Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 1
V! 44. árg. L i * i' V MiSvilíHdagirm 30. júní 1854. 143. ILL F OslHmn bílastraumur aust- ur á ahnyrkvasvæðii. HVlólkurbíll mætti 2 bílum á minútu frá Hellu að SelfossL Mikill mannfjöldi héðan úr bænnm lagði leið sína austur í Landeyjar í gærkvöldi og í morgun til þess að sjá sólina almyrkvaða. Vísir átti tal við fréttaritara sinn á Selfossi í morgun. Sagði hann, að síðan kl. 7 í morgun hefði mátt heita óslitin röð bif- reiða fram hjá Selfossi á aust- urleið. Taldi hann líklegt, að ekki hefði bílaumferð verið meiri um Selfoss síðan Hekla gaus 47—48. Voru þetta bílar af flestum gerðum, stórir og smá- ir. Bjart var yfir fyrir austan, og engin hætta á, að sandfok byrgði fyrir sól, vegna rigning- anna undanfarið. Fréttaritarinn gat þess, að mjólkurbílstjóri, sem kom frá Hellu, hefði talið 89 bíla á þeirri leið frá kl. 9—9.45, en fjöl- margir voru þegar komnir aust ur, og eru enn á leiðinni. Um 50—60 manns fóru á veg um Náttúrufræðifélagsins aust Vopnahlé í lauatemala. Kona finnst ör- end á húsþrepum. í nótt fannst öldruð kona ör- end á þrepum húss þess, er hún bjó í. í nótt var lögreglubifreið á eftirlitsferð um suðurbæinn. — Sáu þeir menn þá, hvar kona lá á þrepum hússins Suðurpóll 4. Er að var gáð, kom í ljós, að konan var örend. Hún hét Helga Guðrún Guðjónsdóttir, 76 ára að aldri. Hún átti heima í þessu húsi, en hafði verið heilsuveil, m. a. hjartabiluð. Mun hún hafa gengið út en fengið hjartaslag á þrepunum. Meðan Churchill dvaldist í Washington, sendi sambana franskra koniaksframleiðenda honum kassa af koniaki að gjöf. ur í gærkvöldi og munu þeir hafa dvalið í tjöldum í Dyr- hólaey í nótt. Þá fór um 30 manna hópur frá Ferðaskrifst. ríkisins austur í morgun, en margir tóku bíla á leigu hjá bif reiðastöðvum bæjarins. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Veðurstofunni, voru skilyrði til athugana mjög h/agstæð, á sólmyrkvasvæðinu hér á landi. í Vestmannaeyjum var skýjað að 1/8, en til sam- anburðar má geta þess, að hér í bænum var skýjað að 3/8 kl. 9 í morgun, en það þykir á- gætt. Á Dyrhólaey var einnig skýjað að 1/8, og loft var þurrt og tært, og því mjög hagstætt til athugana, eins og fyrr segir. Engin aðstoð til Asíuríkja, sem gera griðasáMmáfiai við kínverska kommúnista. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. Fulltrúadeild þjóðþingsins mun í dag afgreiða frumvarpið um aðstoð til erlendra ríkja til öldungadeildarinnar. Deildin hefur þegar gert þrjár mikilvægar breytingar á frum- varpinu: 1. Að forsetanum sé heimilt að stöðva aðstoð við hvert það ríki, sem gerist aðili að griða- sáttmála við kommúnista í Kína. 2. Að stöðva hergagnasend- ingar til Frakklands og Ítalíu ef þessi lönd staðfesti ekki Ev- r ópusáttmálann. 3. Að afturkalla ákvörðunina um, að verja 75 millj. dollara til smíði hergagna fyrir varn- arsamtökin í Bretlandi. Bretar helga sér land- grunnið við Borneo. Vilja hafa yfir því lagalegan rétt til fullrar hagnýtingar. (G@ta ftogið tít stærstu borga westan hafs. Einkaskeyti frá A.P. Berlin í gær. fetærtu sprengjufíugvélar Búsha geta nú flogið til helztu borga Bandaríkjanna, « án viðkomu. Þessu er haldið fram af Egbert von Frankenberg fyrrverandi höfuðsmanni í flugherr Hitlers, £ grein sem hirtist í austur-þýzka tíma- ritinu „Frjáls heimur“. Hann segir, að flugvélar af gerðunum Tupolev 220 og IlyisMn 38 gætu nú flogið 7700 km. vegarlengd án þess að bæta á sig nýjum benzínbirgðum. Þetta eru þrýstiloftssprengjuflugvélar sem Frankenberg segir að standi framar bandarískum sprengjuflugvélum af gerð- unum B-36 og B-52. % Herforingjastjóm mynduð sem gerði samkomuíag við Armas. Díaz forseti handtekinn. — Díngið rofið. Einkaskeyti frá AP. —; New York í morgun. Útvarpið í Guatemala til - kynnti í morgun, að samkomu- Iag hefði náðst um stöðvun vopnaviðskipta í landinu. Það var forstöðumaður út- varpsins, sem las upp tilskipun um þetta efni, en hún var út- gefin af nýrri stjórn, herfor- ingjastjórn, sem ofursti að nafni Monzon veitir forstöðu. í fréttum frá Guatemala er enn fremur sagt, að samkomu- lagið hafi náðst fyrir milligöngu erlendra ríkja, en ekki getið um, hver þau væru, en kunn- 9 Chou En-Iai var jafn blíð- máll í Rangoon sem Nýju Dehli og hvað sambúðina eiag að byggjast á, að Kína og Burma viðurkenndu sjálfstæði hvort annars, hefðu ekki ofbeldi ; frammi og hefðu engin afskipti af innanlandsmálum hvors annars. —- Chou fór heim um Hongkong. Börn með kíghósta fá skjótan bata í háflugi. 