Vísir - 30.06.1954, Page 8

Vísir - 30.06.1954, Page 8
VtSIB er ódýrasta blaSiS og þó það fjöl- fcreyttasta. — Hringið í i(ma 1S60 *g gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftit 10. hvers mánaSar fá blaðið ókeypis tit mánaðamóta. — Sfmi 1660. Miðvikudaginn 30. júní 1954. Aflinn: 217,969 lestir í maíloL Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur fengið fra Fiski- félagi Islands, nam heildar- aflinn í maílok 217.969 lestum eða yfir 32 þús. lestum meiri en á sama tíma í fyrra. Þá nam aflinn 185.108 lest- um. Þyngd aflans er miðuð við slægðan fisk með haus, að sild og fiski undanskildum sem veginn er upp úr sjó. Saltfiskurinn — 1000 lestum meiri en í fyrra. Þá hefur blaðið fengið þær upplýsingar frá Fiskifélaginu, að 15. þ. m. hafi saltfisksaflinn numið 31.887 lestum. í fyrra á sama tíma nam hann 30.833 og er því 1054 lestum meiri nú en þá. Miðað er við fullstaðinn saltfisk. Heimiiisfönaðarsýning opnuB á Akureyri í gær. Akureyri í gær. f gærdag var opnuð merkileg heimilisiðnaðarsýning á Akur- eyri, þar sem sýndur er mikill fjöldi fágætra, fagurra og merkilegra muna, gamalla sem nýrra úr Eyjafirði. Meðal annars hafa ýmsar eyfirzkar konur lánað muni á sýninguna og eru margir þeiri a sérstakir að allri gerð og hinir fegurstu. Til gamalla merki- legra muna má og telja nokk- ura skautbúninga frá Lauga- landsskólanum gamla. Sýning þessi er haldin í til- efni af 40 ára afmæli Sambands norðlenzkra kvenna. Er hún tii húsa í Gagnfræðaskóla Akur- eyrar og var opnuð kl. 2 í gær. Formaður Sambands norð- lenzkra kvenna, Halldóra Bjarnadóttir, bauð gesti vei- komna, en að því búnu opnaði forseti íslands, hr. Ásgeir Ás- geirsson sýninguna með ræðu. '• Kjarnorkunefnd Bandaríkj- anna hefur birt yfirlýsingu um, að kjarnorkufræðingur- inn Oppenheimer fái ekki framar aðgöngu að skjölum nefndarinnar, vegna kunn- ingsskapar við kommúnista og skapgerðarveilna. Á myndinni eru, frá v: Haraldur Guðmundsson, Keflavíkurflug- velli, Geir Halldórsson, Reykjavíkurflugvelli, Arnór Hjálmars- son, Reykjavíkurflugvelli, Valdimar Ólafsson, Reykjavíkur- flugvelli, Hrafnkell Sveinsson, Akureyrarflugradíó. J* Islendingar beztu erlendu nemendurnir. Þíálíaðir verða 47 íslendingar í tækni flugvallarekstrar i Amerikn. S.l. haust fóru tíu íslending- arnir stunduðu námið með mjög góðum árangri, fengu þeir yfir- ar vestur til Bandaríkjanna til þjálfunar í tækni flugvalla- rekstrar. Fimm þéirra nutu tilsagnar við flugumferðarstjórn, þrír í flugumsjón, einn við slökkvi- liðsstörf og einn í radíó- og radartækni. Er þetta nám í samræmi við samkomulag milli íslands og Bandaríkjanna frá 1949. Samkvæmt samkomulagi var gert ráð fyrir að þjálfaðir þjóðunum. skyldu samtals 47 menn í þessu skyni. Nú þegar er búið að þjálfa 38 og síðasti hópurinn, en í honum eru 9 menn, fer vestur til þjálfunar í byrjun næsta mánaðar. Eru það 8 flug- umferðastjórar og einn flug- umsjónarnemi. fslenzku flugumferðastjór- leitt hæstu fáanlegar einkanir í öllum námsgreinum. Var það álit stjórnenda skólans, að betri hópur erlendra námsmanna hefði aldrei komið að skólan- um. Hinn frábæri árangur fimm- menninganna sýnir, að íslandi hefur tekizt að koma upp flug- liðastétt, sem er fyllilega sam- bærileg við það bezta með stór- Kossinn var banvænn. Tokyo (AP. — Kona nokkur, 27 ára gömlu, hefur verið dæmd í 4ra ára fang- elsi fyrir morð á manni sín- um. Blandaði hún eitri í sódavatn, tók síðan sopa af því, og er hún kyssti mann sinn að því