Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudaginh 30. júní 1954. VlSIR Bjanti Guðmundsson tfðin 13.-17. júní. Síðan fsland gerðist aðili að tónskáldaráði Norðurlanda, hefúr Tónskáldafélag íslands unnið að því að efna til nor- rænnar tónlistarhátíðar hér á landi, eigi sízt til þess að und- irstrika það, að ísland er full- gildur aðili, og til þéss áð launa gestrisni þá, er ísland hefur notið á norrænum tónlistarhá- tíðum, en þátttaka íslendinga þeim hófst 1938, þegar Danir •efndu til 8.tónlistarhátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Á hinn bóg- inn gerðist ísland ekki virkur aðili að samtökum norrænna tónskálda fyrr en 1947. Undan- farin tvö ár héfur formaður 'Tónskáldafélags íslands, Jón Leifs, jafnframt verið forseti Norræna tónskáldaráðsins, og var því að þessu sinni ágætt tækifæri til þess að halda tón- listarhátíðina á íslandi um sama leyti og aðalfundur ráðs- ins yrði haldinn, en að þeim fundi loknum tók tónskálda- félag Svíþjóðar við forystu ráðsins. Má það teljast ein- stakt afrek af svo fámennu félagi sem Tónskáldafélaginu, að efna tii svo myndarlegrar hátíðar, sem raun bar vitni, enda naut það öflugs stuðnings margra aðilja. Að sjálfsögðu hefur þessi fyrsta norræna tón- listarhátíð, sem ísland efnir til, ekki orðið eins víðtæk né ■ efnismikil og margar hinar fyrri, sökum efnahagsörðug- leika, enda skorti her á að því leyti, að engin íslenzk tón- list var flutt á hátíðinni. Þótti íslenzkum tónskáldum nauð- synlegra að verja tima og kostnaði til flutnings á verk- um frændþjóðanna. En að án — á 10 ára afmæli Tónskálda- félagsins — verður eínt til annarrar hátíðar, þar sem ein- göngu verða flutt íslenzk verk. Aðalhljómleikar hátíðarinn- ar voru tveir sinfóníutónleikar í Þjóðleikhúsinu og kammer konsert í Austui'bæjarbíói. Auk þess voru nokkur kamm- erverk flutt í samkvæmum, er til var efnt í sambandi við hátíðina. Verður hér í stuttu máli gerð grein fyrir hverjum þessara hljómleika um sig. Fyrri sinfóníu- Mjómleikarnir. Fyrri sinfóníuhljómleikarmr voru haldnir í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöldið 14. júní, helgaðir danskri og norskri tónlist. Olav Kielland stjórnaði „Per fistules et fidibus" (fypir pípur1 og strengleik), op. 56 eftir Knudáge Riisager, einn fremsta núlifandi tónsmið Dana, fallega samið verk en fremur dauflegt á köflum. Erling Blöndal Bengtsson lék Tméfiðlukonsert eftir Herman D. Koppel með aðstoð hljóm- sveitarinnar. Þetta verk er létc og leikandi, ef til vill ekkí djúphugsað en samið af mik- illi þekkingu á einleikshljóð- færinu og möguleikum þess, enda var leikur Erlings svo töfrandi að hann dró allan hugann frá ókostum tónsmíð- . -arinnar: Næst stjórnaði Kiel- land Concerto Grosso Norvegese, op. 18, eftir sjálfan sig, og var fróðlegt að heyra þetta fjölbreytta og skemmti- lega verk í annað sinn. Serenade op. 4 eftir Edvard Fiflet Bræin, sem næst var flutt, er mjög vandað verk og lofar góðu um meistara sinn, hálf-þrítugan mann. Konsert- inum lauk með forleik