Vísir - 01.07.1954, Síða 5
Vf SIB
THW
Ejmrntudáginri 1.' júlí 1954.
■
»
víðsjX
VISIS:
Stórsókn við Rauðá talin
ólíkleg fyrr en haustar.
Frakkar beita nýjum hern-
aðaraðferðum.
Á undangengnum vikum hef-
ur hvað eftir annað verið vikið
að því í fréttum, að stórsókn
kommúnista í Rauðárdalnum
væri yfirvofandi.
Sagt hefur verið frá miklum
sóknarundirbúningi þeirra. —
Talið var, að þeir stefndu að
því að ná sléttunni með sínum
miklu hrísgrjónabirgðum, í lok
uppskerutímans, og fyrir rign-
ingatímann, sem byrjar í júli,
og jafnvel að þeir myndu sam-
tímis reyna að ná hinni mikil-
vægu borg Hanoi og Haifong
(hafnarbær Hanoi).
Samkvæmt seinustu fregnum
telja menn ekki, að þessi marg-
umrædda stórsókn sé yfirvof-
andi, og er skírskotað til upp-
lýsinga, sem leyniþjónusta
Frakka í Indókína hefur aflað
sér.
M.a. er talið, að herfylkin
fjögur, sem teflt var fram í
átökunum miklu um Dienbien-
fu, sé ekki sem stendur ætluð
til þátttöku í úrslitasókn. Þau
hafa verið flutt til sinna fyrn
stöðva, í grennd við Phuto (80
km. frá Hanoi) og Thanhoa
(130 km. frá Hanoi). Undan-
gengin ár hafa þessi herfylki
haldið þar kyrru fyrir rign-
ingartímann.
Þessi herfylki þarf að
byggja upp af nýju að einum
fjórða vegna þess mann-
tjóns, sem þau biðu ' orust-
unni um Dienbienfu.
Það tekur marga mánuði að
þjálfa nýliðana. Og enn lengn
tíma að bæta upp það liðsfor-
ingjatjón, sem uppreistarmenn
urðu fyrir í orustunni. Ef upp-
reistarmenn fara eins að og
áður, gæta þeir þess vel, aö
verja nægum tíma til þjálfunar
bæði óbreyttra hermanna og
undir- og yfirforingja enn
frekar.
Dag og nótt.
En franska herstjórnin býst
þinsvegar við, að áframhald
verði á hinum vanalegu átök-
um á sléttunni, sem aldrei
linnir, hvorki að degi eða nóttu,
og að þau átök fari síharðn-
andi. Um 100.000 skæruliðar
sem fylgja uppréistarmönnum
að málum eru stöðugt athafna-
samir á sléttunni á öllum tím-
um sólarhringsins. Og tvö
regluleg Vietmin-herfyiki (304.
og 320.) hafa laumast inn á
sléttuna á undangengnum áex
vikum. Þessi herfy-lki tóku ekki
þátt í orustunni um Dienbienfú.
Phuly.
Phuly er eitt af öflugustu
vii-kjum Frakka á suðurhluta
sléttunnar og það kann að
verða næsta virkið, sem fellur
í hendur uppreistarmanna. —
Falli virkið búast Frakltar við
harðari og tíðari árásum á hina
mikilvægu samgöngubraut milii
Hanoi og Haiphong. (Auðkennd
R. P. 5 á uppdr.). Stundum
hafa uppreistarmenn gert árás-
ir á hana og sámgöngur um
hana stöðvast í allt aö 2 sóla
hringa. En Frakkar benda á,
þier hafi gert árásir með svi
uðum árangri á samgöng
leiðir uppreistarmanna, m.
á þjóðveginn milli Dienbien
og Rauðársléttunnar. (R.P. 4]
Þrefalt öflugri.
Frakkar eru nú þrefalt öl
ugri í lofti en fyrir orustuna r
Dienbienfu. Nú hefur fians
herstjórnin fyrirskipað,
hætt skuli að hlífa þorpum
sléttunni við sprengjuárásr
úr lofti, ef vissa er fyrir,
uppreistarmenn hafi þar bæl
stöðvar. Þorp, þar sem up
reistarmenn söfnuðu vistum
skotfærum og geymdu neða
jarðar, og frá öllu var þanr
gengið, að ekkert benti til
um birgðastöð væri að ræi
verða nú fyrir hinum hör
ustu loftárósum, ef Frakk
komast að raun um, að þar e
vopn geymd og vistir.
