn og mjög glaður. „Þekkirðu ekki þennan mann?“ „Þekki hann, — þykist þú kannski þekkja hann, kempan ±ríð?“ „Sástu ekki, hvernig hann brást við, þegar eg — reyndar •alveg ósjálfrátt — fór að raula „Þar sem háir hólar.“ Þetta er Árni Thorsteinsson, tónskáld!" Kristján fitjar upp á og horfir svo sem agndofa á eftir manninum, sem nú er að hverfa fyrir hornið á húsi því, sem í þennan tíma var kallað Smjör- hús. Síðan lítur hann á mig og segir: „Mér þykir Reykjavík vilja sýna okkur það með fulltrúa- valinu, þegar við stígum hér á Jand, að hún eigi tvennt til.“ Eg brosi og kinka kolli, lít í kringum mig augum fullum af glaðri eftirvæntingu. Og þó er ■eins og eg kenni einhvers sviða innst inni — einhvers kvíða, ■er á sér máski frekar rætur í grun um eigin vangetu um val markmiðs og þó einkum leiða, heldur en í ugg af völdum hinnar framandlegu og óhrjá- legu mynda reykvískra bernskubreka, sem við höfum Xiú kynnzt. Njósnastarfsemi er orðin Og þé vili engtn þjóð við harna kannast. Njósnastarfsemi er cinhver fjörugasta atvinnugreín vorra daga, en samt er hún ekki til í orði kveðnu. Nánar til tekið þýðir þetta, að orðið „njósnari“ er ekki til í orðabók neinnar ríkisstjórnar, nema þegar um er að ræða njósnara annars ríkis. Ríkis- 'stjórn nefnir sinn eigin njósn- ara „erindreka11, og viil ekkert hafa saman við hann að sælda, ef hann er handtekinn. I hinu kalda stríðd, sem nu er háð, er gizkað á, að yfir 23.000 „erlendir erindrekar“ séu starfandi. Ógerlegt er að koma tölu á aðstoðarmenn — ýmiskonar, upplýsingamenn og „atburðaskoðara“. Árið 1913 námu útgjöld brezku leyniþjónustunnar 58.- 550 sterlingspundum. I dag eru þau talin um 2.500.000 pund. En þessi ágizkun er byggð á fé því, sem veitt er opinberlega, og ekki er vitað um, hvernig þjónustu þessari berst fé með öðrum hætti. Sennilegt má telja, að útgjöld leyniþjónust- unnar séu nú um 14 milljónir punda. Kostnaður við leyni- Deilt uan buxur Mussofinis. Þær teljast liliuíi líksins og skulii ekkí lirenndae á báli. Nýlega er lokið áll-óvenju- legum málarferlum 4 Milano, en þau snerust uni buxur Mussolinis og annað stígvél Tians. Munu fyrri áhangendur Mussolinis og ný-fastistar hafa gert sér vonir um, að buxurnar og stígvélin yrðu brennd við •opinbera athöfn að hetjusið, en jafnframt notað „bálförina“ í ■áróðursskyni. Ættingjar Musso- linis höfðu ekki krafizt þess að fá buxur þessar afhentar, en hann mun hafa verið í þeim, •er hann var myrtur af skæru- liðum árið 1945 í þorpinu Dongo við Como-vatn. Mussolini var jarðsettur, eins og lög gera ráð fyrir, en síð- að gerðist það, að einhverjir •ofstækisfullir áhangendur hans rufu grafhelgina og höfðu á brott með sér líkið. Lögregl- unni tókst þó að hafa hendur í hári líkræninganna og na líkinu úr höndum þeirra. Eins og sakir standa er það leyndarmál, hvar lík hans hef- ur verið jarðsett eða geymt. Meira að segja vita nánustu ættmenn hans ekki um legstað- inn. í úrskurði réttarins í Milano var kveðið svo á, að buxurnar beri að skoða hluta af líkinu, og skuli því geyma þær og jarðsetja með líkinu sjálfu, þegar, eða ef það verður gert, á ný einhvern tíma í framtíð- inni. 1 Helztu hermálasérfræðing- ingar Bandaríkjanna eru nú sagðir þess hvetjandi, að leggja megináherzlu á að hornsteinn varna Norður- Atlantshafsríkjanna verði í Skandinaviu. Þeir segja, að flugstöðvar í Noregö kynnu að reynast gagnlegri en flugsöðvar í Frakklandi. Sá, sem ræður yfir