Griegs að Pétri Gaut, og þótti ýmsum góð hvíld eftir samtímatón- verkin. Á undan hljómleikum þess- um söng karlakórinn Fóst- bræður þjóðsöngva Norður- landanna, og sóttist það æði seint. Forseti íslands og frú hans voru viðstödd. stjórn Kiellands og helgaðir sænskri og finnskri tónlist. Lítil sinfónía fyrir strengja- sveit eftir Hilding Hallnas, sænskan orgelleikara, er vand- að verk og vel unnið; trúlega leynir það á sér, og • veitti sjálfsagt ekki af að heyra það oftar. Að þessu sinni vakti einkum kontrapúktíski and- ante-kafli athygli fyrir falleg- an samleik hljóðfærahópanna. Fjórða sinfónían eftir Dag Wirén, kunnasta núlifandi tón- smið Norðurlanda næst Sibei- iusi, er ekki nærri því eins áheyrileg og hin kunnari verk ’ júní. hans, t. d. serenatan fræga. Hinsvegar er hér tekið dýpra íárinni og allur andinn miklu alvarlegri en menn hafa átt að venjast frá hendi þessa meló- díska meistara. Eins og við mátti búast, tón- smíðar Finnanna af öðrum verkum hátíðarinnar, jafnvei þótt Síbelíus sé ekki talinn með. „Andante ed allegro alia burla“ eftir Jouko Tolonen er bráðskemmtileg verk — al- varlegur inngangur og gaman- söm tilbrigði. Þriðja sinfónían eftir Aarre Merikanto er mjög vandað verk, ríkt af hug- kvæmni og ágætum stefjum. Loks var klykkt út með „Finlandiu“ Sibliusar. Frammistaða hljómsveitar- innar var með ágætum bæði kvöldin og bar vitni um mikla og ötula leiðsögn stjórnandans. Höfðu allir aðilar mikinn sóma af hátíð þessari. auk norrænu fulltrúanná: Oskar Wagner (Austurríkij, Guy Warrack (Bretland), Henri Dutilleux (Frakkland), Salvatore Allegra (Ítalía) og Karl Höller (Þýzkaland). ítalinn forfallaðist á síðustu stundu en lýsti sig fylgjandi stofnun ráðsins og fól islenzka fulltrúanum umboð sitt. Sam- komulag náðist um lagafrum- varp, og stofnun Alþjóða-tón- skáldasambandsins fór hátíð- lega fram að Þingvöllum í sama mund og þjóðhátíðin Mæðiveikin komn upp að nýju ? Þurramæðitilfelli hefur fund- izt í einni kind að Lundwpi g Stafholtstungum í BorgarfirðL Enda þótt hér sé aðeins um eitt tilfelli að ræða og kind- inni strax slátrað, er grunur lék á að hún væri með mæði- veiki, vekur þetta samt mikinn ugg meðal bænda, ekki aðpins í Borgarfirði einum heldur og víðsvegar um land. , , ,, , , Bændur voru almennt orðnir hofst í Reykjavik, kl. 2 e.h. 17. bjartsýnir á að takast myndi .að uti'ýma mæðiveikinni að fullu og öllu með niðurskurðiman, Stofnun þessa ráðs eh mjög sem átt hefur sér stað á undan- merkur atburður, ekki sxzt þar förnum árum. En nú skýtur sem svo gæfusamlega tókst til, v®*kinni aih; * einu upp, þar að stofnun þess gat farið fram f ™ hafa farið fram Norræna tónkáldaráðið hélt aðalfund sinn í sama mund og hátíðin var haldin, og flyzt nú forsæti ráðsins og framkvæmdastjórn til Svíþjóð- ar, en væntanlega verður næsta norræna tónlistarhátíðirx haldin í Stokkhólmi að tveim árum liðnum. Ekki hefur vei'ið skýrt frá, hver taki við for- mannssæti í ráðin, en sennilegt má telja, að það verði Dag Wirén. Eitt af verkefnum