Styttri varnarlína.
Frakkar hafa og stytt var
arlínu sína á sléttunni um 1
kilometra, með því að legg
niður fastar varnarstöðvar, og
endurskipuleggja herliðið í 9
léttvopnaðar hersveitir, sem
geta farið hratt yfir.
í sumar og haust.
Mestum áhyggjum veldu’r
það Frökkum, ef uppreistar-
menn skyldu gera árás á Laos,
sem þeir hafa ekki lengur að-
stöðu til að verja — eða á
strandlengjuna í Mið-Vietnam.
Ef Hue (sjá uppdr.) félli
mundi það lama baráttukjark
íbúanna í Vietnam meira en
fall Dienbienfu gerði.
Hue er hin garnla höfuðborg
keisaraveldisins og þar býr enn
móðir Bao Dai keisara.
Gogny vongóður.
Hershöfðingi Frakka á Rauð-
ársléttunni, Réne Gogny telur
sig geta varizt, þar til mon-
súnatímanum lýkur, jafnvel
þótt til stórsóknar kæmi. En
haust kemur hann til með að
eiga 7 herfylkjum að mæta. Og
þá verður vonlaust fvfir hann
að vérjast þar méð þvi liði,
sem hann hefur nú.
Allir 'þekkja manninn á myndinni: Sir Winston Churchill i
hinum skrautlega búningi sínum sem riddari af .Sokkabands-
orðunni.
Stofnaðir 9
kirkjukórar á
sl. ári.
Aðalfundur Kirkjukorasam-
bands íslands var haldið 25..
júní. Formaður sambandsins ei*
Sigurður Birkis, en fundarstjóri
var séra Friðrik A. Friðriksson^
prófastur.
Söngmálastjórinn minntisu
fráfalls fyrrverandi biskups. Á.
síðasta starfsári höfðu samtals
49 kirkjukórar notið kennslu i
58 vikur.
Söngmót höfðu 4 kirkjukóra-
sambönd á árinu. En alls voru
stofnaðir 9 kirkjukórar á
starfsárinu.
í söngskóla þjóðkirkjunnar
höfðu s.l. vetur stundað nám
17 organistar og þar að auki á
söngkennaraefni. Væri þó enn.
þörf fyrir fleiri, þar sem víða
er tilfinnanlegur skortuir
kirkjuorganleikára.
í starfsáætlun til næsta ára-
móta er gert ráð fyrir að 29
kórar njóti kennslu í 33 vikur.
samkvæmt umsóknum, en T
kórar hafa sótt um kennslu í
8 vikur.
Iðnþing krefst afnáms á
söluskattinum.
Ennfremur endurskoðunsr
á báfagjaldeyrislistanum
KK-sextettinn.
kynnir söngvara.
Næstk. mánudagskvöld mun
hljómsveit Kristjáns Kristjáns-
sonar kynna nýja dægurlaga-
söngvara, sem hún hefur æft
nú að undanförnu.
Eins og kunnugt er kynnti
hljómsveitin nokkra óþekkta
söngvara í fyrra og virtist þaö
i gefa góða raun, enda eru
nokkrir af þeim söngvurum nú;
orðnir afar vinsælir dægur-
lagasöngvarar.
Humphrey Bogart
þykir skuggaiegur.
j j . V , i , . ■ i. ;i'i ■ ; I
Humphrey Bogart Ieikari
þykir víst heldur skuggalegur
maður, enda á hann að hafa
„kálað“ um 150 manns í kvik-
myndum sínum.
Fyrir nokkru kom hann loft-
leiðis til Parísar, og ekki leizt
lögreglunni þar betur en svo
á hann, að hún tók fjórtán
ferðatöskur hans og leituðu
þeim, vegabréf hans var tekið
af honum, og, í tvær stundir
varð hann að biða. þar til sann-
að þótti, hver hann væri, en
á meðan gættu hans tveir fíl-
elfdir lögregíumenn.
