Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. júní 1954. VÍSIR I GAMLA BIO KK — Síxni 1475 — jj Maðurinn í kuflinum 5 (The Man With a Cloak) 5 Spennandi og dularfull ný í I amerísk MGM kvikmynd | [gerð eftir frægri sögu Johnj [ Dickson Carrs. [ Joseph Cotten, [ Barbara Stanwyck, Leslie Caron. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki1 [aðgang. ÍLEIKFEIM! ^jEYigayíKDg GIMBMLL Gestaþraut í 3 þáttum. Eftir Yðar einlægan. « Sýning í kvöld kl. 20. Að- göngumiðasala frá kl. 2 i dag. — Sími 3191. Allra síðasta sinn. FRÆISTKA CHARLEVS Gamanleikur í þrem þátt- um. Sýning annað kvöid kl. 20. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Allra ríðasta sinn. WWWVVVWWWW%i«WVWft^ Trillnbátar nýr, 3—4 tonna með nýlegri 28 ha. vél til sölu með tæk- isfærisverði. Nánari uppl. í síma 6103 eftir kl. 7 á kvöld- in. UU TJARNARBIÖ KK Sími 6485 Nótt á Montmartre Efnismikil og áhrifarík frön'sk mynd leikin i aðal- hlutverkum 'af hinum heimsfrægu leikurum José Fernandel og Simone Simon. Mynd þessi hefur hvar- vetna vakið mikla athygli fyrir frábæran leik og efnis- meðferð. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rVWWVWAFUWWWVWWV UNDIR DÖGUN (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd, er lysir baráttu Norðmanna gegn hernámi Þjóðverja, gerð eftir skáld' sögu eftir William Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Bönnuð börnum innan 16 ára. sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. WWWWtfWVWVWWVWWW Miðvikud. Sími 5327 Veitingasalimir opnir allan daginn. Ifrá kl. 8 f.h. til 11,30 e.h. Kl. 9—11% danslög: Hljómsveit Árna ísleifs. Sleinmtiati'i&i : Sigrún Jónsdóttir dægurlög. Emilía og Áróra, skemmtiþáttur, Nína Sveinsdóttir, gamanvísur. Skemmtið ykkur að „Röðli“ BMat.Mi" BEZT AÐ AUGLYSA1VISI JWWJWAÍVUWWVWUWUW V etr ar gar ður inn Vetrargarðurinn í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. Viljið þér kaupa bíl? Viljið þér selja bíl? Höfum margar tegundir af bílum til sýnis og sölu eftir kl. 8 í kvöld. Bílamiðlunin, Hverfisgötu 32. — Sími 81271. KK HAFNARBIG KK Næturlest til Munchen! (Night train to Munich) Hörkuspennandi og við-1 burðarík kvikmynd, um j æfintýralegan flótta frá [ Þýzkalandi yfir Sviss, i! síðasta stríði. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Margaret Lockvvood, Paul Henreid. Bönnuð innan 12 ára. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný amerísk mynd gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu dr. Jekyll og Mr. Hyde sem allir kannast við. Louis Hayward, Jody Lawrence, Alexander Knox. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. WWWWWWWWW^ m ■w PJÓDLEIKHÚSIÐ NITOUCHE \ Sýning í kvöld kl. 20.00. Sýðasta sýning. ! Aðgöngumiðasalan opin frá jkl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 82345, tvær línur. :! Svifflugskólinn á Sandskeiði hefur starfsemi sína n.k. laugardag þ. 3. júlí og starfar í hálfsmánaðar námskeiðum. Þeir, sem óska þátttöku, gefi sig fram í síma 2719 í dag og á morgun, eða maeti á skrifstofu Orlofs h.f. fimmtu- dag 1. júlí milli kl. 8 og 10 e.h. Þeir, sem áður hafa sent umsóknir, eru beðnir um að endurnýja þær. Svifflugfélag íslands. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl WVWWWWUVW^WWUWWWWWUWVWUWUWWWU ■ WWWWVWtfMWWVWn Trésmíðavinna Trésmíðanemi (sveinn), sem vildi taka að sei smá- verkefni í aukavinnu, hat'i samband við afgreiðsiu blaðsins í dag og kl. 10—12 á morgun. KK TRIPOLBIO MK FerS til l’ín (Resan till dej) Afar skemmtileg, eínisrik og hrífandi, ný, sænsk söngvamynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki komið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heims- styrjöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jona- than Reuther). Er mynd þessi var frum- sýnd 1 Stokkhólmi síðast- liðinn vetur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. vwvvvwwwvvwvvvvwww 1544 DraugahöIIin Dularfull og æsi-spenn- andi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur á Kúba. Bob Hope, Paulette Goddard. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JWWW^-.VwWVW^'^WVWSi BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Málarasveinar Vantar tvo málarasveina strax. — Mikil eftir- vinna. — Upplýsingar hjá Þorsteini Gíslasyni, símar 82047 og 7047. Æö geinu titetni viljum vér benda á, að vegna starfshátta verk- smiðjunnar er ekki hægt að veita almenningi að- gang að verksmiðjusvæðinu til að skoða verk- smiðjurnar. Á htirðtirwi'kstn iöjjíun h.f- iii . 7]19S4 frd Innflutnings- shrifstafnnni Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desem- ber 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála,. fjár- festingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júlí til og með 30. september 1954. Nefnist hann „ÞRIÐJI SKÖMMTUN- ARSEÐILL 1954“, prentaður á hvítan pappír með græn- um og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Sjörlíki 11—15 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildir hvor fyrir sig fyrir aðeins 250 grömmum af smjöri (einnig böggla- smjör) en ekki fyrir 500 grömmum, eins og prerltað er á þá. Þarf því nú báða þessa reiti til kaupa á hálfu kg. af smjöri. Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendist að- eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. júní 1954. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.