þeim, sem Jón Leifs hafði lengi bar- izt fyrir innan norræna tón- skáldaráðsins, stofnun alþjóða- ráðs tónskálda, var farsællega til lykta leitt í sambandi við þessa hátíð. í þessu skyni hafði fulltrú- hér á landi. A hinn bóginn gerðist á þeim tíma margt sam- tímis, og er ekki nema eðli- legt, að þessi athyglisverða fregn hafi farið fram hjá ýms- um. Má þó teljast, að þessa at- burðar verði lengi minnzt, og mun hann löngum talinn ís- landi til heilla og sóma. Lauk þannig þessari ágætu tónlist- arhátíð með sæmd fyrir ís- lenzka tónsmíði og félagssam- tök þeirra og alla þá aðilja, er gerðu það fært að halda þessa hátíð, stjórnarvöld, stofnanir, einstaklinga og listamenn. Kammertónleikarnir. Kvöldið eftir efndi Tónlist- arfélagið til kammertónleika í Austurbæjai’bíói með atbeina allmargra íslenzkra tónlistar- manna og eins hinna norrænu gesta, finnska . tónskáldsins Joonasar Kokkonens, sem einnig er forláta píanóleikari. Alls voi'u flutt sex verk fynr ýmis hljóðfæri, hljóðíærasam- stæður og mannsrödd. Mesta athygli á fyrri hluta efnis- skrárinnar vakti „Mosaique musicale“, fjörlegt og kímlegt verk fyrir flautu, fiðlu,- sello, horn og píanó eftir Niels Viggo Bentzon, hinn skraut- lega, skeggjaða og afkasta- mikla Dana (yfir 100 ópus), sem hér flutti sín eigin píanó- verk og fleira fyrir nokkrum árum og tókst að hneyksla marga. Verkið var afbi’agðs- skýrt og skemmtilega flutt af Ernst Norðmann, Ingvari Jónassyni, Einari Vigfússyni og frú Jórunni Viðar. Þetta er meðal áheyrilegustu verka Bentzons, fimlega samið úr fjörlegum stefjum og spenn- unni haldið jafnt stígandi. Þeir sem áður munu hafa efazt um hæfileika Niels Viggós, fengu hér sönnun hins gangstæða. Á síðari hluta hljómleikanna fór mest fyx'ir kvintett Kokkonens, er hann flutti sjálfur ásamt strengjakvartett Björns Ólafs sonar af mikilli list. Frú Þur- íður Pálsdóttir söng þrjú söng- lög eftir Eino Linnala með undirleik frú Jórunnar. Eru þau lög með ákaflega þjóðleg- um blæ, minna á beztu söng- lög Sibeliusar, frábærlega vel samin og ágætlega flutt. Önn- ur verk vöktu , tæplega nema Afmælissýning skólans var, Handíðaskólanum. í hópi þeirra meðal-athygli: Sónötubróðir ^ opnuð í, Listamannaskálanum eru margir af umdeildustu lista- fyrir' lágfiðlu (Jón Sen) og sl. laugardag, að viðstöddum mönn:im þjóðarinnar. Meðal píanó (Ui’bantschitsch) eftir boðsgestum skólans. Luðvig þeirra er'e þessir listmálarar: fyrir nokkrum árum og enginu veit, hvernig veikin hefur bor- izt í hinn nýja fjárstofn. Hin sjúka kind fannst við smölun á Miðgarði, sem er r.æstí bær við Lunda. Þar sem húu bar með sér öll einkenni mæði- veiki var henni slátrað begar í stað og innyflin send tiirauna- stöðinni að Keldum til rann- sóknar. Rannsóknin leidd.i í ljós, að kindin hafði verið sjúk af þurramæðiveiki. Sauðfjár- sjúkdómanefnd hefur látið ein- angra fjárstofninn á báðum framangreindum bæjum, Lund- um og Miðgarði, og er gert ráð fyrir að því verði slátrað í sum- ar. Síldin er langt úti í hafi. Hagar sér likt og