Iðnþinginu er nýlokið á
Akureyri. — Þingið gerði
ýmsar álylitanir oy sarnþykktir
svo sem um tollamál, söluskatt,
Iánaþörf iðnaðarmanna, endur-
skoðUn bátalistans, skipulags-
mál, o" starfsemi Landssam-
bandsins.
Stjórn L’andssamb. íðnaðaf-
manna skipa þessir menn.
Björvin Frederiksen, forseti
og Einar Gíslason, senr báðir
voru endurkjöfnir, Guðm.
Hálldórsson. Tónias Vigfússon
og Vigfús Kristjánsson. Vára-
■ stjórn: Guðjón Magnússon,
Gunnar Björnsson, Gísli Ólafs-
són, Þóroddur Hroinsson og
Cýuom. ,H. GuSmundssoiaí End-t
urskpðpncjur1:,. Steing.r. , Bjarna-
son og Þorsgeinn Sigurfsson.
Þingið samþykkti a;‘) sæma
þá Axel Schiöth, bavaraméist-
ara Akureyri, Jóh ' Samsonar-
son, trésmiðameistara, Grund í
Evjafirði og Jóhann Armann
Jónsson, úrsmíðameistara, Rvik
heiðursmerki iðnaðamanna úi
silfii.
Á binginu voru gerðar ýms-
a.r álýktanir > og ■saníþv.kktii'.'
.Má .þar nefna að þingið' felur
stjórn Landssambands ‘iðnað-
armanna að yinna .að því við
ríkisstjórn og alþingi að sölu-
skatturinn verði numinn úr
gildi. Og að á meðan söluskatt-
urinn sé innheimtur verði hætt
að beita þeirri fráleitu inn-1
heimtuaðferð, sem nú tíðkast, ^
að stöðva rekstur iðnfyrirtækja
vegna vangoldins söluskatts. |
Þá var samþykkt að skora á
ríkisstjórn að lát.a nú þegar
íafa fram endurskoðun á báta-
gjaldeyrislistanum með tilliti
til sérþarfa iðnaðarins og sér- 1
staklega leg'gur iðppingið á-
herzlu á, að óviðunnandi sé að
iðnaðarvélar, handverkfæri og
önnur tæki til iðnaðar séu á
bátagjaldevri.
Þingið ályktaði að heppileg-,
asta leiðin,. sem nú er, fyrir
hendi,| til þess af- bæta úr hinni
brýnu: lánsþörf iðnaðarins, sem
nú ríkir, sé í fyrsta lagi að efla
Iðnaðarbanka íslands og að
síjórn Landssambands iðnaðar-
manna vinni að því við Alþingi,
að' framiag til Iðnlánasjóðsins
hækki úr kr. 309 þús. . upp i
1 milljón króna.
Miaides-Frgnce ætíar að
senda sérstakan erindreka
til Bonn til þess að gera
stjórn Adenauers grein fyr-
ir afstöðu sinni til varna-
samtaka Vestur-Evrópu.
Fyrir skömmu auglýsti
hljómsveitin í annað s.inn eftir
nýju söngfólki og gáfu sig
fram um 30 manns. Ur þeim
hóp var svo valið 10 manna
hópur og hefur hann æft með
hljómsveitinni og undirbúið sig
undir að koma fram á hljóm-
leikunum nk. mánudagskvöid.
Telja má þessa nýbreytni
hljómsveitarinnar mjög virð-
ingarverða viðleitni vði að auka.
á fjölbreytni í skemmtanalífi
bæjarins og einnig að gefa ungu
fólki kost á því, að sýna söng-
hæfileika sína á opinberum
vettvangi.
Hinir væntanlegu söngvarar
á hljómleikunum verða Sjöfn
Óskarsdóttir, Þórður Kristjáns-
son, systurnar Maggý og Hug-
fún Kristjárisdætur, Gyða Er-
lingsdóttir (sem hér birtist
mynd af), Helgi Daníelsson,
systurnar Dúdda og Stella Ei-
ríksdætur og Einar Ágústsson^