Noregs- ströndum, segja þeir, ræður jfir Norður-Atlantshafi. Ný kirkja á Þingvöllum. Þingvallanefnd beifir sér fyrir málinu. Þingvallanefnd hefur sam- þykkt að beita sér fyrir al- mennri fjársöfnun til þess að koma upp nýrri kirkju á Þing- völlum, er jafnframt sé fag- urt minnismerki um kristnitök una þar. Nefndin hefur oft rætt um að endurreisa kirkjuhúsið á Þingvöllum. Er húsið nú nærri aldargamalt og staðnum á eng- an hátt samboðið. Að kalla hver erlendur gestur, sem heimsækir staðinn, skoðar kirkjuna, og margir ljósmynda hana utan og innan, og hafa svo myndirn ar með sér sem sýnlegt tákn um ræktarleysi þjóðarinnar við kirkju staðarins. þjónustu Bandaríkjanna er opinberlega talin yfir 25 millj. punda. Enginn utan Sovétríkj- anna hefur hugmynd um,- hve miklu fé stjórnin í Kreml ver til njósna, en menn hafa gizkað á um 27 millj. punda á ári. Mistökin koma í blöðunúm. Hin gífurlega athafnasemi njósnara kemur skýrt 1 Ijós í fy'rii'sögnum dagblaðanna. Að vísu greina fyrirsagnir þessar ævinlega frá mistökum og handtökum njósnara og af eðli- legum ástæðum. Nafn hins duglega njósnara birtist áldrei í „Hver er maðurinn?“ Þegar njósnara verður vel ágengt, getur hann ekki rætt um afrek sín. Hann verður eðlilega að hafa hægt um sig. Napoleon var vanur að segja, að njósnari væri eðlisgreindur landráðamaður. Njósnir voru yfirleitt á starfssviði hermanna, og hinn táknræni njósnari var venjulega her- eða sjóliðsfor- ingi, sem svíkja vildi þjóð sína fyrir gull eða önnur hlunnindi. En tímarnir hafa breytzt og þar með staða njósnarans. Enda þótt landráðamenn séu nytsamlegir hlekkir í hinm miklu njósnakeðju, eru þeir þó heldur þýðingarlitlir. Nú reiða ríkisstjórnir hinna ýmsu landa sig á sína eigin menn, sem þeir velja af varfærni og þjálfa ' sérstökum skólum. I fyrri heimsstyrjoldinni var siður að ráða njósnara til þess að taka sér sérstök verkefni. Ef nýtt'vopn var fundið upp, var njósnaranum sagt að kom- ast yfir teikning af því. Oft voru unnin mikil afrek á þenna hátt, en oft endaði þetta með skelfingu, og erfitt er að fá snjallan njósnara í stað annars. Samstarf er fyrir öllu. Enn þann dag í dag er þessi aðferð notuð að nokkru, en yf- irleitt má segja, að dagar hins einmana njósnara séu taldir, — nú er allt undir samstarfi komið. Oft er „erindrekunT' komið fyrir í tilteknum héraði. Upplýsingar þær, sem þei: safna og senda, fara síðan um hendur sérfræðinga, sem sam- ræma þær og fella saman. Eftir því, sem nútimastyrj - aldir eru háðari tækninni, verður njósnarinn að vera þeim mun fróðari, ef hann á að duga þjóð sinni. Hann verður aö vera vélfræðingur, efnáfræð- ingur, flugvélasmiður eða eitthvað annað eftir því, sem á stendur. Þá þarf hann að vera snjall tungumálamaður og eiga til að bera í ríkum mæli hug- rekki og hugvit. Ura fram allt verður hann að vera samvizku- laus í starfi sínu, og hann má ekki kinoka sér við að ljúga, stela eða fremja morð til þess að ná settu marki. Rússar hafa flesta. í samanburði við Bretland og Bandaríkin, hefur Rússland langsamlega flesta „erlenda ériridreka“ á sinni könnu,’ en þetta þýðir þó ekki, að njósna- kerfi Rússa sé fullkomnasta þessara þriggja ríkja. Rússar vitaf tiiargt, erí matgt 'bendir tii þess, að þeir séu á þessu sviði klaufalegir og verði ekki mikið ágengt. Rússar eiga í vök að verjast að því leyti, að þeir fá „erindreka“ frá hinum óupp- lýstu stéttum landsins. Til þess að fá menntaða menn í þjón- ustu