Vísir - 30.06.1954, Síða 6

Vísir - 30.06.1954, Síða 6
VÍSIK Miðvikudaginn 30. júní 1954. Tvisýnar horfur í japönskum stjönmábun eftir þingiippjiotið. Anl&ajiingfimdiii* í Fulltrúar fimm aðalflokkanna í Japan hafa komið sér saman um, að þingið skuli kvatt til aukafundar í júlí, til þess að Jjúka þingstörfum, sem trufl- ■nðust vegna uppþotsins í full- trúadeildinni fyrir skemmstu. Þingið mun standa viku til tíu daga og afgreiða kosninga- lög og breytingar á þingsköp- um, til þess að girða fyrir að slíkir atburðir sem sá, er gerð-r ist 3. júní, endurtaki sig. Eins og kunnugt er frestaði Yoshida forsætisráðherra hnatt ferð sinni vegna uppþotsins, og _þar sem tvísýnar horfur voru í stjórnmálum landsins. Dóm.s- málaráðherra landsins (Kato) baðst lausnar og tók við af hon- um Naoshi Ohara, sem er 77 ára að aldri. Hann var ráðherra fyrir styrjöldina. Unnið hefur verið að stoínun nýs íhaldsflokks, er komi í stað frjálslynda flokksins. Til þessa hafa samkomulagsumleitanir milli stjórnarflokkanna og frani faraflokksins (progressive party), en leiðtogi þess flokks er Shigemitsu. Nú eru horfur þær, að sá flokkur glati fylgi sínu, nema hann taki upp samstarf við stjórnarflokkana. Sagt er, að 15—20 þingmenn úr flokki Shigemitsu séu reiðu- búnir til þess að hafa samstarf við frjálslynda flokkinn um myndun nýs flokks, er svo velji sér leiðtoga. Ef svo færi myndi Eramfaraflokkurinn raunveru- lega klofna og Yoshida fá þann meirihluta, sem hann þarf til þess að koma málum fram í fulltrúadeildinni. næsía inániiði. Þrjár sumarleyfis- ferðir Farfugla. Farfugladeild Reykjavíkur efnir til briggja sumarleyfis- ferða í júlí og ágúst. Fyrsta ferðin er ráðgerð 10. .—25. júlí, og er það hjólreiða- ferð um Snæfellsnes og Borg- arfjörð. Hjólað verður Þa Borgarnesi um Mýrar út Snæ- fellsnes að sunnan, fyrir Snæ- fellsjökul og inn með Breiða- firði, í Hvammsfjörð og yfir Bröttubrekku í Borgarfjörð. Viku dvöl verður í Þórsmöú: 17. til 25. júlí. 1. ágúst hefst hálfs mánaðar óbyggðaferð. Farið verður um Fiskivötn, Eyvindarvcr, Jökul- dali, Sprengisand, Gæsavötn, Öskju, Herðubreiðarlindir tg Dettifoss. Komið verður til byggða í Mývatnssveit. Alls verður verið 11 daga í óbyggðum, og dvalið dag um kyrrt á nokkrum helztu stöö- um. Frá Mývatnssveit verður ekið þjóðveginn til Reykjavík- ur og markverðustu staðir skoðaðir á leiðinni. Farfugladeildin leggur víl tjöld og hitunaráhöld í allar ferðir. nema hjólreiðaferðir. i sumarleyfisferðum sér deildin einnig um fæði. Um næstu helgi verður ferð- ast um sveitir Borgarfjarðar. Nánari upplýsingar um ferð- irnar fást á skrifstofu Farfug’a -á Amtmannsstíg 1 á fimmtu- • dags og föstudagskvöldum k.l. 8,30 til 10. — Þess er vænst að þeir, sem ætla að taka þátt í ferðunum gefi sig sem fyrst Nýkomið Gardínuefni (cretone) Preston-wooi Storesefni. VERZL ~J\aupi ffullocj óíl^ut' Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 •( 1—5. Austurstrætl 1, Sími 3400. fram á skrifstofunni. SKKPAUTG€Rf> R8KISINS Us. Herðubreið austur um land til Raufarhafn- ar hinn 5. júlí næstk. Tekið á móti flutningi til: Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. u n vestur' um land í hringferð hinn 6. júlí næstkomandi. Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna vestan Þórshafnar í dag og á morgun. Farseðiar seldir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 6. júlí nk. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seldir ár- degis á mánudag. JVýk&mÍM Everglaze-kjólaefni. Drengjafataefni. Fóðurbútar. Verzlunin FRAM Klapparstíg" 37, sími 2937. JST. JF. 17. M. Almenn samkoma. í kvöld kl. 8.30. Starfsfólk norska sjómannatrúboðsins, þar á meðal I. Reistad, taka þátt í samkomunni ásamt Ólafi ÓlafsSyni. — Samkoman í Betaníu fellur niður. — Allir velkomnir. BRIJNT peningaveski tap- aðist í gær í Stórholti eða Meðalholti. Vinsaml. gerið aðvart í síma 2288. (696 HERBERGI til leigu við Nesveg. Reglusemi ás'kilin. Uppl. í síma 80408. (695 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Hringbraut 91. (691 HERBERGI með inn- byggðum skáp til ieigu, fyrir reglusama stúlku, á Bragagötu 23. (693 EINHLEYP stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir her- bergi, helzt í Sogamýrinm. Upplýsingar í síma 3774. (694 IBUÐ OSKAST nú þegar. Upplýsingar í síma 3954. (680 GOTT KJALLARAHER- BERGI til leigu í Stórholti 20. (678 -VANTAR 2 herbergi, eld- hús, geymslu og bað. Fyrir- framgreiðsla kr. 8000,00. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt: „1954“, fyrir miðvikudag. (633 STOFA til leigu nú þegar á Melunum. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð merkt: „Melar — 246'', sendist blaðinu. ' (687 STÚLÁA óskar eftir her- bergi, helzt í Hlíðarhveií- inu, nú þegar eða 1. ágúst. Uppl. í síma 4811 kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. (686 STÓR forstofustofa til leigu í Mávahlíð 25. Uppl. í síma 80733 og 1913 eftir kl. átta. (708 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir hrausta og reglu- sama stúlku. Þarf að geta tekið að sér barnagæzlu 2—3 kvöld í viku. — Uppl. Úthlíð 8, vinstri dyr, frá kl. 4—9. (000 HERBERGI óskast fyrir karlmann. Tilboð sendist afgr Vísis, merkt: „Bílstjóri — 247,“ fyrir helgi. (706 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Einhver húshjálp æskileg. Drápuhlíð 13, neðri hæð. (704 jr. m. t. STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur í kvöld á Fríkirkju- vegi 11 kl. 20.30. Rætt um sumarstörfin. Hagnefndar- atfiði; annast þeir Jón Böðv- arsson o. fi. — Æt. (698 Ssunk ð##f iir EDWIN BOLT flytur er- indi í kvöld og annað kvöld í Guðspekifélagshúsinu kl. 8.30. Fyrra erindi: „Vér lif- um, vér deyjum, hvað svo?“ Síðara erindi: „Efnishyggju- maðurinn og gullgerðarmað- urinn.“ (705 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- faryggmgar h. f. Sími 7601. FRAMARAR. Knattspyrnu menn. Æfing í kvöld og á föstudagskvöld kl. 9 fyrir meistara og II. fl. Afhentir miðar. — Nefndin. K. R. Knattspyrnumenn. Meistaraflokkur. Æfing í kvöld kl. 6 á félagssvæðinu. STÚLKA, ekki undir tví- tugsaldri, getur fengið at- vinnu við afgreiðslustörf. — Brytinn, Austurstræti 4. — Uppl. í síma 6305. (709 TELPA óskast til að gæta barna. Uppl. hjá gæzlukon- unni á GrettisgötuleikVéllin- um. (712 STÚLKA óskast í mötu- neytið Camp Knox. — Sími 81110. (711 BÓKBANDSVINNA. Bæk- ur teknar í band, énnfremur viðgerð á gömlum bókum. Upplýsingar Víðimel 51, sími 4043. (683 IIÁLFSDAGS stúlka óskast. Sérherbergi. Uppl. Hring- braut 91. ( 691 KONA óskast til gólf- þvotta. Rakarastofan, Skóla- vörðustíg 10. (699 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa á veitinga- stofu. Veitingastofan Vögg- ur. Sími 81895. (651 Viðgerðir á tækjum og raí- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækja verzlunln LJÓS & HITJ h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VIÐGERDIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- lr og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlonin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- •tíg 13, . ; . .... (487 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. NÝLEGUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Uppl. á Brávallagötu 26 eftir kl. 7. Sími 7556. (707 BARNAVGN til sölu. Verð 700 kr. — Uppl. í síma 7975. (710 VIL KAUPA kvenreiðhjól. Má vera notað, sími 80302. (689 TIL SÖLU Islandica eftir Halldór Hermannsson. Upp- lýsingar í síma 4633. (641 TIL SÖLU Pedigree barnavagn- á háum hjólum. Uppl. á Framnesveg 54 niðn. (684 TVEIR ARMSTÓLAR 11 sölu í Heiðagerði 98. Sími 82886. Hagstætt verð. (685 BARNAVAGN sem nýr á háum hjólum til sölu í hús- gagnaverzluninni Baldurs- götu 30. Upplýsingar í síma 4259. (690 TAÐA, nokkrir hester, fáanlegir á Digranesveg 22 gegn því að slá hana og hirða. (632 DRENGJAFOT (6—14 ára). Verzlunin Notað og nýtt, Lækjargötu 8. (703 URVAL af vönduðum drögtum. Verzlunin. Notað og nýtt, Lækjargötu 8. (702 KLÆÐASKPUR, nýr, tví- settur, til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. Skúlagötu 54 III. hæð milli kl. 5—7. (701 AMERÍSK kvenkápa til sölu. Uppl. í síma 5300. (697 ■ SEM .NÝR Pedigree barna- vagn, á háum hjólUm, til sölu. Uppl. Sólvallagötu 72. (700 kerti í alla bíla. KAUPUM vel með farm karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 TVEIR stórir, og sporléttir vagnhestar óskast til kaups. Uppl. í síma 2577. Geir G. Gunnlaugsson, Eskihlíð.(277 KARTÖFLUR 1. fl. til sölu Kr. 70.00 pokinn. Sent heim. Sími 81730. (537 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (215 PLÖTUB á grafreitL Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6128,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.