Vísir - 27.07.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1954, Blaðsíða 2
2 Vf SIB J>riðj udaginn 27. júlí 1954. Minnisblað almennings. priSjudagur ! 27. júlí, — 208 dagur ársing. j Lögregluvarðstofau ! hefur síma 1166. SlSkkvistöðin i hefur síma 1100. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16,38. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja !er kl. 23.25—3.45. Næturlæknir er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. — Enníremur eru Holtsapótek og Apótek Aust- urbæjar opin alla virka daga til kl. 8 e.h., nema laugardag til kl. 4 e.li. pá er Holtsapótek opið alla sunnudaga kl. 1—4. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Efes. 2,11—18 'Gyðingar og lieiðingjar. Útvarpið í kvöld. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: pættir um gróður landsins, III. |(Steindór Steindórsson mennta- skólakennari). 20.50 Zigaunar og Zigaunatónlist (Helgi Kristjáns- son sér um þáttinn). 21.25 íþróit- ir (Sigurður Sigurðsson). 21.40 ,Tónleikar: Melachrino strengja- sveitin leikur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Á ferð og flugi“, frönslc skemmtl- saga; XI. (Sveinn Skorri Hösk- uldsson les). 22.25 Dans- og dæg- urlög: Bing Crosby syngur (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. Sðfnin: Þjóðmlnjasafnið er opíS kl. aa.OO—16.00 á sunnudögum og Rd. 13.00—15.00 á þriðjudögum Dg fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema taugardaga kl. 10—12 og 13.00 1—19.00. Náttúrugripasafníð er opið kunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- tim kl. 11.00—15.00. HnMgáta m.2261 Lárétt: 1 vopn, 6 í eldfærum, 8 fangamark, 10 raddar, 12 lýti, 14 rándýr, 15 rennandi vatn, 17 tónn, 18 gras, 20 sker sig ekki Úr. Lóðrétt: 2 hávaði, 3 vann eið, 4 mikill, 5 snjór, 7 notað í göt- ur, 9 tímabili, 11 berangri, 13 spyrja, 16 menn draga hann oft af nærstöddum, 10 tveir eins. Lausn á krossgáttt nr. 2259: Lárétt: 1 hjam, 6 ári, 8 at, 10 afla, 12 nóg, 14 túr, 15 alin, 17 TG, 18 raf, 20 atgeir. Lóðrétt: 2 já, 3 Ara, 4 rift, 5 manar, 7 kargur, 9 tól, 1.1 lút, 13 girt, 16 nag, 19 Fe. HMWWWWWUWWWanWWWWMVWWWMVWtfWWWW wwwwwyvwwtfwwvuwyvwvww^^ uwwwuuuwwuwBPUwvwwwuwuwuvuwuwwwwwwuwuuvuvuwwy^HJ'ww ecccsff BÆJAR- tfWWWV fWVWWHVwvr «fW*UW»ff^rflUVlUWU,W wwwwwvw WWWWWWVl wwwwww 'VUVWVUWWW f*wwBWwwvw*u\wd^w yywvwí rfwwvwww ^eUfWVVVUUV'WVVVUVUUUUVUVUUVVVU'U'VUUV'UUUVU'UVUWJ'UWgVV'SJ'U11! UVUVVVUVVUVVVyVWVUVVW»^VWVWVW»»UVVlgWWVVWVUWrtrfVUV / Sam'jjykktir bæjarráðs. Landsmiðjunni hefir verið heimilað að setja niður benzín- og olíugeyma á lóð sinni við Klapparstíg, enda verði þeir teknir brott strax þegar krafist verður bæjarsjóði að kostnað- arlausu. Borgarstjóra var heimilað að semja við Eimskipafélag ís- lands h.f., um kaup á neðstu hæð hússins nr. 2 við Skúlagötu fyrir kostnaðarverð félagsins. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Margrét Stef- ánsdóttir frá Vestmannaeyjum og Sverrir Kærnested, prentari, Ljósvallagötu 12. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Þórunn I. Árnadóttir, Skúlagötu 80, og Sverrir Hallgrímsson, Stýri- mannastíg 2. Kockums. Sú meinlega prentvilla varð í grein Ingólfs Kristjánssonar í blaðinu í gær, um sænsku skipasmíðastöðina Kockums, að sagt var að stöðin hefði ver- ið stofnuð 1940, en átti að vera 1840, eins og ýms atriði í grein- inni bera raunar með sér. „GimbiII“, gestaþraut í þrem þáttum eftir „Yðar einlægur“ hét gaman- leikur sem Leikfélag Reykja- víkur sýndi við góða aðsókn í vetur. Mjög mikla athygli vakti það að höfundur vildi ekki láta nafns síns getið og spunnust af því ótal getgátur og blaðaskrif. Nú virðist málið vera að leys- ast, þar sem komið hefir í ljós að leikritið virðist stæling á leikrit eftir Gerald Savory og nefnist það á ensku „George and Margaret“. Þar sem „Gimbill“ var snjallt og að mörgu leyti ákaflega vel samið leikrit verða það mikil von- brigði fyrir ísl. leikhúsgesti að höfundurinn skuli vera erlend- ur en meiri vonbrigði mun það vekja að nokkur íslenzkur mað- ur skuli gera sig sekan um svo ósmekklegan ritstuld. sem er eins dæmi hér á landi og þó víðar væri leitað. Leiðrétting. í viðtali við Guðlaug Jónsson lögregluþjón er eitt atriði, sem nánari upplýsingar eru nú fyrir hendi um og óskast því eftir- farandi leiðrétting: Hestafl var ekk notað til þéss að draga bíi- inn upp Kamba, en til tals kom $p gera það, heldur ýttu menn á eítir bílnum ofarlega í Kömbun- um þar sem brattast var. — pess skal getið, að það er Tómas heitinn Jónsson kjötkaupmaður, ■þá starfsmaeður hjá Thomsen, sem er til vinstri á myndinni. Embættisveitingar. I Hinn 14. júní 1954 var Þór- arni Olgeirssyni veitt viður- kenning sem ræðismanni ís- lands í Grimsby. Nýlega var Sefáni P. Biöras- syni, lækni, veitt leyíisbréf, svo hann megi starfa sem sér- fræðingur í handlækningum meft sérstöku tilliti til þvag- fæt a úkdóma. Hvar ern sklpin? Skipadelld SJJSb: Hvassafell er í Hamina. Arnarf ll er á Akur- eyri. Jökulfell er á AJfranesi. Dísarfoss er í Bremeo. Blufell er a Borðeyri. Litlafeli losar oiiu á Austurlandshöfnum. Sine Boye fór 19. þ.m. áleiðis til íslands. -Wilhelm Nubel lestar sement í Álaborg. Jan lestar sement í Rostock um 3. ágúst. Skanseodde lestar kol í Stettin 29. þ.m. í gærkveldi var slökkviliðið kvatt að Stál- smiðjunni, en þar logaði í rusli. Tókst fljótlega að kæfa eldinn, án þess að tjón yrði. Lögreglumenn voru kvaddir inn að Nýborg í gær, en þar hafði maður nokk- ur dottið og slasazt. Var hann fluttur í sjúkrahús, en meiðsl hans reyndust ekki alvarleg, og var hann fluttur heim til sín að lokinni aðgerð. Togarar. Akureyrartogarinn Kaldbak- ur kom af veiðum í morgun, lagði hér upp 200 lestir af karfa. Veðrið í morgun: Kl. 9 var S 1 og 11 stiga hiti í Reykjavík. Stykkishólmur NA 4, 7. Blönduósi NNV 4, 7. Akureyri NV 2, 8. Grímsstaðir N 1, 8. Raufarhöfn logn, 9. Dalatangi NA 3, 8. Horn í Hornafirði NA 5. 12. Stórhöfði í Vestmannaeyjum NV 1, 11. Þingvellir logn og 10. Keflavík NA 4. 10 stiga hiti. Veðurhorfur. Faxaflói: Norð- austan kaldi, léttskýjað. Einu sinni var.... Eftirfarandi fréttir birti Vísir m. a. þ. 26. júlí 1919: 45 krónur tók bifreiðarstjóri í Borgar- nesi fyrir að aka þrem mönn- um 15 kílómetra leið biðlaust, eftir sléttum vegi, 25 mín. akstur. í Borgarnesi eru tveir bílar, og er mönnum, sem bíl þurfa, betra að semja fyrirfram, sérstaklega við annan þeirra. Austan úr Mýrdal eru þeir nýkomnir, Magnús Kjaran og Th. Thorsteinsson. Vísir átti tal við hinn fyrr- nefnda í gærkvöldi, og sagði hann að allur ís væri nú horf- inn af Mýrdalssandi, ýmist bráðnaður eða sandorpinn, en þústur má sjá fyrir stærstu jöklunum undir sandinutn. Mýrdalssandur er nú góður yfirferðar. Tún eru vel sprott- in í Mýrdal, og voru þau slegin og sumstaðar hirt er þeir fóru að austan. J jr „Aheyrnarfull- trtíi" í „Tíminn“ segir frá því í morguu í útsíðufrétt, að tveir stúdentar fari innan tíðar héð- an tii Moskvu 511 þcss að sitja þar þing fyriríækis, sem ber skammstöfunina IUS, Interna- tional Union of Síudenfs. Fylgir j>að:sögunni,í að hér sé um að rífíða þá Skúla.Benedikts son, stud. theoi., sem fer sexm „ábeyrnarfulltrúi S.túdeptaráðs Háskóla íslands“, og Bjarha Guðnason, stud: m&g:e: ;s'érék vera fulltrui Féisgs rótísátea. stúdenta. Nýr lax, alikáUakjút í steik, og hakkað nausa- kjöt. KA?LASK.IÓl! S • SÍMl 82243 GRÆNMETI: Blómkál, hvítkáí, gulrætur, salathöfuð kemur í búðina nýskoríð á hverjum morgni. Kjötbúðin BORG Laugaveg 78. Sími 1636. júgu, kjötfars, salí- að hrossakjöt og kjúkl- ingar. Verzlunin lírónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Aiikálfakjöt í steik, kótelettur og snittur. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg, Lindargötu. DAGLEGA NtTT: Alíkálfakjöt í súpu og steik. — Trippakjöt í buff, gullach, saltað og reykt. Nýlöguð bjúgu úr trippa- kjöti. íin, Bo *r9 Laugaveg 78, sími 1636. WWWWWVWWWWWWwWtfd(WWWWWWWVWyVW(WWW Skúli þessi, sem hér um ræðir, mun vera einn af odd- vitum framsóknarmanna í Há- skóla íslands, en hefur tekið upp hinn nýja og furðulega sið að gerast framámaður komm- únista við flest tækifæri. Fyrir- tækið IUS er þess eðlis, að stúd- entasamtök lýðræðislanda heimsins vilja ekkert hafa með það að gera. Hins vegar munu framsóknarstúdentar í Háskól- anum ekki líta eins á það mál, og er þá naumast vonað vel fari í málefntun stúdentaráðs þess, er nú situr í Háskólanum. En það er ekki bráðónýtt fyr- ir „Tímann“ að eiga „áheyrn- arfulltrúa“ á áróðurssamkomu kommúnista austur í Moskvu. at- ferli ungra drengja. Síðdegis í gær var lögregl- unni tilkynnt um óvenjulega háskalegt athæfi tveggja drengja innan við fermingu. Var hringt til lögreglunnar úr húsi einu við Skúlagötu og skýrt frá því, að tveir drengir hefðu misþyrmt fimm ára telpu með þeim hætti, að þeir hefði brugðið snöru um háls hennar og hert að. Lá við, að barnið hlyti bana, og sáust greinileg merki á hálsi þess. Mál þetta er í rannsókn, en drengirnir, sem þarna voru að verki, munu vera innan við fermingu. Á tíunda tímanum í gær- kveldi varð árekstur á mótum Hvei-fisgötu og Vitastíggs. Biíroiðin R-414 rakst á hjól- reiðarmann, Eðvarð Helgason úr Hafnarfirði. Féll hann í göt- una og raeiddist talsvert, og var fluttur í sjúkrahús til að- gerðar. • Árekstur varð fyrir helgina milli jí rnbrautarlestar og bifreiðar hjá VVerus í V.- Þýzkalandi. 25 verkaraenn, sem voru í bifreiðinni á leið tii vinnu, blða bana. Nelson... Framh. af 1. síðu. rakin hér að sinni, en geta má þess, að flugvélar Nelsons og Smiths, annars flugmanns, er hingað kom rétt á eftir í sama leiðangri, voru til sýnis á „planinu“ fyrir neðan verzlun- arhús Ellingsens. Nú er Nelson væntanlegur hingað eins og fyrr segir, til þess að minnast þessa afreks fyrir 30 árum. Nelson er sænskur að ætt, fæddur í Stokkhólmi árið 1888. Hann er nú starfsmaður SAS í New York. Utanríkisráðherra Vietnam- stjórnarinnar, dr. Tro Van Do, sem baðzt lausnar á dög unum, hefur afturkallað lausnarbeiðni sína. í mifclu úrvali: Postulínsblóm (borðskraut) Postulínsstyttur ; Cocktail- og snittu-! pinnar ; Vínglös, : margar tegundir Borðíánar llastra þjóða Margar aðrar fallegar! brúðar og tækliær-; L ^JJjörtur VjlJeti Sími 82935.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.