Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 30.06.1954, Blaðsíða 2
VlSIB Miðvikudaginn 30. júní 1954. IWfWMWIWfWMItfltflfMltfllltfltfÍffW Minnisblað almennings. Miðvikudagur, ; 30. júní, — 181. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.22. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefrii: Sálm. 62. 1—12. Bíð eftir Guði. Lögregluvarðstofan | hefir síma 1166. Slökkvistöðin 1 hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Fréttir. 20.25 Út- varpssagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; III. (Krist- ján Guðláugsson hæstaréttar- lögmaður). 20.55 Vettvangur kvenna. — Erindi: Um störf félagsmálaráðgjafa( eftir frú Vérú Skalts; frú Sigríður J. Mágnússon flytur). 22.00 Frétt- ir. 22:10 „Heimur í hnotskurn1'. saga eftir Giovanni Guareschi. 22.30 Dans- og dægurlög. 23.00 Dagskrárlok. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. S90.6S 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 .100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini 430.35 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. iftWWHWWWU'BWUWWWVUWSWyWWWtfWWWWW fWWW W% Áiij § IC m JBLJr JL JBk J QJF -Æ. SL áLm* ^réttir wwvwtfvwv* wvwwww WWVVVtfW'WVfl iwvwvy IWUWWWW' yVHHMWWWWWMMWWMWWWW HWftHVIWiVWW tíroMyáta nr.2Z38 Lárétt: 2 ákalla goð, 5 hests- nafn, 6 risa, 8 athúga, 10 för, 12 fóðra, 14 spils, 15 narta, 17 félag 18 beitan. Lóðrétt: 1 krókana, 2 stöð, 3 á tré,. 4 útbreiðsluherferðar, 7’ skartgripur, 9 rafmagnsndtkun, 11 efnuð, 13 hald, 16 ósamstæð- ir. Lausn á krossgátu nr. 2237. Lárétt: 2 Nasi, 5 INRI, 6 úlf, 8 KR, 10 ólar, 12 jól, 14 Óli, 15 utan, 17 að. 18 nagli. Lóðrétt: 1 Virkjun, 2 brú, 3 Liló, 4 Indriði, 7 fló, 9 róta, 11 ala, 13 lag, 16 nl. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvk. kl. 11.00 á morgun frá New York. Flug- vélin fer héðan kl. 13.00 áleiðis til Stafangurs, Oslóar, K.hafn- ar og Hamborgar. Tímaritið Samtíðin, júlí heftið, hefur blaðinu bor- izt, og flytur hún þetta efm: Listin að lifa (forustugrein). Maður og kona (ástarjátning- ar). Kvennaþættir eftir Freyju. Það svarar því miður enginn (saga) eftir Corey Ford. Pic- asso gamli karl í krapinu (ævi- söguþættir mikilmenna). Hrað- ar samgöngur eru menningar- mál, eftir Friðþjóf Jóhannesson forstjóra. íslenzk tunga eftir dr. dr. Halldór Halldórsson. Stríð og friður (bókarfregn). Þriðja víddin (samtalsþáttur) eftir Sonju. Nýjar danskar bækur. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Skopsögur. Þeir vitru sögðu. aman og alvara o. m. fl. Flugvél frá Pan American- félaginu. er væntanleg til Kefiavíkur frá New York kl. 9,30 á morg- un, og heldur áfram eftír skamma viðdvöl til Helsinki um Osló og Stokkhólm. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rostock. Amarfell er í Nörre- Sundby. Jökulfell er í Glou- cester. Dísarfell hefir væntan- lega farið í gær frá Leith til Rvk. Bláfell losar á Austfjörð- um. Litlafell er í Vestm.eyjum. Cornelis Houthman fór-frá Ála- borg 27. þ. m. til Þórshafnar. Fern losar í Álaborg. Frida losar timbur á Breiðafjarðar- höfnum. Lita losar sement í Álaborg ca. 5. júlí. Eimskip: Brúarfoss fór frá Newcastle í fyrrad. til Ham- borgar. Dettifoss kom til Rvk. 26. júní frá Hull. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Rotter- dam, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 21. júní til Port- land og New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til K.hafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg 3. júli til Ventspils, Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss er í Raúmo; fer þaðan til Sikea og íslands. Selfoss var væntan- legur til Seiyðsfjarðar um há- degi í dag. Tröllafoss fór frá Rvk. 24. júní til New York. Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Húsavíkur og þaðan til Rotterdam. Dranga jökull lestaði í Rotterdam í gær til Rvk. Edwin Bolt flytur erindi í kvöld og ann- að kvöld í Guðsrjekifélagshús- inu kl. 8.30. Fyrra erindið heit-, ir: „Vér lifum, vér dejum, hvað svd?“ Það síðara nefnist: „Efnr ishyggjumaðúrinn og gullgerð- armaðurinn.“ 75 ára er í dag frú Margrét Benja- mínsdóttir, áður búsett á Pat- reksfirði, en nú til heimilis að Starhaga 14. Togararnir. Geir kom af veiðum í morgun með ca. 240—250 tonn af fiski. Skoðun bifreioa í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur: Miðvikud. 