sína verða þeir að reiða sig á útlendinga, og það er engan veginn heppilegt. Að því er snertir gagn- njósnir standa Rússar miklu betur að vígi en lýðræðisríkin. Þetta stafar af hinni almennu afstöðu þéi'rra gágnvart útlend - ingum. Sérhver maður, sem ekki er viðurkenndur og reynd- ur vinur Sovétríkjanna er álit- inn fjandmaður þeirra. Áritún végabréfa til ferða- laga til Sovétríkjanna fer fram undir beinu eftirliti leynilög- reglunnar rússnésku. Erlendir kaupsýslumenn eru ekki hvatt- ir til þess að koma til landsins,! nema þeir séu beinlínis á veg- um rússne'sku stjórnarinnar. Enginn útlendirigur má lifa á eignum sínum í landinu. Þess konar lifnaðarhættir, sem gætu oröið skálkaskjól njósnurum i öðrum löndum, eru bannaðir í Sovétríkjunum. BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Verð kr. 500.00. Upplýsingar í síma 3279, eða Reynimel 41, II. hæð. (625 BARNAKERRA. — Góð barnakerra óskast. Sími 2370. (628 PLðTUR á grafreiti. Út- Tegum áletraðar plötur á graíreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjailara). — Sími 6126 RAFTÆK JAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h. f. Sími 7601. FERÐAFELAG ISLANDS fer 12 daga skemmtiferð um Norður- og Austurland, fimmtudaginn 1. júlí. Lagt af stað kl. 8 árd. frá Austur- velli, og ekið að Blönduósi, til Akureyrar um Vagla- skóg, að Laxfossum til Húsavíkur og Kelduhverfis. Ásbyrgi og Dettifoss skoðað, Grettisbæli og Axarfjörður. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á þriðjudag. I.S.I. — I.B.H. íslandsmeistaramót í hand- knattleik karla (úti) verður haldið í Hafnarfirði dagana 27.—31. júlí n.k. Þátttöku- tilkynningar sendist Jóni Egilssyni, Ölduslóð 19, Hafnarfirði eigi síðar en 20. júlí. ÍJjróttabandalag v Hafnarfjarðar. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð ó'skast strax. Fyrir- ‘ ‘firámgféiðslá eftir samkomu- lagi. Sími 5429. (617 ÓSKA eftir 3—4 her- bergjum á hitaveitusvæði, ásamt eldhúsi. íbúðin má vera lítil. Tilboð, merkt: „íbúð — 236,“ sendist Vísi. (619 REGLUSÖM stúlka ósk- ar eftir herbergi í austur- bænum eða Hlíðunum. Sími 80735 frá kl. 2—6. (626 L'ÍTIÐ HERBERGI til leigu. Upplýsingar Framnes- vegi 10, II. hæð. (632 ELDRI KONA óskar eftir hcrbérgi með eldunarplássi hjá góðu fólki. Sími 81861. (624 ■ EINHLEYP KONA óskar eftir stofu eða tveim litlum herbergjum. Upplýsingar í dag í síma 5460 kl. 11—2. (622 BRJOSTNÆLA tapaðist frá Laugavegi 130 að Elli- heimilinu. Skilist vinsam- legast að Laugavegi 130. (620 -eismi KONA, með 9 ára telpu, vill taka að sér lítið heimili strax. Sími 80689. (618 UNGLINGSSTÚLKA eða telpa óskast í létta vist hálf- an eða allan daginn. Sími 2370. (627 KAUPAKONA óskast að Geitarbergi í Svínadal. Allur heyskapur á túni, sími 1388. (621 AÐ GUNNARSHÓLMA vantar eldri eða yngri mann, sem hefir áhuga fyrir hænsnarækt. Eina til tvær kaupakonur, tvo unglinga til aðstoðar við heyskapinn, stúlku, 14—18 ára norður í Langadal og einn kaupa- mann á myndarheimili upp í Kjós. Uppl. í Von. Símar 4448 til kl. 6 og 81890 eftir kl. 6. (579 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrír verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Lausaveai 79 — Sími: 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- ▼élum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- eg raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- •tíg 13. (467

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.