sl. ár. árstíma. — Síldar varð varfc djúpt út af Norðurlandi, milli Kolbeinseyjar og Sléttu, en þó mun hafa verið um lítið magn að ræða. Er komið var út fyrir landgrunnið norð-austur af Langanesi, í kaldan sjó, fannsfc nokkru meiri síld og á leið- inni frá Seyðisfirði til Færeyja fannst mikií síld djúpt í hafí Vísi hefur borist frá Fiski- deild Atvinnudeildar Háskólans greinargerð um síldar- og hafrannsóknir varðskipsins Ægis, en frá nýjum biinaði skipsins til þeirra og undir- búningi leiðangursins, hefur áður verið sagt í blaðinu. Ægir hóf rannsóknirnir i Faxaflóa og út af Vestui'landi og hélt svo norður fyrir land út af aust-suðausturlandinu. og athugaði svæðið milli Horns og Langaness, allt norður að 68. breiddargráðu, þar næst haldið frá Langanesi að Jan Mayen og þaðan ýmsar stefnur djúpt og grunnt út af Austurlandi og allt til Færeyja, en þar mættust rannsóknaskipin 3, G.O. Sars, Dana og Ægir. Út af Vestur- og Norður- landi var að þessu sinni ó- um tónskáldafélaga í ýmsum ^ venjumikil útbreiðsla hlýsjáv- helztu löndum Evrópu og ar og gætir hans nú með öllu Ameríku vei’ið boðið til fundar. \ Norðurlandi. Hafísinn liggur Þessir fulltrúar þekktust boðið langt undan landi miðað við Handíða- og myndlistar- skólinn 15 ára. Afmælissýning í Listamannaskálamim. — Hin nýju Asdicsíldarleitar- tæki hafa reynst ágætlega, Yfirleitt virðist ástand sjávar- ins á því svæði, sem faríð var yfir líkt og á sama tíma og á árunum 1953 og 1951. Þegar Ægir kemur aftur frá Færeyj- um mun hann halda áfram rannsóknum og síldarleit fyrir Norður- og Austurlandx. BEZT AÐ AUGLÍSAIVISI Jan Maegaard, „Spil og dans“ j Guðmundsson skólastjóri flutti fyrir píanó (Jórunn Viðar) eftir Johannes Midelfart Rivertz og Strengjakvartelt (Björn Ólafsson og félagar) eftir Erland von Koch. Var þó vel til flutnings vandað. Fiðlusónata eftir Bjarne Brustad, merkan norskan tón- smið og fiðluleikara. féll niður. Síðari sinfóniutónleikarnir voru haldnir miðvikudags- kvöld í Þjóðleikhúsinu undir ávarp og skýrði tilgang þessar- ar sýningar. Vegna ónógra húsakynna kvað hann megináhei'zluna hafa verið lagða á, að sýna þróun og starf tveggja af mörg- um kennsludeildum skólans, þ. e. stai'f myndlistadeildarinnai' og vinnu frá hinni nýju deiid fyrir dúkmálun og prent. Flestir hinna yngri meðal ísl: myndlistamanna hafa - hlotið undirbúningsmenntun sína í söíu. Kjartan Guðjónsson, Hörður Ágústsson, Eirikur Smith, bræðurnir Benedikt og Vetur- liði Gunnarssynir, Pétur Frið- rik, Karl Kvaran, Jóhannes Geir Jónsson, Guðrún Sigurðar- dóttir og Þórunn Guðmundsd. Ennfremur myndhöggvararnir Gerður Helgadóttir og Gestur Þorgrímsson. Á’ sýnirtgunni ér mjög íjöl- breytilegt og fagurt úrval mál- aðra dúka úr hör, silki o. fl. efnum. Flestir dúkanfta eru til Sigurgeir Sigurjónsson hcestaréttarlögmaOuT. 8krlfstofutiml 10—12 og 1—*. Aðalstr. 8. Siml 1043 og 808SÐ. KAUPHOLLIISi er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEC 10 - S1M1 33

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.