Vísir - 21.07.1954, Side 2

Vísir - 21.07.1954, Side 2
VlSIB Miðvikudaginn 21. júlí 1954 Minnisblað almennings. MiSvikudagur, • 21. júlí, — 202. dagur ársins. 1 FióS verður nœst í Reykjavílc kl. 22.15. , Ljósatími biíreiða og annarra ökutækja ;er kl. 23.25—3.45. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911 frá kl. 6 e.b. — Ennfremur eru Holtsapótelc og Apótelc Aust- urbæjar opin alla virka daga 'til kl. 8 e.h., nema laugardaga til kl. 4 e.h. JM er Holtsapótek opið alla sunnudaga kl. 1—4. Lögregluvarðstofan * hefur síma 1160. SlökkvistöSin ; hefur síma 1100. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: 2. Sam. 18, 15—33. Dauði sonar Davíðs. ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 20.20 Otvarpssagan: „María Grubbe" eftir .1. P. Jaeobsen; IX. XKristján Guðlaugsson hæsta- réttarlögmaður). 20.50 Léttir tónar. — Jónas Jónasson scr um þáttinn. 21.35 Erindi: Gildi hug- sjóna (-eftir Stefán Hannesson bónda í Litla-Hvammi. — Andrés Bj.örnsson flytur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Á ferð og flugi“, frnsk skemmti- saga; VII. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22.25 Kammer- tónleikar (plötur). til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum 9>g fimmtudögum, Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar ▼erður fyrst tim sinn opið frá kL 13.30—15.30 daglega. — Qengið inn frá Skólavörðutorgi. MnMqáta hr.ZZSÚ wwwvviwwtfwtfwwwwwwtfwwywuw^^ WVI#WVVUVWVtfVVViyVWlWWVIAftAfVWAflWWlltfVVIVVyiUVtflrtllWVP PWtfWtf BÆJAR WtfWtftftfVtfVWtftfUWtfWtftfWWWtftftfWWtftfVtfVWtftf'tfWW WtftftfWtftfWV^ MmM Jk. jn Æ WM A A MM tftfwnn i/ Þ§ | fwwwwvww UWWVkB f M/irrr íí VWWWVtfW tfVWWWV 'WWWVWW rfWUWU g VWWtfWWW Lárétt: 1 kTéttur, 6 físka, 8 frá, 10 mjög, 12 ... villa, 14 sannfæring, 15 lengdareining, 17 ósamstæðir, 18 himintungl, 20 „svipa Guðs“. Lóðrétt: 2 játning, 3 fæða, 4 örumb, 5 oft á vötnum, 7 kvenn- anna, 9 uppstökkur, 11 ... 3.: ;ða, 13 a fasti, 16 veiðaríæn. 19 "banki. Laosn á krossgáfu ur. 1:255: Lárétí: I buidi, 6 r.ár, 8 vr, '10 Sóti, 12 gos, 14 son, 15 uk- "ori'i, 17 GN, 18 lát, 20 altari, Lóðrétt: 2 un, 3 lás, 4 drosj 5 sýgur, 7 ginnti, Ö rok, 11 u g, 13 sull, 4 6 rnát, 19 TA. Fyrirlestur- í háskólanum. Dr. Henry Goddard Leach flytur fyrirlestur í hátíðarsal háskólans næstkomandi föstudag 23. júlí kl. 6,15. Fyrirlesturinn nefnist „The American-Scandi- navian Foundation: An Experi- ment in International Educat- ion“. Öllum heimill aðgangur. Edda millilandaflugvél Loftleiða, var væntanleg til Reykjavíkur kl. 11.00 árdegis í dag. Gert var ráð fyrir, að flugvélin færi héð- an kl. 13.00 til Stafangurs, Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Frá Breiðfirðingafélaginu. Breiðfirðingaféagið efnir til hópferðar n. k. laugardag vest- ur í Dali á héraðsmótið að Laugum. Komið til baka að- faranótt mánudags. Þátttak- endur gefi sig fram sem fyrst í síma 1367 eða 80883. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fer frá I-Iamborg 27. þ.m. til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Revkjavíkur. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Leith í fyrrad. Reykjavíku. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Flekkefjord og norðurlandsins. Reykjafoss fór frá Reykjavík í fyrrad. til Haugasund. Selfoss kom til Grimsby í fyrrad. fer þaðan til Rotterdam og Antwerp- en. Tröllafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Vopnafjarðar í gær- morgun fer þaðan til Raufai- hafnar og norðurlandsins. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá þorlákshöfn áleiðis til Álaborgar 15. þ.m. Arnarfell fór frá Rostock 19. þ.m., áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær vestur um land. Dísarfell er í Dublin. Bláfell fór 12. júí frá Riga áleiðis til Húsa- víkur. Litlafell fór vestur og norður í nótt. Sine Boye lestar salt í Torrevieja. Kroonborg er á Aðalvík. Wilhelm Nubel lestar sement í Alaboi’g. Jan lestar sement í Rostock um 26. júlí. Togararnir. ísólfur kom af veiðum í ! morgun með ca. 160—170 tonn af karfa. Þorsteinn Ingólfsson er væntanlegur hingað á morg- un frá Grænlandi. Samnorræna sundkeppiiin. Á Patreksfirði