búnu, lét hún hann gleypa eitrið. Vita menn ekki til þess, að morð hafi nokkru sinni verið framið með þessum hætti. Akuraesingar bera uppi landsliðið. Diem kominn til Indókína. Bao Dai keisarl veitti honum „fulit" vald. Einkaskeyti frá AP. — Saigon í fyrradag. Ngo Dinh Diem hinn nýi forsætisráðherra Vietnam kom hingað í gær til þess að taka við stjórnartaumunum. í 15.000 km. fjarlægð (Genf) var þá enn haldið áfram við- ræðum, sem örlög lands hans kunna að vera undir komin. Diem, sem er 53 ára, hafdi meðferðis skipun undirritaða af Bao Dai keisara, þess efnis, að allt stjórnmálalegt og hernað- arlegt vald í Vietnam hafi verið fengið í hendur Diem. Hann hefur hafizt handa um KraJ ráðherra í stjóín sína. Þaö ff hlutverk er erfiðleikum bundið, þar sem bæði er um mikinn stjórnmálalegan ágreining að ræða, og trúarlegan, sem sam- tvinnast hefur öðrum ágrein- ingsmálum. Áður en Diem fór frá Frakk- landi ræddi hann við Bao Dai keisara og Mendes-France for- sætisráðherra, svo og við ráð- herra þann, sem fer með mái Indókína, Guy la Chambre. Diem er sagður vera í flokki þeirra, sem vilja efla andspyrn- una sem mest gegn kommún- istum, til þess að fá sterkari aðstöðu til samkomulags við þá, en hún er nú veikari en hún hefur nokkurn tíma verið áður Sjö Akurnesingar verða í landsliðinu, sem keppir við Norðmenn * knattspyrnu á sunnudaginn kemur, en 4 úr Reykjavík. Liðið er þannig skipað; taíið frá markverði til vinstri út- herja: Magnús Jónsson (F), Karl Guðmundsson (F), Einar Halldórsson (V), Sveinn Teits- son, Dagbjartur Hannesson, Guðjón Finnbogason, Halldór Sigurbjörnsson, Ríkarður Jóns- son, Þórður Þórðarsson, Pétur Georgsson allir af Akranesi, og Gunnar Gunnarsson (V). Eftirfarandi yfirlýsingu frá K.S.Í. hefur Vísir verið beðinn að birta. „Stjórn Knattspyrnusambands íslands óskar af gefnu tilefni að upplýsa að Karl Guðmunds- son hefur afsalað sér launum sínum sem þjálfari K.S.I., þannig að hann heldur áfram fullum rétti sem áhugaíþrótta- maður. — Stjórn KSÍ.“ Sóbnyrkvaranifsöknir á Hjalt- landi vegna olídeitar. Gíf urlegur viðbúnaður vísindamanna á svæði frá Ameríku til Pakistan. Einkaskeyti frá AP. — Loiidon í gær. Vísindamenn fjölmargra landa eru í dag önnum kafnir við að koma fyir mælitækjum sínum vegna sólmyrkvans,sem Grasmaðks ekki vart í vor. Grasmaðks hefur ekki orðið vart í vor svo teljandi sé, að því er Geir Gígja tjáði blað- inu eða ekki síðan 1950—1952, er hann olli miklum skemmd- um í A-Skaftafellssýslu og þá aðallega á Síðu, einkum í út- haga. Grasmaðkurinn þrífst bezt í illa ræktaðri mosa- og vallend- isjörð og eyðir þar öllu grasi. Tún eru víðast orðin svo vei ræktuð að maðkurinn nær ekki að valda þar tjóni. Bezta ráðdð gegn grasmaðk- inum er því góð ræktun. Þegar vart verður við gras- maðk eru gerðar ýmsar ráð- stafanir. Helzta ráðið til að út- rýma honum er að grafa ca. 25 cm. djúpan skurð, því eins og kunnugt er skríður maðk- urinn alltaf í sömu átt, og skríður þá niður í skurðihn. — Einnig má nota ýms lyf; svo sem lýsól og DDT. Tröllamjöl er einnig gott til að eyða mos- anum, svo að grasið geti vaxið og gróðurinn aukist. Álfabrekkuinn- brotið upplýst. Tveir menn hafa játað á sig innbrot það, sem framið var í verzlunina Álfabrekltu við Suð urlandsbraut. Brotizt var inn í verzlunina þessa aðfaranótt s.l. laugardags og stolið peningakassa, tóbaks- vörum o. fl., eins og Vísir hef- ur áður greint frá. Samkvæmt upplýsingum rannsóknarlög-) reglunnar sitja tveir menn nú í varðhaldi