11 sjúkrafíug í júní þal af er. í þessum mánuði hefur verið óvanalega mikið um sjúkraflug eða ellefu talsins og eru þá með taldar tvær flugferðir með smá börn, er voru mikið veik af kíkhósta. Við flugið urðu snögg um- skipti til hins betra, því að um furðulega og skjótan bata var að ræða hjá báðum börnun- um. — Flogið var með súrefn- istæki hinn 25. þ. m. á bæ und- ir Eyjafjöllum (Dalsseli) handa barni, en barnið dó, og mun heilablæðing hafa verið dauða- meinið. Flogið var í fyrrinótt til Fá- skrúðsfjarðar og sóttur sjúk- lingur þar næst undir eins aust ur í Landsveit, að Flagbjamar- stöðum, og sótt sængurkona og flutt í Landspítalann. Sjúkraflug verður farið til Salthólmavíkur undir eins og veður leyfir. Ennfremur hefir B. P. verið beðinn að fljúga yfir Breiðafjarðareyjar, vegna sjóslyssins, er þar varð, er vél- báturinn Oddur fórst. Seinustu flugferðirnar hef- ur B. P. farið í gömlu sjúkra- flugvélinni, þar sem nýja sjúkra flugvélin er til eftirlits sem stendur, en hún mun verða tek in í notkun aftur þá og þegar. ugt er, að gert er ráð fýrif, að fyrir atbeina Bandaríkjanna og E1 Salvador, muni verða geng- ið frá voþnahléssamningum | E1 Salvador, sem er nágranna- ríki Guatemala. — Herforingjai stjórnin, sem Monzon myndaðiP er talin hafa sterka að- st"5u. Viðræðufundir hennar og Castillo Armas, leiðtoga upp* reistarmanna, voru hafnir. Aulc útvarpstilkynningarinnar var öllum kirkjuklukkum landsins hringt, til þess að kynna al~ þjóð stöðvun vopnaviðskipt-s anna. \ Diaz forseti varð að víkja. Það voru herforingjar, mjög hátt settir, sem knúðu Diaz tilí að fara frá, en hann tók við a£ Arbenz. Diaz var ekki stætt éd því, að halda áfram baráttunni,, og er hann þrjóskaðist við að> biðjast lausnar var hann hand-i tekinn, og Monzon myndaðií stjórn sína. j Herforingjastjórnin hefur rofi ið þing, þar sem seinustu þing-i kosningar hafa verið ólöglegam Fyrirskipað hefur verið afS náða alla pólitíska fanga og handtaka ala kommúnista. —- Herforingjastjórnin er talint munu geta treyst á herinn. ' • Hvar er Arbenz? Allt virðist vera á huldu uní hvar Arbenz fyrrverandi for- seti er niður kominn. Þegar seinast fréttist um hann var hann talinn vera á leið til Arg: entínu loftleiðis um E1 Salva- dor. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Brezka stjórnin tilkynnti í gærkvöldi, að í löndum þeim, sem Bretar ráða yfir á Borneo, verði landhelgin framvegis mið uð við mörk landgrunnsins. Mikil olíuauðlegð er talin vera undir sjávarbotni á land- grunni Borneo, þriðja mesta eylands heims. Ákvörðun þessi er gerð með skírskotun til þess, að það séu orðin viðurkennd réttindi ríkja, að helga sér landgrunnið til þess að geta hagnýtt sér gæði þess og hafa lagalegan yfirrétt yfir því. Hér er um að ræða nýlend- urnar Sarawak og Norður- Borneo, og Burnei, sem er brezkt verndarríki. Hollending ar ráða yfir % eyjarinnar. Það er þegar farið að dæla upp olíu af sjávarbotni við strendur Burnei, og athuganir á slíkri olíuframleiðslu byrjað- ar við strendur Sarawak og N.- Borneo. — í Burnei eru ein- hverjar mestu olíulindir í öllu Bretaveldi. Þar er dælt upp 100.000 tunnum af óhreinsaðri olíu úr olíulindum á landi og undir sjávarbotni. undir sjávarbotni á sólarhring hverjum. Sá maður, sem á stærsta olíuskipastól í heimi, heitir Aristoteles Sþfoklés Ouassis, Grikki að sjálfsögðu, eigandi Monte Carlo m. m. Skipastóll hans nemur 1,3 millj. lesta og bættist nýlega við hann skip það, sem hér sést hlaupa af stokkunum í Ham- borg, en litla myndin er af Onassis sjólfum. Churchill o§ Edeit komni! tíl Kanada. Einkaskeyti frá AP. —» Ottawa í morgun. Louis St. Laurent forsætis- ráðherra og aðrir helztu menm Kanada voru viðstaddir komui ChurchiIIs og Edens frá Was- hington. Viðræður eru þegarr hafnar. í hinni sameiginlegu yfirlýs- ingu í Washington er lýst y fúy- að sameiginlegt mark sé af? koma á sönnum friði og virða. sjálfstjórnarrétt þjóðanna, að stefna beri að því að kjarn- orkan verði notuð í iðnaði eiv ekki hernaði o. s. frv. 30.000 flýja flóð í S.-Ameríku. Um 30.000 manns urðu a<¥ flýja heimili sín um seinustu helgi, er mikill vöxtur hljóp í Paraguay- og Parana-fljótin í Puerto Pilcomay, Argen- tinumegin Paraguayfljóts var allt i kafi í vatni. í Asuncion. í Paraguay urðu 20.000 manns að leita hælis í opinberum bygg ingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.