30. júní verða bifreiðir R. 5851—6000 skoðað- ar. Fimmtud. 1. júlí verða bif- reiðirnar R. 6001—6150 skoð- aðar. Veðrið. Norðan átt, allhvass í dag, en logn í nótt, léttskýjað. íslandsmótið í skák. Dregið verður um keppnisröð í Grófin 1 í kvöld kl. 9.30. Smjörskammturinn fyrir næsta skömmtunar- tímabil minnkar um helming og gildir hver reitur fyrir að- eins 250 gr., þótt á reitinn sé prentað 500 gr. — Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabús- smjör. Var búið að prenta upp- lagið af skörrlmtunarseðlum, þegar ákveðið var að lækka sm j örskammtinn. Mjög stór í ágætu standi til sölu, með tækifærisverði, góðir greiðshiskilmálar. Uppl. í síma 7Ö55. Þakfarfi Grænn og rauður, mjög vönduð tegund, fyrir- liggjandi. „Geysir“ h.f. V eiðarf æradeildin. Tóku 2400 m. lauga kvikmynd. Þýzkur leiðangur mikilvirkur í kvikmynda- fökum. Frá fréttaritara Vísis Akureyri í gær. 28. maí sl. kom til Akureyr- ar lítið þýzkt seglskip um 70 smálestir sem heitir Meteor. Með því var 12 manna á- höfn, en erindið hingað til lands, er að taka kvikmyndir fyrir Roto-Film í Hamborg. Leiðangurinn lagði uþp frá Þýzkalandi 6. maí sl. og kom við í Færeyjum,. þar sem myndataka fór fram. Hér á landi hefur hann því dvalið á annan mánuð og ferð- ast mikið um landið. Bál var og meðferðis. Tekin hefur ver- ið um 2400 metra löng lit- kvikmynd, aðallega af lands- lagi og nokkrum sérstökum þáttum úr þjóðlífinu. Þá hafa og verið teknar 6 stuttar mynd- ir, meðal annars frá Mývatni, Slútnesi, Dimmuborgum og nokkrum öðrum fögrum stöð- um í Suður-Þingeyjarsýslu. Þrír litlir drengir frá Akur- eryri léku í þessum myndum. Þá er mynd frá Vatnajökli og önnur úr Skagafirði og margir þættir frá lýðveldis- hátíðinni á Akureyri 17. júní sl. var kvikmynduð. Létu þeir félagarnír hið bezta yfir dvöl sinni hér á landi, fegurð landsins og veð- urfari meðan þeir voru við kvikmyndatökuna og síðast en ekki síst af greiðvikni fólksins. Um mánaðarmótin okt; og nóv. n.k. koma 2—3 menn frá Roto-Film og taka ýmsar haustmyndir, er bætt verður inni aðalkvikmyndina. Leiðangur þessi var undir- búinn 1952 þó ekki væri hafist handa um myndatöku fyrr en nú. Foringi fararinnar heitir Bodo Ulrich. Tyær hringferðir um ísland. Páll Arason er nú í þann veginn að hefja hringferð sína umhverfis landið og hefst för- in 3. júlí n.k. Ferðast verður með bílum, bátum, hestum og flugvélum. Þátttakendurp, sem þess óska, verður séð fyrir fæði og verð- .ur sérstakur matreiðslumaður með í ferðinni. Gist verður í tjöldum og fyrir bragðið verður förin miklu ódýrari en ella. Helztu viðkomustaðir eru, auk hinna venjulegu viðkomu- staða á norðurleið, Mývatn, Herðubreiðarlindir, Askja, Dettifoss, Ásbyrgi, Þórshöfn, Vopnafjörðúr, Seyðisfjörður, Norðfjörður Fljótsdalshérað, Breiðdalsvík, Djúpavogur, Pap- ey, Álftafjörður, Hornafjörður, Suðursveit og Öræfi. Ferðinni lýkur með flugferð frá Fagur- hólmsmýri til Reykjavíkur þann 19. júlí. En svo fer annar hópur héð- an flugleiðis austur í Öræíi þann 16. júlí, dvelur þar næstu daga á eftir, en heldur síðan norður um með bifreiðum Páls og fer sá hópur m. a. á hrein- dýraslóðir í Kringilsárrana um Brúaröræfi í Öskju, Jökuldal við Tungnafellsjökul, Sprengi- sand og þaðan í Skagafjörð. Öræfaferðir Páls hafa oriðð vinsælar á undanförnum árum og jafnan verið mikil þátttaka í þeim. fiim§ku fimleikaEiteiijnL sýna listir sínar í íþróttahúsinu við Hálogaland fimmtudaginn I . júlí kl. 8,30. ASgöngumiðar seldir í Hellas, Lárusí Blöndai og við innganginri. — Allir verSa sjá þennan fræga flokk. Stúlka vön kápusaum óskast nú þegar, einnig stúlka sem getur saumaS kápur heima. Upplýs- ingar í síma 5561. óskast til afgreiðslu- starfa og önnur í eldhús, vegna sumarleyfa. Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 2423. GtJSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundi 1 (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasíeignasala. iWTBL Laiðstr stanga- dagar í Laxá í Kjós Á I. veiðisvæði 20. ágúst 3 stengur. Á II veiðisvæði 2. júlí 1 stöng, 5. júlí 3 stengur og 6. júlí 3 stengur. Og síðar á ýmsum tím- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.