hafa nú rúm- lega 200 manns synt í sam- norrænu sundkeppninni og mun þaö -vera ca. 24% allra íbúanna. Þetta mim vera meiri þátttaka en í nokkrum öðrum kaupstað eða kauptúni á landinu. Ársrit Ræktpnarfélags Norðurlands , um landbúnað,,. skógrækt, náttúrufræði o. fl. er nýkomið út, 51. árg. 2, héfti. Efni: Um aldur og in ' lutning íslenzku flórunnar, eftir Steindór Stein- dórsson, Sögulegt yfirlit um hálfrar aldar starfstíma Bún- aðarfélags Svarfdæla 1885— i 1934, eftir Björn R. Árnason. í Getgáta um krækluvöxt ís- ! lenzka • birkisins. Ritfregnir, efiir ritstj. Ólaf Jónsson. Justenia Iieit u skip, sem, verið er að losa her. Það kom með 2500 lestir af cementi til J. Þorláksson og Norðmann. Veðrið. Kl. 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík N. 3, 11 st. Stykkishólmur A 2, 10. Galt- arviti NA 1, 7. Blönduós N 1, 7. Akureyri NNV 3. 11. Raufar- höfn VNV 3, 8 st. Grímsstaðir NNA 1. 10. Dalatangi NV 4, 12. Hólar í Hornafirði NV 6, 10. Þingvellir NNV 1, 11. Kefla- víkurflugvöllur VNV 3, 12. Veðurhorfur: NV og N kaldi, léttskýjað. Skinfaxi, tímarit U.M.F.Í. er komið út. Ritstjóri þess er Stefán Júlíus- son. Af efni ritsins má nefna grein um íslenzka lýðveldið er nefnist „1944 — 17. júní — 1954“. „Góður gestur til Umf.“ Vestur-íslendingurinn Matthías Þorfinnsson og kona hans. „Tvö bréf frá Finnlandi“ eftir Baldur Óskarsson. „Ný eða nið?“ eftir Stefán frá Skörðum. „Hinn innri friður“ eftir Jón Kjartansson frá Pálmholti. Þá má nefna íþróttaþátt, fréttir, félagsmál o. fl. Hver fær flugfarmiðann í Tivoli í kvöld? Skemmtigarðurinn ; Tivoli verður opinn í kvöld, og verð- ur þá varpað niður á annað hundrað pökkum úr flugvél. Ekki var unnt að varpa nið- ur pökkum s.l. sunnudagskvöld vegna veðurs, en það hafði ver- ið gert fyrr um daginn. Far- seðillinn til Kaupmannahafnar og til baka er í einhverjum pakkanna, sem varpað verður niður í kvöld. — Þá skemmta Baldur og Konni. Indó-Kína Trippakjöt af nýslátruðu í buff og- gullach. 'Mieyhh-úsið Daglega reyktur lax og reykt síld. Matarbúðin BOLLUR og- lúÉincjLir MATBORG H.F. Lindargötu 46—48. Símar 5424 og 82725. Laugaveg 42, sími 3812. WWWWVWWKWWtfWWtftf WWj*Wy/WtftfWWWAWWftWW Wm inn ifujarápjo Kvenbomsur, karl- mannabomsur, barna- bomsur, gúmmístígvéi, strigaskór. VERZL. J(a aupt, cpill og áilf-ur Framh. af 1. síðu. Hanoi til Saigon, svo og alla Vietnama, er þess óska. Afstaða Bandaríkjanna. Sendinefnd Bandaríkjanna í Genf hefur birt yfirlýsingu og fagnað yfir þeim árangri, sem náðst hefur í baráttunni til þess að blóðsúthellingar í Indókína stöðvist. Er önnur til- kynning boðuð. Frakkar draga andann léttara. I Frakklandi er sem fargi hafi verið létt af mönnum. — Bæði á þingi og meðal þjóðar- innar hefur það komið æ bet- ur í ljós, að þjóðin vildi fríð í • Indókína. Erétteritarar telja, ,að Mendes-France muni ekk'i 'sæta, ámæli fyrir, ejö hpfa ekki , náð betri samningum. ¥aiið er í víst, að hann fái traustsyfir- | lýsingu samþykkta, er hann á - j imorgun gerir þinginu . greii; ! í fyrir störfUm sínum. ' : Manntjón yfir 200.000. í tilkynningu frá París um manntjón Frakka í styrjöldinni segir, að 92.000 hafi fallið, og j eru þar með taldir þeir, sefn; saknað er og ekki hefur frétztj til, 114.000 j særðust, en ,28.000 j voru teknir höndum. —- Stríðs- kostnaður er áætlaður sem svar j ar til 3000 millj. stpt. í sumarfrlið Svefnpokar, Bakpokar, Tjöld, Vindsængur, Prímusar, Pottasett o. fl. í- m ¥ 1 Útför konunnar minnar, Erlendínu Jónsdóttnr fer fram fimmtudaginn 22. þ.m. og befst frá heimili hinnar látnu Barónsstíg 20 kl. 1,15 e.h. Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu eru beðnir að láta Slysa- vamarfél. eða Dvalarheimili aldraðra sjó- manna njóta þess. Jarðað verður frá Eossyogskirkju, Andrés Guðnason og aðsti|i dendur. Bálför mannsins mlns, Jörgeu Erank Miclaelseu úrsmíðameistara, frá Sauðárkróki, fer fram fiá Fossvogskirkju, fiðuntudaginli 22* júlí kl. íl f.h. — Kirlguathöfiiiiasi verðui i'ítvarpað. Þeim, sem hefðu hugsái sér -að mÍBuast hins iátna er bent á EIMteimiKssjóS Sauðárkróks ogjBarnaspítalasjóð IlrÍEgsÍBs^,; , ,,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.