vegna innbrotsins, i og- hafa þeir báðir játað það-áj sig. Þeir.hafa báðir .komizt und- j ir mannn hendur. áður. . \ Ritvélar skulu skrásettar. Einkaskeyti frá AP. Miinchen í gær. Útvarpsstöðin Radio Free Europe hefur skýrt frá því, að kommúnistastjórnin í Ung verjalandi hafi fyrirskipað, að allar ritvélar í landinu skuli skrásettar. Jafnframt tekur lögreglan sýnishorn af letri allra vélanna, svo að hægt sé að ganga úr skugga um uppruna leynibréfa, sem send kunna að verða. Allir, sem hafa á hendi sölu, dreif- ingu og viðgerðir á ritvélum, verða að gefa lögreglunni skýrslur um starfsemi sína. Akureyrarskip bú- ast á síldveiðar. Frá fréttarif^a Vísis á Akureyri. Síldveiðiskip frá Eyjafirði eru nú óðum að búast á síldveiðar. Frá Akureyri fara togarinn Jörundur, Snæfell, Súlan, Akra borg, Auður, Njörður, Stjarnan og Sæfinnur. Enn fremur Garð ar og Gylfi frá Rauðuvík á Ár- skógströnd, Vonin og Vörður frá Grenivík, og Ingvar Guð- jónsson, skráður að Kaupangi. Þátttaka í íslandsmótinu. í gær lagði af stað til Rvíkur 15 manna knattspyrnuflokkur úr félögunum K.A. og Þór óg mun hann faka þátt í keppni í 17 f.lokki á íslandsmótinu. verður á mjóu belti frá mið- vesturríkjum Bandaríkjanna austur yfir Atlantshaf, um, Skandinavíu og austur til Pakistan á morgun. Margháttaðar mælingar fara fram í sambandi við sólmyrkv- ann. Meðal annars munu vís- indamenn frá olíufélaginu Anglo-Iranian verða á Hjalt- landi til þess að verða einhvers vísari um olíubirgðir neðan- jarðar, með sérstökum mæling- um í sambandi við sólmyrkv- ann, sem er alger á Hjaltlandi. Þá munu amerískir vísinda- menn mæla nákvæmlega fjar- lægðir yfir úthöfin í samb. við: tunglskuggannjslíkar mælingar eru sagðar geta haft þýðingu vegna eldflaugasendinga yfir höfin, hvort heldur vegna ófrið- ar eða til þess að flytja pósc milli heimsálfa. í London verður sólmyrkvinn ekki alger, heldur munu um % sólar myrkvast. Síðasti al- geri sólmyrkvi, sem sást á Bretlandi var 29. júní 1927, en sá næsti verður ekki fyrr en árið 2135. Frá Stokkhólmi herast þær fregnir, að yfir 1000 stjörnu- fræðingar frá 13 þjóðum séu komnir til Svíþjóðar til þess aö athuga sólmyrkvann, sem þar stendur í 2% mínútu. Gert er ráð fyrir, að íbúafjöldi þess svæðis í Svíþjóð, sem sól- myrkvinn verður alger á, múní aukast um hálfan milljón á morgun, en svæði þetta er um 15 km. breitt. Næsti algeri sól'- myrkvinn í Svíþjóð verður ekki fyrr en 2126. Slysfarir í gær. í gær varð allmikið um um- ferðarslys hér í bænum. Eins og skýrt var frá hér í. blaðinu í gær slösuðust þrjár konur í strætisvagna árekstri á mótum Skólavörðustígs og. Óðinsgötu í gærmorgun. Alvarlegt umferðarslys varð eftir hádegi í gær er drengur,, Hinrik Jafetsson Suðurlands- braut 79, varð fyrir bifreið a Suðurlandsbraut og hlaut heilahristing. Var hann fluttur á Landsspítalann. Á fjórða tímanum í gæi klemmdist 4 ára gömul telpa á strætisvagnahurð og meiddist illa á tveimur fingrum. Hún var flutt á Landsspitalann til aðgerðar. Á miðjum Skólavörðustíg varð slys um hálfníuleytið í gærkveldi, er maður féll af reiðhjóli og skarst á höfði. Hann var fluttur á Læknavarð- stofuna þar sem gert var að sárum hans. Bifreið og bifhjóli stolið. í gær var vörubíl stolið, R- 3166, frá Vörubílastöðinm Þrótti. Ennfremur var bifhjóli með hjálparvél stolið í gær, en það fannst skömmu síðar. Olvun við akstur. í nótt handsamaði lögreglan- ölvaðan bifreiðarstjóra viðl akstur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.